Þjóðviljinn - 20.06.1981, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 20.06.1981, Blaðsíða 22
22 -StÐA — ÞJ ÓÐVILJIN N Helgin .20.-21. júni 1981 sunnudagskrossgátan Nr. 276 í B D Ð E É F G H I í J K L M N 0 Ó P R S T u u V X ? Þ Æ Ö / z 3 ¥■ V S l? 55 7 V 8 5? 9 w u >2 13 H fS' s w H I? 18 11 /? /9 20 10 ;? 52 j"? 2/ 3 ¥ Zl r í? 2Z 22 10 V 8 /7 23 )¥ 5? 18 ;/ )¥ 13 13 W~ ;? )Z zv- T 22 18 w /b 23 23 Z 3 ;? 26' Up 13 w? n 20 /9 ¥ /f <2 b \8 10 /9 V n 22 !¥■ V )# lt> h V W /7 W V 5~ 23 23 V 1? iT 22 23 2¥ 3 10 5? IZ IT II 23 5T b ie )¥■ /? V /9 ¥ V 18 10 er V- "K | W~ f zz 22 17 /? /9 23 23 5? 22 W )b 17 W 52 ie ¥ b IS 21 1? n 20 )9 52 2b T~ d ¥ /9 23 V 3 )te 22 22 5? 23 n 20 n 52 8 $ 27 28 ie )0 IV- 13 V 23 24 52 52 3 o zd 10 ;? 52 £T /9 17 Stafirnir mynda islensk orö eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lá-eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orð er gefiö og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum orð- um. bað eru þvi eðlilegustu vinnubrögöin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i staö á og öfugt. Setjið rétta stafi i reitina hér til hliðar. beir mynda þá nafn á fuglategund sem kemur hingaö stundum sem flækingsfugl. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni merkt: „Kross- gáta nr. 276” til bjóðviljans, Siðumúla 6, Reykjavik, skila- frestur er þrjár vikur. Verð- launin verða send til vinnings- hafa. Verðlaun fyrir krossgátu 272 hlaut Magnús A. Sigurðsson, Felli Mosfellssveit.— Verðlaun- in eru Endurminningar séra Magnúsar Bl. Jónssonar. Lausnarorðiö er GÆSAVÖTN. Verðlaunin Krossgátuverðlaunin að þessu sinni eru bókin ,, Eyðimerkurstríðið" eftir Richard Collier í þýðingu Ornólfs Thorlacius. Al- menna bókafélagið gefur bókina út. 15 2 22 23 5 2*Á JS Jf Aðalfundur SÍS: Samstarf um tök á tölvuvæðingu Meðal þeirra mála sem rædd voru á nýafstönum aðalfundi SIS var tölvuvæðingin, sem nú ryður sér til rúms á æ fleiri sviðum at- vinnulífsins. Leiddu umræður til þess, að samþykkt var eftir- farandi áiyktun: „Hin sífellda og öra tækniþróun á sviði sjálfvirkni og tölvumála, sem sumir hafa nefnt „örtölvu- byltinguna” og likt við iðn- byltinguna miklu hvað varðar á-' hrif á mannlifið, mun á komandi árum hafa veruleg áhrif á daglegt lif þjóðarinnar og störf. A öllum helstu sviðum atvinnulifsins, og jafnvel á heimilum, skapast möguleikar til aö beita nýrri tækni við sifellt flóknari og um- fangsmeiri verkefni, sem aftur mun setja mark sittbæöi á starfs- hætti fólksins svo og nýtingu fri- tima. Aðalfundurinn telur nauðsyn- legt að samvinnuhreyfingin verði ifararbroddi hvað varðar nýtingu þessarar tækni til framþróunar I hinum fjölmörgu greinum at- vinnulifsins sem hún er þátt- takandi i hér á landi. Jafnframt leggur fundurinn áherslu á nauð- syn þess, að með aukinni fræðslu um þessi mál almennt, menntun starfsfólks til nýtingar þeirra möguleika er skapast, og ekki sist með samráöi samvinnu- hreyfingarinnar við verkalýðs- hreyfinguna, verði leitast við að tryggja að nýting þessarar tækni megi verða félagsmönnum, starfsmönnum og almenningi til góðs”. -mhg Samræma þarf gerð gróðurhúsa Fyrir nokkru var haldinn aðal- fundur Félags garðyrkjubænda. Voru þar rædd helstu málefni er varða hag og framtíðarhorfur is- lenskrar garðyrkju. Meðal þeirra voru m.a. trygg- ingamál og á hvern hátt þeim yrði best fyrir komið. 