Þjóðviljinn - 06.09.1980, Qupperneq 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 6.-7. sept. 1980
Verkamenn vifi Lenln-skipasmibastövarnar I Gdansk.
Pólska sumarið
Stórtlðindi.
Þab er erfitt aö spá i fram-
kvæmd samkomulags þess sem
pólska stjórnin geröi vib verk-
fallsmenn i strandhérubum
landsins um slbustu helgi. Hitt
er vlst ab þab sem gerbist er
merkilegra en nær öll tlbindi
sem hafa borist frá Evrópu
austanverbri slban Krúsjof hélt
fræga ræbu á flokksþingi 1956:
hún steypti Stalln af stalli.
Samkomulagib felur I sér
stærsta afslátt sem hingab til
hefur sést I flokksræbisrlkjum
Austur-Evrópu frá tilkalli rikj-
andi kommúnistaflokks til
valdaeinokunar. Viburkenning
á rétti verkamanna til ab stofna
ný verkalýbsfélög er mebal ánn-
ars viöurkenning á þvl, aö for-
múlan „verkamannarlki”, sé1
langt frá veruleika, þegjandi
samþykki viö þvl, aö I eftirbylt-
ingarþjóöfélögum á borb viö
Pólland hafi þróun valdkerfisins
I veigamiklum greinum fjar-
lægst þarfir alþýöu manna.
Þetta vissu þeir sem vildu: en
nú fyrst hefur fengist á þessu
viöurkenning I verki þegar
pólsk stjómvöld neyöast til aö
ræöa viö öflug verkamanna-
samtök ekki aöeins um kaup og
húsnæöiskjör, heldur og um sér-
verslanir, ritskoöun og pólitlska
fanga.
Hvers vegna Pólland?
Af hverju varö þetta mögulegt
I Póllandi? Hvers vegna þar en
ekki einhversstaöar annars-
staöar?
Til þess liggja ýmsar orsakir.
Fyrst er aö leggja nokkra
áherslu á þaö, aö einmitt i Pól-
landi hafa áhrif rikisflokksins
aldrei veriö jafn algjör og I
grannrlkjunum. Kaþólska
kirkjan fer þar meb raunveru-
legtvaldyfir hugum fólksins, og
þótt rlkisvaldiö hafi sett um-
svifum hennar ýmsar skoröur
hefur því aldrei tekist aö segja
henni fyrir verkum. Kirkjan
hefur i vaxandi mæli komiö viö
sögu þjóöfélagsmála — og nú i
verkföllunum kom I fram hiö
sérkennilega hlutverk hennar,
aö styöja i senn viö bakiö á
ýmsum kröfum verkfallsmanna
og um leiö halda aftur af þeim
tU aö foröast þær sprengingar
sem kirkjan óttast jafn mikiö og
kommúnistaflokkurinn. I annan
staö hvarf menningarllf aldrei
undir forsjá kommúnistaflokks-
ins I sama mæli og I Sovétrlkjun-
um til dæmis — má vera þetta
hafi veriö þviaö þakka, aö ekki
einu sinni flokksforystan kæröi
sig um aö vera meö nefib i hvers
manns koppi eins og þeir I
Moskvu og Berlln. í þriöja lagi
rækta smábændur mestallt
pólskt land, þar er ekki sam-
yrkjubúskapur eöa rikisbú-
skapur nema I liUum mæli:
þessir bændur eru aö llkindum
aö veröa þrýstihópar sem
veröur aö taka tillit til viö lausn
efnahagsvandræöa Pólverja.
(Matvælaskorturinn I landinu á
sér forsendu I því aö smábýlin
eru afkastalitil — bændur svara
ásökunum I þá veru meö því aö
segja aö rlkiö geri þeim erfitt
fyrir og selji þeim ekki naub-
synlegar vélár).
