Þjóðviljinn - 10.10.1981, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 10.10.1981, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 10 — 11. október 1981 brídge Bikarslagurinn hefst í Úrslitaleikurinn i Bikarkeppni BSl ver&ur haldinn á Hótel Loft- leiðum laugardaginn 10. október. Til úrslita keppa sveitir Egils Guöjohnsen og Arnar Amþórs- sonar. Orslitaleikurinn er alls 64 spil en aðstaða fyrir áhorfendur verður ekki sett upp fyrr en að loknum 16 spilum eða klukkan 13.00. Þá verða spilin sem eftir em sýnd á sýningartjaldi. Að- gangseyrir verður 25 krónur. Sveit Egils Guðjohnsen skipa: Strfán Guðjohnsen, Guðmundur Pétursson, Sigtryggur Sigurðs- son, Óli Már Guðmundsson, Þór- arinn Sigþórsson og Egill sjálfur 1 sveit Arnar Amþórssonar eru eftirtaldir spilarars: Guðlaugur R. Jóhannsson, Hörður Amþórs- son, Jón Hjaltason, Jón Asbjörns- son og Simon Simonarson. Keppnisstjóri er Guðmundur Sv. Hermannsson. dag stlg. 1. Jósef Fransson 216 2-3. Björgvin Bjarnason 206 Guðjón Guðmundsson 206 4-5. Björgúlfur Einarsson 206 Vigfús Sigurðsson 204 Fréttabréf frá Bridgefélagi V-Hún., Hvammstanga Vetrarstarf félagsins hófst 29/9 með eins kvölds tvimenning. 8 pör mættu til leiks og urðu úrslit þessi: stig 1. Eggert Karlsson og Sverrir Hjaltason 102 2. EyjólfurMagnússon og Rúnar Ragnarsson 102 3. Flemming Jessen og Hrafnkell Óskarsson 87 4. Karl Sigurðssonog Kristján Björnsson 87 Svavar og Ragnar efstir Reykjanesmótið i tvimenning 1981 var haldið i Hreyfils-húsinu fyrir skemmstu. Aðeins 14 pör sáu sér fært að taka þátt i mötinu. Sigurvegarar urðu ungir og efni- legir spilarar, Ragnar Magnús- son og Svavar Björnsson. Þeir hafa hlotið sina fmmraun hjá Asunum i Kópavogi og B.R. Ekki veit þátturinn nánar um úrslit, þar sem upplýsingar virð- ast ekki liggja á lausu frá stjórn Reykjanessambandsins. Er von- andi að einhver stjórnarmeðlima geti bætt Ur þvi, eða var þetta ekki Reykjanesmót? !■ Umsjón: Ólafur Lárusson Frá Bridgeklúbb Akraness Aðalfundur Bridgeklúbbs Akraness var haldinn fimmtu- daginn 17. september s.l. 1 stjórn voru kosnir formaður Eirikur Jónsson, gjaldkeri Baldur Ólafs- son, og ritari Bjarni Guðmunds- son. Fráfarandi stjórn voru þökkuð vel unnin störf sem voru venju fremur fjölbreytt og unnin af miklum glæsibrag. Firmakeppni hófst siðan 24. september og var spilaö tvö kvöld. Úrslit urðu sem hér segir: 1. Skagaradió spilari Jósef Fransson 113 2.-5. Skartgripaversl. Helga Júliussonar, spilariBjörgvinBjarnas. 109 AlmennarTryggingar, spilari Guðjón Guð- mundss. 109 Sildar- og fiskmjölsverksm hf., spilariOliver Kristófers. 109 Stillholt spilari VigfUsSigurðss. 109 Meðalskor var 90 stig. Firmakeppnin var jafnframt einmenningskeppniog urðu Urslit þessi: Hið árlega Guðmundarmót fé- lagsins verður haldið laugardag- inn 17/10 og hefst kl. 13.00. Spilað- ur verður Barómetertvimenning- ur 23 umferðir, keppnisstjóri Guðmundur Sigurðsson. Boðiö er til mótsins úr eftirtöld- um bridgefélögum: Borgarnesi, Borgarfirði, Hólmavik, Blöndu- ósi, Skagaströnd, Sauðárkróki, Fljótum og Siglufirði. Spilað verður um silfurstig. Einnig verða veitt verðlaun fyrir 3 efstu sætin, gefin af Kaupfélagi V-Húnvetninga. Frá Bridgefélagi Reykjavikur önnur umferð i hausttvimenn- ingi Bridgefélags Reykjavikur var spiluð si'ðastliðinn miðviku- dag: Þessi pör fengu hæsta skor: stig l.Gestur Jónsson — Sverrir Kristinss. 