Þjóðviljinn - 31.12.1980, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN MiOvikudagur 31. desember 1980_
Áramót 1980-1981
mætti margt fleira tina til, en i fyrsta lagi
vil ég nefna hér afkomu rikissjóös, sem
hefur veriö traustari á þessu ári en oftast
áöur. Þaðer mikilvægur liöur i baráttunni
gegn veröbólgu.
i annan staö hefur á þessu ári veriö
unnið vasklega aö eflingu islensks iönaöar
og mótun alhliöa iönaöarátaks. Þessu til
staöfestingar skal bent á að útflutningur
iðnaöarvara hafði á fyrstu 9 mánuöum
ársins aukist um nærri 30% að magni til
frá sama tima i fyrra, 1979. Iönaöurinn
hlýtur aö veröa vaxtarbroddur islensks
atvinnulifs á komandi árum og ákvörðun
um alhliöa iðnaöarátak er jafnbrýn og
ákvörðun um mótun islenskrar orku-
stefnu til áratuga.
Verðbólgan má
ekki vaxa
Ég hef nú rakiö nokkuö verkefni undan-
farinna ára, en vik þessu næst aö verk-
efnunum framundan:
Veröbólga hefur verið eitt meginvanda-
mál islensks efanhagslifs um langt árabil.
Svo lengi sem ég man eftir mér hafa
umræöur um veröbólgu sett svip sinn á
alla stjórnmálaumræöu hér á landi. Verö-
bólguvandinn varö þó fyrst verulegur
þegar oliukreppan gekk hér yfir
1973—1974 og svo aftur frá 1979. Verö-
bólganhér á landi er þvi aö verulegu leyti
afleiöing ytri kringumstæöna sem eru
óviöráöanlegar hvaða rikisstjórn sem er.
Hin alþjóðlega auölindakreppa birtist
islendingum i vaxandi verðbólgu. Enn-
fremur er verðbólgan afleiðing af þeim
átökum sem stööugt eiga sér staö milli
stéttanna, sem vitnaö var til i upphafi
þessarar greinar. Þegar veröbólga er
komin á jafnhátt stig og nú er um aö ræða
er hins vegar ætiöhætta á þviaö hún hafi I
för meö sér alvarlegar afleiöingar á
annan hvorn veginn, — þann aö hún fari
mjög vaxandi og israelskt ástand skapist
meö yfir 100% veröbólgu, eöa hinn aö til
varnar veröbólgunni veröi gripiö til aö-
geröa sem hafa i för meö sér hrun, til
leiftursóknaraögeröa.
Núverandi rikisstjórn er mynduö á
þeim grundvelli aö landsmenn allir reyni
aðfeta sig smám saman útúr veröbólgu-
vandanum. Þaö er eina færa leiöin aö
matiþeirrastjómmáiaaflasem aöild eiga
aö núverandi rikisstjórn. Meö þeim
aögeröum sem tilkynntar veröa nú um
áramótin er byggt á þessari meginfor-
sendu og þeirri aö kaupmáttur launa
veröi ekki lakari en samiö var um og oröiö
heföi aö óbreyttu samkvæmt þeim kjara-
samningum sem gerðir voru á s.l. ári.
Atökin i' i'slenskum stjórnmálum undan-
farinna ára hafa staðiö um þaö fyrst og
fremst meö hvaöa aöferöum er hentugast
aö ráðast gegn verðbólguvandanum. Þar
hefur veriö og er tekist á um þaö hvort
beita á leiftursóknaraðferöinni meö þeim
hrikalegu afleiðingum sem slikt hefði
fyrir launafólk og alla félags^lega fram-
þróun á Isiandi, eöa hvort slikt gerist I
samráði viö samtök launafólks eins og
stjórnarsáttmáli núverandi rikisstjórnar
kveöur á um.
