Þjóðviljinn - 14.03.1981, Blaðsíða 24
24 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Helgin 14.-15. mars 1981.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Gestaleikur
listdansarar frá Sovétrikjun-
um
i dag (laugardag) kl. 15.
Aukasvning.
sunnudag kl. 20 Uppselt
mánudag kl. 20 Aukasýning
Sölumaöur deyr
8. sýning i kvöld (laugardag)
uppsclt
(iul aögangskort gilda
þriöjudag kl. 20
Oliver Twist
sunnudag kl. 15
miövikudag kl. 16 Uppselt
Dags hríöar spor
miövikudag kl. 20
Siöasta sinn
Litla sviðið:
Likaminn annaö ekki
fimmtudag kl 20.30
Tvæi sýningar eftir
Miöasala kl. 13.15—20. Simi
11200.
LKIKFÍ-iIAC
KKYKIAVIKIIK
Ofvitinn
i kvöld (laugardag) uppselt
þriöjudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
ótemjan
sunnudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Faar sýningar cftir
Rommi
miövikudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miöasala i Iönó frá kl.
14—20.30 Simi 16620.
I
Hafnarbíói
Kóngsdóttirin sem
kunni ekki aðtala
i dag (laugardag) kl. 15
sunnudag kl. 15
Kona
i kvöld (laugardag) kl. 20.30
fimmtudagskvöld kl. 20.30
Stjórnleysingi
ferst af slysförum
sunnudagskvöld kl. 20.30
miövikudagskvöld kl. 20.30
Miöasala kl. 14—20.30.
laugardag og sunnudag kl.
13—20.30. Simi 16444.
ALÞYÐU-
LEIKHÚSIÐ
Nemenda-
leikhúsiö
Peysufatadagurinn
eftir Kjartan Kagnarssoii
sunnudag kl. 20.
Miöasalan opin i Lindarbæ kl.
16—19 alla daga nema laugar-
daga. Miöapantanir j sima
21971 á sama tima.
Sími 11384
Nú kemur „langbestsótta”
Clint Eastwoodmyndin frá
upphafi:
Viltu slást?
(Every Which Way But Loose)
Hörkuspennandi og bráöfynd-
in, ný, bandarisk kvikmynd i
litum.
Isl. texti
Sýndkl. 5,7,9 og 11.15.
Sunnudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
LAUGARÁ9
-R
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Ný islensk kvikmynd byggö á
samnefndri metsölubók Pét-
urs Gunnarssonar. Gaman-
söm saga af stráknum Andra,
sem gerist í Keykjavik og
viöar á árunum 1947 til 1963.
Leikstjóri: l>orsteinn Jónsson.
Kvikmyndataka: Siguröur
Sverrir Pálsson.
Leikmynd: Björn Björnsson.
Tónlist: Valgeir GuÖjónsson
og The BEATLES.
Aöalhlutverk: Pétur Björn
Jónsson, liallur Helgason,
Kristbjörg Kjcld og Erlingur
Gisiason.
Sýnd laugardag kl. 5, 7 og 9.
Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9.
Seðlaránið.
Sýnd kl. 11.
A pERÍECTCoUplE
'A Ktrtcr COUKl ■ AAUl OOOUT MABTA HtFVIN
Ný bandarisk litmynd meö isl.
texta. Hinn margumtalaöi
leikstjóri K. Altman kemur
öllum i gott skap meö þessari
frábæru gamanmynd, er
greinir frá tölvustýröu ástar-
sambandi milli miöaldra forn-
sala og ungrar poppsöngkonu.
Sýnd kl. 5og 9.15.
Brubaker
Sýnum ennþá þessa frábæru
mynd meö Kobert Kedíordkl.
i:
Hækkaö verö.
Afrikuhraðlestin
Sýndkl. 3sunnudag
Allra siöasta sinn
_3
SIMI
Cactus Jack
lslenskur texti
Stórbrotin og hrifandi ný ensk
kvikmynd.sem nú fer sigurför
um heiminn. — Mynd sem
ekki er auövelt aö gleyma.
Anthony Hopkins — John
Ilurt, o.m.fl.
lslenskur texti
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20
lia*kkaö verö.
■ —T"*1 > '
Afar spennandi og spreng
hlægileg ný amerisk kvik
mynd i litum um hinn illrænda
Cactus Jack. Leikstjóri Hal
Needham. Aftalhlutverk: Kirk
Douglas, Ann-Margret,
Arnold Schwarzenegger, Paul
Lynde.
Sýnd ki. 3, 5, 9 og 11.
