Þjóðviljinn - 14.03.1981, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 14.-15. mars 1981.
MHG
ræðir viö
Ögmundsson
um Menningar-
og fræðslu-
samband
alþýöu
og störf þess
I f ortíð,
nútlö og framtíð
Um sl. áramót lét Stefán
ögmundsson af störfum
hjá Menningar- og
fræöslusambandi alþýöu
eftir að hafa helgað því
krafta sína frá því það reis
á legg fyrir ll árum. Er
mér til efs/ að annar
maður eigi meiri þátt í
vexti og viðgangi
Sambandsins en Stefán. Er
því vel við hæfi að rabba
stundarkorn við hann um
það nú þegar hann gengur
frá borði. En þó að Stefán
sitji ekki lengur í stjórn
Menningar- og fræðslu-
sambandsins mun hann þó
naumast með öllu hafa
sleppt hendi af þessu óska-
barni sínu.
Aðdragandinn
jafngamall verka-
lýðshreyfingunni
— Hver var aödragandinn aö
stofnun Menningar- og fræöslu-
sambands alþýöu og hvenær tók
þaö til starfa?
— Eg svara þér kannski dálltiö
út úr meö þvi aö segja aö-
dragandann jafngamlan verka-
lýöshreyfingunni sjálfri. En
sannleikurinn er sá, aö visir
fyrstu verkalýösfélaganna hér á
landi er sprottinn úr jarövegi all-
mikillar fræöslustarfsemi um
samtök oe siara verkafólks i öör-
um löndum og þaðan kemur viss-
an um aö menntun og þekking sé
bestu vopn alþýöunnar til sóknar
og varnar.
Ef grannt er skoðað má greina
þennan fræösluþráö gegnum alla
sögu verkalýösfélaganna, þótt
misjafnlega sterkur hafi hann
veriö á ýmsum tfma. Einkum var
þaö hiö talaöa og prentaöa orö,
sem mestu réöi sem fræöslu-
miöill. I fyrstu voru þaö sendibréf
og handskrifuö félgsblöö. Siöar
kemur útgáfa blaöa, bæklinga,
tlmarita og bóka. Á fjóröa
áratugnum var gerö tilraun til
fræöslusamtaka á vegum ASI, en
þessi tilraun kulnaöi og dó; haföi
þá einkum haft meö höndum
allmikiö útgáfustarf fagur-
bókmennta.
En Menningar- og fræöslusam-
band alþýöu, sem stofnaö er 1969
er fyrsta alhliöa átakiö, sem
verkalýösfélögin framkvæma til
þess aö marka stefnu i fræöslu-
málum á hliðstæöum grundvelli
og verkalýðshreyfing nágranna-
landanna hafði gert fyrir mörg-
um áratugum.
Og þá skal ég segja þér dálitið
frá þvi hvernig stofnun MFA bar
aö. Þaö er I stuttu máli þannig:
A 30 þingi ASl, 1966, var
samþykkt tillaga fræöslunefndar
þingsins aö kjósa þriggja manna
milliþinganefnd til þess aö starfa
„meö sambandsstjórn og starfs-
mönnum hennar aö fræöslumál-
um samtakanna. Jafnframt veröi
unniöaö þvf aö koma á sérstakri
fræöslustofnun Alþýöusambands-
ins”.
Aö þessum verkefnum vann
milliþinganefndin og lagöi niður-
stööur sinar fyrir 31. þing ASt
1968. Þar var gerö eftirfarandi
samþykkt:
.. Komiö skal á fót
Menningar- og fræöslumálastofn-
un ASÍ. Skal hún starfa á breiöum
grundvelli og leita samstarfs viö
þau samtök i landinu, sem starfa
aö hagsmuna- og menningarmál-
um alþýöu. Stjórn hennar, sem
kosin skal af sambandsþingi, skal
semja reglugerö fyrir stofnunina
um framtiöarskipan menningar-
og fræösiumála verkalýöshreyf-
ingarinnar, er staöfest skal af
sambandsstjórn”.
Þá var á þessu þingi einnig gerö
sú breyting á lögum ASt varðandi
fræöslu- og menningarsjóö aö
tekjur sjóösins skyldu vera 10%
af skatttekjum sambandsins. Á
þinginu var einnig i fyrsta skipti
kosin sérstök stjórn fyrir sjóöinn
og skyldi „stjórnin jafnframt
vera stjórn Menningar- og
fræöslustofnunar, eftir aö henni
yröi komið á fót”. t stjornina
hlutu kosningu: Helgi Guðmunds-
son, Magnús L. Sveinsson, Óðinn
Rögnvaldsson, Siguröur Guö-
mundsson og Stefán ögmunds-
son.
Fyrstu verkefni stjórnarinnar
voru að semja reglugerö fyrir
menningar- og fræðslustarfiö.
Regiugeröin var staöfest á fundi
sambandsstjórnar ASI 23. nóv.
1969, og er hann kallaöur stofn-
dagur Menningar- og fræöslu-
sambands alþýöu.
Grundvallar-
atriði
— t hverju hefur starfsemin
aöallega veriö fólgin þessi ár?
— Stjórnin hefur i höfuö-
atriöum haft reglugeröarákvæði
MFA aö leiöarljósi i starfi sinu,
en þar má segja aö fólgiö sé flest
þaö, sem aö fræöslu- og menn-
ingarstarfi lýtur. Þar er höföaö til
vitundar einstaklingsins um þjóö
félagslega stöðu hans og lögmál
þess þjóðfélags, sem viö lifum i
og jafnframt er bent á aö
fræðslan sé aflgjafi verkalýös-
samtakanna i baráttunni fyrir
bættúm stjórnarháttum og betri
lifskjörum.
