Þjóðviljinn - 20.06.1981, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 20.06.1981, Blaðsíða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 20.-21. júnl 1981 Við undirritaðir borgarar, skorum á aðra borgara að gerast félagar i Átaki, sýnum hug okkar til þessara sameiginlegu hugsjónar áták AUSTURSTRÆTI 19, 101 REYKJAVlK Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir Albert Guðmundsson Andrés Sighvatsson Andrés Sveinsson Árni Gunnarsson Asgeir H. Eiriksson Ásgeir Ólafsson Ásgeir Þormóðsson Ásta Bjarnadóttir Axel Björnsson Baidvin Jónsson Björn Helgason Björgólfur Guðmundsson Björk Bjarkadóttir Bragi Kristjánsson Eydis Lúðvíksdóttir Ewald Berndsen Garðar Þorsteinsson Grétar Bergmann Guðbrandur Kjartansson Guðfinnur Sigurðsson Guðmundur J. Guðmundsson Guðmundur Hallgrimsson Guðmundur G. Þórarinsson Guðrún Hafliðadóttir Gústaf Einarsson Hafsteinn Sigurðsson Haukur Geirsson Halldóra Gunnarsdóttir Haukur Hjaltason Hákon Aðalsteinsson Helena Albertsdóttir Hilmar Helgason Hiynur Árnason Hrönn Friðriksdóttir Höskuldur Dungal Jóhanna Sigurðardóttir Jóhannes Reykdal Jón Ragnarsson Jóna Gróa Sigurðardóttir Katla Helgadóttir Lúðvik Hjálmtýsson Magnús Axelsson Magnús Bjarnfreðsson Markús Örn Antonsson Oddur Guðmundsson Ólafur Ingibjörnsson Ólafur Laufdal Ólafur J. Ólafsson Ómar Einarsson Óskar Friðriksson Pálmi Gunnarsson Pétur Jóhannesson Pétur Sigurðsson Reynir Ludvigsson Ragnar Júliusson Ragnar Tómasson Ragnhildur Sverrisdóttir Rúnar Guðbjartsson Sigriður Jóna Friðriksdóttir Sigriður Helga Sigurðardóttir Sigriður Stefánsdóttir Skæringur Hauksson Steen Johansson Stefán Þorvaldsson Svava Jakobsdóttir Sveinn Grétar Jónsson Valur Hólm VilhjálmurÞ. Vilhjálmsson Þórunn Gestsdóttir Form. Sóknar Alþingismaður Bifreiðastjóri Fulltrúi Alþingismaður V erzlunar maður V erzlunar maður Húsasmiður Skrifstofustjóri Sendill Auglýsingastjóri Lögregluflokkstjóri Forstjóri Fangavörður Bókakaupmaður Myndlistakona Forstöðumaður Frkstj. Sjómannadags Verzlunarstjóri Læknir Lögregluflokkstjóri Alþingismaður Lögregluf lokksst j. Alþingismaður Ráðgjafi Verkstjóri Lögregluflokksstjóri Bifvélavirki Skrifstofustúlka Forstjóri V erzlunar maður Frú Formaður S.Á.Á. Sölustjóri Bóndakona Auglýsingastjóri Alþingismaður Skrifstofustjóri Forstjóri Skrifstofumaður Frú Form. Ferðamálaráðs Fasteignasali Fréttamaður Borgarfulltrúi Lagermaður Læknir Veitingamaður V er zlunar maður Frkstj. Æskulýðsráðs Fulltrúi Hljómlistarmaður Húsasmiðameistari Alþingismaður Bókbindari Skólastjóri Hdl. Skrifstofum. Flugstjóri Skrifstofum. Sölumaður Skrifstofum. Ráðgjafi Skrifstofumaður Sjómaður Fv. Alþingismaður Verzlunarmaður Húsasmiður Frkvstj. S.Á.Á. Blaðamaður. bridae_______ Landskeppnir framundan Noröurlandamót í yngri flokki 1 ár er haldið i Finnlandi Norðurlandamót i yngri flokki i bridge. ísland sendirlið að venju i þetta mót, sem er skipað eftir- töldum spilurum: Sævar Þor- björnsson, sem er fyrirliði Guð- mundur Sv. Hermannsson, Skúli Einarsson og Þorlákur Jónsson. Lið þetta var sjálfvalið, enda okkar besta unglingalið fyrr og siðar. Mótið fer fram einsog fyrr sagði i Finnlandi, i bæ rétt utan Helsinki. Hvert hinna landanna senda 2 lið á mótið (yngra og eldra lið) en við einungis eitt lið. Piltarnir fara utan á föstudaginn kemur, á laugardag verður stutt- ur tpphitunartvimenningur, en á sunnudag munu hinar þjóðirnar keppa innbyrðis meðan okkar menn sitja hjá. Spiluð eru 24 spil i leik, alls 8 leikir. Mótinu lýkur annan fimmtudag. Þátturinn óskar lið- inu alls hins besta og vonandi myljið þið nú norsarana... Bikarkeppnin Dregið hefur verið i 2, umferð i Bikarkeppni B.I.: Tryggvi Bjarnason Reykja- vík—óli Þór Kjartansson Kefla- vík. Aðalsteinn Jónss./Þorgeir P. Eyjólfss.