Þjóðviljinn - 10.10.1981, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 10.10.1981, Blaðsíða 25
Helgin 10.— 11. október 1981 þjöÐVILJINN — StÐA 25 útvarp • sjjomrarp Sunnudagur kl. 21.30 Ástir Grétu Garbó og Johns Gilberts Sunnudagskvöldið sýnir sjón- varpiö fyrsta þáttinn af þremur um frægar leikkonur fyrri tima, en þættir þessir bera heitiö Myndsjá. í fyrsta þætti verður fjallaö um Grétu Garbó og veru hennar I Amerlku«-einkum og sérilagi ástarsamband hennar og John Gilberts. John var meöal frægustu leikara þöglu myndanna, en gekk úr skaftinu þegar talmyndir hófu innreiö sina, sökum raddleysis. Þau Gréta léku elskendur I ótal kvik- myndum, en áttu einnig sinar stundir bak viö tjöldin. Myndin upplýsir þá hliö málsins. Þýöandinn, Dóra Hafsteins- dóttir, sagöi okkur aö myndin væri nokkuö skemmtileg án Kristina Mayhorn og Barry Bastwick i hlutverkum Grétu Garbó og John Gilberts. þess þó aö vera hugsuö sem gamanmynd. Sorgleg væri hún i aöra röndina — einkum myndu menn finna til meö Jóni, þvi •Gréta vildi ekki giftast honum, hann drakk mikiö og hlaut sorg- leg endalok. Myndin er leikin og Grétu bregöur aldrei sjálfri fyrir á tjaldinu, né heldur Jóni. Fróö- legt veröur aö fylgjast meö ást- arlifi þeirra I annarra gervi. Laugardagsmyndin Laugardagsmyndin i sjónvarpinu heitir Spitalasaga (Hospital), bandarisk frá árinu 1971. Myndin fjallar um spitalalif á gamansam- an hátt, segir i kynningu sjónvarpsins — allt fer úr böndunum á spitalanum einn daginn og allir verða ruglaöir. Leikstjóri er Arthur Hiller og meö aðalhlutverk fara George C. Scott, Diana Rigg og Arnard Hughes. Þýðandi er Guörún Jörundsdóttir. JJj, Sunnudag kl. 19.20 Karpov gegn Kortsnoj A dagskrá sjónvarpsins á sunnudaginn veröur fluttur skýringarþáttur um skákir þeirra kappa Karpovs og Korts- nojs og hefst hann kl. 19.20. Þessir þættir verða á dagskrá sjónvarpsins meöan heims- meistaraeinvigiö stendur yfir. vWU/a Laugardag kl• 19.35 og sunnudag kl. 17.35 „Skip hans hátignar, Baldur” Finnbogi Hermannsson ræöir viö Jón Magnússon frá Snæborg i Aöalvik á laugardag og sunnu- dag i útvarpinu. Þátturinn heitir- „Skip hans hátignar, Baldur”, og fjallar um viðskipti Jóns viö hernámsliöiö breska þar vestra. Fyrri þáttur viötalsins veröur laugardag kl. 19.35, en sá siöari á sunnudag kl. 17.35. Laugardagur kl. 20.35 Nýr flokkur í stað Löðurs A laugardagskvöld hefst nýr myndaflokkur i sjónvarpinu i staö Lööurs sem hverfur nú af skjánum — vonandi þó aöeins I bili. Flokkur þessi er breskur og ber heitiö Ættarsetriö. Aöalhlut- verkin eru i höndum þeirra Penelópu Keith og Peters Bowl- es, en þau hafa bæöi prýtt skjá landsmanua o'tal sinnum og þykja góöir leikarar. I fyrsta þætti segir frá lukku- legri ekkjulafði, sem missir ætt- arsetur sitt i hendur nýriks ætt- leysingja. Ættleysinginn er i þokkabót af útlendum uppruna, en það þykir hinum finni ættum Penelope Keith i hlutverki kátu ekkjunnar Audrey Forbes- Hamilton. Bretlands fjarska óspennandi. Bretar hafa býsna slunginn húmor, svo nú er bara aö biöa hvort þeir geta slegiö Lööri ref fyrir rass. Þýöandi er Guöni Kolbeinsson, og á myndin aö hefjast kl. 20.35. Baryshnikov á Broadway Laugardag kl. 21.00 A dagskrá sjónvarpsins, laug- ardagskvöldiö 10. október, er skemmtiþáttur meö ballett- dansaranum rússneska, Bary- shnikov, og söngkonunum og leikurunum Nell Carter og Lizu Minelli. i þættinum dansar Baryshnikov viö tónlist úr fræg- um Broadway-söngleikjum, ásamt Lizu Minelli. I kynningu sjónvarpsins seg- ir: Baryshnikov er Sovétmaður, sem flúöi til Vesturlanda áriö 1974. Honum hefur verið lýst sem