Þjóðviljinn - 10.10.1981, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.10.1981, Blaðsíða 5
Helgin 10 — 11. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Gamalt úr Reykjavik Tjörnin um aldamót. — Ljósm.: Sigfús Eymundsson. LATjÍSLENSKI alpaklúbburinn LSALP / ICELANDIC ALPINE CLUB MIÐVIKUDAGUR 14. október. Félagsfundur að Hótel Loftleiðum í Audi- toríumsalnum kl. 20.30. Helgi Benediktsson sýnir litskyggnur af öræfajökli og austurbrún Vatnajökuls. Allir velkomnir. Aðgangseyrir kr. 20.- Veitingar á staðnum. Rætt um ísklif urnám- skeið. MÁNUDAGUR 19. október og FÖSTUDAGUR 23. október. Undirbúningsfundir fyrir isklifurnám- skeið. LAUGARDAGUR 24. október og SUNNU- DAGUR25.október Isklifunarnámskeið i umsjón Torfa Hjalta- . sonar í Gígjökli. Opin ferð. Þátttökugjald kr. 200. Ferðanefnd. Skolpræsi frá ráð- herra út i Tjörnina „Meiri hluti nefndarinnar leggur til aö svo framarlega sem Hannes Hafstein vill múra upp Melkotslindina kosti bæjar- sjóöur það verk aö hálfu móts við hann, og leggi siöan til póst i lindina. Magnus Blöndahl var á móti þvi aö bærinn tæki þátt i kostnaöinum. Nefndin litur svo á, aö lindin sé eign bæjarins og eigi aö vera þaö framvegis. Út af málefnum frá Hannesi Hafstein um aö bærinn kostaöi skolpræsi frá húsi hans frá þeim staö, sem hann hefur lagt aö götunni og yfir veginn út i tjörn, samþykkti nefndin aö synja þeirri málaleitun.” (Fundargerö veganefndar 14. nóv. 1906.) (Hannes Hafstein bjó i Ráö- herrabústaðnum viö Tjarnar- götu. Melkot stóö þar rétt fyrir ofan en land þess var siðar aö mestu tekið undir kirkjugaröinn viö Suöurgötu. I Melkoti bjuggu Magnús Einarsson og Guörún Klængsdóttir, frænka Halldórs Laxness, en Magnús er talinn fyrirmyndin aö Birni i Brekku- kotsannál og Melkot aö Brekku- koti,) Selsholtið lagt vegum ,,Púll og formaöur vega- nefndar skoöa Selsholtiö. Aætl- að að marka fyrir vegi Ut og suöur holtiö, sem sveigir eilítiö upp á vesturhorn á sáögaröi Kröggúlfsstaöar. Páll ræður til að vegur þvers yfir holtiö myndi vinkil, þannig aö hann með réttu horni beygist niður aöbrunni og siöan vestur eða noröur i Fram- nesveg fyrir utan Skuld, fram með tdni sr. Jóhanns. Þarf þá enga lóð að kaupa.” (Fundargerö veganefndar 24. nóv. 1894. Hér virðist vera markaö fyrir Brekkustig og Holtsgötu þvi aö KröggUlfsstaö- ur var þar sem nú er Brekku- stigur 1, brunnurinn sem um ræðir er örugglega svokölluö Lýöslind sem var gagnvart hús- inu að Vesturvallagötu 6 og Skuld er nú Framnesvegur 31) ,,Ný gata i Selsholti, sem vis- astmætti heita Brekkugata eftir helsta býiinu þar austan göt- unnar — frá Kröggólfsstöðum við Framnesveg, suður á Holts- götu, vegalengd 98 faömar, breidd 5 álnir, steinkantur, lofað þar til af þeim sem að búa 46 dagverkum.” (Fundargerö veganefndar 1896) „Samþykkt aö fara þess á leit við bæjarstjorn að tölutöflur séu settar á ný hús og nafntöflur á nýjar götur.” (Fundargerð vegnanefndar Félagsstofnun stúdenta óskar að ráða húsvörð Upplýsingar á skrifstofunni simi 16482. Rafvirkjar Við óskum eftir að ráða rafvirkja til starfa nú þegar. Af sérstökum ástæðum þarf hann að vera búsettur i Hafnarfirði. Umsóknum um starfið skal skila á sér- stökum eyðublöðum til rafveitustjóra, sem veitir nánan upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. 1896) ©SAIMYO - VIDEO -^SANYO- VIDEO -©SANYO - VIDEO Verð: 13.650 ÚTBORGUN KR. 6000.- EFTIRSTÖÐVAR Á6-8MÁN. Staðgreiðsla: 12.950 SANYO myndsegulbandseigendur gerist meðlimir um leið og kaupin eru gerð. Akurvík, Akureyri Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 ★ Alltað 3 k/st og 15 mín. kassettuspólur. ★ Verð og fyrirferð spólanna / /ágmarki. ★ Minni fyrir sjálfvirka upptöku í 7 daga. ★ Beta kerfið erþekkt um heim allan, Fischer, Sony, Toshiba, Sanyo og fíeiri helztu videoframleiðend- urerumeðþað. ★ Sanyo video er japönsk gæðavara ★ 1ferðið er a/veg ótrúlegt KYNNTU ÞÉR BETUR KERFIÐ ÞEIRRA þá kemstu að því að Sanyo Beta er tækið fyrírþig KYIMTU ÞÉR BETUR VERÐIÐ ÞEIRRA ogþá kemstu að því að Sanyo Betj er fyrirþig.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.