Þjóðviljinn - 10.10.1981, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 10.10.1981, Blaðsíða 21
Helgin 10.— 11. október 1981 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 21 Minning: Elías Yalur Benediktsson Fæddur 10. janúar 1958 — Dáinn 4. október 1981 ' Hvers vegna? — Þessi spurning hljómaöi i höföi mér, er ég frétti fráfall ungs mágs mins, Eliasar Vals Benediktssonar, sem lést af slysförum þann 4. þessa mánaöar. Valur var sonur hjónanna Benedikts Snorra Sigur- bergssonar frá Vestmannaeyjum og Hönnu Kristinar Brynjólfs- dóttur frá Stóru-Mörk undir Vest- ur-Eyjafjöllum, en þau eru nú búsett að Laufhaga 5, Selfossi. Elias Valur var fjóröa barn þeirra hjóna af sex, en hin börnin eru Fjóla Brynlaug, Freyja Bergþóra, Guöjón örn, Birna Sig- urbjörg og Sigurbergur Logi. LANDSSMIDJAN Tremix VfBRA TORAR Nýju lauf-léttu vibrator- arnir frá TREMIX eru timanna tákn Þei'rra tlma er allt verður einfaldara og LÉTTARA Þeir vega aðeins nokkur kilógrömm, en gera Samt alit sem aetlast er til af vibrator 25 ára reynsla TREMIX i framleiðslu steypuvibra- tora til notkunar um vlða veröld, er trygging fyrir góðum árangri OG fyrir þá sem puða I steypuvinnu ætti sá lauf- létti að vera eins og af himnum sendur TREMIX ER SÆNSK GÆÐAVARA Kynnið ykkur málin áöur en steypubillinn kemur Einkaumboð: LANDSSMIDJAN S 20680 Guöjón og Sigurbergur eru enn á heimili foreldra sinna og öll eru systkinin búsett á Selfossi. Valur heitinn var mestan hluta starfsæfi sinnar sjómaður, en nam rafsuöu hjá Stálvik i Garöabæ á árunum 1979 og 1980. Frá Iðnskólanum var hann leyst- ur út meö verölaunum fyrir sér- staka verklagni og kunnáttu. Okkar fundum bar fyrst saman áriö 1969, en þá var hann ungur dFengur i foreldrahúsum. Viö héldum góöum tengslum okkar i milli allar götur siðan þá. Hann dvaldi sumarlangt hjá okkur hjónunum vestur á Tálkna- firöi áriö 1976, og aðstoðaði okkur við húsbyggingu. Þau systkinin voru öll mjög samrýmd, ekki sist Valur og Guðjón, og er mikils nú misst fyrir þau öll. Samfylgdin viö Val þetta sumar I Tálknafiröi er mér ógleyman- leg, og mun ég geyma þær hug- ljúfu minningar svo lengi sem mér endist lif og vit. Valur var heitbundinn Asu Grétu Einarsdóttur frá Ytri-Múla á Barðaströnd, og hafði hann nú nýlega hafið búskap meö unnustu sinni. Heimili sitt áttu þau aö Llsubergi 13, Þorlákshöfn. Þau Valur og Asa Gréta eiga eina Sælkerabók frá Iðunni IÐUNN hefur gefiö Ut nýja m atreiösl ubók, sem nefnist LOSTÆTI MEÐ LÍTILLI FYR- IRHÖFN. í henni eru 336 uppskriftir af alls konar réttum sem auövelt og fljotgert er aö matbúa. Bók þessi er bresk aö uppruna og eru höfundar hennar þrjár konur, Mary Berry, Aun Body og Audrey Ellis, allar sér- fræöingar, kennarar og leiöbein- endur i matreiöslu. Sú fyrsttalda skrifar formála aö bókinni og segir þaö meöal annars: ,,I bókinni eru mjög fjöl- breyttar uppskriftir. Þær spanna yfir flest sviö matargeröar. Með þvi aö raöa þeim saman á ýmsa vegu.mábúa tilnæstum óteljandi matseðla fyrir alls konar tilefni, miödegiskaffi fyrir fjölskylduna allt eins og vandaöasta veislu- mat.” t bókinni eru litmyndir af hverjum einstökum rétti. — Er hér um að ræöa fiskrétti, brauö, kjúklinga, hrisgrjónarétti, salöt og smárétti, svinakjöt og lamba- kjöt, kökur og margt fleira. Lostæti meö litilli fyrirhöfn er gefin út i samvinnu við Hamlyn i Lundúnum. Jón Gunnarsson þýddi bókina. Hún