Verðbólgan er hættulegt vandamál
vegna þess sem áður getur — aö hvenær
sem er getur hún breyst I enn viötækari
vanda en mælt verður i vlsitölum, vanda
sjálfstæös þjóöfélags á tslandi. Hruniö
hefði þær afleiöingar aö fólk flýöi land —
þar með væri einni meginstoöinni kippt
undan sjálfstæöi þjóöarinnar. Veröbólgu-
hraði um eöa yfir 100%, eins og i tsrael,
hefði sömu afleiöingar. Viö skulum gera
okkur ljóst aö tslendingar eru aöilar aö
alþjóölegum samningum, eins og
Alþjóöabankanum og Alþjóöagjaldeyris-
sjóönum, sem gætu v.iö slikar kringum-
stæöur krafist aöfeerþa. Þar meö væri
sjáfsforræöi þjóöarinnar ógnaö. Fyrir
nokkrum árum kynntumst viö því aö
Portúgalir vildu ekki kaupa af
Islendingum saltfisk eins og gert haföi
veriö ráö fyrir. Ástæöan var ekki sú aö I
Portúgal væri ekki markaöur fyrir salt-
fisk — fólkiö beið i biörööum eftir þessari
vöru, jafnvel sólarhringum saman.
Astæðan var sú að Alþjóöagjaldeyris-
sjóöurinn bannaöi Portúgölum aö verja
meiri gjaldeyri til þessara innkapa. Þaö
var útlendur alþjóölegur aöili sem ákvaö
höftin og tók völdin af stjómvöldum I
Portúgal. Þessi hætta blasir við
tslendingum ef viö förum ekki varlega á
þessu sviöi og okkur ber aö gæta þess aö
veröbólgan breytist ekki i eitt logandi bál
sem rffur niöur lifskjör og stofnar efna-
hagslegu sjálfstæöi þjóöarinnar I beinan
voöa. Þannig byggist baráttan gegn óöa-
veröbóigunni einnig á þjóðlegum for-
sendum. Alþýöubandalagið telur sér þvi
skylt aö taka þátt I baráttunni gegn verö-
bólgunni, enda byggist sú barátta á fyrr-
nefndum forsendum aö þvl er varöar
kaupmátt launa. Jafnframt ieggur
Alþýöubandalagiö áherslu á aö baráttan
gegn veröbólgu veröur aö fara fram á
öilum sviöum efnahagsllfsins og loks aö
ekki er viö þvl aö búast aö unnt sé aö ná
veröbólgunni niöur i einu vetfangi. Þaö er
min skoöun aö þaö væri verulegur
árangur aö koma veröbólgunni niöur fyrir
50% i lok ársins 1981, þegar þess er gætt
aö veröbólguhraöinn aö óbreyttu á næsta
ári gæti oröiö um 70%. Öraunhæfar
áætlanir um að ráöa niðurlögum verð-
bólgunnar hafa orðið mörgum stjórnum
ogstjórnmálamönnum aöfalli: Hverman
ekki eftir Geir Hallgrímss. sem lýsti því
yfir aö veröbólgan ætti aö komast niöur I
15% 1975. Raunin varð 49%. Þrátt fyrir
þann kjaraniöurskurö sem þá var um aö
ræöa, en þá var kaupmáttur kauptaxta
um 15% lakari en hann er nú og
kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann
sömuleiöis miklum mun lægri en hann er
nú, enda þtítt viöskiptakjör séu svipuö nú
og var 1975.
Baráttan gegn veröbólgunni er eitt
meginviöfangsefni stjórnvalda og á því
ári sem nú er að ljúka hefur rikisstjórnin
beitt sér I þeim efnum meðal annars meö
gerö kjarasamninganna viö opinbera
starfsmenn, meö aöhaldi í rikisfjár-
málum og meö öörum aögeröum, enda
þótt ýmislegt hafi fariö mjög úrskeiöis
eins og útlánaaukning bankanna á miöju
þessu ári.
Baráttan um
kaupmáttin
En þótt baráttan gegn veröbólgunni sé
nú höfuöverkefni stjórnvalda, þá skulum
viö sist gleyma aö sóknin gegn veröbólg-
unni má ekki kosta alvarlega kjara-
skeröingu almenns launafólks, eöa hættu
á atvinnuleysi. Þessari áramótagrein
fylgja nokkur linu- og súlurit sem sýna
annars vegar þróun viðskiptakjara og
hins vegar þróun launa og tekna hér á
landi á siöustu árum. Þær upplýsingar
sem þar koma fram sýna svo ekki veröur
um villst aö miöað viö viöskiptakjör
þjóöarinnarút á viö, þá hefur kaupmáttur
launa og tekna veriö verulega miklu betri
á árunum 1979 og 1980 heldur en á rikis-
stjórnarárum Geirs Hallgrimssonar,
árunum 1975—1977. Þannig er t.d.
