Þjóðviljinn - 14.03.1981, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 14.03.1981, Blaðsíða 17
Helgin 14.-15. mars 1981w t>J<>ÐVJMlNN — StOA 17 Lífleg félags- starfssemi Frá Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Staöa cfstu sveita eftir 11 umferöir i Aöalsveitakeppni félagsins. stig 1. Ragnar Þorsteinss..... 170 2. Óli Valdimarsson ..... 164 3. Gunnl. Þorsteinss..... 146 4. Baldur Guömundss...... 145 5. Viöar Guömundss....... 119 6. Siguröur tsaksson .... 119 Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Fyrir skömmu lauk baró- meterskeppni félagsins. Alls tóku 26 pör þátt i þeirri keppni og varö röð efstu para þannig: stig 1. Guöbrandur Sigurb. — Jón Hilmarsson.......... 178 2. Stefán Pálsson — Ægir Magnússon.......... 174 3. Dröfn Guðmundsd. — EinarSigurðsson ........ 162 4. Kjartan Markússon — Óskar Karlsson ......... 137 5. Björn Eysteinsson — Kristófer Magnúss....... 129 6. Aöalst. Jörgensen — Asgeir Asbjörnss........ 118 Mánudaginn 9. mars lauk hrað- sveitakeppni félagsins meö þátt- töku 9 sveita. Röð efstu sveita varö þannig: stig 1. Sv. Aöalst. Jörgensen .... 1863 2. Sv. Sævars Magnúss......1809 3. Sv. Kristóf. Magnúss.... 1734 4. Sv. Kristjáns Haukss.... 1734 í sveit Aöalsteins spiluöu auk hans Georg Sverrisson, Rúnar Magnússon, Asgeir Asbjörnsson, Stefán Pálsson og Ægir Magnússon. Næstkomandi mánudag, þ. 16. mars, hefst einmenningskeppni félagsins, sem jafnframt er firmakeppni og mun sú keppni taka tvö kvöld. Spilarar eru beönir um aö mæta timanlega fyrir kl. 19.30 i Gaflinum viö Reykjanesbraut. Þar sem spilaö verður i 16 para riölum gætu þeir sem siöastir mæta misst af spila- mennsku ef þannig stendur á. Fyrirtækjum er boðiö að senda spilara og er þátttökugjald kr. 150,-. Frá Breiðfirðingum Eftir 2 kvöld i barðmeter-tvi- menningskeppni deildarinnar, er staöa efstu para þessi: Ólafur Gislason — Óskar Þ. Þráinss........... 213 Gisli Sigurtr. — Vilhjálmur Guöm............ 212 Esther Jakobsd. — Ragna ólafsd. ............. 199 Ingibjörg Halld. — Sigvaldi Þorst............. 177 Guöjón Kristj. — Þorvaldur Matth............ 156 Albert Þorsteinss. — Siguröur Emilss............ 120 Jón Stefánss. — Ólafur Ingimundarson .... 112 Asa Jóhannsd. — Sigriöur Pálsd............. 101 Guðlaugur Örn sigruðu Guölaugur R. Jóhannsson og örn Arnþórsson báru sigur úr býtum í meistarakeppni B.R., i tvimenningskeppni, sem lauk sl. miðvikudag. Alls tóku 42 pör i keppninni, sem var meö baró- meters-fyrirkomulagi. Efstu pör uröu: stig Guölaugur R. Jóh. — örn Arnþórss............ 3656 Guðm. Péturss. — Þórir Siguröss.......... 3632 Guöm. P. Arnarson — SverrirG.Arm.......... .. 3621 Asmundiur Pálsson — Karl Sigurh.............. 3549 Jón Baldursson — Valur Siguröss.......... 3549 Jón Hjaltason — Höröur Arnþórss......... 3486 Egill Guöjohnsen — Sigtr. Siguröss. 3471 Björn Eysteinss. — Þorgeir P. Eyjólfss......3469 Nk. miövikudag hefst svo hraö- sveitakeppni. öllum er heimil þátttaka. Keppni hefst kl. 19.30. Sveit Kolbeins efst Úrsliti 2. umferð Meistaramóts Suðurnesja i sveitakeppni: Einar Ingimundarson — Skólasveitin ........... 18:2 Gisli Torfason — GunnarSigurg............ 20:0 Gunnar Guöbjörnss. — Kennarasveitin ......... 15:5 Kolbeinn Pálsson — Maron Björnss.......... 20:-4 Sigurður Steindórss. — Ilreinn Asgrímss........ 14:6 Staöa efstu sveita: Kolbeinn Pálsson ........ 37 st. Gunnar Guðbjörnsson...... 28 st. Gisli Torfason .......... 27 st. Einar Ingimundarson ..... 