er um 180 blaðsiður i' stóru broti. Setningu annaöist prentsmiöjan Oddi, en bókin er prentuð á Spáni. Krakkar krakkar! Hér er bók til að lesa, skoða og segja frá Fœst í nœstu bókabóÓ dóttur barna, Þórunni Berglind, sem veröur eins árs þann 31. þessa mánaðar. Valur heitinn féll frá i blóma lifsins.fullurfjörs og vona, krafts og þors. — Hvers vegna einmitt hann, svo ungur og hraustur meö lífiö framundan? Þessari spurn- ingu veröur seint svarað. En viö væntum þess, að hann hafi veriö kallaður á brott frá okkur til starfa annars staöar og þar mun hann gegna sinum störfum af alúö og kostgæfni, ekki siður en hér. Honum fylgdi sól og hlýja hvar og hvert sem hann fór, og meö hverjum sem hann gekk. Hugsjón hans var lifið. Valur fann ætið stef viö þau ýmsu tilbrigöi, er hann þurfti aö glíma viö. Alltaf æörulaus og ánægöur meö hlutskipti sitt. Eg þakka nú af alhug aö hafa mátt njóta samfylgdar við hann þessa stuttu stund, og ég veit aö fjölskylda hans og ástvinir gera slikt hiö sama. Harmi foreldra, unnustu og systkina veröur ekki lýst meö oröum, né þvi skaröi, sem nú er fyrir skildi i þessari fjölskyldu. Og mikill er missir ungrar dóttur. Sú alúö og umhyggja, sem Asa Gréta unnusta Vals sýndi honum jafnan meðan þau nutu samvista var einstök. Megi minningin um góöan dreng sefa sorg hennar. Ég vil biöja Guö að blessa hann Val okkar og hjálpa þeim Benedikt og Hönnu, Asu Grétu og Berglind, systkinum Vals og öllu venslafólki til að bera hinn þunga harm. Hreggviöur Daviösson. fKENWOOD Túrbó Hi-Fi Ný háþróuð tækninýjung SIGMA DRIVE NEW HI-SPEED íý áður óþekkt aðferð til stjórnunar á starfsemi hátalaranna og tryggja lágmarksbjögun í hljómtækjunum. Tækmfræðingar og starfsmenn KENWOOD hafa ávallt verið í fararbroddi með tækninýjungar í hljómtækjum, kynnt og þróað fram- farir í þeim efnum eins og: Dynamic Damping Factor, DC Direct- Coupling, High-Speed, Zero switching og Non Magnetic. Það nýjasta í þróun hljómtækja er SIGMA DRIVE, nákvæm samtenging magnara við hvern hátalara með fjórum leiðslum, tækni- nýjung sem gerir kleift að hafa eftirlit með og stjóma nákvæmlega tonblæ hátalaranna og heildarbjögun. BJÖGUNARTÖLUR ERU TÓMT BULL ... Þegar aðrir majgnaraframleiðendur gefa upp afburða bjögunar- tölur eins og 0.005%, er mikið sagt að þeir ljúgi allir fullum hálsi - og aðeins KENWOOD SIGMA DRIVE magnarinn geti sýnt og sannað bjögunartöluna 0.005%. Staðreyndin er nú sú, að ef mæld er bjögun við hátalaraúttak á magnara, geta fjölmargir þeirra mælst með bjögunartöluna 0.005% - eins og SIGMA DRIVE magnarinn mælist með. En slík bjögunarmæl- ing er alls ekki marktæk því nún er framkvæmd án viðtengdra hátalara við magnarann. Ef magnarinn er hins vegar mældur í gegnum hátalara- leiðslur að hátölurum, mælist bjögunin í KENWÖOD SIGMA DRIVE sannarlega 0.005% — þegar magnarar frá öðrum framleið- endum sýna aðeins biögunartöluna 0.1%. Óneitanlega er það allt önnur tala eða um það bil 20 sinnum lakari, og það heyrist. Kenwood KA - 800 2 x 50 RMS WATTS/0.009% THD: 4.150 kr. KenwoodKA- 900 2 x 80 RMS WATTS/0.005% THD: 5.600 kr. KenwoodKA- 1000 2 x 100 RMS WATTS/0.005% THD: 8.300 kr. Eins og TÚRBÓ kostaði SIGMA DRIVE miklar rannsóknir, og eins og TÚRBÓ gefur SIGMA DRIVE mestan kraft og beztan árangur. FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI85884

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.