Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 5
Helgin 20 — 21. september 1980 ÞJöÐVILJINN — SÍÐA 5
Isportomálið:
Sjómenn
óánægðir
Óskar Vigfússon form. Sjó- viöskiptaráöherra i gær. Sjó-
mannasambands tslands ræddi mönnum þykir dularfullt að eitt
Isporto-máliO viö Tómas Arnason fyrirtæki skuli geta boöiö sjó-
mönnum mun hærra verö fyrir
fiskinn en sjálft Sölusamband is-
lenskra fiskframleiöenda, og
óska frekari skýringa á þessum
mismun.
„Ég átti mjög vinsamlegar viö-
ræöur viö ráöherrann og þaö var
ekki annaö aö skilja en aö hann
ætlaöi aö kanna máliö frekar. Viö
teljum aö viökomandi aöilar hafi
ekki sinnt sinni upplýsingaskyldu
og sjómenn eru ekki ánægöir meö
þær loönu yfirlýsingar sem SIF
hefur sent frá sér varöandi þetta
mál” sagöi Óskar Vigfússon i
samtali viö Þjóöviljann i gær.
„Viö höfum ekki nema gott eitt
um þaö aö segja ef Isporto getur
boöiö hærra verö fyrir fiskinn, en
viö teljum ekki aö alit sé meö
feldu hjá SIF. Okkur leikur for-
vitni á aö vita hvers vegna er
veriö aö reyna aö stööva einstaka
aöila. Viö viljum frekari upplýs-
ingar og þvi gekk ég á fund ráö-
herrans”, sagöi Óskar aö lokum.
—ká
Seðlabankinn ákveður:
Refsivextir 5,5% á
Eins og skýrt var frá i Þjóö-
viljanum i gær hefur nU veriö gert
nýtt samkomulag milli Seöla-
bankans og viöskiptabankanna
um aukiö aöhald I iltlánastarf-
semi bankanna fram til næstu
áramóta.
t frétt frá Seölabankanum um
þetta mál segir ma. að i águst-
mánuöi s.l. hafi lausafjárstaða
innanlánsstofnana gagnvart
Seðlabankanum versnað um 10
miljaröa króna, og i ágústlok hafi
Verkfalls-
heimíld hjá
Þór, Selfossi
Verkalýösfélagiö Þór á Selfossi
samþykkti á almennum félags-
fundi i fyrrakvöld aö veita stjórn
og trúnaöarmannaráði heimild til
verkfallsboöunar til aö knýja á
um samninga.
—vh
lausafjárstaban verið orðin 28
miljörðum óhagstæðari en i árs-
byrjun.
Siðan segir orðrétt i frétt Seðla-
bankans:
„Af þeim tölum, sem fyrir
liggja um þróun peningamála til
ágústloka og þeim upplýsingum,
sem hafa komið frá innlánsstofn-
unum, er ljóst, að aukningu út-
lána umfram ráðstöfunarfé má
að verulegu leyti rekja til
rekstrarerfiðleika atvinnuvega
og sérstakra kostnaðarhækkana,
einkum á oliuvörum. Skýringar
er þó ekki siður að leita i mikilli
og almennri útlánaaukningu til
flestra greina atvinnurekstrar,
svo og til einstaklinga. Er þvi
ljóst, aö þörf er á verulega hertu
almennu aöhaldi um útlán, næstu
mánuði, ef ráöa á fram úr þessum
vanda. í þessu skyni hafa af hálfu
Seðlabankans og innlánsstofnana
veriö ákvebnar ýmsar ráöstaf-
anir, sem gerö veröur grein fyrir
hér á eftir.