I framhaldi af þvi sem nú var
sagt skapaöist I Póllandi allgott
samstarf milli menntamanna I
andófshugleiöingum og verka-
manna I gegnum KOR, Sjálfs-
. varnarnefndir samfélagsins.
tlttektir KOR-manna á pólsku
samfélagi hafa oröiö aö rök-
semdavopni í höndum verka-
manna eins og fram hefur
komiö I nýafstöönum verkföll-
um. Andófsöfl í Tékkóslóvakíu
hafa veriö miklu verr sett I
þessum efnum.
Þeir hjá Flokknum.
Menn skulu heldur ekki
gleyma því, aö kröfur pólskra
verkamanna eiga sér rök i
sósialiskum stefnumiöum, sem
yfirvaldiö gerir sjálft tilkall
(meö hæpnum rétti) til aö kenna
sig viö. Eitthvað af þeim hefur
veriö bundiö I lög og stjórnar-
skrá. Verkfallsmenn geta, ef til
vill, haldiö þvl á lofti, aö ef fariö
sé aö kröfugerö þeirra, sem
miöar ekki sist af þvl aö auka
vald þeirra og áhrif I fram-
leiðslunni, þá komist Pólland
miklu nær þvl en áöur aö heita
sóslallskt rlki. Atök eins og þau
sem upp komu i Gdansk og
viðar endurspegla ýmsar
merkilegar þverstæöur. Þannig
telég óllklegt (án þessaöégviti
þaö meö vissu) aö I pólskum
lögum eöa stjórnárskrá sé
nokkuð sem banni verkföll. Llk-
lega er þeim vanda blátt áfram
sleppt i' anda þeirrar gömlu for-
Árni
Bergmann
múlu aö „verkamenn gera
ekki verkfall hjá sjálfum sér”.
Málin hafa svo verið ,4eyst”
meö þvi aö setja ríkið, fram-
leiösluna og verkaýösfélögin
undir sömu valdhafa: það er
það kerfi sem nú er aö hrynja.
Menn skulu einnig hafa þaö I
huga, aö þaö er hæpin einföldun
aö stilla verkamönnum og
flokksmönnum upp sem skýrt
afmörkuöum andstæöum
hópum. Ekki eru allir flokks-
menn dæmiger.öir apparatsjlki.
Allmargir þeirra eru sjálfir
verkamenn. Vangaveltur um
umbóta- og ihaldsarma i flokks-
forystunni eru aö sönnu nokkuö
loftkenndar, en hitt er vist, að
ekki heföu verkfallsmenn náö
þeim árangri sem raun varö,' ef
aö valdastólavermendur heföu
aílir veriö' á sama máli um þaö
hvernigbregöastskyldi viö. Hér
er um aö ræöa mál sem erfitt er
aö höndla en á sér I stuttu máli
rætur I þvl, aö valdamaöur I
kommúnistarlki er teygður á
milli freistinga hins hrokafuUa
valdboös, sem ekki hlustar á
neina gagnrýni, og svo vissrar
nauösynjar (einkum i tvisýnu)
aö réttlæta sig meö einhverju
sem llkist sósialisma. Ljúkum
þessu máli á þvi aö visa til þess,
aö nú I ágúst var skipt um for-
mann 1 hinu opinbera verka-
lýðssambandi Póllands, sá sem
viö tók, Romuald Jankowski,
hefur tekiö undir gagnrýni
verkfallsmanna á pólsk verka-
lýbssamtök og lýst yfir stuön-
ingi viö aukna sjálfsstjórn og
valddreifingu i þjóðfélaginu.
Hvað verður?
Þá erum viö llka komin aö
meiriháttar spurningu: hvaö
veröur? Arangur verkfalls-
manna leysir ekki mikil efna-
hagsvandræöi Pólverja, greiöir
ekki gifurlegar skuldir viö út-
lönd. Nema síöur væri. Hefö-
bundin kjarabarátta, skyld
þeirri sem háö er á Vesturlönd-
um, getur og leitt til vissrar
sundrungar mebal verkamanna
sjálfra, eins og andófsmaöurinn
Jacek Kuron hefur bent á: hinir
ýmsu hópar og starfsgreinar
eru mjög misjafnlega i stakk
búnar til þess aö notfæra sér
verkfallsrétt meö árangri.
