Þjóðviljinn - 10.10.1981, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 10.10.1981, Blaðsíða 19
Helgin 10.— 11. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Æ, stráin kitla mig... Innlegg í jafn- réttis- baráttu ...best að gera það faara standandi eins og strákur. Þeir vísu sögðu... „Náttúran hefur skrifað ávisun á andlit sumra manna, og þessa ávisun fá þeir greidda hvar sem þeir koma” Thakerey „Hamingjan er nálega alltaf árangur mikils erfiðis” Grayson „Sumir menn mildast með aldrinum eins og vinið, aðrir verða beiskari eins og edikið”. Rowland „Nægjusemin er vagga ham- ingjunnar. Sá nægjusami á sér opinn hug, djúpan jarðveg og skær augu” Gabriel Schott „Hjónabandshamingja er annað og meira en að finna þá réttu: hún byggist á þvi að maðurinn sé sá rétti” Bricker „Meðan menn reyna að stöðva timann, munu þeir verða óham- ingjusamir; það eru lika flestir”. Arthur Calder Marshall „Sá sem lifir i þeim tilgangi að gleðja aðra og vinna þeim gagn hefur ekki tí'ma til að láta sér leiðast’ ’ Sigrid Undset „Okkur virðist jafnan auðvelt að varast þær freistingar sem ekki hafa orðið á vegi okkar” (máltæki) „Dæmið engan eftir hæfileikum hans heldur eftir þvi' hvernig hann notar þá” (orðtak) „Sá sem ætlar alla leið upp til stjamanna má ekki líta i'kringum sig eftir félagsskap” Hebbel allt til sláturgerðar nýtt og ófryst siátur afgreitt beint úr kæ/i ÓKEYPIS HUGMYNDIR Þessi litprentaði bæklingur gefur ykkur ótal hugmyndir um hvernig þið getiö fegrað heimili ykkar með Höganás flísum. Skrifið, hringið eóa komið í sýningarsal okkar og fáið ókeypis eintak. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2, SÍMI 24260. Raimagnsveitur ríkisins óska að ráða skrifstofumann. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf berist fyrir 20. október nk. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 118 105 REYKJAVÍK Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða viðskiptafræðing. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf berist fyrir 20. október nk. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 118 105 REYKJAVÍK Einar M.Valdimarsson hefur opnað lækningastofu að Háaleitis- braut 11/13. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka i sima 84560 alla virka daga kl. 9—16. Einar M. Valdimarsson Sérgrein: Heila-og taugasjúkdómar (neurology) Kranamaður — verkamenn Kranamaður óskast á Linden bygginga- krana. Einnig byggingaverkamenn. Upplýsingar á skrifstofu félagsins Nýbýlavegi 6. Ath. nýr opnunartimi, opið alla virka daga frákl.9—16. Byggingasamvinnufélag Kópavogs, simar 42595 og 43911.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.