Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 21
Helgin 28.-29. júnl 1980. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 21 DhimitriLamani á Bessastööum: „Skanderbeg með benjatein bútaðimarga sundur...” Albanskur skæru- liði á Bessastöðum Af öllu þvl sem forseti vor þarf að gera, — halda veislur, tala gáfulega selja fisk, ráðleggja og fá ráöleggingar, sætta menn, sjá i gegnum pókerfés stjórnmála- mannanna og hafa ráð viö upp- reisn I landinu, þá er ónefnt það hlutverk að taka á móti sendi- herrum hinna ýmsu landa. Fyrir stuttu tók hann á móti trúnaðarbréfi fyrrverandi skæru- liða, sendiherra Albaniu, Dhimitri Lamani, eins hinna mörgu sendiherra sem forsetinn tekur á móti ár hvert. — Ekki fer frekari sögum af þvi hvað á milli þeirra fór en hins vegar gefst til- efni til að Hta á samskipti þjóð- anna. „Sjálfstætt fólk” eftir Halldór Laxness, hefur verið þýdd á albönsku og þar i landi virðast börnin læra meira um Island en hér er kennt um Albaniu. Þetta hefur komið fram f athugasemd- um um rigninguna ,t Vik i Mýrdal við ísldndinga á ferð i Albaniu. Albanir hafa nefnilega eingöngu vetrarregn og safna þá áveitu- vatni til sumarins i uppistöðulón. Þekking islendinga á Albaniu byggir á almennum atriðum þar sem Albania er frægari um heimsbyggðina en tsland. Bretinn hefurdjöflastilandhelgi þeirra og Bandarikin vildu frelsa þá frá sjálfum sér.Krústéff vildi gera þá að leppriki og maó-istarnir I Kina (og viðar) vildu gera þá að sendisveinum I þessum hluta heimsins. Allir beittu þeir þekkt- um brögðum: ógnunum, versl- unarbanni, svikum á samningum og áróður af öllutagi. En Albanir vilja ráða sér sjálfir. Samúð íslendinga með Albönunr á sér rætur aftur I timann. Til að rifja þaó upp verðum við að lita til baka um mörg hundruð ár eða til þess tima er Danskurinn lét höggva Jón Arason. Um svipað leyti unnu Tyrkir Albaniu eftir áratuga harðvituga baráttu. Tyrkir höfðu hug á aö leggja alla Evrópu undir sig en herir þeirra sátu hvað eftir annað fastir i Albaniu og talið er að sú barátta hafi i raun frelsað Evrópu frá hörmulegum örlögum. Þjóðhetja Albaniu, Skanderberg, leiddi þessa baráttu og orðstir hans barst alla leið til tslands. 'Sem kunnugt er fengu íslend- ingar einnig að smakka litils- háttar á djöfulskap Hundtyrkj- ans. Þeir komu hingaö á mörgum skipum frá Alsir, sem þá var I Tyrkjaveldi, rændu fólki og drápu. Ekki varð mikið um mót- spyrnu né hefndir en i þeirra tima fjölmiðlun var fjaliað um þá: Ævintýraferðir til næstu nágranna Grænland Færeyjar Ferd til Grænlands-þóttstutt sé er engu lík. íGrænlandi erstórkostleg náttúrufegurd og sérkennilegt mannlif, þar er aö finna hvort tveggja i senn nútima þjóöfélag eins og viö þekkjum þaö - og samfélag löngu liöins tima. Þaö sem gerir Færeyjaferö aö ævintýri er hin mikla náttúrufegurö, ásamt margbreytilegum möguleikum á skemmti- og skoöunarferöum um eyjarnar, og síöast en ekki sist hiö vingjarnlega viömót fólksins. Stórskemmtilegar feröir Ef þú ert einhvers staöar velkominn sérstaklega fyrir fjölskyldur erlendis - þá er þaö i Færeyjum. - starfshóþa og félagasamtök. Spyrjið sölufók okkar, umboösmenn eða ferðaskrifstofurnar ~um nánari upplýsingar. FLUGLEIÐIR Skrifstofur stuöningsmanna Alberts Guömundssonar og Brynhildar Jóhannadóttur eru á eftirtöldum stöðum á landinu Aöalskrifstofa: Nýja húsiö viö Lækjartorg, símar 27833 og 27850. Opið kl. 9.00—22.00 alla daga. Breiöholt Fellagarðar, sími 77500 og 77588. Opið alla virka daga kl. 14.00 til 22.00 og um helgar kl. 14.00 til 19.00. Akranes: Borgarnes: Stykkishólmur: Ólafsvík: Patreksfjöröur: Isafjöröur: Félagsheimilinu Röst, sími 93-1716. Opið alla virka daga kl. 17.