Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 20.09.1980, Blaðsíða 27
Helgin 2Ö.— 21. september 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27 Blaðberabíó — Blaðberabíó! KRAkKAR) Vað ER &LAÐBERR&ÍÓ í DRG Kl. y , / HbFNRRBÍOÍ Mætum öll!! 1 dag verður sýnd myndin Flóðið mikla, ævintýramynd sem byggð er á atburðum sem gerðust i Hollandi árið 1953. Sýnd i Hafnarbiói kl. 1 laugardag 20.9. 000- Afgreiðsla Þjóðviljans Jfc RÍKISSPÍTALARNIR llíMlausar stðdur YFIRLÆKNIR óskast til starfa á húð- lækningadeild spitalans frá 1. nóvember n.k. að telja eða eftir samkomulagi. Umsóknir er greini aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd rikis- spitalanna, Eiriksgötu 5, Reykjavik fyrir 20. október n.k. AÐSTOÐARLÆKNAR óskast til starfa á Barnaspitala Hringsins i sex mánuði hver, einn frá 1. nóvember og tveir frá 1. des- ember n.k.. Umsóknir, er greini aldur, námsferil og fyrri störf sendist skrifstofu rikisspitalanna fyrir 20. október n.k.. Umsóknareyðublöð fást á sama stað og á Landspitala. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir Barnaspitalans, simi 29000-284. H JtJ KRUN ARDEILD ARST JÓRI óskast til starfa á sængurkvennadeild spitalans (5-A) frá 1. nóvember n.k.. Umsóknir sendist hjúkrunarforstjóra spitalans fyrir 15. október n.k. sem veitir allar nánari upplýsingar. HJCKRUNARFRÆÐINGAR óskast i fullt starf eða hlutavinnu á handlækninga- og lyflækningadeildum spitalans. SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á ýmsar deildir spitalans. Upplýsingar um störf þessi veitir hjúkr- unarforstjóri, simi 29000. KLEPPSSPÍTALI • H JÚ KRUN ARFRÆÐIN GAR óskast til starfa á ýmsum deildum spitalans. Hluta- starf kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, simi 38160. Reykjavik, 20. sept. 1980. /'jgss ' ## 'í -aA 'i í? IÐJA, félag yerksmiðjufólks Hér með auglýsist eftir uppástungum um kjör fulltrúa á 34. þing Alþýðusambands íslands. Á hverjum lista skulu vera nöfn 18 full- gildra félagsmann og jafnmargra til vara. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli 100 íullgildra félagsmanna. Listunum ber að. skila á skrifstofu félags- ins, að Skólavörðustig 16, ekki siðar en kl. 5 e.h. mánudaginn 22. sept.1980. Kjörstjórn Iðju. Flugleiðir Framhald af bls. 32 var. Þeir munu annars komast I greiösluþrot gagnvart vissum lánardrottnum sinum, einkanlega öörum flugfélögum.” Steingrim- ur tók fram aö hann heföi ekki undir höndum lista yfir lausa- skuldir fyrirtækisins en sagöi aö sér væri ekki kunnugt um aö staö- iö heföi á launagreiöslum eöa greiöslum fyrir oliukaup. Skuld- irnar væru annars eölis. I næstu viku munu Flugleiöa- menn þinga meö markaössér- fræöingum sinum og á föstudag veröur haldinn stjórnarfundur I fyrirtækinu. Þar veröur m.a. rætt um aö halda hluthafafund i Flug- leiöum hf. og sagöist Steingrimur vera ánægöur meö góöar undir- tektir Arnar O. Johnson I þvf efni en Steingrimur hefur hvatt til þess aö hluthafafundur veröi haldinn i fyrirtækinu. Aö lokum tók Steingrimur fram aö timinn væri oröinn mjög naumur — frétt- ir um aö félagiö ætlaöi aö hætta heföu mjög fljótt keöjuverkandi áhrif til hins verra og þvi yröi niöurstaöa Flugleiöa aö liggja fyrir innan 10—14 daga. —AI ASÍ Framhald af bls. 4 vegar ekki likleg til þess aö ná fram aöganga aö þessusinni. Hér er um nýjung i kröfugerö aö ræöa sem ekki hefur náö rótfestu enn hvaö sem slöar veröur. Þá er ekki taliö aö krafan um afnám eftir- vinnu i áföngum veröi lögfest aö sinni, en hún geröi ráö fyrir aö fimmtudagurinn félli út i ár, en slöan einn dagur á ári hverju þar til öll eftirvinna væri úr sögunni. Þrettánda krafan um aö tryggö veröi meirihlutaaöild