Þjóðviljinn - 31.12.1980, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 31.12.1980, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 31. desember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA^23 Að loknu ári trésins Eintrjáningur ársins: Sjöfn Sig- urb jörnsdóttir, borgar- fulltrúi Pálmi ársins: Pálmi Jónsson landbúnaðarráðherra Timburmaður ársins: Vilmund- ur Gylfason fyrrv. dómsmála- ráöherra Þyrnirós ársins: Jón Baldvin Hannibalsson ritstjóri Spira ársins: Sighvatur Björg- vinsson fyrrv. fjármálaráð- herra Rekaviður ársins: Oddur Sigur- bergsson kaupféiagsstjóri Stoð ársins: Gunnar Thor- oddsen forsætisráðherra Hrfsla ársins: Geir Hallgrímsson fyrrv. forsætis- ráðherra. Tréhestur ársins: Friöjón Þórð- arson dómsmálaráðherra Planta ársins: Karl Steinar Guðnason verkalýðsleiðtogi Hlynur ársins: Hlynur Hall- Eik ársins: Einar Karlsson dórsson bóndi sem fann silfur- ljósmyndariÞjóðviljans. sjóðinn væna Bolungur ársins: Karvel Askur ársins: Pétur Svein- Skilningstré ársins: Ólafur Pálmason alþingismaður bjarnarson veitingamaður Ragnar Grimsson alþingis- maður Vökustaur ársins: Asmundur Al-mur ársins: Hjörleifur Stefánsson forseti ASI Guttormssoniönaðarráðherra Kaktus ársins: Svarthöfði Vlnviður ársins: Jónas Krist- Jólatré ársins: Sigurjón Pét- Indriði G. Þorsteinsson jánsson ritstjóri ursson trésmiður Vaxtarbroddur ársins: Pétur Guðmundsson körfubolta- maður. Nýgræöingur ársins: Bubbi Morthens rokkstjarna Herðatré ársins: Steingrimur Tréhaus ársins: Baldur Möller Hermannsson sjávarútvegs- ráðuneytisstjtíri ráöherra

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.