Þjóðviljinn - 20.06.1981, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 20.06.1981, Blaðsíða 25
Helgin 20.-21. júnl 1981 ÞJÓÐVILJINN— SIÐA 25 útvarp. sjonvarp barnahorn Sunnudagur kl. 20.45 Danskur þáttur um Snorra Danska sjónvarpið hefur gert þátt um skáldið Snorra Hjartar- son, sem hlaut bókmenntaverð- laun Norðurlandaráðs þetta árið einsog flestum mun I fersku minni. Það er blaða- maðurinn Halldór Sigurðsson velþekktur af Þjóðvilja- lesendum af skrifum um alþjóðamál hér á árum fyrr, sem stjórnar þætinum. Halldór rekur náms- og starfsferil Snorra og ræðir einnig við hann og er sá kafli á islensku. Þá er stór hluti þáttar- ins byggður upp á viðtölum við rithöfundana Sigurð A. Magn- ússon og Njörð P. Njarðvik. Við Sigurð A. ræðir Halldór um skáldskap Snorra Hjartarsonar og stöðu hans i hópi islenskra skálda . Njörður hefur setið i út- hlutunarnefnd bókmenntaverð- launanna og er rætt við hann um reglur hennar, hvernig valið fari fram o.s.frv. Kemur Njörð- ur þar m.a.inn á aðstöðu þeirra höfunda á Norðurlöndúm sem ekki rita á skandinavisku málunum þremur, þ.e. dönsku, norsku eða sænsku og eiga þar af leiðandi ekki sama aðgang að þorra lesenda — eða bók- menntafræðinga — og hinir. —vh Laugardag kl 14.00 Þessi skemmtilega mynd er úr myndasafni Þjóðviljans og er hér með notað tækifærið til að birta hana, enda ekki alveg út i hött. Annar frá hægri á mynd- inni er nefnilega annar stjórn- andi Laugardagssyrpu sem hefst i dag kl. 14, Þorgeir Ást- valdsson. Þarna er hann ásamt -fyrrum hljómsveitarfélögum i Tempó með ensku „bitlahljóm- sveitinni” Swinging Blue Jeans baksviðs i Austurbæjarbiói. A myndinni eru frá vinstri: Ray Ennis, gitar, söngur, Les Braid bassi, Raiph Ellis, gitar og þótti likur Lennon hér i „gamla daga”, Halldór Krist- insson bassaleikari, Norman Kuhlke trommari, Guðni gitar- leikari, Ólafur Garðarsson trommari, Þorgeir, hljómborð, ogDaviðgitarleikari. Svona var það fyrir sautján árum —A Rokk Laugardag kl. 21.15 1 kvöld,laugardag, kl. 21.15 er á dagskrá sjónvarps tónlistar- þáttur með fjórum hljómsveit- um og hefur þetta verið óvenju- feit vika fyrir sjónvarps- áhorfendur sem gaman hafa af rokki. Allar eru sveitirnar banda- riskar nema Nazareth sem er skosk að uppruna. Sú hljómsveit hefur i gegnum tiðina verið öðruhvorum megin við landa- mæri þunga- og bárujárns- rokks. Hljómsveitin Alice Cooper var stofnuð 1965 og varð fljót- lega fræg fyrir sviðsframkomu sina. Þeir settu á svið ofbeldi ýmisskonar og að lokum var „Alice sjálfur” „tekinn af lifi” með ýmsu móti. tmynd sú er þeir fengu á sig kom þeim þó i koll árið 1973 er þeir voru i hljómleikaför mikilli i Banda- rikjunuift* Ofbeldi áhangenda þeirra gekk svo fram af þeim að þeir tóku sér ársfri. ShaNaNa vakti fyrst á sér verulega athygli i Wood- stock-kvikmyndinni. Hljómsveitin er stofnuð 1968 og samanstendur af 10 manns, sem reyna að endurvekja rokk- stil og stemmningu 6. áratugs- ins og tekst með góðum árangri. The Tubes var stofnuð i San Francisco 1972. Hljómleikar með þeim er mikil veisla fyrir augað, fullt af dönsurum, leik- rænum uppákomum og svo auð- vitað músikin, — vestur- strandarrokk þarsem orkan er hvergi spöruð. Þekktasta lag The Tubes er White Punks On Dope, sem pönkdrottningin Nina Hagen hefur sungið inn á plötu með eigin texta undir nafninu TV-Glotzer. —A ÞRAUTIR Halli hlaupari er orðinn þyrstur eftir langa leið. Geturðu hjálpað honum að ná I vatnsglasið? Kisa gaut fimm kettlingum, sem allir eru eins, nema einn. Geturðu fundið hann? útvarp sjónvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. bréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. Dagbl. (litdr.) Dagskrá Morgunorft. Einar Th. Magniisson talar. Tónleik- ar. 8.50 l.eikfinii. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 öskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 \ti er suniar.Barnatimi i sumsjá Sigriinar Siguröar- dóttur og Siguröar Helga- sonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.50 A ferö.Óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa. — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 (ialdramaöur i lifi og list. Sveinn Asgeirsson hagfræö- ingur segir frá Karli Ein- arssyni Dunganon og ræöir viö hann. (Viötaliö var hljóöritaö i Kaupmannahöfn 1955. Aöur Utv. i júli 1976). 17.00 Siödegistónleikar. Mozart-hl jómsveitin i Vinarborg leikur MenUett i Es-dUr og Mars i D-dUr eftir W.A. Mozart: Willi B oskowsky stj. /Erika Köth. Kudolf Schock, Erich Kunzog Giinther Arndt-kór- inn flytja atriöi Ur ..Meyja- skemmunni” eftir Schubert / Berté meö hljómsveit und- ir stjórn Franks Fox. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Tilkynningar. 19.35 Jónsmessuhret.Smásaga eftir Itósberg G. Snædal; höfundur les. 20.00 lllööubalUónatan Garö- arsson kynnir ameriska kUreka- og sveitasöngva. 20.40 Náttúra tslands — 1. þáttur Kidvirkni i landinu. Umsjón. Ari Trausti Guö- mundsson. I þessum fyrsta þætti af tíu um jaröfræöi Islands er fjallaö almennt um eldvirkni á lslandi, flokkun eldstööva og eld- gosa, meöal annars er rætt viö dr. Sigurö Þórarinsson jaröfræöing. (Þátturinn veröur endurtekinn daginn eftir kl. 16.20). 21.25 „Sumar i Tyrol” eftir italph Benatzky og Itobcrt Stolz. Andy Cole, Mary Thomas, Rita Williams og Charles Young syngja meö hljómsveit Tony’s Osborne. 21.50 ..Vegurinn til sólar”. Hjördis Einarsdóttir frá HnUki les frumsamin ljóö. 22.00 Hljómsveit Itudigers Pieske leikur létt lög. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Séöog lifa&Sveinn Skorri Höskuldsson les Ur endur- minningum Indriöa Einars- sonar (39). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. F or- ustugreinar dagbl. (Utdr ). 8.35 Létt morgunlög Sænskar lUörasveitir leika. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Út og suöur: ..Staldraö viö i Súrinam’’Jón Armann Héöinsson segir frá. Um- sjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 PresLsvigsla i Dómkirkj- unni. (Hljöörituö 10. mai s.l.). Biskup tslands, doktor Sigurbjörn Einarsson, vigir Hannes Orn Blandon cand. theol. til Olafsf jaröar- prestakalls. Vigsluvottar: Séra Einar Sigurbjörnsson prófessor. séra Kristján BUason dósent. séra Bjarni Sigurösson lektor og séra Þórir Stephensen. Biskup tslands, doktor Sigurbjörn Einarsson, predikar. Organleikari: Marteinn H. Friöriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 rr segulbaudasafninu: Þingevskar raddirÞar tala m.a.: Benedikt Sveinsson, Guömundur Friöjónsson, Jónas Jónsson frá Hriflu, Jónas Kristjánsson, Karl Kristjánsson. Kristján Friö- riksson, Oddný Guömunds- dóttir, Sveinn Vikingur, Þórarinn Björnsson, Þor- kell Jóhannesson, Þóroddur Guömundsson, Þóroddur Jónasson og þingeyskir rimsnillingar. Baldur Pálmason tók saman og kynnir. 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Náttúra Islands — 1. þáttur Kldvirkni í landinu. Umsjón: Ari Trausti GuÖ- mundsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur). 