Þjóðviljinn - 14.03.1981, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 14.03.1981, Blaðsíða 19
Helgin 14.-15. mars 1981. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19 Helgi Hálfdanarson þýöandi Pálmi Jónsson i Hagkaupum Þorsteinn Briem ráðherra Pálmi Hannesson rektor Pétur Jökull Pálmason verkfræðingur Hannes Pétursson skáld Elln Pálmadóttir blaðamaöur Jón Asbergsson framkvæmda- stjóri Axel Gislason forstjóri skipadeildar SIS Sólveig ólafsdóttir fv. form. Kvenréttinda- félagsins Valgeröur Bergsdóttir myndlistarmaður Hildur Bjarnadóttir fréttamaður Agúst Svavarsson handknattleiks- maður Unnur Pétursdóttir kennari Haraldur Sturlaugsson framkvstj. skipadeildar SIS, átti Hallfriði Konráðsdóttur, Hólmfriður Gisladóttir iþróttakennari, átti Jakob Hafstein yngra fisk- ræktarmann, Þórhalla Gisla- dóttir meinatæknir, átti Samúel Samúelsson lækni, búsett i Svl- þjóð, Sólveig Gisladóttir meina- tæknir, átti Hörð Björnsson verkfræðing hjá Vegagerðinni, Katrin Gisladóttir, átti Björn Sveinsson verkfræðing, búsett i Bandarikjunum, Hildur Gisla- dóttir læknanemi og Björg Gisladóttir stúdent. 4c. Páll Axelsson fasteigna- og verðbréfasali I Kaupmanna- höfn, átti Lovisu Jónsdóttur. Börn þeirra eru: Sigurbjörg Pálsdóttir, gift dönskum manni, Hólmfriöur Pálsdóttir, átti Pál Jóhannsson verkfræðing, búsett á Englandi, Herdis Pálsdóttir liffræðinemi. Dóttir Páls utan hjónabands er Þórhildur Páls- dóttir hjúkrunarnemi. 5. Jórunn Jónsdóttir, lengi ráðskona á Vifilsstööum og viöar. Sonur hennar: 5a. Ingvar Stefánsson cand.mag, skjalavörður á Þjóð- skjalasafni, látinn. 6. Pálmi Hannes Jónsson bók- ari hjá Kveldúlfi. Fyrri kona hans var Tómasina Árnadóttir en sú siöari Agústa Ragnheiöur Júliusdóttir. Hann átti son utan hjónabands. Börn: 6a. Pétur Pálmason viö- skiptafræöingur á Skattstofu, átti Elínu Bjarnadóttur. Þrjú elstu börn þeirra eru Þórunn Pétursdóttir, átti Grim Péturs- son vélstjóra, Jónas Pétursson húsasmiöur og Friörik Péturs- son húsgagnasmiður. 6b. Elin Pálmadóttir blaða- maður á Morgunblaðinu. 6c. Sólveig Pálmadóttir, starfar hjá Iceland Review, átti Ingólf Pál Steinsson prentara. Þeirra börn eru Kristin Ingólfs- dóttir I framhaldsnámi I lyfja- fræði, átti Einar Sigurðsson sem stundar nám i fjölmiölun og Pálmi Ingólfsson bankamaöur. 6d. Helga Pálmadóttir sviðs- stjóri hjá sjónvarpinu, gift Helga Samúelssyni verk- fræöingi. 7. Steinunn Ingibjörg Jóns- dóttir, átti Sigurbjörn Þorvalds- son bilstjóra á Akureyri. Þeirra börn: 7a. Þórunn Sigurbjörnsdóttir, átti Magnús Björnsson yfir- gjaldkera Landsbankans á Akureyri. Elsta barn þeirra er Björn Magnússon tækni- fræðingur, átti Sveinbjörgu Sveinsdóttur. 7b. Jóhann Pétur Sigurbjörns- son skipstjóri i Hrisey, átti Erlu Kristinu Sigurðardóttur. Elsti sonur þeirra er Sigurður Jó- hannsson starfsmaður SIS, kvæntur Guðrúnu Kröyer. 7c. Maria Sigriður Sigur- björnsdóttir, átti Guðmund Guðlaugsson verkfræöing á Akureyri. 7d. Jón Haukur Sigurbjörns- son fulltrúi hjá Vegagerð rikis- , ins, átti Halldóru Jónsdóttur. 8. Pálina Sigurveig Jónsdóttir kaupmaður á Akureyri, siöar i Rvik. 9. Björn Axfjörð Jónsson (1906-1980) bóndi á Felli i Sléttu- hlið, átti Sigurbjörgu Tómas- dóttur. Þeirra börn: 9a. Bára Björnsdóttir, átti Sigurð Sigfússon fasteignasala i Rvik. Elsti sonur þeirra er Pét- ur Þór Sigurösson lögfræðingur, átti Jóninu Bjartmarz. 