A 11 árum hefur starfsemi MFA
aö sjálfsögöu tekiö miklum breyt-
Þátttakendur I trúnaöarmannanámskeiöi Framsóknar og Dagsbrúnar 1979.
sem sagt var I fræðsluályktun
ASl-þings 1976 um þetta efni:
„Þaö er nær óhugsandi aö
rækja fræöslustarf i verkalýös-
hreyfingunni meögóöum árangri,
án þess aö eiga traust trúnaðar-
mannakerfi”.
Þaö er mála sannast, aö trún-
aöarmannanámskeiöin eru
grundvöllur annarra þátta i
fræöslustarfinu og þessi
námskeiö þarf aö halda allan
ársins hring um landiö allt. Á
hverju ári koma nýir trúnaðar
menn til starfa og þaö kemur I
þeirra hlut aö vera helstu vöku-
menn um réttindi fólksins og
hlekkurinn milli þess og félags-
forystunnar, sem þaö hefur kosiö.
Auk námskeiöa fyrir trúnaöar-
menn á vinnustööum eru stööugt
önnum. 324 hafa sótt þrjár annir
skólans.
Ég gæti auövitaö gert ýtarlegri
grein fyrir þessum tveim veiga-
miklu þáttum i fræöslustarfi
MFA, en eigum viö ekki aö láta
þetta nægja aö sinni?
Önnur
viðfangsefni
— Hvaö um önnur viöfangsefni
MFA?
— Þau eru mörg og margvísleg
og ekki hægt aö gera þeim nein
tæmandi skil i einu viötali. En ég
skal drepa á nokkur þeirra.
Allmikiö hefur verið unnið aö
námsgagnagerö fyrir Félags-
Samstarfiö viö aöra hefur frá
upphafi veriö allmikiö. Auk sam-
starfs viö innlenda aðila hafa
tengslin viö fræöslusamtök
verkalýösfélaganna I nágranna-
löndunum veriö mjög góö og svo
mikil sem kostur hefur veriö. Af
innlendum aöilum hafa samskipti
MFA veriö mest viö Listasafn
ASI, Tónlistarsamband alþýöu, —
en MFA vann aö stofnun þess, —
Nemendasamband Félagsmála-
skólans, BSRB, Bréfaskólann,
Norræna húsiö, Háskólann og
fjölmarga einstaklinga og stofn-
anir utan ASI.
Strax i upphafi og raunar jafn-
framt undirbúningi að stofnun
MFA, var unniö aö þvi aö efla
tengsl viö fræöslusamtök verka-
lýöshreyfingarinnar á Norður-
löndum. Ariö 1975 varð MFA full-
málaskólann og námskeiðin. Auk
kynningarrita hafa veriö prent-
uö: Handbók verkalýösfélaga,
Trúnaöarmaöur á vinnustaö og
Vinnuvernd. Tvö hin fyrrnefndu
eru bæði uppgengin og i endur-
vinnslu.
Tveir leikþættir hafa verið
samdir fyrir MFA og teknir til
sýninga á vinnustööum og sam-
komum verkalýösfélaga. Eru
þeir eftir Véstein Lúöviksson og
Jón Hjartarson. Leikþáttur Jóns
var valinn til verölauna af 12
þáttum, sem bárust i leikþátta-
samkeppni MFA. Leikþættirnir
hafa veriö sýndir viöa. Auk þessa
voru tveir erlendir leikþættir
þýddir af Úlfi Hjörvar. Var þaö
fyrir atbeina MFA á Noröurlönd-
um. Þessir þættir hafa ekki veriö
teknir til sýninga ennþá.
Allmikil gagnkvæm samskipti
hafa veriö viö Noröurlöndin á
músiksviöinu og er þar skemmst
aö minnast komu sænska ljóða-
söngvarans Þorsteins
Bergmanns hingaö i siöasta
mánuöi.
Stefán Ogmundsson: „Verkefnin eru ótæmandi en stórbætt vinnuaö-
staöa og liösveit ungra og áhugasamra manna gefur fulla ástæöu til aö
ætla, aö starfsemi MFA eflist aö nýjum þrótti”.
ingum og ég segi bæöi örum og
eölilegum vexti.
Veigamestu þættirnir I starfinu
hafa frá upphafi verið
námskeiöahald af ýmsum toga i
samstarfi viö verkalýösfélögin
vfösvegar i landinu. Einkum hafa
námskeiö fyrir trúnaöarmenn
vinnustaöanna notiö siaukinnar
þáttöku og þegar ákvæðin um
námslaun fyrir trúnöarmenn
komu inn i samninga 1977 uröu
þáttaskil hvaö aukiö námskeiöa-
haid fyrir trúnaöarmenn snertir.
Og þaö er vissulega ánægjuleg
þróun. Þaö var rétt og tímabært,
haldin námskeiö af margri gerö:
félagsmálanámskeiö um fundar-
stjórn og ræöugerö, útlistun
samninga, fjárreiöur og bókhald
verkalýösfélaga, skjalavörslu
o.fl.
A siöasta timabili milli
ársfunda MFA höföu 352 sótt
námskeiö á vegum verkalýös-
félaganna og MFA.
Annaö megin átakiö I fræöslu-
starfi MFA frá byrjun er stofnun
og rekstur Félagsmálaskóla
aiþýöu. Hann hefur starfaö reglu-
lega frá þvi á árinu 1975 og hefur
nýlega lokiö 17 hálfsmánaöar
„Drýgst
í mal til
langrar
feröar"