—Asgrimur Sigur- björnsson SiglufirN. Leik Aðalst., gegn Þorgeiri er ólokið. Jón Stefánsson Akur- eyri—Kristján. Kristjánsson/Orn Amþórss., en leik þeirra siðar- nefndu er ólokið. Kristján Blöndal Sauðár- króki—Sigurður B. Þorst./Egill Guðjohnsen, en leik þeirra siðar- nefndu er ólokið. Arni Guðmundsson Reykja- vik—Ólafur G. Ólafsson. Akra- nesi. Sverrir Kristinss. Reykja- vik—Aðalst. Jörgensen Hafnarfj. Jón Þorvarðarson, Reykjav.—Amar G. Hinrikss. ísafj. Guðm. Hermannss., Reykjavik—Jón Páll Sigurjónss. Reykjavik. Vonandi fer leikjum úr 1. um- ferð að ljúka, þvi það verður að halda einhverri spennu i þessu móti, sem næst eingöngu ef leik- um lýkur á sómasamlegum tim- um. Leikjum i 2. umferð á að ljúka fyrir miðjan júli, ef þáttur- inn man rétt. Sveit Stefáns Ragnarssonar Norðurlandsm. landsmót i bridge. Sigurvegari nú varð sveit Stefáns Ragnarssonar frá Akureyri sem hlaut 150 stig af 180 mögulegum og sigraði með talsverðum yfirburðum. 1 sveit- inni eru alltungir menn, sem auk Stefáns eru, Pétur Guðjónsson, Þórarinn B. Jónsson, Páll H. Jónsson, Gunnlaugur Guðmunds- son og Magnús Aðalbjörnsson. Alls spiluðu 10 sveitir viðsvegar að af Norðurlandi á móti þessu, sem tókst i alla staði mjög vel og var Skagfirðingum tíl sóma. Rö sveitanna varð þessi: stig: 1. sv. Stefáns Ragnarss. Ak- ureyri......................150 2. sv. Eiriks Helgas. Dalvik.. 134 3. sv. BogaSigurbjss.Sigluf. 122 4. sv. Þórðar Asgeirss. Húsavik 5. sv. Páls Pálss. Akureyri 6. sv. Kristjáns Blöndal, Sauðárkróki, 8. sv. Reynis Pálssonar, Skaga- firði. 8. sv. Baldurs Ingvarss, Hvammstanga. 9. sv. Hallbjörns Kristjánss. Blönduósi 10. sv. Skúla Jónssonar, Húsavik. Umsjón Ólafur Lárusson Þess má geta að tvær efstu sveitirnar töpuðu aðeins einum leik, en unnu alls 8. Keppnisstjóri var Albert Sigurðsson frá Akur- eyri. I veglegu hófi sem sýslunefnd Skagafjarðar bauð til að keppni lokinni voru verðlaun afhent og ávörp flutt. I Varmahli'ð komu framámenn i bridgei])róttínni á Norðurlandi saman og á fundi þeirra var ákveðið að næsta Norðurlands- mót skyldi haldið á Akureyri áð ári. P.J. Úrslit ífirmakeppni B.í Úrslit i Firmakeppni Bridgesam- bands íslands verða birt i mið- vikudagsþætti Þjóðviljans n.k. Fullvist má þó telja að Hjóð- færaverslun Pálmars Arna, hafi sigrað og Kristjana Steingrims- dóttir orðið efst i einstaklings- keppninni. Sjá nánar á miðvikudag. Breytt símanúmer í bridge Dagana 5.-7. júni var spilað i Varmahlið i' Skagafirði Norður- Simanúmer hjá umsjónar- manni þáttarins er breytt. Nú er það 43835, Ólafur Lárusson, Hrauntungu 4, Kóp. Lausar stööur Við Fjölbrautaskólann á Selfossi eru lausar til um- sóknar nokkrar kennarastöður. Kennslugreinar eru: danska, enska, islenska, stærðfræði, efnafræði, eðlisfræöi, franska og félagsfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisias. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um náms- feril og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 15. júli n.k. — Um- sóknareyðublöð fást i ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið 19. júni 1981. Faðir okkar Hringur Vigfússon, Hringbraut 78, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 23. júni kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Blindrafélagið. Aslaug Hringsdóttir Þórunn Hringsdóttir isak örn Hringsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.