kaupmáttur dagvinnutlmakaups lág-
launahóps eins og verkakvenna 16—17%
hærri aö jafnaði á árunum 1979 og 1980
heldur en 1975—1977 enda þótt viöskipta-
kjör okkar síöustu tvö ár hafi að jafnaöi
veriö 4% lakari en þau voru til jafnaöar
1975—1977. Sé litiö á þróun kaupmáttar
kauptaxta helstu launastéttanna eöa
þróun kaupmáttar ráöstöfunartekna
heimilanna, þegar skattar hafa veriö
greiddir, og einnig tekiö tillit til viöskipta-
kjara, þá verður útkoman lika með
svipuöum hætti, þegar geröur er saman-
buröur á síöustu tveimur árum annars
vegarog valdatlma Geirs Hallgrimssonar
hins vegar. Þetta sýna myndirnar sem
þessari grein fylgja með llnuritum og
súluritum.
íslensk atvinnustefna
Jafnframt þvi aö vera uppteknir viö
veröbólguumræöuna hefur þaö gerst aö
önnur stór mál hafa vikiö til hliöar og eru
ekki i forgrunninum sem skyldi. Hér má
margt til nefna, en eitt hiö alvarlegasta
er, aö atvinnumálin, forsenda efnahags-
legs sjálfstæöis þjóöarinnar, viki fyrir
veröbólgutalinu öliu. Alþýöubandalagiö
markaöi á landsfundi slnum nú I haust
ákveöna og eindregna stefnu I atvinnu-
málum sem vissulega er framhald af
þeirri stefnu sem islenskir sósfalistar
hafa fylgt um árabil allt frá þvl aö ný-
sköpunarstjómin var mynduö á lýöveldis-
árinu 1944. Þessi stefna alhliða Islenskrar
atvinnuuppbyggingar hefur þann tilgang I
fyrsta lagi aö treysta sjálfstæöi þjóöar-
innar gagnvart erlendu auömagni sem
mun i vaxandi mæli sækja l áuölindir
Islendinga á komandi árum. í annan staö
hefur þessi stefna þann megintilgang aö
tryggja svo sem veröa má lifskjör lands-
manna þannig aö þau séu sambærileg við
þaö sem best gerist I grannlöndum okkar.
1 þessari stefnumótun landsfundar
Alþýöubandalagsins nú s.l. haust kvaö þó
viö nýjan tón, en I ályktun landsfundarins
var lögö áhersla á mótun alhliöa auö-
iindastefnu. Meö þessari áherslu vill
Aiþýöubandalagiö koma þvl rækilega til
skila aö byggja veröur á ræktun Islenskra
auölinda, en rányrkju er hafnaö. Hér er
átt viö auölindir láös og lagar, „lffbeltin
tvö”, sem Kristján Eldjárn, fyrrverandi
forseti lslands, nefndi svo. Ekki veröa
þessar auölindir ræktaöar og nýttar meö
þvi aö ákvaröa nýtingu þeirra á forsend-
um fjármagnsins. Einungis á félagsleg-
um grundvelii er unnt aö tryggja eölilega
nýtingu auðlindanna. 1 ályktun lands-
fundar Alþýöubandalagsins var lögö á
þaö megináhersla aö samhliöa þyrfti aö
móta innlenda orku- og atvinnustefnu.
Auölindakreppa heimsins hefur birst okk-
ur i veröbólgu að undanfömu eins og áöur
segir, en hún hefur einnig- beriö aö dyrum I
llki erlendra auöhringa sem bjóöa gull og
græna skóga fyrir aögang aö fallvötnum
okkar. Varla kemur þaö fyrir aö sendi- I
menn Alþjóðabankans til Islands sendi
frá sér skýrslur um efnahagsástandið á
Islandi án þess aö leggja jafnframt til aö
inn I landiö veröi hleypt erlendu áhættu-
fjármagni. Sjálfstæðisflokkurinn lagði til
fyrir siöustu kosningar aö fyrir lok ára-
tugarins risu hér 3 stóriöjuver I eigu út-
lendinga. Alþýöuflokkurinn hefur tekið
undir i þeirri kröfugerö. Þá yröi þröngt
fyrir dyrum islensks sjálfstæöis ef svo
færi og þess vegna er lifsnauösyn aö mót-
uö verði samþætt orku- og atvinnustefna
sem reisir varnir andspænis ásókn
erlendra auðhringa næstu áratugina.
