Þjóðviljinn - 31.12.1980, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 31.12.1980, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 31. desember 1980 L'7)eí' ^' lr SiaSUnnudáSQ ttu blras' upT ekk‘ all fyrir *l Si8- ^enn‘rn'r rnir>ut^l'ar‘um )arnar. U^fgmw $$mm , g^s-? mmm mmmi f,»r*n lerK* I nin H,nXsior„ s'°^klmn‘r 0n'9s&'‘'rr>JÖBhgsmaríni,nn M sfwvr 1 £;5£|Sa''|»i , ,d/a ■*«£?•* i ítí- • sr; "*« 55? Æ 5Jíi4«' Eövaldsson fékk atvinnutilboö frá Borussia Dortmund. Valsmenn geröu sér litiö fyrir ogsigruöu bæöi á islandsmötinu ogi bikarkeppninni i körfubolta. Strákarnir úr UMFL og stelpum ar Ur Vikingi tryggöu sér Is- landsmeistaratitilinn i blaki i lok marsmánaöar. t>á sigruöu Agúst Þorsteinsson og Guðrún Karlsdöttir i Viöavangshlaupi Islands. Berglind Pétursdóttir og Heimir Gunnarsson uröu hlutskörpust á Isiandsmóti i fimleikum. Islenska júdólands- liöiö hreppti silfurverðlaun á Norðurlandamótinu. Loks ber aö geta úrslitaleiks Vals og Grosswallstadt I Evrópukeppni meistaraliöa i handknattleik, sem fram fór i MÐnchen 29. mars. Valur tapaöi stórt, 12-21, en þaö eitt aö kom- ast i úrslitin er glæsiiegt afrek. ólafsfirðingar sópuðu að sér gullinu. Páskar voru i byrjun april og aö vanda var halchö Skiöalands- mót um hátiöarnar. Olafsfirö- ingar uröu sigursælir á mótinu, hlutu 9 gullverðlaun, ein silfur- verölaun og 6 bronsverölaun. Steinunn Sæmundsdóttir hafði yfirburöi I kvennaflokki og i karlaflokki sigruöu þeir Haukur Jóhannsson og Siguröur Jóns- son. 1 15 og 30 km göngu varö hlutskarpastur Jón Konráösson og þá þegar sýndu Valsmenn svokallaða meistaratakta, sigr- uöu FH 4-0. Arthur Bogason setti Evrópu- met i kraftlyftingum noröur á Akureyri og á meöan kræktu félagar hans, Skúli Óskarsson og Jón Páll Sigmarsson, i silfur- verðlaun á Evrópumóti. Islenska landsliöiö i knatt- spyrnu, U-21 árs, sigraði Norð- menn 2-1 á Laugardalsvellinum og skoraði Siguröur Skaga- maöur Halldórsson bæöi mörk landans. Tvibætt Evrópumet í, kraftlyftingum. Arthur Bogason hélt sinu striki I byrjun júni og bætti ný- sett Evrópumet sitt i réttstööu- lyftu um 5 kg. „Við erum á eftir i knatt- spyrnunni,” sagöi vonsvikinn landsliösþjálfari, Guöni Kjart- ansson, eftir aö fótboltalands- iiöiö steinld fyrir Wales, 0-4. Þjóöviljinn varö mæröarlegur að vanda og fyrirsögn 2 dögum eftir leikinn hljóðaöi þannig: Hvaö er til rdða? júní Valsmenn töpuöu fyrir Fram 0-1, en rótburstuðu siöan Islandsmeistara IBV 7-2. Liö fyrir austan geröi tilboö i fyrr- um iþróttasndp Þjv, Gsp. Framarar sigruðu i Meistara- keppni KSt. „Leikmenn virtust hafa mestan áhuga á aö senda knöttinn útaf vellinum og gat þaö raunar kallast góð pólitik ef liöin heföu fylgt meö,” sagöi —hól i Blaöinu Okkar. Helga Halldórsdóttir sýndi glæsiieg tilþrif d 17. júnfmótinu i frjálsum iþróttum og sigraði i þremur greinum. Knattspyrnulandsliðiö okkar „funkeraöi” vist ekki nógu vel i lok jiinimánaöar þegar þaö geröi jafntefli viö Finna d Laug- ardalsvellinum, 1-1, eöa þaö sagöi þjdlfarinn a.m.k. Iþróttahátiö var haldin i