Þjóðviljinn - 14.03.1981, Page 2

Þjóðviljinn - 14.03.1981, Page 2
2 StÐA — ÞJÓDVILJINN Helgin 14.-15. mars 1981. Eiturlyf Maður verður að eiga sér eitt- hvert markmið i lifinu. En 'pað er ekki alltaf auðvelt að velja það, sem manni hentar. Fyrir nokkr- um dögum, fékk ég bréf, sem staðfestirþennan grun. Bréfritari minn rokkar á milli indversks sértrúarf lokks, Kaupmanna- hafnardvalar, hasspipunnar, Alþýðuf lokksins eða ibúðar- kaupa. Hann notar tækifærið og spyr um álit mitt á eiturlyfja- notkun. Já, það er nefnilega það. Ég á vist ekki nema miður skemmtilegar minningar um eiturlyf. Einu sinni þegar ég var ungur og staddur i Austurlöndum reykti ég hálfa pipu af ópium. Það var min sök. Ég hefði aldrei átt að samþykkja að fylgja þœsum tveimur kvendum á dútiust hótel i Konstantinópel. Ég hafði ekki fyrr andað að mér eitrinu en ég fann fyrir miklum sársauka, sem átti sér rætur upp i öxl og breiddi úr sér niður á bak. Ég var lfka haldinn miklu harðlifi. Það dugði mér ekki minna en mánuður og tiu flöskur af ,,raki” til þess að gleyma þessari leiðinlegu Gjaldkeri borgarinnar hefur verið ófús að greiða Torfusamtökunum úr 10 miljón gamalla króna styrk sem borgarstjórn veitir þeim til endurbyggingar Bernhöftstorfu þar sem samtökin hafa ekki greitt fasteignagjöld af Torfunni. Fasteignagjöldin eru nær 20 miljónir gamalla króna en nýlega var fasteignamatið lækkað um helming vegna kæru samtakanna og lækka þá fasteignagjöldin um leið. Þessi dráttur á styrkgreiðsl- unni hefur komið Torfusamtök- unum afar illa og hefur stappið orðið til þess að menn hafa farið að fletta gömlum skjölum og rýna betur ofan i fjárhagsviðskipti borgar og rikis vegna Torfunnar á undanförnum árum. Hefur ýmislegt óvænt komið i ljós sem gæti leitt til þess að borgin sæti uppi með kröfu frá Torfusamtök- unum og rikinu um ótalda tugi miljóna. M.a. hefur samtökunum og rikinu áður verið gert að greiða fasteignagjöld af eigum borgarinnar á Torfunni, Banka- stræti 0 og simaklefanum. Ljósmyndasafnið er fyrirbæri sem skaut upp kollin- um i fyrra og hefur orðið vel ágengt i að afla sér gamalla mynda frá íslandi, jafnvel erlendis frá sem aldrei hafa sést hér áður. Nú hefur heyrst að Ljósmyndasafnið sé búið að tryggja sér safn Jóns Kaldals en stofa hans, sem dóttir hans hefur rekið undanfarin ár, er nú að hætta. Það fylgir sögunni aö Þjóðminjasafniö sé mjög óhresst að missa þennan spón úr aski sin- um þvi' að Kaldal er snillingur i karaktermyndum og liklega eru frægustu myndir hans af Jóhannesi heitnum Kjarval. Ástæðan fyrir þvi að ljósmynda-' stofa Kaldals hættir sú að Ingi- björg Kaldal hefur neitað að fara út i litmyndir en markaður fyrir svart/hvitar myndir er ekki nógur. reynslu. Nokkrum árum siðar var ég á ljónaveiðum i Afriku ásamt nokkrum kunningjum minum. Eitt kvöldið, þegar við komum þreyttir og vonsviknir heim (við höfðum ekki veitt nema þrjú ljón yfir daginn), þá var það, að ég þáði eiginlega hugsunarlaust i hasspipu hjá einum hinna inn- fæddu. Ég hafði varla sogað að mér nema tvisvar sinnum, þegar ég fékk þennan æðisgengna niðurgang. Korteri siðar fann ég fyrir hræðilegum sting, sem náði frá nýrunum og niður i ökkla með sársaukafullum útidúr út i hægri rasskinn. Hér dugði ekkert minna en tveir mánuðir og tólf flöskur af „anisette” til að gleyma. Ég hét sjálfum mér þvi að byrja aldrei á nýjan leik. En nokkrum árum siðar eignaðist ég vin (það henti meira að segja mig að eignast vin), sem var hræddur um, að ég ofreyndi migandlega. Það er reyndar rétt, að ég hef aldrei dregið af mér i þeim efnum. Þessi vinur minn bauö mér að taka amfetamfn. Ég var ekkifyrr búinn að fá mér eina töflu enn ég fékk þessa lika kröft- ugu vindverki. En ég komst fljótt Markiís: Kvartaði