Þjóðviljinn - 14.03.1981, Qupperneq 27

Þjóðviljinn - 14.03.1981, Qupperneq 27
UTBOÐ Skíðamiðstöð 1 ilboð óskast i að byggja timburskála, skiðamiðstöö, sem D'í!ftaTifé °gI5 á,?tór"Reykjavikursvæðinu ætla að reisa i Blafjollum. Kjallari með plötu er þegar steyptur en út- boðið nær til þess að byggja timburskála fullfrágenginn og ganga frá kjallaranum. Otboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri að’Frikirkjuvegi 3’ Reyklavik’8e8n 3000 kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuð þriðjudaginn'7. april n.k. kl. n. innkaupastofnun reyktavíkurborgar Fnkirkjuvegi 3 - Simi 2S800 Reykjavlkur- deild Almennur félagsfundur verður haldinn i Átthagasal Hótel Sögu þann 18.03. ’81 kl 20.30 stundvislega. 1. Fundarefni: Fulltrúar frá Sjálfsbiörgu og Landssambandi fatlaðra koma og ræða málefni lamaðra og fatlaðra. 2. Fundarefni,- Tillögur til fulltrúafundar kynntar og ræddar. 3. önnur mál. Stjórn Reykjavikurdeildar &22$ * Helgin 14-15. mars 1981, ÞJóÐVILJinn - StÐA 27 Kristján Guðlaugsson málari sextugur Þegar ég var nýlega að blaða i skjalasafni Málarafélagsins rakst ég á gögn um ailsherjarat- kvæðagreiðslu sem fram fór i félaginu 1950 um fulltrúakjör á A.S.t. þing. Þarna voru fyrstu af- skipti min af málefnum Málara- félagsins og jafnframt fyrstu kynni af Kristjáni Guðlaugssyni. Segja má að á þessum árum hafi orðið þáttaskil i sögu félagsins. I lok heimsstyrjaldarinnar siðarihófst gróskutimabil i bygg- ingaframkvæmdum á Reykja- vikursvæðinu sem hafði i för með sér félagslega röskun. Sveinar gerðust meistarar og tóku nem- endur og afleiðingin varð sú hvað snerti Málarafélagiðað vorið 1950 útskrifuðust fleiri nemendur en dæmi eru um fyrr og siðar enda hefur þessi árgangur oft verið nefndur striðsframleiðslan i Málarafélaginu og var ég einn i þeim hópi. Þegar þessir striðssveinar höfðu öðlast félagsréttindi i Málarafélaginu gerðust þeir sumir uppivöðslusamir, jafnvel svo að þeim hófsömu, er þá héldu uppi merki félagsins, þótti nóg um en vildu þó ógjarnan hopa fyrir óreyndum strákum. En þrátt fyrir fortölur varð engu tauti við þá komið.þeir vildu meira strið og þá var næst að velja sér foringja. Að athuguðu máli kom raunar aðeins einn til greina og sá hét Kristján Guð- laugsson. Reyndar tilheyrði hann ekki okkar árgangi og hafði þvi meiri reynslu varðandi málefni félagsins sem kom siðar að góðu haldi. I kjölfar þessa kom svo áður um getin allsherjaratkvæða- greiðsla um fulltrúa á A.Sí.-þing og Kristján náði kjöri og nú var auðveldur eftirleikurinn. Við næsta stjórnarkjör varð hann for- maður félagsins og af einhverri tilviljun æxlaðist það svo að ég lenti með honum i stjórninni. Eftir allt þetta brambolt þurfti að sanna að við værum verðugir sigursins og ekki verður annað sagt en að foringinn hafi haft fullan hug á að sýna það i verki. Verkefnin voru mörg; þegar einu lauk tók annað við. Uppræta þurfti óreiðu i nemendahaldi, sjá félaginu fyrir nýju húsnæði fyrir starfsemi sina, stuðla að fram- förum og auknum réttindum i kjarasamningum meðal annars með frumkvæði um greiðslu i sjúkrasjóð og það sem hæst bar var að semja og gefa út verðskrá málara. Kristján var vigfimur við samningaborðið og kunni að beita þeim vopnum er við áttu hverju sinni. Oll hans félagsstörf ein- kenndust af sókn en ekki vörn. Að halda i horfinu þýddi að hans mati að hopa til baka. Hann vann að öllum málum af festu og lét engan bilbug á sér finna þrátt fyrir vanheilsu sem hann átti við að búa. Kristjáni er fleira hugleikið en kjaramál. Hann hefur beitt sér fyrir faglegri reisn málara og þá er vert að nefna áhuga hans á að rifja upp og halda til haga sögu stéttarinnar frá upphafi og til þessa dags. Það er verkefni sem hann hefur helgað sig nú i seinni tið. Þessi upprifjun sem ég hef hér sett á blað er fyrst og fremst tengd okkar persónulegu sam- skiptun^en á hana ber ekki að lita sem sagnfræðilega heimild um félagsmálastörf Kristjáns. A meðan ég var mælingamc gafst oft tækifæri til að spj saman og umræðuefnið iafnan hagsmunamál okkar taga og okkur varð tiðum sl drjúgt og afköstin við mælir framkvæmdir ekki sem sky Nú i seinni tið hefur fund okkar fækkað, en á þvi ver væntanlega ráðin bót bráðle Að lokum vil ég nota tækifa og þakka eftirminnileg kynni óska afmælisbarninu og f skyldu hans allra heilla i fram' inni. H.J. Reykjavíkurmyndir MYNDAGETRAUN Myndagetraun sú sem efnt var til í blaðinu fyrir skömmu mæltist vel fyrir og komu fram óskir um að framhald yrði á. Að þessu sinni birtum við þrjár myndir af húsum eða húshlutum I borginni. Bókaútgáfan Helgafell veitir bókaverðlaun að þessu sinni, en lausnir verða að sendast inn fyrir vikulok. I. 1. Hvar eru þessir turnar?..... 2. Viðhvaða götu eru tröppurnar? 3. Hvað heitir veitingastofan? . ... \\ v €) * ICUA \kí<í * Tökum i umbodssöiu allar gerðir af skíðavörum fyrir börn og fullorðna. Seljum einnig hin heimsþekktu skíði, DYNASTAR og ATOMIC. Efþú vilt kaupa eða selja, komdu þá til okkar. UMBOÐSSALA MEÐ SKI'ÐA VÖRUR OG HLJÓMFLUTNINGSTÆKI J GRENSASVEGI50 108REYKJAVÍK SÍMI: 31290

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.