lok júni og samfara hátiöinni fór fram Iþróttaþing. Á meðan Vigdis var aö bursta karlana i forsetakjörinu sigruðu Islend- ingar Færeyinga i fótbolta, en töpuðu fyrir Finnum i borötenn- is. Sigurrós Karlsdóttir hlaut gullverölaun á ol. fatlaðra i Hol- landi og eins varö drangur ann- arra keppenda fslenskra góöur. og komu sigrar hans mjög d óvart. „Égsættimig ekki viðaöfara aftur I sementiö 10 tima d dag,” sagði Pétur Pétursson i viðtali apríl viöÞjv. Þá reeddi Þjv.einnig viö Asgeir Sigurvinsson, sem lýsti þvi yfir aö i atvinnuknattspyrn- unni giltu lögmál frumskógar- ins. tslenska köruboltalandsliöið hafnaöi I 3. sæti á Noröurlanda- mótinu, Polar-cup, og var árangur liðsins mun betri en þeir bjartsýnustu áttu von á fyrirfram. Hið sama veröur ekki sagt um unglingalandsliöiö i handbolta, sem hafnaði i' næst- neösta sætinu á Norðurlanda- móti-, sigraöi aöeins Færeyinga. Sjö íslandsmet voru sett á Lyftingameistaramótinu og þar fór fram æöisgengö einvigi á milli Guömundar Sigurössonar ogGuögeirs Leifssonar, i hverju Guömundur bar sigur úr býtum aö lokum. Island varö aö sætta sig viö neösta sætiö i Kalottkepþninni i sundi. Þó komst Ingi Þór Jónsson frd Akranesi fjórum sinnum á verölaunapall. Fatl- aðir iþróttamenn héldu Islands- mót og tókst það i alla staði mjög vel. Islenska kvenna- landsliöiö i handbolta bar sigur- orö af stöllum sinum frá Fær- eyjum 12 leikjum, 24-11 og 21-12. Ragnhildur Siguröardóttir og Tómas Guöjónsson voru sigur- sæl á Islandsmótinu i borö- tennis og Pétur Ingvason varö Glimukóngur íslands 1980. Úrslitaleikurinn I bikarkeppni HSI var loks leikinn i lok april- mánaöar og þar sigruöu Haukar KR meö 22 mörkum gegn 20. TBR besta badminton- félagið. Islenskir lyftingamenn nældu i 3 stig á Evrópumóti i byrjun mafmánaöar. Þd sigraöi lið maí TBR I deildakeppni badmin- tonmanna, 1. deild. Knattspyrnuvertiöin hófst fyrir alvöru helgina 10.-11. mai andi, sem væru þess megnugir að koma i veg fyrir þátttöku Is- lands i ol. I Moskvu. Körfuboitalandsliöiö fór i keppnisferö til Irlands og Luxemburgar, sigraöi I 3 leikj- um, en tapaði I einum. „Einstaklega vel heppnuö ferö,” sagöi Einar þjálfari Bollason viö heimkomuna. Islenska handboltalandsliöiö varöf6. sæti á Baltic-keppninni, tapaöi fyrir Dönum ( einn gang- inn enn) I sfðasta leiknum, 20-28. Matthias Hallgrimsson til- kynnti félagaskipti úr 1A yfir i Val og kom mikið viö sögu síöar á árinu. Sveit JFR sigraöi i sveitakeppninni á Islandsmöt- inu. Þrir lyftingakappar tryggöu sér farseöil á olympiu- leika og Akureyringar sigruöu Reykvikinga i isknattleik, 13-7. Þá töpuöu Valsmenn naumlega fyrir sænska liöinu Drott i hand- knattleik. I lok janúarmánaöar varö talsvert uppistand útaf vali keppenda á vetrarol. i Lake Placid. „Gerræöisleg sjónarmiö ráöa feröinni,” sagöi einn viö- mælenda Þjv. „Mótið hefði átt að halda i Kaliforniu”. Laugardaginn 2. febrúar unnu Valsmenn þaö glæsilega afrek aö tryggja sér sæti I 4-liöa úr- slitum Evrópukeppni meistara- liða I handbolta. Þeir sigruðu sæhska liöiö Drott i