Þjóðviljinn - 31.12.1980, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 31.12.1980, Blaðsíða 24
24 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 31. desember 1980 miðvikudagur 7.00 Veðuriregnir. Fréttir. 7.10 Bæn 7.15 Tónleikar. 7.25 Morgunþósturinn 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Grýlagamla, Leppalúði og jólasveinarnir”, saga eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Margrét Guðmundsdóttir les (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkju tónlis t: Frá aiþjoðlegu orgelvikunni f Nurnberg i sumar Flytjend ur: Ursula Reinhardt-Kiss, Jon Lauvik og Bach-einleik- arasveitin I Nurnberg. Stjórnandi: Werner Jakob a. „Harmljóð Didóar” eftir Henry Purceli b. Orgelkon- sert nr. 10 i d-moll eftir Georg Friedrich Handel. 11.00 Aramtítaræða, — flutt I útvarp fyrir hálfri öld Séra Arni Sigúrösson fyrrum fri- kirkjuprestur i Reykjavik messaöi næstfyrstur i Rikis- útvarpið siðdegis 21. des. 1930. Þetta mun vera önnur útvarpsræða hans. Séra Kristján Róbertsson les. 11.25 Morgunttínleikar Clifford Curzon og Medici- kvartettinn leika Pianó- kvintett i A-dúr eftir Antonin Dvorák. (Hljóðrit- un frá útvarpinu i Stutt- gart). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.00 NýárskveöjurTónleikar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. ( Hlé — ). 18.00 Aftansöngur i safnaöar- heimili Langholtspresta- kallsPrestur: Séra Sigurð- ur Haukur Guðjónsson. miðvikudagur 13.45 Fréttaágrip á táknmáli 14.00 Fréttir, veður og dag- skrárkvnning 14.15 Svölurnar og amasónurnar Bresk bió- mynd fyrir börn og ung- linga, gerð árið 1974. Aðal- hlutverk Virginia McKenna, Ronald Fraser, Simon West og Sophie Neville. Myndin fjallar um börn i sumarleyfi og ævintýri, sem þau lenda i. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 15.45 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 20.00 Avarp forsætisráðherra, dr. Gunnars Thoroddsens 20.20 Innlendar svipmyndir frá liðnu áriUmsjónarmenn Guöjón Einarsson, Omar Ragnarsson og Sigrún Stefánsdóttir. 21.05 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári Umsjónarmenn Bogi Agústsson og Og- mundur Jónasson. 21.30 Jólaheimsókn i fjölleika- hiis Sjónvarpsdagskrá frá jólasýningu i fjölleikahúsi Billy Smarts. 22.30 A siðasta snúningi Organleikari: Jón Stefáns- son. 19.00 Fréttir 19.25 „Þjóðlagakvöld” Ein- söngvarakórinn syngur með félögum í Sinfónluhljóm- sveit Islands þjóðlög i út- sendingu Jóns Asgeirsson- ar, sem stjórnar flutningn- um. 20.00 Avarp forsætisráðherra, dr. Gunnars Thoroddsens 20.20 „Ævintýri Hoffmanns”, típera eftir Jacques Offen- bach Siegfried Jerusalem, Jeanetta Scovotti, Dietrich Fischer-Dieskau, Norma Sharp; Kurt Moll, Julia Varaday og fleiri syngja með kór og hljómsveit út- varpsins i Bayern, Heinz Wallberg stjórnar. — Kynn- ir: Þorsteinn Hannesson. 22.00 „Fari þeir sem fara viljaGisli Jónsson menntaskólakennari les íslenskar þjóösögur. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lúðrasveit Reykjavikur leikur Stjórnandi: Eyjólfur Melsted. 22.50 Sinftínfuhljtímsveit tslands leikur valsasyrpur eftir Ziehrer og Stolz. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 23.30 „Brennið þið vitar” Karlakórinn Fóstbræður og Sinfónluhljómsveit Islands flytja lag Pdls tsólfssonar, Róbert A. Ottósson stjórnar. 23.40 Við áramtít Andrés Björnsson útvarpsstjóri flytur hugleiðingu. 23.55 Klukknahringing. Sálm- ur. Aramótakveðja. Þjtíö- söngurinn. (Hlé). 00.10 „Komdu og skoðaðu I kistuna mina...” Útvarps- menn bregða á leik og bianda á staðnum i tilefni af 50 ára afmælinu. Leitað verður i dyrum ogdyngjum á háaloftinu og öllu snúið við I kjallaranum. Höfundar og flytjendur efnis eru ótelj- andi. Stjórnandinn var enn ófundinn fyrir áramót, en þeir, sem kynnu að hafa orðið hans varir, eru beðnir að láta Félag islenskra leik- ara vita. (01.00 Veðurfregn- ir). 01.35 Dansinn dunar 03.00 Dagskrárlok. fimmtudagur 10.40 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leikur nýárs- sálma. 11.00 Messa I Dómkirkjunni Biskup íslands, herra Aramótasúpa með léttu bragði. 