Sama verft Á öllum sýníngum
Midnight Express
ZEBRA
FORCE
Hörkuspennandi Panavision
litmynd, um hörkukarla sem
ekkert óttast.
tslenskur texti — Bönnuö
innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
■ salur '
Hershöföinginn
með Buster Keaton
Sýnd laugardag og sunnudag
kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
Atök i Harlem
Afar spennandi litmynd,
framhald af myndinni „Svarti
Guðfaöirinn” og segir frá
hinni heiftarlegu hefnd hans,
meö FRED WILLIAMSSON.
Bönnuð innan 16 ára.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 9.10 og 11.10.
salur
Mauraríkið
A.
"Empire of Ihe Ants"
JOAN COLLINS ROBERT LANSING
JOHN DAVID CARSON
Spennandi litmynd. full af
óhugnaði eftir sögu H.G.
Wells, meö Joan Collins.
Endursýnd kl. 3.15—5.15—
7.15—9.15—11.15.
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
„Kraftaverkin gerast enn...
Háriö slær allar aðrar myndir
úl sem viö höfum séö...”
Politiken
„Ahorfendur koma út af
myndinni i sjöunda himni...
Langtum betri en sör.gleikur-
'""★★★★★★
B.T.
Mvmlin er tekin upp i I)olby.
SyncLmeö nýjum 4 rása Star-
seope Stereo-ta*kjuni.
Aöalhlulverk: John Savage.
Treaf Williams.
Leikstjóri: Milos Forman.
Sýnd kl. 5, 7.30og 10.
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Ný islensk kvikmynd byggö á
samnefndri metsöluhók Pét-
urs Gunnarssonar.
Gamansöm saga af stráknum
Andra, sein gerist i Keykjavfk
og viöar á árunum 1947 til
1963.
Leikstjóri: Porsteinn Jónsson
Kvikmyndataka: Siguröur
Sverrir Pálsson
Leikmynd: Björn Kjörnsson
Tónlist: Valgeir Guöjónsson
og The BEATLES.
Aöalhlutverk: Pétur Björn
Jónsson. Hallur Helgason,
Kristbjörg Kjeld og Erlingur
Gislason.
Sýnd laugardag kl. 5, 7 og 9.
Sunnudag, sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sími 11475.
Meö dauðann á hælun
um
Afar spennandi ný bandarisk
kvikmynd tekin i skiöaparadis
Colorado.
Aðalhlutverk: Britt Ekland,
Eric Braeden.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuÖ innan 14 ára.
Lukkubillinn i
Monte Carlo
Barnasýning kl. 3.
(laugard. og sunnud.)
fBORGAFU*
OíOið
SMIOJUVEGM. KOP SIMI «3500
Target Harry
Tn&í.
Ný hörkuspennandi mynd um
ævintýramanninn Harry
Black og glæpamenn sem
svifast einskis til aö ná tak-
marki sinu.
Leikstjóri: Henry Neill,
Aöalhlutverk: Vic Morrow,
Charlotte Kampling, Caesar
Romero, Victor Buono.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 14 ára.
Það er fullt af fjöri i H.O.T.S.
Mynd um menntskælinga sem
láta sér ekki allt fyrir brjósti
brenna. Fallt af glappaskotum
innan sem utan skólaveggj-
anna. Mynd sem kemur öllum
í gott skap i skammdeginu.
Leikstjóri: Gerald Sindell.
Tónlist: Ray Davis (Kinks)
Aöalhlutverk: Lisa London,
Pamela Bryant, Kimberley
Cameron.
Islenskur texti
Sýnd sunnud. kl. 3.
____ £
emangrunai
plastið
apótek
Helgidaga- kvöld- og nætur-
þjónusta 13.—19. mars er I
Garös Apoteki og Lyfjabúö-
inni Iöunni.
Fyrrnefnda apótekiö annasi
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö slö-
ara annast kvöldvörslu virka
daga (kl. 18.00—22.00) og laug-
ardaga (kl. 9.00—22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokað á
sunnudögum.
Ilafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13, og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar i sima 5 15 00.
lögreglan
Lögregla:
Reykjavlk —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garöabær —
sími 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
slmi 5 11 66
slmi5 11 66
Arnesingamót 1981
veröur haldiö I Fóstbræöra-
heimilinu viö Langholtsveg
laugardaginn 14. mars og
hefst með boröhaldi kl. 19.00.
Heiöursgestir mótsins veröa
þau GuÖrún Loftsdóttir og
Pálmar Þ. Eyjólfsson tón-
skáld og organisti á Stokks-
eyri. Arnesingakórinn syngur,
Ellsabet Eirlksdóttir syngur
einsöng og Hljómveit HreiÖars
ól. Guöjónssonar leikur fyrir
dansi. Miöar fást i Bókabúö
Lárusar Blöndal, Skólavörðu-
stig 2, s. 15650.
Arncsingafélagiö I Keykjavík.