En hitt er vlst aö pólskt sam-
félag hefur mikla þörf fyrir
valddreifingu og opnari
umræöu, og möguleikar á slikri
þróun vaxaaömiklum mun meö
þeim áfanga sem verkfalls-
menn náöu. Aukin völd verka-
manna yfir nánasta umhverfi
sinu, aukin áhrif þeirra á fram-
leiösluferliö allt, aukin réttindi
þeirra: allt eru þetta hlutir sem
geta bætt möguleika samfélags-
ins til aö leiðrétta sjálft sig aö
miklum mun. En þaö eru ein-
mitt sllkir möguleikar sem
rýrna hratt eftir þvi sem vald-
einokun ákveöins forystuhóps
stendur lengur, eftir þvi sem
skrifræöiö rotnar innan frá I
jábræöralagi og dugleysi.
ítalskir kommúnistar.
Allmikiö hefur I fréttum veriö
skrifaö um viöbrögö erlendis viö
tlöindunum I Póllandi. Hér
veröur aöeins vakin athygli á
viöbrögöum italskra kommún-
ista. Flokkur þeirra og verka-
lýössamband, sem þeir ráöa
meö sóslalistum, CGIL, hafa
lýst yfir eindregnum stuöningi
viö verkfallsmenn. Pajetta
„utanrlkisráöherra” flokksins
hefur sagt:,, Ef viö ekki tökum
undir viö pólska verkamenn
væri það hiö sama og aö hunsa
fátækt fólk og afskipt á Vestur-
löndum.... Reynsla okkar og sú
kreppa sem nú rikir hafa kennt
okkur, aö lýöræöi og þjóölegt
sjálfstæöi eru nauösyníegar for-
sendur fyrir þvl aö hægt sé aö
verja rétt verkalýösins”.
Pajetta jafnt sem verkalýös-
foringjar kommúnista
(Militello, Lama og fleiri) hafa
lagt áherslu á þaö, aö það sé
fáranlegt aö berjast gegn til-
raunum til aö takmarka verk-
fallsrétt á Vesturlöndum ef aö
kommúnistar berjist ekki fyrir
verkfallsrétti I þeim löndum
sem kenna sig viö sósialisma
um álfuna austanverða. ítalir
hafa sent ýmis skeyti þeim sem
gera allt aörar kröfur um rétt-
indi verkafólks á Vesturlöndum
en I Austur-Evrópu, einkum þá
frönskum kommúnistum og
verkalýðsforingjum. CGIL
haföi frumkvæöi um aö öll þrjú
Itölsku verkalýössamböndin
(CGIL, CISL hiö kaþólska og
UIL, sósialista- og sósialdemó-
kratasambandiö) sendu sendi-
nefnd til Póllands til aö sýna
stuðning viö verkamenn þar I
landi.
Ekki mun þessi afstaða auka
vinskap ítalska kommúnista-
flokksins og hins sovéska. En
hún mun um leið hafa sitt aö
segja, þegar sovéskir ráöamenn
velta því fyrir sér hvort þeir eigi
aö láta megna óánægju sina
meö þróun mála 1 Póllandi
koma fram I einhverskonar
refsiaögeröum eöa Ihlutun.
Afstaöa Italskra kommúnista
er staöfesting á þvl aö þeir vilja
fylgja eftir hugmyndum slnum
um hina „þriöju leið” (þ.e. aöra
en rlkiskommúnisminn og krat-
isminn fara) og „nýja“alþjóöa-
hyggju.
Umhugsunarefni.