Iðnaðarráðherra Alþýðubandalagsins
hefur unnið að slikri stefnumótun ásamt
nefndum á vegum rfkisstjórnarinnar og
Alþýöubandalagsins, en ákvörðun um
þessa stefnumótun er lifsnauðsyn landi
oglýöog eitt stærsta verkefni samtimans
á Islandi.
Þau tvö verkefni sem ég hef hér nefnt
tel ég mikilvægustu verkefni næstu ára og
áratuga á íslandi i þvi skyni aö treysta
efnahagslegan grundvöll þjóöarinnar.
Stríð eða friður
Atökin I umheiminum hvarvetna staö-
festa einnig þessa nauösyn ekki síöur en
innlendar þjóðlegar ástæður. Baráttan
um auðlindirnar milli stórvelda og fjöl-
þjóðahringa fer stööugt harönandi. Af-
leiöingar þessarar baráttu birtast í stór-
auknum vigbúnaöi. Atlantshafsbandalag-
iö hefur fyrirskipað aukningu um 3% á
raunviröi hernaðarútgjalda aöildarríkja
sinna. Norðmenn hafa fallist á aö geyma
vopnabirgöir fyrir Atlantshafsbandalagiö
i sttírauknum mæli. Atökin milli Irans og
Iraks eru eitt merkiö um auölindastrfðið.
Sifelldar og vaxandi heitingar milli stór-
veldanna eru af sama meiði. Meö stööugt
takmarkaöri auölindum veröur minna til
skiptanna með þjóðum Vestur-Evrópu og
Norður-Ameríku ekki siður en annars
staðar. Stéttaátökin haröna. Stjórnmála-
menn sem hafa hæst um nauðsyn aukins
vigbúnaðar fá flest atkvæði i kosningum
— eins og i' Bandarlkjunum. Fasisk öfl
láta á sér kræla sem aldrei fyrr — eins og I
Frakklandi. Jafnframt veröur þess vart
aö meöal þjóöa heimsins eru vaxandi
áhyggjur þvi þetta ástand getur leitt til
allsherjar ófriðar i heiminum. Ýmis rlki
Atlantshafsbandalagsins hafa neitað að
hlýöa skipunum yfirstjórnar bandalags-
ins um aukin hernaöarútgjöld. Sffellt
fleiri kveðja sér hljóös og vara við víg-
búnaöarkapphlaupinu. Russel-hreyfingin
hefur þannig styrkst að afli og boðar til
alþjóölegrar ráöstefnu um afvopnun og
friö á næsta ári. I grannrikjum okkar fer
þeim fjölgandi sem hvetja til varkárni.
Krafan um kjamorkuvopnalaust svæöi á
Noröurlöndum á sér sifellt fleiri for-
mælendur jafnvel úr þeim stjórnmála-
flokkum sem boriö hafa ábyrgö framar
öörum á aöild landa sinna aö Atlantshafs-
bandalaginu og hemaðarsamstarfinu viö
Bandarlkin.
Gegn erlendum
herstöðvum
Ekki þarf þó aö leita svo langt til þess
aöskynja aukinn þrýsting vígbúnaöarafl-
anna: Krafan um útfærslu hernámsins
hér á landi er ein afleiöingin af auknum
hernaöarútgjöldum rikja Atlantshafs-
bandalagsins. Nú telja NATO-forystan og
Bandaríkjastjórn að nægir fjármunir séu
til þess aö reisa birgöastöö fyrir olfu sem
er langt umfram þarfir bandarlska her-
námsliðsins frá degi til dags. Hlutverk
herstöövarinnar er að breytast yfir I þaö
aö vera miöpunktur i kjarnorkukerfi
Bandarikjanna i Noröur-Atlantshafi. 25.