besta ballettdansara klass- iskra verka i heiminum, en i þessum þætti bregöur hann af alfaraleiö klassiskra ballett- dansara. Þátturinn hlaut Emmy-verölaunin I Bandarikj- unum i fyrra og Gullrósina i Montreux i ár. Þátturinn er aö sjálfsögöu bandariskur, en þeir Banda- rikjamenn hafa einstaklega gaman af dansi og músik af þessu tagi. Eina þjóöin önnur sem kann vel aö meta þetta eru vist Frakkar, af ókunnum ástæöum. En e.t.v. leynast aö- dáendur her á landi llka, og ættu þeir aö finna hér mynd viö sitt hæfi. utvarp sjónvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tönleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg unorö.Jónas Þórisson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjiiklinga. Krist- in Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 VeBur- fregnir). 11.20 Október — vettvangur barna í sveit og borg til aö ræöa ýmis málefni, sem þeim eru hugleikin. Um- sjón: Silja Aöalsteinsdóttir og Kjartan Valgarösson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Frá setningu Alþingisa. Guösþjónusta i Dómkirkj- unni. b. Þingsetning. 14.30 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 ,,ÞU vorgyöja svifur úr suörænum geim”. 150 ára minning Steingrims Thor- steinssonar, skálds. Gunnar Stefánsson tók saman dag- skrána og talar um skáldiö, Elfa Björk Gunnarsdóttir les Ur ljóöum Steingrims og Axel Thorsteinsson rekur minningar um fööur sinn. Enn fremur sungin lög viö ljóö skáldsins. (Aöur Ut- varpaö 26. mai' s.l.). 17.15 Síödegistónleikar. Fíl- harmóniusveitin i Vinar- borg leikur Sinfóni'u i D-dúr (K504) eftir Mozart og ,,Dauöa og ummyndun” op. 24 eftir Richard Strauss; Lorin Maazel stj. (HljóÖrit- un frá austurriska Utvarp- inu). 18.15 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 ..Skip hans hátignar, Baldur”. Finnbogi Her- mannsson ræöir i fyrra sinn viö Jón Magnússon frá Sæ- borg i' Aöalvik um viöskipti hans viö breska hernáms- liöiö vestra. (SiÖari hluti viötalsins veröur fluttur daginn eftir kl. 17.35). 20.05 Hlööuball.Jónatan Garö- arsson kynnir ameriska kUreka- og sveitasöngva. 20.45 Staldraö viö á Klaustri — 6. og siöasti þáttur. Jónas Jónasson ræöir viö Jdn Björnsson vélstjtíra, Siggeir Lárusson bónda, VigfUs Helgason iþróttakennara, Hrafnhildi Kristjánsdóttur h júkrunarfræöing o.fl. (Þátturinn veröur endur- tekinn daginn eftirkl. 16.20) 21.35 ..Meyjaskemman” eftir Franz Schubert og Heinrich Berté.Sonja Schöner, Luise Cramer, Margarete Giese, Donald Grobe, Harry Fried- auer og Heinz-Maria Linz flytja atriöi úr óperettunni meö hljómsveit þýsku óper- unnar i Berlin; Hermann Hagestedt stj. 22.05 Hljómsveit Victors Sil- vesters leikur lög eftir Rich- ard Rodgers. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 ..örlagabrot” eftir Ara Arnalds.Einar Laxness les (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Biskup lslands, herra Pétur Sigur- geirsson.flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Lou Whiteson leikur. 9.00 Morguntónleikar Svita i d-moll eftir Georg Philipp Telemann. Kammersveit Slóvakiu leikur: Bohdan Warchal stj. b. Trompet- konsert i Es-dúr eftir Jo- hann Nepomuk Hummel. Pierre Thibaud og Enska kam mersveitin leika: Marius Constant stj. c. Sin- ftínia nr. 49 i f-moll eftir Joseph Haydn. Hátiöar- hljómsveitin i Bath leikur: Yehudi Menuhin stj. 10.00 F.réttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tslensk fræöi I Flórens Einar Pálsson flytur erindi 11.00 Messa I Kópavogskirkju Séra Valgeir Astráösson predikar. Séra Þorbergur Kristjánsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Guö- mundur Gilsson. Ktíf Kópa- vogskirkju syngur. Há- degistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Frá tónlistarhátiöinni i Björgvin i mai s.l. Iona Brown og Einar Henning Smebye leika saman á fiölu og pianó. Sónata i B-dúr (K4 54) eftir Mozart. 