Höliinni 18- 16 eftir æsispennandi leik. Bjarni Friöriksson sigraöi i opnum flokki á Afmælismóti JSl i jUdó, og hann átti eftir aö láta mikið aö sér kveöa þaö sem eftir liföi ársins. Borötennislandsliðiö tapaöi öllum leikjum sinum i C-riöli á „Mótiö heföi átt aö halda I Kaliforniu” sagöi einn aöstand- enda meistaramóts FRI innan- húss og vísaði hann þar til þess hve margir iþróttamenn islenskir dveldu fyrir „westan”! Valur I úrslitum Evrópukeppninnar. Vetrariþróttahátiö var haldin á Akureyri i byrjun marsmán- aðar og fór hún fram meö sann- kölluöum glæsibrag. Alls voru keppendur og starfsmenn á há- tiðinni um 500 talsins. Vikingar tryggöu sér Islands- meistaratitilinn i handknattleik karla 1980 1. mars meö þvi aö sigra FH, 24-21. Vikingar héldu siöan áfram sigurgöngunni og fengu „fullt hús” stiga á mót- inu, sem er einstakt afrek. Skiöagöngustrákar tóku þátt I Heimsmeistaramóti, en uröu aftarlega á merinni. Knatt- spyrnuþjálfari, meö mikla starfsreynslu á Grænlandi, vildi fá vinnu hér á landi!! mars „Stórkostlegt, stórkostlegt”. Þannig hljóðaöi fyrirsögn i Þjv. 11. mars og var greinilegt aö iþróttafréttaritarinn mátti vart vatni halda af hrifningu. Til- efniö var, aö Valur sló út spænsku meistarana Atletico Madrid, 18-15 og voru Vals- mennirnirþar meö komnir i'Ur- slit Evrópukeppni meistaraliöa. Atgangurinn i leiknum var mik- ill og sagöist Þorbjörn Jensson m.a. hafa fengið „leiftursnöggt kjaftshögg”. Jóhann Kjartansson og Krist- in MagnUsdóttir uröu Reykja- vikurmeistarar I badminton. Bjarni Friöriks sigraöi i opnum flokki á Islandsmeistaramótinu i jfldð. Valur varö Islandsmeist- ari i innanhússfótbolta og Atli janúar Smáheppnina vantaði. Iþróttavertiöin 1980 hófst fyrir alvöru 3. janúar þegar Island og Póllandléku fyrsta landsleikinn af þremur sem fram fóru i Höli- inni. Landinn tapaöi 23-25. „Með smáheppni heföi sigur- inn lent okkar megin,” sagöi fyrirliöi islenska liösins* en blessaöa smáheppnina vantaöi einnig I næstu leikjum, sem Is- land tapaöi, 21-24 og 15-20. Þjálf- ari pólskra, og fyrrum skóla- stjóri bréfaskóla islenska hand- boltaliösins, Janus Czerwinsky, sagöi þó aö viö værum á réttri leið! Erum viö þaö ekki annars alltaf? Hreinn Halldórsson var kjör- inn I þróttamaður ársins 1979 i heljarmiklu hófi á Hótel Loft- leiðum. Þaö vakti nokkra athygliþegar hann sagöi, aö hér á landi væru aöilar, utanaökom- Evrópumóti Ibyrjun febrúar, en nokkrir krakkanna úr liðinu náöu þokkalegum árangri á Opna welska meistaramótinu, sem fram fór skömmu eftir EM. Island sendi 6 þátttakendur á vetrarol. i Lake Placid seinni hluta mánaðarins, Ingólf Jóns- son, Hauk Sigurösson og Þröst Guöjónsson göngumenn og febrúar alpagreinafólkið Steinunni Sæ- mundsdóttur, Björn Olgeirsson og Sigurö Jónsson. Frammi- staöa göngumannanna var slök, en alpagreinafóikiö stóö sig ögn betur. A leikunum vöktu mesta athygli afrek Bandarikja- mannsins Eric Heiden, en hann hlaut 5 gullverðlaun i skauta- hlaupi. ANNÁLL íÞRÓTTA 1980

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.