9b. Sólveig Björnsdóttir, átti Magnús Guöjónsson fram- kvæmdastjóra Samb. isl. sveitarfélaga, áður bæjarstjóra á Akureyri. 9c. Anna Björnsdóttir. Börn hennar eru Björn Jónasson skipstjóri og Hilmar Júliusson nemi. 9d. Pétur Bolli Björnsson, átti Kristinu Ragnheiði Erlends- dóttur. 10. Olafur Halldór Jónsson (1907-1949) bóndi og ráöunautur i Stórageröi i Óslandshliö, átti Astu Jónsdóttur. Börn: lOa. Anna Sólveig ólafsdóttir, átti K.Simha lækni i Paris. lOb. Hólmfriður Solveig ólafsdóttir, átti Magnús Gisla- son fulltrúa i Keflavik. lOc. Sólveig ólafsdóttirfyrrv. formaður Kvenréttindafélags- ins, átti Jónatan Þórmundsson prófessor. lOd. Jón Leifur Ólafsson smiður i Noregi. 11. Herdis Rannveig Jónsdótt- ir, átti Leó Arnason bygginga- meistara á Selfossi (Ljón norðursins). Börn þeirra: lla. Jón Hilmar Leósson verkstjóri i Vestmannaeyjum, átti Hrefnu Jónsdóttur. llb. Arni Guðmundur Leósson ' húsasmiður á Selfossi, átti Hall- dóru Kristinu Leósdóttur. llc. Sólveig Leósdóttir. lld. Ketill Leósson á Selfossi. lle. Katia Leósdóttir, átti Hafstein Pál Jörgensen mjólkurfræðing á Selfossi. llf. Sigriður Herdis Leósdótt- ir húsfreyja á Selfossi. 12. Stefán Jónsson búfræði- kandidat og kennari, átti Sesselju Jóhannsdóttur. Börn: 12a. Solveig Stefánsdóttir, átti fyrr Sigurjón Valdimarsson blaöamann, siðar Jóhann Þor- steinsson tamningamann. 12b. Steinunn Stefánsdóttir, átti Bjarna Þorsteinsson Sætran rafmagnsverkfræðing. 12c. Sturia Stefánsson læknir i Bandarikjunum, átti Herdisi Herbertsdóttur. 12d. Þórunn Stefánsdóttir, átti Jón Birgi Baldursson tannlækni. 12e. Sigurveig Stefánsdóttir, átti Aöalstein Aðalsteinsson tamningamann 12f. Anna Stefánsdóttir há- skólanemi. G. Steinunn Pétursdóttir (1870-1962), átti sr. Vilhjálm Briem á Prestbakka og viöar. Börn þeirra: 1. Eggert Vilhjálmur Briem verkfræðingur i Bandarikjun- um, átti þarlenda konu. 2. Gunnlaug Friðrika Briem forstjóri Söfnunarsjóðs Islands, átti Bjarna Guðmundsson blaðafulltrúa utanríkisráðu- neytisins. Börn þeirra: 2a. Hildur Bjarnadóttir fréttamaður útvarps, átti Þor- berg Þorbergsson verkfræöing. 2b. Steinunn Briem Bjarna- dóttir, átti Bohuslav Vasulka, búsett i Bandarikjunum. 2c. Gunnlaugur B. Bjarnason. 3. Unnur Briem teiknikennari. H. Herdis Pétursdóttir, átti sr. Hálfdan Guðjónsson vigslu- biskup. Þeirra börn: I. Sigriður Hálfdanardóttir (1902-1922) 2. Helgi Hálfdanarson lyfja- fræðingur og rithöfundur (Shakespeare-þýöandi), átti Láru Sigurðardóttur. Börn: 2a. Hálfdan Helgason tækni- fræöingur i Rvik, átti Erlu Benediktsdóttur. 2b. Ingibjörg Heigadóttir hjúkrunarfræðingur. 2c. Siguröur Helgason fisk- sjúkdómafræðingur að Keldum, átti Kristinu Magnúsdóttur. P.s. Ýmsar leiðréttingar eru við ætt Jens Sigurðssonar rek- tors og veröa þær birtar næsta sunnudag. —GFr Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða ritara Starfið er fólgið i vélritun og almennum skriístofustörfum. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 118, Reykjavik. Saumastörf Starfskraft vantar til saumastarfa við Smiðjuveg 28 Kópavogi. Upplýsingar á staðnum og i sima 26155. Traust h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.