13.40 Lif og saga Þættir um innlenda og erlenda merkis- menn og samtiö þeirra 8. þáttur: Snorri á Húsafelli. Handritsgerö: Böövar Guö- mundsson. Stjórnandi upp- töku: Baldvin Halldórsson. Flytjendur: Hjalti Rögn- valdsson, Gunnar Eyjólfs- son, RUrik Haraldsson, Jón Júliusson, Þóra Friöriks- dóttir, Ami Blandon, Auöur Guömundsdóttir, Jónína H. Jónsdóttir, Edda Björgvins- dóttir og Böövar Guö- mundsson. 15.00 Miödegistíinleikar. HljómsVeit Hans Carstes leikur ýmls vinsæl lög. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Staldraö viö á Klaustri — 6. og síöasti þáttur. Jónas Jónasson, endurtekinn frá kvöldinu áöur. 17.10 A ferö Óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 17.15 Kórsöngur Hamra- hliöarkórinn syngur islensk og erlend lög: Þorgeröur Ingólfsdóttir stj. 17.35 „Skip hans hátignar, Baldur” Finnbogi Her- mannsson ræöir i siöara sinn viö Jón Magnússon frá Sæborg i Aöalvik um viö- skipti hans viö breska her- námsliöiö vestra. 18.05 Joe Loss og hljómsveit leika létt lög Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 F'réttir. Tilkynningar. 19.25 Um atburöi i Póllandi I október 1956 Dr. Arnór Hannibalsson flytur siöara erindi sitt. 20.00 Harmonikuþáttur Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 Raddir frelsisins — fyrsti þáttur Umsjónar- maöur: Hannes H. Gissur- arson. Lesari Steinþór A. Als. 21.00 ..Mannabörn eru merki- leg” Steinunn Jóhannes- dóttir les Ijóð eftir Halldór Laxness. 21.15 David Oistrakh leikur á fiölu lög eftir Albeniz, Sara-' sate og de Falla. Vladimir Jampolski leikur meö á pianó. 21.35 Aö tafliGuömundur Arn- laugsson flytur fyrri þátt sinn um Bronstein. 22.00 Þorvaldur Haildórsson svngur sjömannalög meö hijómsveit Ingimars Ey- dals. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 ..örlagabrot” eftir Ara Arnalds Einar Laxness les (9). 23.00 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Jón Dalbú Hró- bjartsson flytur (a.v.d.v). 7.15 Morgunvaka Umsjtín Páll HeiÖar Jónsson. Sam- starfsmenn: Onundur Björnsson og Guörún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Jóhanna Jóhannesdtíttir talar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. ,,Ljón i húsinu” eftir Hans Peterson. Völundur Jónsson þýddi. Agúst Guömundsson les (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál Umsjónarmaöur: Óttar Geirsson. Rætt viö Jóhann ólafsson um helstu niöur- stööur búreikninga áriö 1980. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 Forystugreinar lands- málablaöa (útdr.). 11.25 Morguntönleikar Wilhelm Kempff leikur á píanó Fantasiu i d-moll (K397) eftir Mozart og Moment Musicaux op. 94 eftir Schubert/Julian Bream og Cremona-kvart- ettinn leika Gitarkvontett i e-moll op. 50 nr. 3 eftir Boccherini. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þóröarson. 15.10 ..örninu er sestur" eftir Jack Higgins Ólafur ólafs- son þýddi. Jtínina H. Jóns- dóttir byrjar lesturinn. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.20 Slödegistónieikar Arthur Grumiaux og Nýja fil- harmóniusveitin i Lundúnum leika Fiölukon- sert nr. 2 i e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn: Jan Krenz stj. / Filharmóniu- sveitin i Berlin leikur Sin- fóniu nr. 3 i F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms: Herbert von Karajan stj. 17.20 Sagau: „Greniö” eftir Ivan Southall Rögnvaldur Finnbogason les eigin þýö- ingu (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halidórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli talar. 