207 2-3. Jón Baldurss — ValurSigurðss 204 2-3. Sævar Þorbjörnss. —• Þorlákur Jónss. 204 4. JónÁsbjörnss — Slmon Simonars. 193 5. Sigurður Sverriss — ÞorgeirEyjólfss. 190 6. Guðlaugur R. Jóhannss,— örnArnþórss. 185 Röð efstu para eftir tvær um- ferðir er þessi: 1. Sævar Þorbjörnss.— Þorlákur Jónss. 396 2-3. Gestur Jónss.— SverrirKristinss. 375 2-3. JónBaldurss.— Valur Sigurðss. 375 4. Jónas P. Erlingss.— ÞórirSigurst.ss. 365 5. Guðlaugur Jóhannss. — örnArnþórss. 359 6. Ásmundur Pálss. — Karl Sigurhjss. 354 7. Gisli Hafliðason — GylfiBaldurss. 353 8. SigurðurSverriss.— ÞorgeirP.Eyjólfss. 348 9. AgústHelgas.— HannesJónss. 346 10. Guðm. Péturss. — Hörður Blöndal 344 11. Bjarni Sveinss — Sigm. Stefánss. 343 Þriðja umferð verður spiluð i Domus Medica n.k. miðvikudag kl. 19.30 stundvislega. Frá Bridgedeild Barðstrendingafélags Mánudaginn 28.september hóft tvimenningskeppni. Spilað er i tveim 12 para riðlum. Staðan eftir 2 umferðir: stig l.Helgi—Málfriður 274 2. Sigur jón — Halldór 258 3. Viggó — Jónas 251 4. Gróa —Valgerður 246 5. Viðar —Pétur 242 6.Ragnar—Eggert 226 7. Jón —Kristján 222 8. ólaffa — Jón 220 sunnudagshrossgátan Nr. 292 getraun / z T~~ b 1'o T~ K T~~ 10 77 12 /3 /0 )f- 99 /F /(p 2.. 7- u 52 17 52 8 17- l? 92 b IV V 92 (p /? V /6~ t? )0 d E (s> v )h y 'l ? d 20 )l> II )3 ? 9 zi 52 n 22 )£ V )? 1 b (p 13 V 18 2 23 Z W >V $9 il 5 )b 9 22 h V 2 i/ 3 ? 52 )? 3 ? € 8 l? tú 2 /iT T 9 V /0 y 3 )) 52 V )3 ir 10 92 9? )Y i? ? ¥ 2 /3 ? 92 n V JO V )g /3 52 )sr 8 )l /0 92 8 H V- )0 /V F- *z> ? 2? /? )? 52 28 92 V /s' w 8 T~ 2/ ? Z 23 )i )3 2? 9? z /í /3 Z5~ 9? ls> 30 32 31 2 'V 13' 2b /? Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lá-eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi aö með þvi eru gefnir stafir. i allmörgum orð- um. Það eru þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiöum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt. 30 /? )2 !S / 23 25 n Setjið rétta stafi i reitina hér fyrirneðan. Þeirmynda þá nafn á borg i Evrópu. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Siðumúla 6, Reykjavik, merkt „Krossgáta nr. 292”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgatu 288 hlaut Dagný Sigurðardóttir, Norðurvang 7, Hafnarfirði. Verðlaunin eru bókin Helgi fer i göngur. Lausnarorðið er ODDGEIR. Verðlaunin Krossgátuverðlaunin að þessu sinni eru nýút- komin bók i bókaklúbbi Almenna bókafélagsins er nefnist Nálarauga eftir Ken Follett i þýðingu Hersteins Pálssonar. Ken Follett NÁLARAUGA IIKRSTKINN PÁI.SSON ISI.KNSKAÐI AI.MKNNA BÓKAFKI.ACíli) linijnrik Hver er þessi ungi drengur? Hann er mjög þekktur stjórnmála- maður, nú kominn á efri ár. Sá sem þekkir þennan ágæta mann og verður fyrstur til að hringja inn rétt svar eftir kl. 9 á mánudag fær þann heiður að fá nafnið sitt birt með rétta svarinu n.k. sunnudag. Ætlunin er að birta nokkrar svona æskumyndir af þekktum mönnum á næstunni og leyfa fólki að spreyta sig. Og að lokum ein visbending með þessari mynd. Ekki er ýkja langt siðan bók kom út eftir þennan mann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.