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. I JC húsinu, sími 93-7590. Opið virka daga kl. 21.00 til 23 og kl. 14.00 til 18.00 um helgar. í Verkalýðshúsinu, sími 93-8408. Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20 00 —23.00 Helgi Kristjánsson, sími 93-6258. Stefán Skarphéðinsson, sími 94-1439. Austurvegi 1, sími 94-4272. Opiö alla virka daga kl. 10.00 til 22.00 og um helgar Bolungarvík: Hvammstangi: Blönduós: kl. 14.00 til 19.00 Jón Sandholt, simi 94-7448. Verslunarhúsnæði Sigurðar Pálmasonar. s 95-1350. Opið alla virka daga kl 17.00 t>i 19.00 og um helgar kl. 13.00 tii 19.00. Húnabraut 13, sími 95-4160 Op.ð á mii vikudögum og sunnudögum kl. 20 00 — 22.00. Olafsfjöróur: Strandgata 11, sími 96-62140. Opið kl. 20-23. Sauóárkrókur: Sigurður Hansen, simi 95-5476 Opið alla virka daga kl. 20-22. Siglufjöröur: Suðurgata 8, sími 97-7110. Opið alla virka daga frá kl. 16.00 til 19.00 og um helgar ki. 14.00 til 19.00. Dalvík: Akureyri: Húsavik: Haufarhöfn: Þórshöfn: Vopnafjöröur: Egilsstaóir: Neskaupstaóur: Eskifjöróur: Reyðarfirói: Seyðisf jöröur: Höfn Hornafirði: Hella: Vestmannaeyjar: Selfoss: Hverageröi: Keflavík: Njarðvík: Garður Sandgerði . Hafnir Grindavík: Hafnarfjöróur: Garöabær: Kópavogur: Seltjarnarnes: Mosfellssveit: Sigyn Georgsdóttir, sími 96-6128. Geislagötu 10, sími 96-25177 og 25977 Opið alla virka daga kl. 14.00 til 19.00. Eysteinn Sigurjónsson, sími 96-41368. Helgi Ólafsson, sími 96-51170 Aðalbjörn Arngrímsson, sími 96-81114. Bragi Dýrfjörð, sími 97-3145. Þráinn Jónsson, símar 97-1136 og 97-1236. Hafnarbraut 10, slmi 97-7363. Opið kl 18-22. Emil Thorarensen, sími 97-6117. Raftækjaverslun Árna og Bjarna, sími 97- 4321. Opin daglega mánudaga til föstudags frá 17—19 og um helgar eftir þörfum. Hafnargötu 26. Opið kl. 20.30-23.00. Sími 97-2135. Stefán Jóhannsson og Hilmar Eyjólfsson. Slysavarnarhúsinu, slmi 97-8680. Opið virka daga kl. 20-23 og um helgar kl. 14-23. I Verkalýðshúsinu, sími 99-5018. Opið alla daga kl. 17.00 til 19.00 og 20.00 til 22.00. Strandvegi 47, simi 98 1900. Opið alla daga kl 16.00 til 19.00 og 20.00 ti! 22.00 Austurvegi 39, sími 99-2033. Opið alla virka daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl 14.00 til 18.00. A Bóli. Simi 99-4212 Opin alla daga kl. 15-17 og 20-22 Hafnargötu 26, sími 92-3000. Opið alla virka daga kl. 20.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. Austurveg 14, sími 92-8341 Opið kl. 20.00 til 22.00 fyrst um sinn. Dalshraun 13, sími 51188. Opið alla virka daga kl. 20.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. í húsi Safnaðarheimilisins, sími 45380. Opið alla virka daga kl. 17.00 til 20.00, og um helgar kl. 14.00 til 17.00. Hamraborg 7, sími 45566. Opið alla virka daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. Látraströnd 28, sími 21421. Opiö alla virka daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. Þverholt, simi 66690. Opið kl. 20.00 til 22.00 virka daga og 14.00 til 19.00 um helgar. Skrifstofurnar veita allar upplýsingar um kjörskrá, utankjör- staðakosningu, og taka á móti frjálsum framlögum í kosninga- sjóð. MAÐUR FÓLKSINS KJÓSUM ALBERT

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.