20.00 Lög unga fölksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 (Jtvarpssagan: „Glýja” eftir I»orvarö Helgason Höf- undur les (4). 22.00 Johnny Meyer leikur létt lög á harmoniku meö félög- um sfnum. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Betri skóli Stefán Jökulssonstjórnar þætti um starfið i grunnskólunum. Þá tttak endur : Edda óskarsdóttir, Gunnar Arna- son, Höröur Bergmann, Kári Arnórsson, Ólafur IJ. Proppé og Sigurlaug Bjarnadóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 17.00 Iþröttir. Umsjón: Bjarni Feíixson. 18.30 Kreppuárin. Sjötti þáttur. Þetta er siöasti þátturinn frá sænska sjón- varpinu um Kreppuna og börnin. Næstu þættir veröa frá danska sjónvarpinu. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. Þulur: Anna Hinriksdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö). 19.00 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréltir og veður. 20.25 Auglýsmgar og dagskrá. 20.35 Ættarsetriö. NYR FLOKKUR. Breskur gamanmyndaflokkur i sjö þáttum um lafði fforbes- Hamilton, yfirstéttarfrú af guös náö. I fyrsta þætti veröur laföin lukkuleg ekkja, en missir ættarsetriö i hendurnar á nýrikum ætt- leysingja, sem er af útlend- um uppruna i þokkabót. Meö aöalhlutverk fara Penelope Keith sem Audrey fforbes-Hamilton og Peter Bowles sem Richard DeVere. Þýöandi :GuÖni Kolbeinsson. 21.00 Baryshnikov á Broad- way. Skemmtiþáttur meö ba 1 lettd a ns a ra n um Baryshnikov og söngkonun- um og leikurunum Nell Carter og Lizu Minelli. I þættinum dansar Baryshni- kov viö téwilist úr frægum Broadway-söngleikjum, ásamt Lizu Minelli. — Þýöandi: Þrándur Thor- oddsen. 21.50 Spitalasaga (Hospital). Bandarísk gamanmynd frá 1971. 23.25 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Jón Einarsson, sóknarprestur i Saurbæ á Hvalfjaröarströnd, flytur. 18.10 Barbapabbi. Tveir þætt- ir. Þýöandi er Ragna Ragnars. Sögumaöur: Guöni Kolbeinsson. 18.20 Humpty Dumpty. Bandarisk teiknimynd fyrir börn. 18.50 Fólk aö leik.Þriöji þátt- ur. Myndaflokkur frá ýms- um þjóðlöndum um tóm- stundir og iþróttaiökanir. Þessi mynd er frá Guate- maia. 19.20 Karpov gegu Kortsnoj. Skákskýringarþáttur. Þessir þættir veröa á dag- skrá á meöan heims- meitaraeinvigiö i skák stendur yfir. 19.40 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 TónlistarmaÖur m áuaöarins.Garöar Cortes, söngvari. Egill Friöleifsson kynnir Garöar og ræöir viö hann. 21.30 Myndsjá. NÝR FLOKK- UR. (Moviola). Fyrsti þátt- ur af þremur. Bandariskar myndir um Hollywood- stjörnurnar Gretu Garbo og Marilyn Monroe. Einnig er fjallaö um baráttuna um hlutverk Scarlett O’Hara i ,,Gone With the Wind.” Þöglu elskendurnir heitir fyrsta myndin um Gretu G arbo. 23.05 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Filippus og kisi Finnsk leikbrúöumynd. FjórÖi og siðasti þáttur. Þýöandi: Trausti Júliusson. Lesari: Guöni Kolbeinsson. ((Nordvision — Finnska sjónva riö) 20.40 tþróttir Umsjón: Jón B. Stefánsson. 21.10 SúesSjónvarpsleikrit frá BBC eftir Ian Curteis um at- buröina, er tengjast Súes- skuröinum áriö 1956, innrás þriggja rikja i Egyptaland og þá hættu sem heims- friönum stafaöi af deilunni um skuröinn. 1 verkinu leitast höfundurinn viö aö svara áleitnum spurningum um hvaö lá aö baki Súes-deilunni og koma þar viö sögu leiðtogar Englands, Indlands, Banda- rikjanna og Egyptalands. Þýöandi: Jón O. Edwald. 00.15 Dagkrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.