Þjóðviljinn - 20.09.1980, Side 24
24 SIÐA — ÞJÓÐVIL.IINM
Ö8fl. .1 ‘ i—.OS.nial! H
Helgin 20.— 21. september 1980
Stúdentakjallarinri
Klúbbur eff ess
DJASS
SUNNUDAGS-
KVÖLD
Guömundur Ingólfsson,
Guömundur Steingrímsson,
Pálmi Gunnarsson og
Björn Thoroddsen leika.
Stúdentakjaliarinn
Klúbbur eff ess
v/Hringbraut.
Orðsending
frá Hitaveitu Reykjjavíkur
Þeir húsbyggjendur og aðrir, sem ætla
að fá tengda hitaveitu i haust og í vetur,
þurfa að skila beiðni um tengingu fyrir 1.
okt. n.k., Minnt er á, að heimæðar verða
ekki lagðar í hús fyrr en þeim hefur verið
lokað á fullnægjandi hátt, fyllt hefur verið
að þeim og lóð jöfnuð sem næst þvi i þá
hæð, sem henni er ætlað að vera. Heim-
æðar verða ekki lagðar ef jörð er frosin
nema gegn greiðslu aukakostnaðar, sem
af þvi leiðir, en hann er verulegur.
HITAVEITA REYKJAVÍKUR
íslenska járnblendifélagið hf.
auglýsir
Störf
járniðnaðarmanna
Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn til
starfa i viðhaldsdeild félagsins. Umsækj-
endur þurfa að geta hafið störf 1. nóvem-
ber 1980, eða fyrr. Umsóknir þurfa að ber-
ast félaginu fyrir 25. september 1980.
Nánari upplýsingar veitir Jón Gunnlaugs-
son i sima (93)2644 milli kl. 10.00 og 12.00
mánudag-föstudag.
Grundartanga 18. sept. 1980.
ÚTBOÐf
Tilboö óskast í smlði 2. áfanga ölduselsskóla aö ölduseli
17 i Reykjavfk.
Ctboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frlkirkjuvegi 3
Reykjavík, gegn 300.000 kr. skilatryggingu.
Tilboöin verða opnuö á sama staö þriöjudaginn 28. október
1980 kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800
//• íbúð óskast
til leigu strax.
Upplýsingar í síma 71120
Dóróthea Magnúsdóttir Sfmi 17144
Torfi Geirmundsson
i
I þróttagetraun
—Þjódviljans—
Jæja, þá erum viö mætt til leiks á ný
og í mun betra formi en áöur. Stöðugt
eykst þátttakan i Iþróttagetrauninni
og við þökkum sérstaklega Áslaugu
tvarsdóttir, Gardens Planteskole í
Noregi, fyrir hennar framlag. Það er
ekki nóg með aö okkur berist bréf frá
Hornafirði, Egilsstöðum, Húsavík,
Eyrarbakka Selfossi, Neskaupstað,
Laugarvatni, Eskifirði, Akureyri, Isa-
firði... heldur koma þau einnig frá
útlöndum. Svona á þetta að vera.
Þá er að snúa sér að getrauninni,
sem að þessu sinni er lauflétt, ekki
satt?
1. Valur varð Islandsmeistari i knatt-
spyrnu 1980. Hvaða lið varð í öðru
sæti?
A:Víkingur B:Fram C:Akranes.
Hvernig fór leikurinn?
A: 1-1 B:0-0 C:2-2
7. Þekkt afrekskona úr skíðaíþróttinni
hefur látið mikið að sér kveða í golfi í
sumar. Hvað heitir hún?
A: Steinunn Sæmundsdóttir B: Nanna
Úlfsdóttir C:Margrét Baldvinsdóttir
8. Með hvaða liði leikur Atli Eðvalds-
son í Vestur-Þýskalandi?
A: Fortuna Diísseldorf B: Eintracht
Frankfurt C: Borussia Dortmund.
9. Mirtus Yfter vann frækilega sigra í
5 og 10 km. hlaupum á Ol í Moskvu.
Frá hvaða landi er hann?
