Þjóðviljinn - 20.09.1980, Síða 10

Þjóðviljinn - 20.09.1980, Síða 10
itfSlÖÁ'-— MÓbVItÍÍHvYí1 H«lglh "2®!Ma2iR‘MptemtKér 'HMM‘‘ Leiöari Þjóöviljans 12. septem- ber færöi lesendum blaösins og útvarpshlustendum vond tiöindi af málefnum jámblendifélagsins. Þar var upptyst um veröfall á kisiljárni á heimsmarkaöi, fram- hald á „bullandi tapi” á rekstri járnblendifélagsins, aö spár for- ráöamanna félagsins um hækk- andi verölag á kísiljárni hafi ekki staöist og til aö bita höfuöiö af skömminni hafi þeir gert áætlanir um óskynsamlega fjárfestingu i þriöja ofnihum. Sil spurning leitar á, hvaöa til- gangi siikum leiöaraskrifum er ætlaö aö þjóna eins og þau eru I pottinn búin. Forsendur leiöarans standast ekki. Upplýsingarnar sem hann byggist á eru I veiga- miklum atriöum rangar. Niöur- staöa leiöarans stendur þvi ekki traustum fótum auk þess sem hún snýst um mál, sem er til ákvörö- unar i höndum iönaöarráöherra. Eins og til er stofnaö veröur leiöarinn ekki talinn vandaö framlag til þeirrar ákvöröunar. Veröa hér nokkur atriöi leiöarans tekin til nánari skýringar. „Verðfall á kfsiljárni”. Yfirskrift leiöarans gefur til kynna, aö eitthvaö skelfilegt hafi gerst i þróun verölags á kisil- járni. Þetta er ekki rétt. Aö visu hefur hiö skráöa verölag á kisil- járni skv. Breska timaritinu Metal Bulletin lækkaö úr 370-410 pundum f 345-355 pund. Meginhluti þessarar breytingar á skráningu stafar af þvi aö brask- markaöur meö klsiljárn, sem gaf mjög gott verö meöan skráningin var hæst, hefur slaknaö svo aö nú eru verö I þeim viöskiptum lægri. en verö frá framleiöendum til notenda, en þannig er kisiljárniö frá Grundartanga selt. Til nánari upplýsinga skal á þaö bent, aö á þeim tlma, sem þessi lækkun hins skráöa verös hefur átt sér staö hefur gengi enska pundsins hækkaö verulega. I norskum krónum mælt hefur hiö skráöa verö þannig breyst úr ca 3850 til 4250 i 3980 til 4100. Lægri mörkin hafa þannig I raun hækkaö, en efri mörkin lækkaö litillega. 1 upplýsingum, sem dreift var til fulltrúa fjölmiöla 3. júli s.l.,var um þetta efni fjallaö þannig: „1 ársskýrslu félagsins kemur fram, aö þróun verölags á kisil- járni var hagstæö á árinu 1979, og frekari veröhækkun varö enn á öörum ársfjóröungi 1980. Veröiö nægir þó ekki enn til aö ný verk- smiöja meö þunga byröi fjár- magnskostnaöar skili hagnaöi. I skýrslunni er þess enn fremur getiö, aö horfur á siöari hluta árs- ins 1980 sé nokkuö óljósar vegna Jón Sigurðsson aðalframkvœmdastjóri Islenska járnblendifélagsins hf: Áhugi Elkem skipti ekki máli í fyrstu lotu Athugasemd viö leiðara Þjóðviljans um „verðfall á kísiljárni” og járri" blendiverksmiðjuna óvissu um almenna efnahags- þróun i helstu viöskiptalöndum. Þaö, sem gerst hefur siöan skýrsla þessi var samin.hefur staöfest, aö markaöur fyrir kisil- járn veröur nokkuö þröngur nú um skeiö. Stálframleiösla hefur dregist verulega saman i ýmsum miklum stálframleiöslulöndum og eftirspurn eftir kisiljárni þar meö minnkaö. Vonir um frekari veröhækkanir á árinu eru þvi aö engu orönar, en reynt aö halda óbreyttu veröii’. Til þessa hefur þetta tekist furöu vel, þótt markaöur sé þröngur og þvi þrýstingur á veröiö. Aö tala um veröfall I þessu sambandi er