1 súpunni sitja Bald- ur Brjánsson, Björg Jóns- dóttir, Ellen Kristjánsdótt- ír, Halli og Laddi, Helga Möller, Jóhann Helgason, Ragnar Bjamason, Skúli Óskarsson, Sverrir Guð- jónsson, Unnur Steinsson, Utangarðsmenn og fleira gott fólk. Þórhallur Sigurðs- son og Magnús Ólafsson hræra i og bæta við kryddi eftir þörfum. Framreiðsla Hermann Gunnarsson. Uppsuða Andrés Indriða- son. 23.40 Avarp útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar 00.05 Dagskrárlok fimmtudagur 13.00 Avarp forseta islands, frú Vigdisar Finnboga- dóttur Avarpið verður flutt 'axtað 13.25 Endurteknir fréttaann- álar frá gamlárskvöldi 14.35 Lcikhússtjórinn Opera eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sinfóniuhljómsveit austurriska útvarpsins leik- ur. H1 jóm s vei tarst jóri Friedemann Layer. Leik- stjóri Frederik Mirdita. 1 aðalhlutverkum Carl Dönch, Christian Bösch, Ernst Dieter Sutheimer og Gudrun Sieber. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. (Evróvision — Austurriska sjónvarpið) 16.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli A nýársdag verður flutt i út- varp samlestrardagskrá úr bókinni um Don Klkóta eftir Miguel de Cervantes, I þýð- ingu og umsjá Guðbergs Bergssonar. Dagskráin heitir „Riddarinn með raunasvip- inn”. Sigurbjörn Einarsson, predikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt séra Hjalta Guð- mundssyni. Organleikari:, Marteinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tónleikar. 13.00 Avarp forseta tslands, Vigdisar Finnbogadóttur — Þjóösöngurinn. (Hlé). 13.35 Nýárstónleikar: Nlunda hljómkviða Beethovens Sinfónluhljómsveit tslands leikur og Söngsveitin Fíl- harmónia syngur. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquill- at. Einsöngvarar: Sieglinde Kahmann, Rut L. Magnús- son, Sigurður Björnsson og Guðmundur Jónsson. 15.00 Riddarinn meö rauna- svipinn.Samlestrardagskrá úr bókinni um Don Kikóta eftir Miguel de Cervantes. Þýöandi og umsjónarmað- ur: Guðbergur Bergsson. Lesari með honum: Guðrún Guðlaugsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Þið þekkiö fold..”. Dr. Kristján Eldjárn velur ætt- jarðarljóð og les þau. Einn- ig veröa flutt ættjarðarlög. 17.00 t upphafi árs.Barnatfmi I umsjá Sigriðar Eyþórsdótt- ur. Fjögur börn, Haraldur Ólafsson, Stefani'a Maria Þorvarðardóttir, Kári Gislason og Eva Maria Jónsdóttir, flytja áramóta- spjall. óskar Halldórsson segir þjóðsögur. 18.00 Miöaftanstónleikar. Hin þjóðlega klnverska hljóm- sveit leikur I útvarpssal. — Arnór Helgason kynnir. £0 4 ■ : 20.00 Fréttir og veður 20.15 Auglýsingar og dagskrá 20.25 Paradisarheimt Sjón- varpsmynd, gerð eftir sam- nefndri sögu Halldórs Lax- ness. Þriðji og siðasti þátt- ur. 22.20 Heyrir maðurinn fremur til himninum en jörðunni? Ný þýsk heimildamynd um Halldór Laxness. 23.05 Cleo I Winchester Cleo Laine syngur I dómkirkj- unni i Winchester. Flytj- endur ásamt henni John Dankworth og kór dóm- kirkjunnar. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.50 Dagskrárlók. föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.25 Einar Benediktsson skáld I augum þriggja kvenna.I öðrum þætti talar Bjöm Th. Björnsson viö Gunnfriði Jónsdóttur. Sam- talið var hljóðritað á aldar- afmæli Einars 1964 og hefur ekki verið birt fyrr. 20.00 Frá ttínleikum Kammer- sveitar Reykjavikur I Bú- staðakirkju í nóvember s.l. Einsöngvari: ólöf Kolbrún Haröardóttir. a. Konsert eftir Antonio Vivaldi. b. „Tu fedel, tu constante?”, kan- tata eftir George Friedrich Handel. 20.30 Bjartsýni og svartsýni. Finnbogi Guðmundsson les úr „Hugunum” föður sins, Guðmundar Finnboga- sonar. 21.00 „Paradlsarþátturinn”úr óratorlunni „Friður á jörðu” eftir Björgvin Guð- mundssomSigurveig Hjalte- sted, Svala Nielsen og Há- kon Oddgeirsson flytja ásamt Söngsveitinni Filhar- móníu og Sinfónluhljóm- sveit tslands. Stjórnandi: Garðar Cortes. 21.45 Klukkur landsins.Nýárs- hringing. Þulur: Magnús Bjamfreðsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Orð kvöldsins. Danslög- 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn: Séra Sigurður H. Guðmundsson flytur. 