1 ljósi reynsl- unnar frá sl. vetri var talið nauð- synlegt að koma þessum málum i {að horf, að tryggja garðyrkju- bændur fyrir stóráföllum, bæði hvað snertir tjón á húsum og gróðri. Einnig var rættum sivax- andi innflutning afskorinna blóma og pottaplantna og áhrif hans á markaðinn svo og þá hættu á meindýrum og sveppum, sem fylgir innflutningi á plöntum . Enn var rætt um gróðurhúsabygging- ar og nauðsyn á samræmdum kröfum um gerð húsa með tilliti til veöurhæfni en þau mál hafa verið mjög á reiki til þessa. Fjárhagur Sambandsins er veikur. Rætt var um leiðir til að styrkja hann þannig, að starf geti gengið með eðlilegum hætti. Var hvatt til aukins átaks til að kynna málefni og stöðu islenskra garð- yrkjubænda. Gerð var grein fyrir helstu tilraunum sem á döfinni eru á sviði garðyrkjunnar og hvernig þau mál horfa við. Kjörin var ný stjórn og skipa hana þessir: Kristján Benedikts- son, Viðigerði i Reykholtsdal, formaður en aðrir: Erlingur Ólafsson, Reykjadal, Mosfells- sveif, G-uðmundur Einarsson, Hveragerði, Guðmundur Sigurðs- son, Flúðum, Hrunamanna- hreppi. —- mhg Ódýr skip en traust Aoaltundur Félags dráttar- brauta og skipasmiöja var haldinn í Keykjavík laugardagiun 23. mai s.l. A fundinum var á- lyktað um fjölmörg atriði varð- andi hagsmunamál Islensks skipaiðnaðar. 1 fréttatilkynningu frá aðal- fundinum er visað á bug full- yrðingum ýmissa aðila um að innlendar skipasmiðastöðvar standist ekki samkeppni við erlendar skipasmiðastöðvar bæði hvað varðar nýsmiði og við- gerðir. Hins vegar er bent á nauðsyn þess fyrir útvegsmenn að eignast ódýr skip sem þó séu hagkvæm i rekstri og standist itrustukröfur um öryggi, vélar og tæki. Stjórn Félags dráttarbrauta og skipasmiðja var endurkjörin, en hana skipa Jón Sveinsson for- maður, Gunnar Ragnars vara- formaður og meðstjórnendur þeir Guðmundu r Marseliusson, bórarinn Sveinsson og borgeir Jósepsson. Sorpstöö Suðurlands hefur tekið til starfa Sorpstöð Suðurlands hefur nú tekið til starfa á Selfossi en 7 sveitarfélög hafa, að tilhlutan Samtaka sunnlenskra sveitarfé- laga, gert með sér samning um sameiginlega móttöku, eyðingu og frágang á sorpi. Eru það Sel- fossbær, Hveragerðishreppur, Sandvikurhrcppur, Eyrarbakka- hreppur, Stokkseyrarhreppur, Rangárvallahreppur og Hvol- hreppur. Keyptur hefur verið troðari til þjöppunar og frágangs á sorpinu, 28 tonna þungur og sérstaklega gerður fyrir svona starfsemi. Vélin hefur verið þrautreynd i býskalandi og gefist ágætlega. GUstaf Sigurjónsson flutti hana inn fyrir tveimur árum. Sumarið 1979 var hún prófuð i nokkrar vikur en sfðan lagt og kom tvennt til: Erfiö fjárhagsstaða eigend- ans og á skorti um samstöðu sveitarfélaganna. NU er verið að giröa svæöið og ræsa fram grunnvatnið. Fokhefti- giröing verður á svæðinu þar sem losun fer fram. Eiga þessi vinnu- brögð að koma i veg fyrir allt fok, alla brennslu og reyk, rottuplágu og fuglager. Siðar má nota svæðið áýmsan hátt: sem vegarstæði, til byggingar, ræktunar, útivistar, eftir þvi sem ákveðið verður af skipulagsyfirvöldum. Allir þeir, sem að þessu máli hafa unnið, vonast nú til að blað hafi verið brotið i sorpeyðingarmálum Suöurlands. Umsjónarmaður stöðvarinnar er Amar Arnason. Er hUn opin virka daga kl. 10-12 og 13-18 og á laugardögum frá kl. 13-15. Lokað er á sunnudögum og almennum fri- og helgidögum. mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.