17.05 ..Veglaust haP’Matthias Johannessen les frumsam- ini, óbirt Ijóö. 17.25 A ferö Óli H. Þóröarson spjallar viö veglarendur. 17.30 ..Tónaílóö” Lög úr ópe- rettum og önnur lög. Ýmsir flytjendur. 18.00 Hljómsveit Wal-Bergs leikur létt lög. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskra kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Minningar frá Berlin Pétur Pétursson v ræöir viö Friörik Dungal. fyrri þátt- ur. 20.05 llarmónikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.35 Bernskuminning Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les frásögn Ingunnar Þóröardóttur. 21.00 Frá tónleikum karla- kórsins Geysis á Akureyri I vor Einsöngvarar: Ragnar Einarsson, Siguröur Svan- bergsson. SigurÖur Sigfús- son og Orn Birgisson. U ndirl eikarar : Bjarni Jónatansson oe Jóhann 21.40 t fjör meö sólinni ÞjÓÖ- sögur frá Belgiu og Lúxem- borg. Dagskrá frá UNESCO. Þýöandi: Guö- mundur Amfinnsson. Um- sjón: óskar Halldórsson. Lesarar meö honum : H jalti Rögnvaldsson, Elin Guö- jónsdóttir, Sveinbjörn Jóns- son og Völundur óskarsson. J2.00 Kcnneth McKcllar syng- ur ástarsöngva meö hljóm- sveitarundirleik. 22.15 Veöurfregnir. F'réttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Séö og lifaöSveinn Skorri Höskuldsson les endur- minningar Indriöa Einars- sonar (40). 23.00 Kvöldtónleikar a. ,,Æska 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Valgeir Astráös- son flytur (a.v.d.v ). 7.15 l.eikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.25Tónleikar Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Hólmfriöur Pétursdóttir talar. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr ). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Iæikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 l.andbúnaöarmál Um- sjónarmaöur: Óttar Geirs- son. Rætt er viö ólaf Guö- mundsson deildarstjóra um starfsemi bútæknideildar á Hvanneyri. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 A mánudagsmorgni Þor- steinn Marelsson hefur orö- iö. 11.15 M o r g u u t ó n I e i k a r 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnninear 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — ólafur Þóröarson. 15.10 Miödegissagan: „Læknir segir frá” eftir Hans Killian Þýöandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Möller les (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Siödegistónleikar Kogan og Rikishljóm^v*..-,, i Moskvu leika Konsert- rapsódiu fyrir fiölu og hljómsveit eftir Aram Katsjatúrian, Kyrill Kond- rashin stj/ Filharmóniu- sveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 1 i e-moll op. 39 eftir Jean Sibelius, Lorin Maazel stj. 17.20 Sagan: „Hús handa okk- ur öllum” eftir Thöger Birkeland Siguröur Helga- son les þyöingu sina (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19 35 Daglegl mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Báröur Jakobsson talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eirilcsdóttir kynnir. 21.30 O t v a r p s s a g a n : „R æst ingasveitin” eftir Inger Alfvén Jakob S. Jóns- son les þýöingu sina (11) 22.00 Paul Tortelier leikur á selló lög cftir Paganini og DvorákShuku Iwasaki leik- ur meö á pianó. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Samskipti Islendinga og Grænlendinga Gisli Kristjánsson fyrrverandi ritstjóri flytuV erindi. 