Þjóðviljinn - 31.12.1980, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 31.12.1980, Blaðsíða 26
26 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 31. desember 1980 víiSji ÞJÓDLEIKHÚSID Nótt og dagur 8. sýning föstudag kl. 20. Gul aögangskort gilda. Blindisleikur 4. sýning laugardag kl. 20. Blá aögangskort gilda. 5. sýning sunnudag kl. 20. Grá aögangskort gilda. Könnusteypirinn pólitiski fimmtudag 8. jan. kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviöiö: Dags hríöar spor þriöjudag kl. 20.30, miövikudag kl. 20.30. Miöasala lokuö i dag og nýárs- dag. Veröur opnuö kl. 13.15 2. janúar. Gleðilegt nýár LKIKKÍ'.IAG REYKIAVlKllR Ofvitinn laugardag kl. 20.30 Miövikudag 7. jan. kl. 20.30. Rommí Sunnudag kl. 20.30 Miöasalan i Iönó lokuö gamlársdag og nýársdag. Opiö föstudag kl. 14—19. Slmi 16620. Gleöilegt nýár. ■BORGAR^ DíOið SMIOJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43500 Ljúf leyndarmál (Sweet Secrets) Ný, amerísk, lauflétt gamansöm mynd af djarfara taginu. Marteinn er nýsloppinn úr fangelsi og er kvennaþurfi. Hann ræöur sig I vinnu I antikbúö. Yfirboöari hans er kona á miöjum aldri og þar sem Marteinn er mikiö upp á kvenhöndina lendir hann I ástarævintýrum. Leikarar: Jack Benson, Astr- id Larson og Joey Civera. Engar sýningar gamlársdag. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7, 9 og 11. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ARA. AÐVÖRUN!! Fólki sem likar illa kynlifssenur eöa erotik er eindregiö ráöiö frá því aö sjá myndina. lyspulj í lausu lofti (Flying High) Stórskemmtileg og fyndin lit- mynd, þar sem söguþráöur „stórslysamyndanna” er i hávegum hafður. Mynd sem allir hafa gaman af. AÖalhlutverk: Robert Hays, Juli Hagerty og Peter Graves. Engin sýning gamlársdag. Sýnd á nýársdag kl. 5,7 og 9. .___________________ Bragöarefirnir Geysispennandi og bráö- skemmtileg ný amerlsk-itölsk kvikmynd i litum meö hinum frábæru Bud Spencer og Ter- ence Hill i aöalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum i gott skap i skammdeginu. Sama verö á öllum sýningum. Engin sýning i dag. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 á nýárs- dag. tiUbTURBf JARfíll I Lokaöfdag. óvætturinn. Sýnd á nýársdag og föstudag kl. 5, 7.15 og 9.30. Sala aögöngumiöa hefst kl. 4. Gleðilegt ár! íGNBOGH Ð 19 OOO Engar sýningar gamlársdag. Sýningar á nýársdag eins og aö neöan greinir. sali rÁ- Jasssöngvarinn „10". Sfmi 11384 Heimsfræg, bráöskemmtileg ný, bandarisk gamanmynd I litum og Panavision International Film Guide valdi þessa mynd 8. bestu kvikmynd heimsins s.l. ár. AÖalhlutverk: Bo Derek, Dud- ley Moore, Julie Andrews. Tvimælalaust ein besta gam- anmynd seinni ára. Engin sýning i dag. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7.15 og 9.30. fÓNABÍÓ FLAKKARARNIR (The Wanderers) Myndin, sem vikuritiö NEWS- WEEK kallar GREASE meö hnúajárnum. Leikstjóri: Philip Kaufman. Aöalhlutverk: Ken Wahl, John Friedrich og Tony Kalem. Enginsýning idag. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7.20 og 9.30. Bönnuö innan 12 ára. LAUQARÁS 5 I O Símsvari 32075 /Xanaduy/ Skemmtileg -hrifandi, frábær tónlist. Sannarlega kvik- mynda viöburöur.. Neil Diamond-Laurence Olivier- Lucie Aranaz. Tónlist: Neil Diamond. Leikstj. Richard Fleicher. kl. 3-6-9 og 11.10 islenskur texti. salur Trylltir tónar. VILLAGE PEOPLE VALERIE PERRINE BRUCE JENNEP „Disco” myndin vinsæla meö hinum frábæru ,,Þorps- búum”. kl. 3, 6, 9 og 11.15 -safur' Gamla skranbúðin Fjörug og skemmtileg Pana- vision-Iitmynd, söngleikur, byggöur tr sögu Dickens. Ant- hony Newley — David Ifemm- ings o.m.fl. Leikstj. Michael Tuchner. Islenskur texti. kl-3.10-6.10-9.10 og 11.20. salu rD- Hjónaband Mariu Braun Hiö marglofaöa listaverk Fassbinders. ' kl. 3-6-9 og 11.15. Xanadu er víöfræg og fjoiug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd meö nýrri hljómtækni: DOLBY STEREO sem er þaö full- komnasta I hljómtækni kvik- myndahúsa i dag. AÖalhlutverk: Olivia Newton- John, Gene Kelly, og Michael Beck. Leikstjóri: Robert Green- wald. Hljómlist: Electrick Light Orchestra. (ELO) Engin sýning gamlársdag. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 nýársdag. Hækkaö verö. Dfeney Produt fionv' Drekinn har.s Péturs Bráöskemmtileg og viöfræg bandarisk gamanmynd meö llelen Iteddy, Mickey Ron- ney, Sean Marshall. Islenskur texti. Engin sýning gamlársdag. Sýnd á nýársdag kl. 3,5, 7 og 9. Gleöilegt nýár. Sama verö á öllum sýningum. apótek 26. des. ’80 — 1. jan. ’71: Lyfjabúö Breiöholts — Apótek Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og næt- urvörslu (frá kl. 22). Hiö siöarnefnda annast kvöld- vörslu virka daga (kl. 18—22) og laugardaga (kl. 9—22). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónústu eru gefnar I N^Iniá 1 88 88. . t Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- dag& kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapóUk og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar í sima 5 16 00. ’81 kl. 07. 2. Miövikudag 31. des.—4. jan. ’81 kl. 07. Skiöaferö — einungis fyrir vant skiðafólk. Allar upplýsingar á skrifstof- unni öldugötu 3, Reykjavik. Feröafélag Islands. Sunnudagur 28. des, kl. 15 ,Suöurnes-Grótta, létt heilsu- bótarganga á Seltjarnarnesi. Verö kr. 2000. Fariö frá B.S.l. vestanveröu. AramótagleÖi í Sklöaskál- anum Hveradölum 30. des. Þátttaka tilkynnist á skrif- stofuna, Lækjargötu 6a, simi 14606. Ctivist tilkynningar lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — Slökkviliö og Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 11166 slmi 4 12 00 slmi 111 66 simi 5 1166 simiö 1166 sjúkrábHar: sími 11100 slmi 1 1100 simi 1 1100 slmi 5 1100 sími 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heimsókn- artlminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. .14.00—19.30. Landspitalinn— alia daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspltali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspítali— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur— viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra dága eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspltalinn — alla . daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 ] (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar-' byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og verið hef- ur. Simanúmer ^eildarinnar veröa óbreytt, 16630 og' 2*4580". Frá Sjálfsbjörgu félagi fatl- aöra í Reykjavlk og