Af Seðlabankans hálfu munu
Stálvíkurmenn unnu bikarinn
Verölaunaafhending i knatt-
spyrnukeppni starfsmanna
smiðja i málmiönaöi á höfuö-
borgarsvæðinu fór fram i gær-
morgun meö smáathöfn i Stálvik,
en þaðan voru sigurvegararnir aö
þessu sinni. Keppni sem þessi
hefur fariö fram i mörg ár og gaf
Félag járniðnaðarmanna á sinum
tima verölaunabikar sem vinnst
til eignar ef starfsmenn sömu
smiöju vinna þrisvar i röö eöa
fimm sinnum alls. Hafa nokkrir
komist nálægt þvi marki, en eng-
inn þó náð þvi enn.
mánuði
verða gerðar ráöstafanir til þess
að auka aöhald i viðskiptum inn-
lánsstofnana viðSeölabankann og
hvetja til bættrar stööu þeirra viö
hann. í þessu skyni verða vextir
af óumsömdum skuldum innláns-
stofnana á viöskiptareikningi við
Seðlabankann hækkaðir úr 4,75%
á mánuði i 5,5% á mánuði, og
kemur þessi hækkun tíl 'fram-
kvæmda i áföngum fram til ára-
móta. Verður i framkvæmd þess
aöhalds, sem I þessu felst, einnig
tekiö tillit til sérstakra áhrifa
utanaðkomandi vanda, einkum
afkomuvanda sjávarútvegsins og
oliuveröshækkana. Jafnframt þvi
að reyna þannig aö draga úr óum-
sömdum skuldum innlánsstofn-
ana við Seölabankann með
hækkun vaxta, verður hvatt til
innstæöuaukningar meö hækkun
dagvaxta af innlánum innláns-
stofnana i Seblabankanum úr 33%
I 40%.
1 framhaldi fyrrgreindra viö-
ræðna hafa viöskiptabankarnir af
Framhald á bls. 27
Meðfylgjandi mynd er af hópn-
um meö bikar og verölaunapen-
inga, ásamt forstjóra Stálvikur
Jóni Sveinssyni, Guöjóni og
GuðmundiS. M. Jónassyni starfs-
manni Félags járniönaöar-
manna. Nokkra úr liðinu vantar á
myndina, þar sem þeir eru farnir
til náms i iönskóianum. — Ljósm.
—eik—.
Breiðholtsbúar
Kennslugreinar i Fellahelli verða:
ENSKA 1.—4. ilokkur
LEIKFIMI
LEIRMUNAGERÐ
STÆRÐFRÆÐI Á GRUNNSKÓLASTIGI
Kennt verður mánudaga og miðvikudaga kl.
1—4 siðdegis.
Kennslugreinar i Breiðholtsskóla verða:
ENSKA 1.—4. flokkur.
ÞÝSKA 1. og 2. flokkur.
BARNAFATASAUMUR
Kennt verður mánudaga og fimmtudaga kl.
19:30—22:30.
INNRITUN í SÍMA 12992 og 14106 mánudag 22.
sept. og þriðjudag 23. sept.
Athugasemd frá
Siguröi Helgasyni
Eimskip
ekki á móti
Vegna ummæla I Þjóöviljanum
þess efnis aö fyrrverandi forstjóri
Eimskipafélags íslands — sem
sæti á f stjórn Fiugleiöa hafi lagt
stein í götu, og torveldaö vöru-
flutninga félagsins er eftirfar-
andi:
öll stjórn Flugleiöa hefir unniö
heilshugar aö uppbyggingu
félagsins og allir aðilar aö stjórn-
inni hafa lagt sitt af mörkum til
þess aö flutningar meö flugvélum
yrðu sem mestir og hagkvæmast-
ir. Þaö er þvi algjörlega úr lausu
lofti gripiö, þegar látiö er i veðri
vaka að þeir menn sem vegna
hlutar Eimskips I Flugleiöum
hafi staöiö á móti auknum frakt-
flutningum félagsins. Reynsla
þeirra á þvi sviöi hefir þvert á
móti komið Flugleiðum aö góöum
notum.
Meö þökk fyrir birtinguna.
Siguröur Helgason
forstjóri.
Plastskeljastólarnir eru bæði léttir
| og liprir og mjög endingargóðir.
Þeir eru þægilegir og henta mjög vel
1 við aflflesta skrifstofuvinnu og
fyrir skólafólk.
Stólarnir eru einnig fáanlegir með
hærri undirgrind sem hæfir við
teikniborð. Og að sjálfsögðu nú með
sjálfvirkum hæðastilli.
STALIÐJANhf
SMIÐJUVEGI 5, KÓPAVOGI, SÍMI 43211