Skaftfellingafélagiö í Reykja-
vfk
veröur meö kaffiboö fyrir
aldraöa Skaftfellinga i Hreyf-
ilshúsinu sunnudaginn 15.
mars kl. 14.30. Ræöu flytur
Jón Helgason alþingismaöur.
Borgfiröingafélagiö
heldur árshátlö sina i Domus
Medica laugardaginn 17. mars
kl. 19. 30. Miðar seldir á sama
staö, fimmtudag og föstudag
kl. 17—19. Upplýsingar i
SÍmum 86663, 41893 og 41979.
St jórnin.
Slökkviliö og sjúkrabílar:
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes— simi 1 11 00
Hafnarfj.— simi 5 11 00
Garðabær— simi5 11 00
sjúkrahús
Heimsóknartfmar:
Borgarspltalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspítlans:
Framvegis veröur heimsokn-
artiminn mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn— alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspltali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
i q on_iq *jn
Barnadeild — kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
lleilsuverndarstöö Keykjavík-
ur— viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
FæöingarheimiIiÖ — viö
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30-19.00.
Einnig eftir samkomulagi
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opið á sama tima og verið hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óbreytt, 16630 og 24580.
Frá Heilsugæslustööinni I
Fossvogi.
Heilsugæslustöðin i Fossvogi
er til húsa á Borgarspital-
anum (á hæöinni fyrir ofan
nýju slysavaröstofuna).
Afgreiöslan er opin alla virka
daga frá kl. 8 til 17. Sfmi 85099.
læknar
Kvöld-, nætur og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Slysavaröstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88
88.
tilkynningar
Dansklúbbur Hciðars
Ástvaldssonar.
Dansæfing laugardaginn 14.
mars kl. 21 aö Brautarholti 4.
Kökukvöld.
Frá IFK
Innanfélagsmót i Boccia
verður haldiö helgina 21.—22.
mars n.k. Þátttaka tilkynnist
til Lýös eöa Jóhanns Péturs i
sima 29110 eöa til EIsu
Stefánsdöttur i sima 66570
fyrir 16. mars n.k. Munið aö
tilkynna þátttöku i borötennis-
keppnina 16. mars.
Aætlun Akraborgar
i janúar, febrúar,
mars. nóvembcr og
desember:
Frá Akranesi Frá Reykjavlk
Kl. 8,30 Kl. 10,0(
— 11,30 —13,00
— 14.30 —16,00
— 17,30 —19.00
Kirkjudagur Asprestakalls
veröur aö Noröurbrún 1, nk.
sunnudag, 15. mars, og hefst
kl. 14JJ0 (2) meö hugvekju sem
sr. Arni Bergur Sigurbjörns-
son annast.
Guömundur Guöjónsson
syngur viö undirleik Sigfúsar
Halldórssonar. Einnig mun
kirkjukórinn syngja.
Veislukaffi til kl. 18.00.
Mætiö öll og hafiö meö ykkur
gesti og hjálpiö meö þvi aö
setja kraft i kirkjubygg-
inguna.
Kvcnfélagiö Seltjörn
heldur fund þriöjudaginn 17.
mars kl. 20.30 i félagsheim-
ilinu á Seltjarnarnesi. Snyrti:
sérfræöingur leiöbeinir um
snyrtingu.
ferðir
UT1VISTARFER0IR
Sunnud. 15.3. kl. 13
Grimmansfell—Keykjafell,
létt fjallganga, eöa skiöa-
gangaá sama svæöi. Verö 40
kr, fritt f. börn m. fullorðnum.
Fariö frá B.S.l. aö vestan-
veröu.
PáskaferÖir:
Snæfellsncs, gist á Lýsuhóli.
Noröur-Svíþjóö.ódýr skíöa- og
skoöunarferö.
Otivist
Borgarfjöröurum næstuhelgi,
góö gisting i Brautartungu,
sundlaug, gönguferðir, einnig
á skiöum. Fararstjóri Jón I.
Bjarnason. Farseölar á
skrifst. Útivistar, s. 14606.
Páskaferöir:
Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli.
Noröur-Sviþjóö, ódýr skiöa- og
skoöunarferö.
Otivist.
SÍMAR. 1179&QO ltffe33
Feröafélag lslands heldur
myndakvöld aö Hótel Heklu,
Rauöarárstig 18. miövikudag-
inn 18. mars kl. 20:30 stundvis-
lega.
1. Sýndar myndir úr göngu-
ferö frá Ófeigsfiröi i Hraun-
dal. og frá Hornströndum 1
Ingólfsfjörð.
2. Jón Gunnarsson sýnir
myndir frá ýmsum stööum.