undan Halldóri Þorsteinn Jónsson kvikmynda- gerðarmaöur, sem i gærkvöldi var að sýna mynd sina Punktur, punktur, komma, strik, mun nú hafa áhuga á að taka næst fyrir söngleik um gamla Tivoli i Vatns- mýrinni i samvinnu við Jakob Magnússon sem fékk þessa hug- mynd fyrir nokkrum árum og fékk þá styrk úr kvikmyndasjóði til aö gera kvikmyndahandrit að sliku verki. Að sumu leyti yrði þetta kvikmynd um sama timabil og Punkturinn þ.e. 6. áratugur- inn. r I framhaldi af miklum umræðum hérlendis um kjarnorkuvarnir mun fjarveitinganefnd alþingis hafa samþykkt að veita almanna- varnanefnd aukafjárveitingu i þvi skyni að sinna þessum málum betur. Nú i vikunni bauð svo al- mannavarnarnefnd fjárveitinga- nefnd upp i Mosfellssveit til að sýna henni birgðastöð sina sem þar er. A leiðinni lá við að illa færi og báöar þessar nefndir enduöu lifdaga sín þar og hefði þá orðið litið um varnir. Rútan sem flutti Dr. Gottskalk Gottskálksson Halldór: Hallur undir krata eöa óbrenglaö fréttamat? liðið upp eftir var nefnilega eitthvað biluð og pústaði koltvisýringi inn i bilinn. Var farið að svifa á menn (þ.á.m. landlækni, lögreglustjóra, slökkviliðsstjóra o.s.frv.) er stoppa varð á miðri leið til að lofta út. Eins og komið hefur fram i fréttum mun Elias Snæland Jónsson taka við störfum ritstjóra á Timanum um næstu mánaðamót. Frá Visi tekur hann meö sér Illuga Jökuls- son blaðamann sem séð hefur um Helgarblað Visis með ágætum. Mun þaö ætlun hins nýja ritstjóra að setja Illuga yfir sunnudags- blað Tímans og stokka það jafn- framtuppog gera það meira i stil við Sunnudagsblað Þjóðviljans og Helgarblað Visis eins og þau eru nú. Um 300 metrum norðaustur frá bæn- um Lögmannshlið við Akureyri eru leyfar af fornum garð- og tóttarbrotum i hvammi vestan við hrygginn Beinrófu. Þar sem þessar rústir gætu veriö i hættu vegna mannvirkjagerðar hefur að raun um, að þetta var aðeins byrjunin á erfiðleikum mínum. Ég fékk hrottalegt tak i hægri hendina, sem lá i sikksakki upp i öxl og siðan sem leið lá i punkta- hornalinu niður i vinstri rasskinn og þaðan i' skrúfulinu niður i fót. Nú dugði ekkert minna enn þrir mánuðir og fimmtán flöskur af brennivini til þess að komast á réttan kjöl aftur. Til allrar hamingju er fólk nú á tímum miklu fróðara um hættur eiturlyfjanotkunar. Þvi miður var þessu öðruvisi farið fyrir strið eins og þér komist sjálfir að raun um við lestur þessarar raunalegu sögu, sem hér fer á eftirog sem ég gegn vilja minum átti sök á. 1 kringum 1935 skrifaði ég rit- gerð (þvf miður alltof litið þekkta i Kaupmannahöfnj Ritgerð þessi fjallaði um hu'gsanleg áhrif etrúrskrar listar á islenska list á 19. öld hefðu i'slenskir listamenn þá á ti'mum kynnst etúrskri menningu. Þegar ég var orðinn þreytturá rykföllnu andrúmslofti Konunglega bókasafnsins i Kbh. og þar að auki þeirrar skoðupar að sagnfræðingar ættu ævinlega að rannsaka heiðarleika heimilda sinna þá gerði ég mér litið fyrir og steig á skipsfjöl og hélt til Norður-Afrfku. Þér spyrjið sjálf- sagt af hverju i ósköpunum ég hafi farið til Norður-Afriku fyrst Etúri'ubúar hafi veri fyrstu ibúar á ttaliu? Ágæt spurning. Kannski ég hafi fengið afslátt eða þá, að ég hafi viljað byrja á byrjuninni og Illugi: Vonarstjarna Tlmans? Hrafn: Snillingur I aö auglýsa sjálfan sig. Þór MagnUsson nú ákveðið að friðlýsa þær. Markús Einarsson útvarpsráömaður hef- ur óskað eftir þvi á fundi ráðsins og geröur verði listi yfir þau viðtöl sem Halldór Halldórsson frétta- maður hefur haft við þingmenn siðan hann tók við stöðu þing- fréttaritara Utvarpsins. Þykir sumum sem Eiður Guðnason og fleiri þingkratar megi vart opna munninn i þingi svo að Halldór sé ekki kominn með hljóðnemann á loft en tali sjaldan eða aldrei við aðra. Sjálfur ber Halldór fyrirsig að hann láti fréttamat algjörlega ráða þvi við hvern hann talar en ekki jafnvægi milli flokka. Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðar- maður er óúmdeilanlegur lista- maður á einu sviöi þó að annað kunni að orka tvimælis. Það er listin að auglýsa sjálfan sig. Nýlega birtist við hann viðtal i sænska blaöinu Dagens Nyheter. Þar segir Hrafn að ekkert lista- verk hafi vakið upp jafnmikið umtal og deilur og Óðal feðranna siðan Halldþr Laxness skrifaði rannsaka uppruna þessa elsku- lega forsögulega þjóðflokks. En komum okkur að efninu. Á leiðinni hafði ég skipti á styttu, sem ég hafði fengið fyrir lágan pris — eg ég hafði þá ekki stolið henni — og kflói af tei. Þegar ég var kominn til Kaupmannahafnar komst ég að raun um að svindlað hafðiveriðá mér. Hið svokallaða te var þá bara hass, sem var þá á timum miklu ódýrara en te. En þar sem ég hafði gleymt að greiða fyrir herbergiskytruna mina i Kbh. áður en ég fór (ég skuldaði sex mánaða leigu) þá færði ég húsráðanda minum þetta hass- kóló að gjöf svona til þess að blíðka hana en gat náttúrlega ekkert um innihaldið. Á nokkrum dögum sá ég hana skipta um persönuleika. Þessi gamla nánögl, sem hugsaði ekki nema um peninga tók upp á þvi að eyða og spenna án afláts. Hún, sem hefði aldrei farið út berhöfða reil gerviblómin af hattinum sinum og stakk þeim i hár sitt. Tveimur vikum siðar fór hún með sófann og hægindastólana niður i kjallara og i stað þeirra setti hún púða a gólfið. Ég fór að hafa áhyggjur, þegar hún fór að mála blóm á veggina i ganginum. En um leið og hassið var þrotið fékk skassið á sig gamla fýlusvipinn. Úti um kossana, sem hún smellti á mig á hverju kvöldi, þegar ég kom heim. HUn hafði á nyjan leik fundið markmið i lifinu: peninga. En þar sem ég þoli illa nirfilshátt flutti ég út svo litið bar á. sósialrealistfskar skáldsögur sinar á 4. og 5. áratugnum. Hrafn segir einnig i' viðtalinu að enginn tslendingur hafi verið gjald- gengur i' samkvæmum nema hann hefði séð myndina þvi að þar hafi hún hvarvetna verið heitt umræðuefni. Já, það er gott að vera ánægður með sjálfan sig. Nýlega birtist I timaritinu Frjáls verslun listi yfir 25 söluhæstu bækurnar fyrir siðustu jól og vakti það athygli að skv. honum átti eitt bókaforlag, þ.e.a.s. Orn og Orlygur,10 af þessum bókum. Um daginn barst fyrirspurn frá bóka- forlaginu til bygginganefndar Reykjavikur þar sem grennslast var fyrir um það hvort nokkuð væri þvi til fyrirstöðu að reist yrði steinsteypt skrifstofu- og verslunarhús á lóðinni nr. 11 við Siðumúla og reyndist svo ekki vera. Það er greinilega völlur á þessu fyrirtæki. Skemmtileg bók er nú i uppsiglingu hjá bóka- útgáfunni Hildi sem Gunnar Þorleifsson stýrir. Bókin verður um 16 af þekktustu núlifandi Islenskum myndlistarmönnum og er sá háttur hafður á að myndlistarmennirnir velja sér sjálfir rithöfunda til að skrifa um sig, eða hafa viðtal við sig. Rithöfundunum er sem sagt i sjálfsvald sett hvernig þeir fjalla um viðkomandi myndlistamann. Blöndungar og Blönduvirkjun hafa veriö efst á baugi i þessari viku. Norðlend- ingurinn T.E., sem reyndar er nú búsettur I Reykjavik, hringdi og hafði yfir þessa visu: Þegarum Blönduþjóöbraut semst þá er grunnurinn traustur. Virkjum hana fyrst og fremst, farið síðan austur. T.E. hafði lika orðið visa á munni I tilefni af bókmennta- verðlaunum Norðurlandaráðs sem veitt voru fyrir skömmu. Hún er svona: í ljóðunum þinum ég Hfsianda finn sem lýsir upp sálarkimann minn. Og þvi segir hjartaö og hugurinn: Til hamingju Snorri meö sigurinn. Kaldal: Listaverk hans Ljósmyndasafniö en Þjóðminjasafnið. fara á ekki Þorsteinn: TIvolI næsta verkefniö

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.