Þjóðviljinn - 31.12.1980, Blaðsíða 25
MiOvikudagur 31. desember 1980, ÞJÓÐVILJINN — StÐA 25
Útvarp og sjónvarp um áramót
Komdu og
skoðaðu
í kistuna
mma
Leikarar erui verkfalli einsog
alþjóö veit, og þvi var úr vöndu
aö ráöa fyrir rikisfjölmiölana
um áramótin. En þeir dóu ekki
ráöalausir fremur en fyrri dag-
inn.
Hljóövarpsmenn ákváöu aö
„blanda á staönum” i tilefni af
fimmtugsafmælinu. Þvi miöur
er nafn stjómanda þáttarins
hemaöarleyndarmál — eöa er
hann kannski enginn? „Þeir
sem kynnu aö hafa oröiö hans
varir eru beönir aö láta Félag
islenskra leikara vita” — segir i
tilkynningu frá útvarpinu. Nöfn
flytjenda eru ekki heldur gefin
upp, en þau eru óteljandi.
Áramótagriniö i hljóövarpinu
hefst um leiö og allir hafa óskaö
öllum gleöilegs nýárs, kl. 00.10,
og stendur til 1.35. Veöurfregn-
um skotiö inn kl. 1.00.
— ih
íupp-
hafi árs
Sigriöur Eyþórsdóttir sér um
barnatimann „t upphafi árs” I
útvarpinu á morgun, nýársdag.
— Þaö koma fjórir krakkar á
aldrinum 9 til 15 ára og flytja
áramótahugleiöingar sinar, —
sagöi Sigriöur. — Þau heita
Haraldur ólafsson, Stefania
María Þorvaröardóttir, Kári
Gislason og Eva Maria Jóns-
dóttir, og eru auövitaö alveg
þrælgóö.
Svo var nauösynlegt aö hafa
þjóösögur i þættinum, i tilefni
dagsins, og ég fékk Óskar Hall-
dórsson til aö koma og lesa sög-
una af nátttröllinu sem kom á
gluggann foröum daga, einnig
les hann sagnir frá Papey. Og
svo er auövitaö fullt af álfa- og
áramótalögum i þættinum. En
þegar börnin fóru i áramóta-
pistlum sinum aö tala um nýdá-
inn vin sinn John Lennon fannst
méróviöeigandi aö spila strax á
eftir Nú er glatt I hverjum hól,
svo viö spilum Lennon lika.
— ih
Heimildar-
mynd um
Laxness
Strax aö lokinni sýningu á
þriöja og siöasta hluta Para-
disarheimtar, nánar tiltekiö kl.
22.20 á nýársdagskvöld, veröur
sýnd i sjónvarpinu splunkuný
þýsk heimildarmynd um Hall-
dór Laxness.
Mynd þessi, sem er þriggja
stundarfjóröunga löng, heitir
Heyrir maðurinn fremur til
himninum en jörðinni? Fram-
leiöendur hennar eru aö nokkru
leyti þeir sömu og stóöu aö gerö
Paradi'sarheimtar. 1 myndinni
ræöir Thomas Eyck viö Halldór
Laxness og einnig koma viö
sögu ýmsir þekktir íslendingar
t.d. Vigdis Finnbogadóttir, sem
var leikhússtjóri þegar viötaliö
við hana var tekið upp, Guörún
Helgadóttir alþingismaöur,
Gunnar Thoroddsen ofl. Karl
Guðmundsson leikari hermir
eftir nóbelsskáldinu og margt
fleira gerist i þessari mynd,
sem mörgum mun þykja fengur
i aö sjá einmitt nú, þegar Para-
disarheimt hefur lokiö göngu
sinni.
— ih
Heilagur Kláus ræöir viö Ellen Kristjánsdóttur söngkonu. Þau sitja
i súpunni.
ÁRAMÓTASÚPA
SJÓNV ARPSINS
Liklega er þaöekki ofmælt, aö
ekkert sjónvarpsefni hafi vakiö
jafnmiklar geösveiflur meö
þjóöinni og áramótaskaupiö.
Var þaö gott? Var þaö vont?
Var þaö betra en I fyrra?
En nú veit enginn hvaö gerist:
áramótaskaupiö vantar, leik-
arar I verkfalli. Nokkrir
skemmtikraftar hafa tekið sig
til og eldaö þaö sem þeir kalla
„súpu meö léttu bragöi” og
hyggjast bera á borö fyrir
landsmenn I kvöld. Kannski
veröur spurning ársins 1981
þessi: eru leikarar nauösyn-
legir: Er áramótaskaup betra
en súpa, eöa öfugt?
Þeir sem i súpunni sitja eru
reyndarengir aukvisar: Baldur
Brjánsson, Halli og Laddi,
Magnús (þreytti) Ólafsson,
Utangarösmenn, Ragnar
Bjarnason, Skúli Óskarsson
o.fl.. Suöunni stjórnar Andrés
Indriöason.
—ih
Bresk skólabörn I sumarfrfi I Vatnahéraöinu. Cr myndinni „Svöl-
urnar og amasónurnar”.
Svölur og Amasónur
Sjónvarpiö gegnir barnfóstru-
starfi á gamlársdag, einsog á
aðfangadag. Nú er aö visu
aðeins boöiö upp á eina kvik-
mynd, og hún viröist höföa
fremur til stálpaöra krakka. En
svo kemur Bjarni Felixson meö
iþróttirnar á eftir.