þvi ekki rétt lýsing á þróuninni. Stöðugt verð á áli og kisiljárni. Grunnforsenda leiöarans er, aö þvi hafi verö haldiö fram af tals- mönnum stóriöju, aö ál og kisil- járn sé stööugt f veröi á heims- markaöi. Sú yfirlýsing leiöara höfundar, aö þessar sveiflur á áli og kísiljárni séu meiri en i sjávar- afuröum, opinberar einungis aö hannþekkirekki þaö, sem geröist i útflutningi Islendinga t.d. 1965- 67 hvaö þá kring um 1960. Þess má minnast til upplýsingar, aö reynsla þessara ára geröi mönn- um ljósa þörfina fyrir þaö, sem kaliaö var aö skjöta fleiri stoöum undir atvinnulífiö. Hækkun á verði kísil- járns. Þaö er rauöur þráöur I leiöar- anum aö verö á kísiljárni hafi ekki hækkaö eins og forráöamenn verksmiöjunnar spáöu. Þetta er alrangt því aö veröiö hefur hækkaö milli 70-80% frá þvl sem þaö var lægst. Þótt Grundar- á Grundartanga tangaverksmiöjan þurfi hærra verö til aö skila hagnaö er ekki ástæöa til aö vera mjög vansæll yfir núverandi veröi miöaö viö aöstæöur. Þeir sem til þekkja telja, aö eölilegri markaösaö- stæöur skili hærra veröi þegar þar aö kemur. Skilaverð samanborið við áætlun. Þvi er haldiö fram i leiöar- anum, aö skilaverö til jámblendi- verksmiöjunnar sé 13% lægra en áætlanir 1977 geröu ráö fyrir. Vert er aö minna á i þessu sam- bandi, aö járnblendifélagiö hefur gert sér far um aö birta upplýs- ingar um starfsemi sina og boöiö þær fram eftir þvi sem tök eru á aö veita þær af viöskiptalegum ástæöum. Ekki hefur veriö leitaö eftir upplýsingum frá járnblendi- félaginu um þetta atriöi fremur en önnur i þessum leiöara, enda er þetta rangt. í raun er meö ólik- indum hvaö verö yfirstandandi árs er nálægt þvi veröi, sem gert var ráö fyrir i þessum gömlu áætlunum. Þriðji bræðsluofninn. I leiöaranum er rætt um aö járnblendifélagiö hafi hug á aö bæta viö þriöja ofninum eins og afstaöa hafi veriö mörkuö eöa ákvaröanir teknar i þá átt af félagsins hálfu. Þetta er ekki þaö, sem gerst hefur. Framkvæmdastjórn félagsins hefur samkvæmt ákvöröun stjómar þess gert allitarlega út- tekt á þriöja ofninum og gert skýrslu um hana og er sú skýrsla til athugunar hjá hluthöfum, þ.e. iönaöarráöherra og ELKEM. Ljóst hefur veriö frá upphafi, aö þriöji ofninn er rökrétt fram hald i uppbyggingu starfsemi járnblendifélagsins og sú viöbót yröi félaginu hagstæö, ef þaö fær aö njóta þess ávinnings af hag- kvæmni stæröarinnar, sem slik viöbót færir rekstrinum. Hag- stæöasti timi fyrir slfka stækkun ræöst af ýmsum grundvallarfor- sendum um markaö, getuLands- virkjunar til aö afhenda orku og um rafmagnsverö. Meöan þessar forsendur skortir getur enginn, hvorki innan fyrirtækis né utan, kveöiöupp úr, um þaö hvort þriöji ofninn er aö svo stöddu skynsam- leg fjárfesting. Aöurnefnd skýrsla er af hálfu stjórnenda félagsins efni handa hluthöfunum tilaö þeir get markaö stefnu fyrir félagiö til lengri tima um hvaöa bolmagnog svigrúm félagiö skuli fá og hvenær. Mikilvæg atriöi i þessu sambandi eru á forræöi Landsvirkjunar og iönaöarráö- herra, sem hefur máliö til meö- feröar eins og fram hefur komiö. „Engin rök”. Alyktun leiöarans er þessi: „Engin rök hafa þvi komiö fram enn sem benda til þess aö þriöji ofninn á Grundartanga sé skynsamleg