A: Kenya B: Eþíópíu C:Tanzaníu
10. Reykjavíkurféiag varð bikar-
meistari í frjálsum iþróttum i 9. sinn í
röð nú í sumar. Hvaða félag?
A:IR B:Ármann C: KR
2. Stefán Ingólfsson heitir for-
maður....
A: Körf uknattleikssambandsins
(KKÍ) B: Knattspyrnusambandsins
(KSI) C: Frjálsíþróttasambandsins
(FRI)
3. Með hvaða liði á Englandi leikur
markvörðurinn Peter Shilton?
A: Nottingham Forest B: Liverpool
C: Ipswich
4. Grettir Ásmundarson synti árið 1030
frá eyju nokkurri í Skagafirði til
lands. Frá hvaða eyju synti hann?
A:Viðey B:Málmey C: Drangey
5. Ungur Akurnesingur vakti mikla at-
hygli sl. vetur og í sumar fyrir afrek i
sundi. Hvað heitir hann?
A:Axel Alfreðsson B: Ingi Þór
Jónsson C: Hugi Harðarson
6. I siðustu viku gerði IBV jafntefli
við Banik Ostrava frá Tékkósióvakíu.
Rétt lausn:
1. Guðmundur Gislason var afreks
xoaður i...
A)Sundi B: Golf i C: Fr jálsum
fpróttum.
2. Hver hefur oftast oröiö Islands-
meistari i golfi karla?
A: Þörbiócn Kærbo B: Loftur
Olafsson LC/Björgvin Þorsteinsson
3. Hvaöa fíð sigraöi i Evrópukeppni
meistaraliða I knattspyrnu siöast?
A Luærpool B:Hamburger
SV rONottingham Forest.
4. I Ttvaöa iþróttagrein er keppt um
GrettisbeJrtð?
A Judo (B/Glimu C: Frjálsum
iþrottum
5. Hvaöa lið sigraöi i urvalsdeildinni i
Jtarfuknattleik síðastliöinn vetur?
^Valur B UMFN C:KR
6. Jesse Owens varö heimsfrægur fyr-
ir afrek sin i frjálsum iþróttum á
mpiuleikunum i...
Berlin 1936 B Rðm
C Helsinki 1952
7. Hreinn halldórsson og Oskar
Jakobsson komust i úrslit kúluvarps-
keppninnar á ólympiuleikunum í
Moskvu fyrr i sumar. Hvaö voru
margir keppendur i þeirri úrslita-
ini?
B:24 C:16
ivaða leikmaöur hefur skoraö flest
mörk i 1. deildinni í knattspyrnu i
sumar?
A:Sigurlás Þorleifsson, IBV B:Her-
mann Gunnarsson, Val lCJMatthías
Hallgrlmsson, Val.
9. Mark Christiansen heitir körfu-
knattleiksmaður sem lék meö liöi í
urvalsdeildinni slöastliðinn vetur.
Með hvaáa liði lék hann?
A: Val (BJR C.IS
10. Meö nvaöa liöi leikur enski knatt-
Sflvrnumaöurinn Kevin Keegan nú?
(A) Southampton B: Tottenham C:
Wsenal.
Nokkuð margir flöskuðu á 2.
spurningunni. Eftir að dregið hafði
verið úr réttum úrlausnum kom i
ljós að hnossið (20 þús. kr. vöruút-
tekt í SPORT) hneppir:
Grétar Vilmundarson,
Melabraut 62, Seltjarnarnesi.
VERÐLA UN
eru vöruúttekt að upphœð
kr. 20.000
í versluninni
Laugavegi 13
en þar fæst mikið úrval
af íþróttavörum
f— ■ • ■ 1 1 1 wm^mmmm m m ÍÞRÓTTAGÉTRÁUN ÚRLAUSN mmm m tmm , l 1 I
1 1 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.
A A A A A A A A A A 1
B B B B B B B B B B
C C C C C C C C C c
Setjið hring utan um réttu svörin og sendið úrlausnina siðan til: Þjóðviljans, Siðumída 6, 1
105 Reykjavik
j Nafn........................................................... j
Heimilisfang.................................................
Slmi.....................................:................... j