Allir velkomnir meöan hús-
rúm leyfir. Veitingar i hléi
Feröafelag islands
Dagsferöir 15. mars:
1. kl. 13 — Skarösmýrarfjall
Fararstjóri: Halldór
Sigurösson.
2. kl. 13 — Sklöaganga á
Hellisheiöi
Fararstjóri: Hjálmar
Guömundsson. Verö kr. 40.-
Farið frá Umferöarmiöstöð-
inni austanmegin. Farmiöar
v/bil. FerÖafélag íslands
52 luku
Háskóla-
prófi
1 lok haustmisseris hala
eftirtaldir stúdentar, 52 aö
tölu, lokiö prólum viö Háskóla
íslands:
Embættispróf f lögfræöi:
Ásmundur Vilhjálmsson.
Kandidatspróf i viöskipta-
fræöi: Anna Birna Halldórs-
dóttir, Birgir Finnbogason,
Bjarni Kr. Grimsson, Helgi
Kristjánsson, Jóhann
Magnússon, Kristján Hjalta-
son, Lýður A. Friöjónsson,
Pétur ólafsson og Sigrún Guö-
jónsdóttir.
B.A.-prófi f heimspekideild:
Baldur Gunnarsson, Dóra
Unnur Diego, Gisli Skúlason,
Gunnar M. Gunnarsson, Helgi
Hannesson, Ingunn Asdisar-
dóttir, Jón Arni Friðjónsson,
Kjartan Halldðr Agústsson,
Kristin Steinsdóttir, Pétur Orn
Björnsson, Ragnar Hauksson,
Ragnheiöur Sverrisdóttir,
Sigriður Geirsdóttir, Steinunn
Kristin Þorvaldsdóttir og Þor-
valdur Sigurösson.
Próf i islensku fyrir erlenda
stúdenta: Nikulás Jones.
Verkfræði- og raunvlsinda-
deild: Lokapróf i byggingar-
verkfræði: Sævar Þorbjörns-
son. Lokapróf i vélaverkfræði:
Guömundur Guömundsson og
Kristinn Haröarson. Lokapróf
i rafmagnsverkfræði: Simon
Ólafsson. B.S.-próf i eðlis-
fræöi: Hjálmar Eysteinsson.
B.S.-próf i matvælafræði:
Jómundur R. Ingibjartsson.
B.S.-próf i liffræöi: Kristjana
G. Jónsdóttir og Siguröur Ar-
mann Þráinsson. B.S.-próf i
jaröfræði: Andrés I. Guð-
mundsson, Guörún Sverris-
dóttir, Kristjana G. Eyþórs-
dóttir, Pétur Pétursson og
Steingrimur Sigfússon
B.S.-próf i landafræöi:
Sigriöur G. Hauksdóttir. Að-
stoðarlyfjafræöingspróf: Guö-
•rún Indriöadóttir og
Sigrún Karlsdóttir.
B.A.-próf i félagsvisinda-
deild: Bókasafnsfræöi: Anna
Sigriöur Einarsdóttir, Elin
Sesselja Kristjánsdóttir,
Gunnar Gunnarsson, Hilmar
Þór Sigurösson og Jónina
GuÖmundsdóttir. Sálarfræði:
Brynjar Eiriksson og Guö-
mundur óli Helgason. Upp-
eldisfræöi: Anna Ósk
Völundardóttir. Stjórnmála-
fræði: Birna Þórðardóttir og
Ingólfur Vilhjálms Gislason.
Námskeið
KRFÍ
í ræðu-
mennsku
Samkvæmt hugmynd sem
upp kom á landsfundi
Kvenréttindafólags lsiands
hefur félagiö nú ákveðiö aö
halda námskeiö i ræöu-
mennsku og fundarsköpum i
þeirri von aö þaö hvetji fleiri
konur til virkari þátttöku i
félagsstörfum og almcnnri
umræöu um þjóöfclagsinál.
Námskeiöið, sem fram fer
að Hallveigarstööum, Túngötu
14, stendur yfir i fjögur kvöld
og hefst þriðjudaginn 17. mars
kl. 20.30 (seinni kvöldin eru
19., 20. og 26. mars.) Veröur
aöallega fjallaö um ræöu-
mennsku, fundarsköp og
fundarstjórn. Leiðbeinandi
verður Friöa Proppé, blaöa-
maður. Þátttökugjald er kr.
150.-.
Námskeiöiöer opiööllum og
eru félagsmenn sérstaklega
hvattir til aö koma. Upplýs-
ingar og innritun fer fram
laugardaginn 14. mars i sima
18156 og eftir þaö i sima 84069.
Pipulagnir
Nýlagnir. breyting-
ar. hitaveituteng-
ingar.
Simi 34929 (milli kl.
T2og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin).
Bílbeltin
hafa bjargað
yUMFERÐAR
RÁÐ