júll s.l. undirritaði Bandarikjaforseti
fyrirskipun til herja Bandarikjanna um
aö þeir skuli búa sig undir aö hefja kjarn-
orkustrfö aö fyrrabragöi. Kjarnorkuhern-
aöur Bandarikjanna er þvf ekki lengur
„vamarviöbúnaöur”, eins og til þessa
hefurveriö haldiö fram. Opinskátt er ját-
aöog raunarnotaö sem skrautfjööur i'for-
setakosningunum i Bandarikjunum aö
kjarnorkuviöbúnaöur Bandarikjanna sé
árásarviöbúnaöur. Menn sjá einnig af
fréttum liösins árs um yfirvofandi
kjarnorkuárásir vegna „mistaka I stjórn-
kerfinu”, „bilana I tövlubúnaöi” o.s.frv.
— hættan á styrjöld er yfirvofandi. Þjóö
sem hýsir erlent setulið kallar þessa
hættu yfir sig. Herstööin á Miönesheiöi
yröifyrsta skotmarkiö i striöi. Þessi ógn-
un er nú alvarlegri en nokkru sinni fyrr
vegna þess aö vlgvélarnareru „fullkomn
ari” en áöur — manndrápsgeta þeirra
ægilegri en nokkru sinni fyrr.
Alþýöubandalagiö hefur eitt Islenskra
stjórnmálaflokka barist gegn hernámi
Bandaríkjanna hér á landi og fyrir úrsögn
Islands úr Atlantshafsbandalaginu.
Alþýöubandalagið hefur hins vegar ekki
haft nægilegan styrk til þess aö knýja
þetta stefnumál sitt fram. En þeim mun
haröar mun flokkurinn berjast fyrir
markmjðum sfnum, þeim mun ötulli þarf
flokkurinn aö vera viö aö gera almenningi
grein fyrir stefnu sinni og hver háski er
þjóöinni búinn aö óbreyttri afstööu ann-
arra stjórnmálaflokka.
En þrátt fyrirtregöu hinna flokkanna til
þess að fallast á markmið Alþýðubanda-
lagsinsí herstöövamálinu er nú —einmitt
i ljósi hinna alþjóölegu viöhorfa sem áöur
var lýst — ástæöa til þess aö setja fram þá
lágmarkskröfu, að island veröi lýst
kjarnorku vopnalaust og aö umhverfi
landsins veröi friölýst, Noröaustur-
Atlantshafiö.
Hver er afstaða hinna flokkanna til
þessa? Eru þeir reiöubúnirtil þess aö fall-
ast á þaö aö staðsetning kjarnorkuvopna
veröi fortakslaust bönnuö hér á landi svo
og umferö meö kjarnorkuvopn? Eru þeir
reiöubúnir til þess aö standa aö yfiriýs-
ingu þessa efnis frá aiþingi islendinga —
eða eru þeir svo ákafir I aö fórna lífi þjóö-
arinnar fyrir ofstæki erlends hernaöar-
bandalags aö ekkert annaö komist aö —
ekki einu sinni sú frumstæöa hvöt manns-
ins að bjarga sinni eigin liftóru? Alþýðu-
bandalagið mun á næstu mánuðum, miss-
erum og árum láta á það reyna hvort unnt
er að skapa samstöðu um slikar yfirlýs-
ingar — varðandi friðlýsingu Noröaustur-
Atlantshafsins og yfirlýsingu um Island
sem kjarnorkuvopnalaust svæöi. Undir-
tektirnar undir þá kröfu um lágmarksaö-
geröir I utanrlkismálum eru vissulega til
marks um þaö hvort borgaraflokkarnir
hafa snefil af þjóðlegum viðhorfum — aö-
eins þrjátiu og sex árum eftir stofnun lýö-
veldis á tslandi 1944.
