Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 15
Helgin 28.-29. júnl 1980. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 15 Samvinnubankinn og útibú um land allt. skáh Bikarkeppnin í Sovétríkjunum: Á brattann Ferðalán -léttari greíðslubyrði! Sýndu fyrirhyggju i fjármálum og vertu með i Spariveltunni. hjá Karpov Fyrir nokkru lauk I Sovét- rikjunum bikarkeppni skákfélaga sem tengd eru ákveönum þáttum i þjóölifi Sovétmanna. 1 efstu deild tefldu 8 sveitir og þarf vart aöfara f grafgötur meö aö margir snjallir skákmenn tefldu þar. Anatoly Karpov, nýkominn frá mótinu i Bugonjo, tefldi á 1. boröi fyrir sovéska herinn en gekk heldur miöur. 1 7 skákum geröi hann 6 jafntefli og tapaöi fyrir einum aöstoöarmanni sinum frá Baguio, Balsjov . Sigurvegari varö sveit Flughersins, en fyrir hana tefldu m.a. Balashov, Yusupov og Kochiev, sveit sem á pappfrnum virtist ekki mikiö hafa aö gera i sveit Karpovs, sem auk hans var skipuö: Geller, Makarichev, Tukmakov, Dorf- man og Gaprindasvili ásamt fleirum. Röö efstu sveita varö þessi. 1. Buverestnik (Flugherinn) 37 v. (af 63) 2. Afagart (?) 35 1/2 v. 3. Herinn 34 v. 4. Dinamo (Lögreglan ) 33 v. 5. Spartak (Iönaöarmannahreyf- ingin) 31 v. 6. tþróttadeild sveita (!) 30 v. 7. Lokomtiv (járnbrautamenn) 26 1/2 v. 8. Trud (Verkalýösfélögin )25 v. Frammistaöa Karpovs á 1. boröi mun sjálfsagt lækka Elo - stigatölu hans nokkiö en þetta er i annaö sinn á þessu ári sem hann vinnur ekki skák I sveita-keppni. A Evrópumeistaramótinu tapaöi hann fyrir Miles og geröi jafntefli I öörum skákum. Svo skemmti- lega vildi til aö 1. borös menn hvers félags tefldu allar sinar skákir þannig aö um hálfgildings- mót var aö ræöa. Balashov, Holmov.og Itom u nishin hlutu allir 4 vinninga (af 7). Petrosjan. og Bronstein fengu 3 1/2 v. og Karpov, Polugajevski og Czeshkovski voru meö 3 vinninga. Félagi Karpovs I sovéska hern- um (!) Efim Geller, Sovétmeist- ari I ár,tefldi einnig undir styrk- leika og hlaut aöeins 3 1/2 v. af 7 mögulegum. Hann tapaði sinni stystu skák á ferlinum, I aöeins 15 leikjum, fyrir Palatnik: Hvitt: Palatnik (tþróttadeild sveitanna) Svart: Geller (Herinn) Drottningarpeðsleikur 1. d4-Rf6 2. Bg5 (Þessi leikur á talsveröum vin- sældum aö fagna á skákmótum þar eystra. Benóný Benediktsson haföi einnig mikiö dálæti á þess- um leikmáta hér um áriö og hefur kannski enn.) 2. .. d5 (Vinsælast i dag er örugglega 2. — c5.) 3. Bxf6-exf6 (Skarpara er 3. — gxf6.) 4. e3-Be6 5. Rd2-Rd7 6. c4-Bb4 7. cxd5-Bxd5 8. Re2-0-0 9. Rc3-Rb6 10. a3-Bxc3 11. bxc3-c5 Ef þú ert einn hinna mörgu, sem láta sig dreyma um ferðalag í sumarleyfinu, þá ættirðu að kynna þér hvað Sparivelta Samvinnubankans getur gert til að láta draum þinn rætast. Það er engin ástæða til að láta fjárhagsáhyggjur spilla ánægj- unni af annars skemmtilegu ferðalagi. Hagnýttu þér þá augljósu kosti, sem Sparivelta Samvinnubankans hefur fram að bjóða. Með þátttöku í Spariveltunni getur þú létt þér greiðslubyrðina verulega og notið ferðarinnar fullkomlega og áhyggjulaust. Þátttaka 1 Spariveltunni er sjálfsögð ráðstöfun til að mæta vaxandi greiðslu- byrði í hvaða mynd sem er, um leið og markviss sparnaður stuðlar að aðhaldi og ráð- deildarsemi í fjármálum. Komdu við 1 bankanum og fáðu þér eintak af nýja upplýsingabæklingnum um Spariveltuna, sem liggur frammi 1 öllum afgreiðslum bankans. Vertu með i Spariveltunni og láníð er ekki langt undan! 12. Bd3-cxd4 13. cxd4-Bxg2?? (Næsta ótrúleg mistök sem þó sýna svo ekki veröur um villst aö miklir meistarar eru ekk friir af stóru afleikjunum .Sjálfsagt var 13. — g6 og staöan má heita I jafn- vægi.) 14. Hgl-Bc6 (Eöa 14. -Dd5, 15. Dg4 o.s.frv.) 15. Hxg7+! — Auövitaö. Svartur sá nú sæng sina útbreidda þvi hann er t>essa kappa kannast flestir viö. Aö tafli sltja Geller og Tal og spenntir áhorfendur eru Karpov, Petro- óverjandi mát eftir 15. -Kxg7 b. sjan og Furman fyrrum þjálfariKarpovs. Hann lést fyrir tveimur árum sföan. Dg4+ -Kh8. 17. Df5 J 6 AUGLÝSINGASTOFAN ELMI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.