fjárfesting”. I þessari ályktun er ekki eins mikill matur og ætla mætti viö fyrstu sýn, því aö járnblendi- félagiö hefur opinberlega ekki sett fram nein rök um þennan ofn til eöa frá. Ýmislegt mælir meö slikri ráöstöfun og annaö gegn henni eins og gerist um meiri háttar stjónmála- og viöskipta- ákvaröanir. Hins vegar er ljóst, aöofn 3 aö Grundartanga er eina meiri háttar iönaöarfjárfestingin i landinu, sem er tæknilega til- búin til framkvæmdar þegar i staö, ef forsendur eru skapaöar fyrirhenni og stjómmálaforystan I landinu kýs aö greiöa fyrir henni og telur fjárhagslegt rými fyrir hana i samanburöi viö aörar ráöageröir I landinu. „ELKEM áhugalaust”. Þetta var yfirskriftin yfir viö- tali viö Þorstein Vilhjálmsson varamann I stjórn járnblendi- félagsins, sem tekiö var i fram- haldiaf ofangreindum leiöara. Af þvi sem aö framan er rakiö ætti aö vera ljóst, aö varla er viö aö búast miklum áhuga ELKEM á möguleikum, sem ekki er vitaö hvort eru til,og upp á islenska aö- ila stendur aö segja til um hvort svo veröi. Þar fyrir utan viröir ELKEM meirihlutaeign Islendinga I járn- blendifélaginu og ætlast tíl for- ystu af þeirra hálfu um málefni félagsins. Þeirri stefnu,aö vilja islenska eignaraöild aö meiri- hluta fyrirtækis af þessu tagi, fylgir sú kvöö aö hafa frumkvæöi um þær ráöstafanir, sem oröiö geta fyrirtækinu og öörum is- lenskum hagsmunum til fram- dráttar. Ahugi ELKEM á máli af þessu tagi ætti þvi ekki aö skipta islenska eigandann neinu máli I fyrstu lotu, enda ekki vfst aö hagsmunir þess og járnblendi- félagsins fari alls kostar saman. Og skrambi skýtur þaö skökku viö þegar lausleg viöhorf hins er- lenda eignaraöila eru oröin rök Þjóöviljans um hvaö gera skuli eöa gera ekki I islensku fyrirtæki. Jón Sigurösson 4 Ritstjórnargrein Einar Karl Haraldsson skrifar Milljaröaskattar Geirs og Mogga Stefna Geirs Hallgrims- sonar og Morgunblaösins i oliu- kaupa- og flugrekstrarmálum reynistlandsmönnum dýrkeypt. Þessir aöilar eru enganveginn áhrifalausir I þjóöfélaginu og rekja má beint og óbeint til áróöurs þeirra stórkostlegar aukaálögur á þjóöina. Málgagn Geirs Hallgrims- sonar itrekar enn einu sinni þá skoöun sina sl. föstudag aö flug- fargjöld Islendinga eigi aö vera svo há aö gróöa- og eignahags- munir hluthafa Flugleiöa séu tryggöir. Þaö er semsagt stefnan aö fargjöld á Evrópu- leiöum á.vegum Flugleiöa veröi áfram mun hærri en hjá öörum fiugfélögum I Evrópu. Alþýöubandalagiö hélt þvi fram á Alþingi aö Flugleiöir seldu tslendingum farmiöa til Evrópu á uppsprengdu veröi til þess aö fjármagna tapiö á At- lantshafsleiöinni. Almenningur á Islandi væri þannig meö ferö- um sinum látinn borga aö hluta til brúsann af áhættusamkeppni i fólksflutningum milli Ameriku og Evrópu, eins og Ólafur Ragnar Grimsson hefur marg- bent á. Þetta álit var ætiö fordæmt af forstjórum Flugleiöa og mál gagni Geirs Hallgrimssonar. Nú vita hinsvegar allir aö þeir 2 milljaröar Islenskra króna, sem Flugleiöir græddu á feröalögum tslendinga á sl. ári hafa veriö settir i taphitina á Atlantshafs- leiöinni. Tapiö var aö visu margfalt meira heldur en nemur þessum aukaskatti á feröalög Islendinga og er þaö skýringin á hinni hörmulegu rekstrarfjárstööu