Barnamyndin sem sýnd verð-
ur i dag heitir Svölurnar og
amasónurnar. Hún er bresk,
gerö áriö 1974 i Vatnahéraöinu
undurfagra, Lake District. Þar
eru nokkrir hressir krakkar i
sumarfrii og lenda i ýmsum
spennandi ævintýrum.
Or þvi barnaefni er til
umræöu langar mig til aö þakka
þeim sjónvarpsmönnum fyrir
mynd sem þeir sýndu á
aöfangadag, bresku leikbrúðu-
myndina öskubusku. Hún var
snilldarlega gerö, hreinasta
augnayndi, bæöi fyrir börn og
fullorðna. Þar var greinilega
hvorki veriö aö spara né kasta
til höndunum, einsog alltof oft
er gert þegar unniö er myndefni
fyrir börn. Slikar myndir mættu
sjást oftar.
—kh
Einar Ben. í
augum kvenna
A aldarafmæli Einars Bene-
diktssonar skálds 1964 tók Björn
Th. Björnsson listfræöingur 15
viötöl viö jafnmarga menn, sem
þekkt höföu skáldiö.
— Þetta voru geysilöng sam-
töl, — sagði Björn, — og upphaf-
lega voru þau ekki ætluö til
flutnings I útvarpi, heldur
hugsuö sem heimildasöfnun
fyrst og fremst. Þau hafa nú
legið innsigluö hjá útvarpinu i
sautján ár. 1 vetur leiö birtust
þrjú þeirra, og var þar fjallaö
um umsvif Einars I London.
Nú eru á dagskrá þrjú viötöl
sem bera samheitið Einar
Benediktsson skáld i augum
þriggja kvenna. Hiö fyrsta
þeirra var flutt á annan i jólum,
þar sagöi Aöalbjörg Siguröar-
dóttir frá Einari. A morgun,
nýársdag kemur svo viötal viö
Gunnfriöi Jónsdóttur.
— Þetta eru mjög óllk samtöl,
þótt þær Aöalbjörg og Gunn-
friöur segi frá sama manninum
á sama tima ævi hans. Einar bjó
hjá Gunnfriði og Asmundi
Sveinssyni, manni hennar, og
var Gunnfriður einskonar
gæslukona Einars. Asmundur
var aö móta mynd af skáldinu
og átti það aö vera Einari til
styrktar, þvi hann fékk borgaö
fyrir aö sitja fyrir. Gunnfriöur
var stórbrotin kona, stór i
sniðum og engin pempía. Hún
segir refjalaust sina aödáunar-
sögu á Einari.
Siöast þessara þriggja viötala
er svo samtal viö Árnýju
Filippusdóttur.
Viötaliö viö Aöalbjörgu hefur
fariöfyrir brjóstiö á mörgum, —
sagöi Björn, — og er ekki aö efa
aö viötaliö viö Gunnfriöi gerir
þaö líka. En ævisaga manna er
merkileg, þótt þeir séu orönir
gamlir, og auk þess þekkja allir
tslendingar sögu Einars. Siöar
veröa væntanleg flutt fleiri viö-
töl, þar sem sagt verður frá
timanum 1 Herdísarvik.
—ih
Sendum félögum
okkar og lands-
mönnum öllum
baráttukveðjur
og óskir um
farsæld á
komandi ári.
V erkamannafélagið
Dagsbrún
Þjóöhátíöarsjóður
auglýsir eftir umsóknum um
styrki úr sjóðnum á árinu 1981
Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 361 30. spetember
1977 er tilgangur sjóðsins ,,að veita styrki til stofnana og
annarra aöila, er hafa það verkefni aö vinna aö varðveislu
og vernd þeirra verömæta lands og menningar, sem nú-
verandi kynslóð hefur tekið i arf.
a) Fjórðungur af árlegu ráöstöfunarfé sjóösins skal renna
til Friðlýsingarsjóös til náttúruverndar á vegum
Náttúruverndarráðs.
b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna
til varðveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra
menningarverðmæta á vegum Þjóðminjasafns.
Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöfunarfé hverju
sinni i samræmi við megintilgang hans, og komi þar
einnig til álita viðbótarstyrkir til þarfa, sem getið er i liö-
um a) og b).
Við það skal miðað, að styrkir úr sjóðnum verði viðbótar-
framlag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en veröi ekki
til þess að lækka önnur opinber framlög til þeirra eöa
draga úr stuðningi annarra við þau.”
Stefnt er að úthlutun styrkja á fyrri hluta komandi árs.
Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar 1981. Eldri
umsóknir ber að endurnýja. Umsóknareyðublöð liggja
frammi i afgreiðsiu Seðlabanka tslands, Hafnarstræti 10,
Reykjavik. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóösstjórnar,
Sveinbjörn Hafliðason, I sima (91) 20500.
ÞJÓÐHATÍÐAItSJÓÐUR
Okkur vantar blaðbera
strax eftlr áramót
í þessi hverfi:
Hörpugata — Þjórsárgata
Flyðrugrandi — Kaplaskjólsvegur
Hverfisgata — Lindargata
Kópavogur:
Kópavogsbraut — Skjólbraut
DIODVIUINN
Siðumúla 6 S., 81333.<
TILKYNNING
frá Fiskveiðasjóði íslands
Umsóknum um skuldbreytingalán sam-
kvæmt reglugerð nr. 617/1980 skal skila á
sérstökum eyðublöðum fyrir 25. janúar
1981. Eyðublöð fást hjá Fiskveiðasjóði og
ýmsum bönkum og sparisjóðum.
Fiskveiðasjóður islands