23.00 Kvöldtónlcikar a. S in fóniuhl jómsveitin i Berlin leikur valsa eftir Emil Waldteufel. Robert Stolz stj. b. „Greifinn af Luxemborg” eftir Franz Lehar. Hilde Gueden og Waldemar Kmentt syngja atriöi úr óperettunni meÖ kór og hljómsveit Rikis- óperunnar i Vinarborg, Max Schönherr stj. 99 A1* ICnlMir n noclrrárlnlr laugardagur 17.00 Iþróttir.Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 19.00 Kinu sinni var. Niundi þáttur. Þýöandi ólöf Pétursdóttir. Lesarar Einar Gunnar Einarsson og Guöni Kolbeinsson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglvsingar og dagskrá, 20.35 l.ööur, Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 A kjötkveöjuhátiö.Mynd um kjötkveöjuhátiöir viöa um lönd. Þýöandi Þórhallur Guttormsson. Þulur Hall- mar Sigurösson. 21.15 ABce Cooper.Tonlistar- þáttur meö söngvaranum Alice Cooper og hljómsveit- unum ShaNaNa, The Tubes og Nazareth. 22.10 A hættubrauld Walk the Line). Bandarisk biómynd frá árinu 1970. Leikstjóri John Frankenheimer. Aöal- hlutverk Gregory Peck, Tuesday Weld. Estelle Par- sons og Ralph Meekcr. Tawes lögreglustjóri starf- ar i Suöurrikjunum. Hann kynntist ölmu. dóttur landabruggara. og veröur ástfanginn af henni, þótt hann sé miklu eldri en hún og kvæntur aö auki. Þýö- andi Heba Júiiusdótlir. 23.45 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Barbapabbi,Tvær mynd- ir. önnur endursýnd og hin frumsýnd. Þýöandi Ragna Ragnars. Sögumaöur Guöni Kolbeinsson. 18.20 Kmil i Kattholti. Þriöji þáttur endursýndur. l»ýö- andi Jóhanna Jóhannsdott- ir. Sögumaöur RagnheiÖur Steindórsdóttir. 18.45 VatnagamanJFjóröi þátt- ur. Sjóstangaveiöi. Þýöandi Björn Baldursson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Spjallaft vift Snorra Hiitriarcnn Cnrtrrt 11 inrí son hlaut bókmaintaverft- laun Noröurlandaráös i ár, og af þvi tilefni sýndi Danska sjónvarpiö þennan þátt þar sem rætt er viö skáldiö. Einnig er rætt viö NjörÖP. Njarövikog Sigurö A. Magnússon um skáld- skapSnorra. Þýöandi óskar Ingimarsson. (Nordvision - Danska sjónvarpiö) 21.15 A hláþræfti. Norskur myndaflokkur. Þriöji og næstsiöasti þáttur. Efni annars þáttar: Eftir sex vikna hlé er saumastofan opnuö aö nýju. Saumakon- urtiar hafa liöiö skort og heilsan er bágborin. Karna krefur stjórnendurna um hærri laun fyrir hönd stall- systra sinna, en fær synjun. Karna hittir Edvin i mann- fagnaöi, en honum hefur veriö sagt upp störfum. Hann biöur hana aö flyt jast burt meö sér, en hún tekur þaÖ ekki i mál. Karna fer á bænasamkomu meö móöur sinni, þótt henni sé þaö þvert um geö. Þar segir Gyöa henni, aö Július, sonur Gunnars forstjóra, ætli burt, þar eö hann fái ekki aö trúlofast sér. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvision - Norska sjónvarpiö) 22.05 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglvsingar og dagskrá 20.35 Múminálfarnir Sjöundi þáttur endursýndur. Þýö- andi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdót tir. 20.45 iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson 21.15 Saxófónninn Danskt sjónvarpslei krit eftir Morten Henriksen. Leik- stjóri Hanne Madsen. Aöal- hlutverk Lars Höy, Susanne Lundberg og Kirsten Ole- sen. Leikritiö fjallar um ungan mann, sem er hrifinn af tveimur stúlkum og verö- ur aö velja á milli þeirra. Þýöandi Sonja Diego. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) 22.45 Dacskrárlnk

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.