fyrirtækisins, sem setur feröaþjónustu viö Is- lendinga I hættu enda þótt ætlunin sé aö þéna milljarö á henni á næstu 12 mánuöum. Þaö er áhugamál allra ts- lendinga aö flugsamgöngur viö helstu samskiptalönd okkar séu tiöar og öruggar. Samt sem áöur gerir almenningur kröfu til þess aö slfk þjónusta sé ekki seld á yfirveröi. Hagsmunir hluthafa Flugleiöa fara ekki aö öllu leyti saman viö þessa kröfu almennings, og þvi er þaö sem málgagn Geirs Hallgrims- sonar,sem ásamt fjölskyldu sinni og fieiri mektarfjölskyld- um tengdum Morgunblaöinu er stór hluthafi i félaginu, heldur fram eigna- og gróöahagsmun- um hluthafanna. örn Ó. Johnson segir I viö- tali viö Morgunblaöiö aö hlut- hafa, i Flugleiöum hafi tapað mestu á þvi aö halda áfram At- lantshafsfiuginu, og þaö megi hafa i huga aö þeir, sem eiga Flugleiöir og stjórna þvi, hafi mátt horfa upp á eignir sinar minnka meö hverjum mánuöin- um. Og Morgunblaöið tekur undir þetta meö þvi aö krefjast þess aö fjölskyidurnar kringum Flugleiöir fái aö vinna upp eignatap sitt meö áframhald- andi aukaskatti á ferðalög Is- lendinga, til þess aö þær geti fært út kvfarnar á ný, þegar betri tiö rennur upp. A þaö er ekki minnst i þessu sambandi aö hluthafar Fiug- leiöa eiga stóreignir i hótelum og dótturfélagasamböndum er- lendis. Þaö er ekki talaö um aö skera af þeim til þess aö rétta viö rekstrarstööuna, heidur visað á hágjaldastefnu i feröa- lögum tslendinga. Nú skal ekkert um þaö full- yrt hver afkoma fiugfélags sem sæi um grundvallarflug meö þjónustusjónarmiöiö eitt aö leiöarljósi þyrfti aö vera til þess aö tryggja eölilegan viögang þess og endurnýjun vélakosts. En benda má á aö fyrir 2—3 milljaröa króna aukaskatt á ferðalög Islendinga gætu Flug- leiöir boöiö 3 til 5 þúsund visi- tölufjölskyldum i flugferö til Lundúna á ári. Stæröargráöa aukaskattsins er þannig, aö hægt væri aö bjóöa öllum ibúum Kópavogs til Lundúna á þessu ári. Hafnfirðingum á þvi næsta og Akureyringum á þar næsta ári, ef hann væri notaöur til aö hygla islenskum feröalögum en ekki i taphit Flugleiöa vegna áhættuflugs. Ekkert slikt er á stefnuskrá Morgunblaösins fremur en i oliukaupamálunum, þar sem aörir hagsmunir er kröfur neyt enda i landinu hafa ráöiö ferö- inni á bæ Geirs Hallgrimssonar. Þaö var meöal annrs fyrir ein- .dreginn árðöur Morgunblaös-; ins sem gerður var bráöræöis- samningur viö BNOC I Bret- landi um gasoliukaup, sem væntanlega munu þýöa um 2 milljarða króna aukaskatt á þjóöina, og versnandi lifskjör, á þessu ári. Meö stefnu sinni I fargjalda- og oliukaupamáium hefur mái- gagn Geirs Hallgrimssonar gerst málsvari 4—5 milljaröa króna aukaskatts á landsmenn á þessu ári einu. Þessir Morgunbiaösskattar sem lagöir eru á vegna eigna- og gróöa- hagsmuna munu áreiðanlega ekki léttast á næstu árum fái Geir Hallgrimsson einhverju um ráiðiö. Umræður siöustu vikna hafa opnað augu fólks fyrir þvi aö hjarta Morgun- biaösins slær meö hluthöfum Flugleiöa en ekki almenningi sem vill ódýrar og öruggar samgöngur. Sömuleiöis hefur þaö orðið lýöum ljóst aö stefna málgagns Geirs Hall- grimssonar i oliukaupamálum miöaöist ekki viö hagsmuni al- mennra neytenda. —ekh

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.