Atburöirnir I Póllandi geta
haft mikil áhrif I grannlöndun-
um, þótt slöar verði. Þeir munu
oghvetja menn I Vestur-Evrópu
til umhugsunar. Danska blaöiö
Information segir i leiöara nú I
vikunni: „1 sambandi við
kreppuástand á Vesturlöndum
vekur þaö og til umhugsunar, aö
þaö var I Austur-Evrópulandi
sem sigur vannst i árangursrlk-
ustu baráttu verkamanna sem
háö hefur verið slöan kreppan
hófst. Og aö hann vannst meö
þvi aö leggja höfuðáherslur á
pólitískar kröfur um stefnu-
breytingar í þróun samfélags-
ins. -áb.
#sunnudags
ptistill
erlendar
bækur
Georg Agricola: Zölf
Bucher vom Berg-und
Huttenwesen.
Deutscher Taschenbuch Verlag
1977.
Bók þessi kom I fyrstu út á
latlnu 1556. Hún var þýdd á þýsku
af Carl Schiffner ofl. Tréskuröar-
myndir og upphafsstafir frumút-
gáfunnar voru endurprentaöir og
gefin út fyrst I þessu formi 1928
af Georg-Agricola Gesellschaft,
endurútgefin 1961 og nú gefin út af
dtv.
Bók þessi er meðal fyrstu
tæknibóka nýju-aldar. Höfundur-
inn var borgmeistari I Chemnitz,
vivebat 1494—1555. Hann ritað
bókin á latinu, alþjóöamáli
læröra manna þeirra tima og er
þetta fyrsta skipulega ritsmlöin
um námugröft og jarnsmiöar.
Ritinu er skipt i 12 bækur. Þessi
endurútgáfa er trúverðug eftir-
mynd útgáfunnar frá 1928, 273
tréskuröarmyndir eru prentaöar I
texta auk upphafsstafa. Wilhelm
Treue skrifar inngang aö dtv
útgáfunni.
Was ist Mystik? Paul
Mommaers. Insel Verlag
1979.
Höfundurinn las heimspeki i
Frakklandi og guöfræöi I Löven
i Edinborg. Hann er doktor frá
Sorbonne og starfar nú sem
prófessor viö háskólann I Ant-
werpen.
Höfundurinn leitast við aö
skýra hvaö mystik sé, hann aö-
greinir hugtakiö og reynslu
mystikera og hvaö þaö sé sem
þeir kalli mystiska reynslu.
Fyrstu þrlr kaflarnir fjalla um
þessa þætti. 1 slöari hluta bók-
arinnar tekur höfundur til um-
ræöu reynslu vissra mystlkera
og ræöir I smáatriöum um viö-
brögö þeirra viö þeim áhrifum
sem þeir veröa fyrir. Höfundur-
inn bindur sig viö reynslu krist-
inna mystíkera.
Þaö er erfitt aö skrifa um efni
sem þessi, til þess þarf mikla
þekkingu og djúpan skilning á
viöfangsefninu, sem fáum er
gefinn og einkum þarf skýrleika
sé hann ekki fyrir hendi er hætt
viö aö efnið fletjist út i upp-
tuggu, sem engin takmörk hef-
ur. Yfirskilvitleg reynsla er erf-
iö I tjáningu. Bók þessi er stutt
en skýr og ætti aö vera góöur
inngangur aö þessum efnum.
Mikiö af þvl efni sem nú á dög-
um gengur undir nafninu
mystlk, á lltiö skilt viö inntak
hugtaksins, oft eru þessi efni út-
þynning þess, sem stundum er
kallaö indversk speki, hug-
leiösla eöa þvi fáránlega nafni
„innhverf Ihugun”. Þesskonar
„mystlk” er markaösvara boö-
in föl af farandsölum I ýmsum
gervum. Nú úir og grúir af
gúrúum, jógum 'og hinum og
öörum umferöamönnum sem
lokka til sln einfeldinga á hæpn-
um forsendum. Þesskonar mys-
tik er tlskufyrirbæri, útsölu-
varningur innantóms blaöurs
um ekki nokkurn skapaöan hlut,
agalaus heilaspuni og
draumórarugl.
UJ^JFERÐAR