7.15 Léikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Morgunorö. Tónieikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Grýlagamla, Leppalúöi og jólasveinamir”, saga eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Margrét Gúömundsdóttir lýkur lestrinum (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Kreisleriana”, fantasla op. 16 eftir Robert Schu- mann.Vladimir Ashkenazý leikur á pianó. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson jk-4 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðu leikararnir Gest- ur i þessum þætti er söngvarinn Andy Williams. Þýöandi Þráridur Thorodd- sen. 21.05 Afganir I útlegð Yfir milljón Afgana hefur nú flú- ið heimili sin undan inn- rásarherjum Rússa og liði stjórnarinnar. Flestir þeirra hafast við i Pakistan og lifa þar við heldur þröng- an kost. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.00 Burt með óstímann (No Sex Please, We’re British) Bresk gamanmynd frá ár- inu 1973. Aöalhlutverk Ronnie Corbett, Beryl Reid, Arthur Lowe og Ian Ogilvy. Bókasending sem á aö fara i klámbúð, misferst og af þvi hljótast hin verstu vand- frá Hermundaríelli sér um þáttinn. 11.30 Morguntónleikar, Wolf- gang Schneiderhan og Walt- er Klien leika Sónatinu fyrir fiðlu og pianó i g-moll op. 137 eftir Franz Schubert/ Judith Blegen og Frederica von Stade syngja tvisöngva eftir Johannes Brahms, Charles Wadsworth leikur á píanó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. A frívaktinni^Mar- grét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. ' 15.00 Innan stokks og utan Arni Bergur Eiriksson stjórnar þætti fyrir fjöl- skylduna og heimilið. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siðdegisttínleikar.Tékk- neska Filharmóniusveitin leikur „I rlki náttúrunnar”, forleik op. 91 eftir Antonín Dvorák, Karel Ancerl stj./ Fllharmóni'usveit Berlinar leikur Sinfóniu nr. 3 i a-moll op. 56 eftir Felix Mendels- sohn, Herbert von Karajan stj. 17.20 Lagið mitt.Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög bama. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinni,Gunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin. 20.30 Úr hattabúð I leikhúsið Ásdls Skúladóttir ræðir við Aróru Halldtírsdóttur leik- konu. Siðari þáttur. 21.00 Frá ttínleikum i Norræna húsinu 12. nóvember s.l. Erkki og Martti Rautio leika saman á selló og planó. a. Sónata I a-moll „Arpeggione” eftir Franz Schubert. b. Sónata nr. 1 i e- moll eftir Johannes Brahms. 21.45 „Grýla og fleira fólk”, saga eftir Tryggva Emils- son.Þórarinn Friðjónsson lýkur lestrinum (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubtík Jo'ns ólafssonar Indlafara Flosi Ólafsson leikari les (25). 23.00 Djassþátturl umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ræði. Þýðandi Ellert Sigur- bjömsson. !3.30 Dagskrárlok laugardagur 16.30 íþrtíttir 18.30 Lassie Tólfti og næst- siðasti þáttur. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður Þetta er siðasti þátturinn að sinni, og er hann tvöfalt lengri en venjulega. Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. 21.25 Götóttu skórnir Bresk dansmynd I léttum dúr, byggð á hinu þekkta Grim ms-ævintýri um prinsessumar sem voru svo dansfiknar að þær slitu upp til agna nýjum skóm á hverri nóttu. Þýðandi Rann- veig Tryggvadóttir. 22.15 Greifafrúin (Die mar- quise von O) Þýsk-frönsk biómynd frá 1976, byggð á skáldsögueftir Heinrich von Kleist. Leikstjóri Eric Rohmer. Aðalhlutverk Edith Clever, Bruno Ganz, Peter Luhrog Edda Seippel. Sagan hefst árið 1799. Rúss- neskur her ryðst með rán- um og rupli inn I ttaliu. Greifafrúin af O... dvelst I virki, þar sem faðir hennar er herstjóri og þvi ná Rússarnir á sitt vald eftir harða baráttu. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.50 Dagskrárlok Cleo Laine syngur fyrir islenska sjónvarpsáhorfendur annað kvöld kl. 23.05. Upptakan var gerð i dómkirkjunni i Winchester, og tekur kirkjukórinn undir með Cieo en einnig kemur John Dankworth við sögu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.