verkalýös- samtakanna aö sjóöstjórnum lif- eyrissjóöanna mun ekki hafa veriö sérlega mikiö rædd. aö undanförnu. Hér hefur veriö gefiö örstutt yfirlit um helstu punktana I kröfum ASÍ um félagslegar úrbætur, en hver krafan um sig af hinum 22, veröskuldar I sjálfu sér Itarlega umfjöllun, sem veröur aö blöa betri tima, aö svo miklu leyti, sem ekki hefur veriö áöur um þær fjallaö I Þjóöviljanum. —ekh Skattarnir Framhald af bls. 7 inni. Hinni nýskipuöu nefnd er faliö aö láta kanna þjóöfélagslegar aö- stæöur einstæöra foreldra og rétt- arstööu þeirra i skatta- og trygg- ingakerfi. Meöal annars veröur athugaö hvort unnt sé aö aögreina stuöning og aöstoö rikisins sam- kvæmt skattalögum og trygg- ingalögum eftir þvi hvort ein- stæöir foreldrar halda heimili eöa ekki. A grundvelli þessarar athugun- ar er nefndinni faliö aö gera tillögur um hugsanlegar úrbætur á skatta- eöa tryggingalöggjöf- inni. —ekh Seðlabankinn Framhald af bls. 3 sinni hálfu gert meö sér samkomulag, sem felur I sér strangara aöhald I útlánum einkum aö þvi er varöar lán til fjárfestingar, kaup viöskiptavixla og aöra skammtimafyrirgreiöslu, lán til einstaklinga, aukavið- bótarlán út á afurðir og lán til oliufélaga. Er þess vænst, að samræmdar aðgeröir i þessum efnum dragi mjög úr útlána- aukningu, þaö sem eftir er ársins. t viöræöum Seölabankans viö fulltrúa sparisjóða hefur þess veriðfariö á leit, að þeir geri hliö- stæöar ráöstafanir varöandi út- lánastarfsemi sina, þaö sem eftir er ársins.” Fundarröð Framhald af bls. 3 saman greinargerö, sem send veröur til þeirra félaga útiá landi sem áhuga hafa á aö kynna sér þaö sem fram kom á fundunum. Vert er aö benda þeim sem áhuga hafa á herstöövamálinu á þessa fundi, þar sem tækifæri gefst til aö ræöa þessi mál frá öllum sjónarhornum. Félag járniðnaðar- manna Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa Félags járniðnaðarmanna til 34. þings Alþýðu- sambands íslands. Tillögum um sjö aðalfulltrúa og sjö vara- fulltrúa ásamt meðmælum a.m.k. 80 full-’ gildra félagsmanna skal skila til kjör- stjórnar félagsins i skrifstofu þess að Suð- urlandsbraut 30, 4. hæð, fyrir kl. 18.00 þriðjudaginn 23. september n.k. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. VERKSTJORI Skipadeild Sambandsins óskar eftir að ráða verkstjóra i Vörugeymslu. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, er veitir nánari upplýsingar. SAMBANDISL. SAMVINNUFEIAGA STARFSMANNAHALD Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíðí. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468 Otför mannsins mins, fööur okkar, tengdafööur og afa Magnúsar Jónssonar fyrrverandi tollvaröar Stórholti 14 sem andaöist 13. sept. verður gerö frá Háteigskirkju miö- vikudaginn 24. september kl. 13.30. Jarðað verður i Gufuneskirkjugarði. Eva Svanlaugsdóttir Svanlaugur Magnússon Ragnheiöur Magnúsdóttir og barnabörn. Friögeir Hallgrimsson Kristján Andrésson Vöröustig 7, Hafnarfiröi. Verður jarösunginn frá Frikirkjunni i Hafnarfiröi, þriðju- daginn 23. sept. kl. 13.30. Salbjörg Magnúsdóttir Logi Kristjánsson Maria Kristjánsdóttir Andrés Kristjánsson Bergljót Kristjánsdóttir Katrin Kristiánsdóttir Ólöf Þorvaldsdóttir Jón Aöalsteinsson Sjöfn Hauksdóttir Olga Þórhallsdóttir Ingunn Hjartardóttir verður jarösungin frá Kópavogskirkju mánudaginn 22. september n.k. kl. 10.30. Jarðsett veröur i Fossvogskirkju- garði. Hilmar Ilaröarson Ólöf Þorvaldsdóttir Steini Þorvaldsson Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og barnabörn hinnar látnu. Guörún Gunnarsdóttir Logi Kristjánsson Sigriöur óiafsdóttir Aöalsteinn Bergdal

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.