Verum raunsæ
— ekki svartsýn
Þrátt fyrir ískyggilegar blikur á lofti i
alþjóðlegum stjórnmálum og versnandi
viöskiptakjör þjóöarbúsins ber okkur þó
aö gera þjóöinni allri ljóst aö Islendingar
eiga mikla möguleika, miklar auðlindir
ónýttartilþess aö skapa hér grundvöll til
betra mannlifs en nokkurs staöar annars
staöar. Svartsýnisrausiö sem oft einkenn-
ir islenska þjóðmálaumræöu er ekki viö
hæfi — það er er kannski stærsta „efna-
hagsvandamálið”! Okkur ber að vera
raunsæ á umhverfi okkar, en jafnframt
berokkuraðminnastþessað iþessu landi
er mikill auður, miklir möguleikar eru á
betra og batnandi menningarlifi, sögur
okkar, tunga og menning eiga að gefa
okkur styrk og þrótt til þess aö varðveita
islenskt þjóölif og ganga uppréttir aö
verkum okkar. „Land, þjóö og tunga,
þrenning sönn og ein, þér var ég gefinn
barn viö móöurkné” — þar i þeim orðum
felst forsenda allrar okkar viöleitni til
þess aö bæta umhverfi okkar, en til þess
um leiö aö skila landinu betra og auöugra
afkomendum okkar. Þrautseigja og dugn-
aöur hefur löngum einkennt Islendinga.
Þeir vinna mikiöog eru reiöubúnir til þess
að leggja á sig verulegt starf og aftur
starf, ekki aöeins fyrir sig og sina, heldur
einnig til þess að skapa hér betri llfskjör
allra, einnig þeirra sem þurfa á stuöningi
aöhalda til mennta og heilsu. Þess vegna
er það sem útgjöld til heilbrigðismála eru
oröin einhver hin hæstu I heimi sem hlut-
fall af vergum þjóöartekjum. Þvert á
móti eru kröfur um aukningu útgjalda I
þessu skyni, og ekki veröur dregin af því
önnur ályktun en sú að þeir sem vinnu
hafa og tekjur séu reiðubúnir til þess aö
leggja meira fram til samneyslunnar en
til þessa.
I þessu samhengi langar mig til þess aö
minna á að áriö 1981 er alþjóðlegt
baráttuár fyrir jafnrétti fatlaðra. Sérstök
nefndhefur starfaö aö undirbúningi þessa
árs á tslandi. Mun nefndin nú eftir ára-
mótin skila álitsgerö og gera grein fyrir
þvi opinberlega hvernig hún telur skyn-
samlegast aö staöiö veröi aö þvi aö gera
alþjóðaáriö I senn minnisstætt og árang-
ursriktíbaráttufatlaöra fyrir jafnrétti. A
miklu veltur aö vel takist og þessa ára-
mótagrein vil ég nota til þess aö hvetja til
viðtækrar samstööu og mikils starfs á
alþjóðaári fátlaöra 1981.
Sókn og sigrar
Alþýðubandalagsins
Fyrr i þessari samantekt var bent á tvö
meginverkefni á vettvangi landsmála
sem Alþýðubandalagiö hlýtur að vinna aö
sérstaklega. Þá var bent á verkefni á
sviöi utanrikismála. Flokkurinn hlýtur þó
aö helga sig miklu fleiri þáttum þjóðlífs-
ins ef hann á aö þoka fram stefnumálum
sinum og ná þeirri stærö sem hann þarf aö
ná til þess aö veröa enn voldugra afl I
islenskum þjóömálum. Ég er sannfæröur
um aö Alþýöubandalagið á nú meiri
möguleika en löngum fyrr til þess aö
veröa enn stærri og enn sterkari flokkur
en áöur.
Flokkurinn hefur á aö skipa úrvalsfólki
til starfa á flestum sviöum þjóðlffsins.
Þaö hefur sannast best eftir kosningarnar
1978 þegar forystusveit Alþýöubandalags-
ins hefur tekið aö sér trúnaöarstörf I
borgarstjórn, bæja- og sveitastjórnum
og á vettvangi rikisstjórnar. I borgar-
stjórn Reykjavíkur skipuöust skjótt veöur
I lofti voriö 1978 og kosningasigur vinstri
aflanna varö naumur þannig aö mikiö
þarf til þess aö halda meirihluta vinstri
manna áfram sem hlýtur þó aö veröa
keppt aö. En þaö fólk sem Alþýðubanda-
lagið hefur sent fram á vettvangi borgar-
stjórnarinnar hefur getiö sér gott orö,