nágrenni, Fyrirhugaö er aö halda leik- listarnámskeiö eftir áramótin, I Félagsheimili Sjálfsbjargar aö Hátúni 12. Námskeið þetta innifelur: Framsögn, Upplestur, frjálsa leikræna tjáningu, spuna (im- provisation) og slökun. Hver fötlun þln er skiptir ekki máli: Leiöbeinandi veröur Guömundur Magnússon, leik- ari. Nauösynlegt er aö láta innrita sig fyrir 1. desember, á skrifstofu félagsins I slma 17868 og 21996. Ilappdrætti iR. 2. des. s.l. var dregið i happ- drætti Körfuknattleiksdeildar 1R. Upp komu eftirtalin vinn- ingsnúmer: 1. Sólarlandaferð, kr. 400.000 nr. 5838. 2.-3. Hljómplötur fyr- ir kr. 100.000 nr. 130 og 4330. 4.-7. Hljómplötur fyrir’ kr. 50.000 nr. 128, 4602, 2, 417. Vinningar 8.-15. Hljómplötur fyrir kr. 25.000 nr. 5245, 1381, 5814, 2431, 341, 222, 406, 4265. Frá Atlhagafélagi Strandamanna. Jólatrésskemmtun félagsins veröur i Domus Medica mánu- daginn 29. . þ.m. kl. 15. Átthagafélag Strandamanna. Landsamtökin Þroskahjálp. Dregiö hefur veriö i almanakshappdrætti Þroskahjálpar I desember. Upp kom númerið 7792. Númer, sem enn hefur ekki veriö vitjaö: i janúar 8232, febrúar 6036, april 5667, júll 8514 og október 7775. óháöi söfnuöurinn Jólatrésfagnaöur fyrir börn n.k. sunnudag 4. jan. kl. 3 I Kirkjubæ. minningarkort læknar Neyöarvakt Tannlæknafélags tslands veröur I Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg yfir hátíö- arnar sem hér segir: 24. des., aðfangad., kl. 14-15. 25. des., jólad., kl. 14-15. 26. des., 2. i jólum, kl. 14-15. 27. des. kl. 17-18. 28. des. kl. 17-18. 31. des., gamlársd., kl. 14-15. 1. jan., nýársd., kl. 14-15. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, sfmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. ferðir Aramótaferðir i Þórsmörk: 1. Miövikudag 31. des.—1. ján. Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru af- greidd á eftirtöldum stööum I Reykjavlk: Skrifstofu félagsins Háaleitisbraut 13, sími 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Domus Medica simi 18519. 1 Hafnarfirði: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. 1 Kópavogi: Bókabúöin Veda Hamrah.org ,* 1 Hafnarfiröi: Bðkabúö Olivers Steins Strandgötu 31, A Akureyii: Bókabúö Jónasar Jóhannssonai Hafnarstræti 107, 1 Vestmannaeyjum: Bókabúöín Heiöarvegi 9, A Selfossi: Engjaveg 79. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavlk: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, Slmi 83755. Reykjavikur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhliö. Garös Apótek, Sogavegi 108. Bókabúöin Embla, viö Norð- urfell, BreiÖholti. Arbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Minningarspjöld Liknarsjóös Dónikirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar Helga Angantýssyni. Ritfanga- verslunin Vesturgötu 3. (Pétri Haraldssyni) Bókaforlafiinu Iöunn Bræöraborgastig 15. (Ing- Minningarspjöld Hvita bandsins fást hjá eftirtöldum aöilum: Skartgirpaverslun Jóns Sig- r mundssonar, Hallveigarstjg 1 (Iðnaðarmannahúsínu), s. 13383, Bókav. Braga, Lækjar- götu 2, simi 15597, Arndfei Þor- valdsdóttur Oldugötu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Viöimel 37, simi 15138, og stiórnprkonum. Hvlta bíyiðsins. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Jólasveinninn getur ekki séð til okkar — hann er farinn upp í f jöllin aftur. — Hvernig geturðu sagt, aö þú fóir aldrei aö koma neitt meö mér? Ertu búinn aö gleyma brúökaupsferöinni okkar, eöa hvaö? — Hættiö aö kalla mig FRÖKEN dómara. Þaö bætir ekkert úr fyrir yöur. Ýmis símanúmer Reykjavík SjúkrabifreiÖ: 11100 Læknavakt: opin frá 17.00—08.00: 21230. Slökkvistöð: 11100 Lögreklan: 11166 Slysavarnafélagiö: 27111 Slysavaröstofan: 81200 Tannlæknavakh 22411—17 Upplýsingar um vaktir lækna og lyfjabúöa: 18800. Kópavogur Sjúkrabifreiö: 11100 Læknavakt opin 17.00—08.00: 21230 Tannlæknavakt: 22411—17 Slökkvistöö: 11100 Lögregla: 41200 Hafnarfjörður SjúkrabifreiB: 51100 Tannlæknavakt: 22411—17 SlökkvistöB: 51100 Lögregla: 51166 Upplýsingar um vaktir lækna oglyfjabúöa: 51100. Afgreiðslutími verslana Leyfilegt er aö hafa verslanir opnar á gamlársdag til hádegis, en misjafnt eftir búöum hvort opiö er á föstu- dag 2. janiíar, og fer eftir þvi hvort vörutalning fer fram þá eöa á gamlársdag. Samkvæmt upplýsingum Kaupmanna- samtakanna má ætla, aö stærri verslanir veröi all- flestar lokaöar, en þær minni opnar. A laugardag er viöast opiö til hádegis eftir venju á veturna. Strætisvagnaferðir FerBir Strætisvagna Reykjavlkur, Kópavogs og HafnarfjarBar um áramótin verBa sem hér segir: t dag, gamlársdag, er ekiB eins og ð virkum dögum fram til kl. 13.00. Eftir þaB er ekiB sam- kvæmt tlmadætlun helgidaga á 30. mln. jfresti (SVR) og 20 mfn. fresti (SVK) fram til kl. t7.00 en þá lýkur strætis- vagnaferBum. A morgun, nýársdag, verBur ekiB samkvæmt tíma- áætlun helgidaga aB þvi undanskildu aB vagnarnir hefja akstur kl. 14.00. Afgreiðslutími bankanna Bankarog sparlsjóBirverBa opnir f dag, gamlársdag til hadegis einsog verslanir. Föstudagurinn 2. janilar verBur einnig haft opiB kl. 10- 18. en aBeins vegna mynt- breytingarinnar. Getur ftílk þa fengiB skipt úr gamalli mynt I nýja, en engin almenn af- greiBsla fer fram. Þá hafa sparisjóBir, en ekki bankar, opiBálaugardagkl. lo-16tilaB skipta, ensinnaekki aimennri afgreiBslu. oanoiA Nr.245 — 30.dcscmbcr 1980 geitgtO Kl. 13.00 *~1 Bandarlkjadollar....................' 613.00 614.70 1 Sterlingspund ...................... 1458.90 1463.00 1 Kanadadollar......................... 516.65 518.05 100 Danskar krónur .................... 10250.80 10279.30 100 Norskarkrónur......................‘ 11891.35 11924.35 100 Sænskar krónur..................... 13997.05 14035.85 100 Finnskmörk......................... 16022.00 16066.40 100 Franskirfrankar.................... 13584.50 13622.20 100 Belg. frankar....................... 1949.75 1955.15 100 Svissn. frankar.................... 34869.15 34965.85 100 Gyllini ........................... 28898.10 28978.20 100 V-þýsk mörk........................ 31476.25 31563.55 100 Llrur................................. 66.27 66.45 100 Austurr.Sch......................... 4438.80 4451.10 100 EscUdöS............................. 1156.05 1159.25 ,100 Pesetar ............................. 772.70 774.80 100 Yen.................................. 302.42 303.26 ltrsktpund.........................— 1171.40 1174.70 1 19-SDR (sérstök dréttarréttindi) 21/10 768 13 770.3o

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.