20 st. A þriðjudaginn verður spilaö viö Krumma-klúbbinn i Kefiavik. Frá Bridgedeild Sjálfsbjargar Nýlokið er sveitakeppni á vegum deildarinnar. Þátt tóku alls 7 sveitir. Sigurvegari varö sveit Þorbjarnar Magnússonar, sem hlaut 86 stig. Meö honum voru: Ragnar Haildórsson, Gunnar Guömundsson og Gisli Guömundsson. Röö efstu sveita: 1. Þorbjörn Magnúss......86 st. 2. Sigurður Björnss...... 85 st. 3. Jóhann P. Sveinss..... 83 st. 4.Sigurjón Björnss....... 77 st. Eins og sjá má, er mjög jafnt meöal efstu sveita. Einmenn- ingur deildarinnar hefst 23. mars kl. 19.30. Frá Bridgefélagi Breiðholts Eftir 21. umferö (af 27) i barð- meter-keppni félagsins, er staöa efstu para þessi: Guöm. Aronsson — Jóhann Jóelsson .......... 166 Arni Guömundss. — Rafn Kristjánss........... 153 Steingr. Þóriss. — Sigriöur ................. 124 Haukur Margeirss. — Sverrir Þóriss............ 117 Gunnl. Guömundsson — Þórarinn Arnason.......... 104 Svavar Björnss. — Sigfinnur Snorrason....... 101 Magnús Ólafsson — Páll Bergsson.............. 97 Stór-félagskeppnin um næstu helgi Um næstu helgi fer fram i Reykjavik, hin árlega féiaga- ftl Umsjón: Ólafur Lárusson keppni 4ra félaga. Eru þaö: TBK- Reykjavik, Bridgefélag Akureyr- ar (handhafi bikarsins aö þessu sinni), Bridgefélag Hornafjaröar og Bridgefélag Fljótsdalshéraös (og raunar A-liöiö þeirra austan- manna ). Mótiö er þannig sett upp, aö hvert ár er keppt á hverjum staðnum, þannig aö islensk gest- risni fær víöa aö njóta sin (og keppnisglcðin, aö sjálfsögöu). Þátturinn hefur veriö beöinn um að minna Akureyringa á aö koma meö bikarinn meö sér suður, þvi hér fær hann aö dvelja um ókomna tið.... llvað segiröu um þaö Páll Jóns- son? Eöa Þorsteinn ólafsson? Eöa Jón Gunnar? Spilaö veröur á Hótei Esju, i sal sem hótelskólinn hefur (gengiö inn aö sunnan). Keppni hefst á föstudag. Mótaskrá Bridgesambandsins A miövikudaginn veröur birt mótaskrá Bridgesambandsins I bridgeþætti Þjóöviljans. Stjórn B.t. hefur gefiö út myndarlega dagskrá um mótá vegum þess, og minnir þáttinn, aö unglingalands- liöiö er keppti í israel s.l. ár, standi að baki pésans, vegna fjár- útláta, er spilarar urðu fyrir, vegna þátttökunnar. Til ham- ingju meö vel unnið verk, piltar... Starf á sviði heilsuverndar Stjórn Verslunarmannafélags Reykjavik- ur hefur ákveðið að ráða starfsmann timabundið (3-5 mánuði) til að undirbúa aðgerðir til eflingar á heilsuvernd og sjúkdómavörnum meðal félagsmanna sinna. Starfsmaðurinn þarf að hafa menntun á sviði heilbrigðisfræða t.d. læknispróf, próf frá háskóla á sviði hjúkrunar, eða sambærilega menntun. Umsóknum er greini menntun og fyrri störf skal skila til skrifstofu Verslunar- mannafélags Reykjavikur Hagamel 4, fyrir 25. mars n.k. Verslunarmannafélag Reykjavikur Auglýsing um lán og styrki kvikmyndagerðar Kvikmyndasjóður auglýsir eftir um- sóknum um lán og styrki til kvikmynda- gerðar. Umsóknum fylgi kvikmynda- handrit og /eða greinargerð um verkefnið og lýsing á þvi, áætlun um kostnað og f jár- mögnun, svo og timaáætlun. Umsóknir sendist: Kvikmyndasjóði, Menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 4, Reykjavik. Umsóknarfrestur er til 15. april 1981. Reykjavik, 12. mars 1981 Stjórn Kvikmyndasjóðs. Sýniimarbill á staðnum. G/obust LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 Nýi bíllinn frá Kóreu SCp. 66*500*— miðað við lúxusútbúnað. svo sem: stereo útvarps og kassettutæki, plussáklæði. teppi á góll'um. höfuðpúða, klukku. hitaðri afturrúðu o. fl. Ryðvörn innifalin í verðinu. 4ra slrokka fjórgengisvél. I43Ó cc með ofanáliggjandi knastás. 4ra gira. al samhæfður gírkassi, eigin þyngd 910 kíló, aflbrenisur, diskabremsur að framan og skálabremsur að aftan. McPerson gormafjöðrun að l'raman. blaðfjaðriraðaftan. Frábærir akstureiginleikar. Sýningarbíll á staðnum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.