Þjóðviljinn - 10.10.1981, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 10.10.1981, Blaðsíða 17
Helgin 10.— 11. október 1981 Þ.IÓÐVILJINN — SIDA 17 ^UÐAR€HDl wr Klassískt f tónlistarkvöld \ Pétur Jónsson gitarleikari \ I sunnudagskvö/d j ^ Borðapantanir frá kl. 2 í sima 11690. /i ||\ Opið frá kl. 18.00. /Æ Torfi Þorsteinsson skrifar: ★ VERO AÐEINS ca Kr. 66.990 — RYfiVÖRN HAGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR Góöur fjárgœslu- maður fyrir ríkið verkstjóra Vegageröarinnar á Hornafiröi þetta vor. Þá hefðu þeir ekki hreyft neinum mótmælum og mættu þeir nú gjalda glópsku sinnar. En piltur sá, sem þeir tækju þarna til viö- miöunar, hefði veriö ráðinn meö annarra milligöngu og kaup hans væri þessu þvi óviökomandi. Ég mátti þvi sannarlega vel una þessari niðurstööu, enda naut ég ávallt nokkurrar velvildar frá hendi Jóns umfram jafnaldra mina og ætiö þegar okkar var greitt kaup okkar, sem mig minnir aö væri hálfsmánaðar- lega, vék Jón ávallt aö mér viöur- kenningaroröum fyrir þaö, að vera nokkrum krónum hærri en jafnaldrar minir. Þessi viður- kenning hossaði þá naumast mjög hátt i launaumslaginu minu og þó óneitanlega betri en vanþakklæti og ávallt fram reidd meö nokkru bliki úr bláu augunum hans Jóns tsleifssonar, sem ekki voru neitt sérlega örlát á bliöu viö þegna hans. Saffrlnn er stólpagripur. sterkur og vand- aöur, sent horfist ótrauður f augu vlð vegi okkar og veðráttu. Hann er enginn pappfrsbíll á hjólböruhjólum. Verkfræöingar LADA-verksmiÖjanna hafa á mjög hugvltsamlegan hátt smíöað alveg nýjan svokallaðan OZON-blöndung fyrlr LAOA- SAFlR. OZON-blöndungurinn sem er verndaður meö einkaleyfi í mörgum löndum, er algjör bylting f gerö blöndunga, bví hann sparar bensínnotkun 15%, án nokkurs orkutaps válarinnar. Þetta er aðeins eitt af mörgu, sem sýnlr hversu ve.l LADA-SAFfR hentar okkar aö- stæöum. Vélin er 4ra strokka 1300cc. með ofaná liggj- andl knastás og fjögurra gira samhæfðum kassa. Bremsur; diskar aö framan og skálar að aftan. Fjöðrun; gormar aö framan og aftan með vökva dempurum. Eigin þyngd er 995 kíió. Þú situr ekkl f hnipri í LADA-SAFlR. Safirinn er byggður á skynsamlegan hátt - 5 manna rúmgóður bíll meö smekklega innréttlngu án óþarfa tildurs. Alllr mælar og önnur öryggls- tæki á réttum stað. fOASAFÍ* ^VARAHLUTAÞJÓNUSTA BIFREIÐAR OG LANDBUNAÐARVELAR HF okkar er i sérflokki.-----Það var staðfest I könnun Verðlagsstolnunar. Suðurlandsbraut 14 - Sfmi 38 600 en lakari fyrir mig Torfi Þorsteinsson í Haga heldur hér áf ram við að segja okkur frá vega- vinnunni, sem hann var þátttakandi í á Aust- f jörðum sumarið 1927. Eftir að viö fórum frá Reyöar- firði tók ég aö fullu viö hesta- gæslunni, kom þeim i bithaga á kvöldin og hefti þá, en smalaði þeim aftur á morgnana. Sam- kvæmt samningi viö matreiöslu- mann okkar, Bjarna Eyjólfsson, vakti hann mig ávallt um leiö og vinnudagur hans hófst, sem var einni stund fyrir rismál annarra verkamanna. Ég klæddist þá á meöan Bjarni hitaði mér kaffi á primus. Þetta fór allt saman við morgunverk hans i eldhúsinu. Þetta reyndi mjög á stundvisi mina og friskleika þvi ekki dugöi neitt dosk við morgunverk min, ef hestar áttu að vera komnir að tjöldum og beislaöir áður en „Fúsi flokksstjóri” þeytti flautu sina og kveddi vinnuflokkinn til starfa kl. sjö hvern virkan dag. Eftir að hafa komið hestunum i haga að kvöldinu var ég venju- lega kominn aftur að tjöldunum upp úr kl. 8. en þá átti ég eftir að snæða kvöldverð og þvo mér. öll þessi störf voru unnin umfram 10 stunda vinnutima hins almenna verkamanns. Lengdi þetta vinnu- dag minn til mikilla muna, en þá var ég aðeins 18 ára og þurfti naumast annaö en velta mér ögn til að öölast endurnæringu og hvild. Slik vinna, sem hestagæslan var, hefði nú talist vera nætur- og heilgidagavinna, þar sem hún var unnin i hvildartima þeim, sem öðrum var ætlaöur. Ég hefði þvi áttað fá þessa vinnu greidda með næturvinnutaxta, ef vel hefði verið. En sliku var ekki að heilsa og hefði eflaust flokkast undir ósvifni að bera sér slikt i munn við verkstjóra okkar Jón ísleifsson. Raunar var ég ráðinn til þessa starfa af flokksstjóra minum, Bjarna Bjarnasyni. Hann bað mig að halda vinnutimum minum saman og afhenda sér þá við hver vikulok. Ég gerði þetta mjög samviskusamlega og kom Bjarni þessum aukavinnutimum minum á framfæri við verk- stjórann. Ég mun jafnan hafa talið mig eyða tveim klst. á dag við hestagæsluna og auk virkra daga fór ég jafnan á skyggni við vinnuhestana á hverjum sunnu- degi. Þetta gerði þvi samanlagt 14aukavinnustundir ihverri viku. Eins og áður er frá sagt var umsamið kaup okkar 65 aurar á klst. til júniloka, en 75 aurar á klst. frá 1. júli til 1. sept. Þessi aukavinna min hefði þvi átt að færa mér niu krónur og tiu aura Torfi Þorsteinsson aukagetu til júniloka á hverri viku, en kr. 10,50 frá 1. júli til 1. sept. Þetta var þónokkur uppbót á vikukaup mitt ef vel hefði inn- heimst. En þvi var ekki að heilsa. Verkstjóri okkar var maður gamla timans, sem reiknaði hverjum manni til ávinnigs að fá að vinna, án tillits til kaups. Þegar honum bárust aukavinnu- stundir minar í hendur, hafði hann allan vara á um að greiða mér það kaup sem mér bar með réttu og bar fyrir sig þau rök, að Vegamálastjórn þætti þetta of mikil eyðsla á fjármunum rikis- ins að eyða 14 vinnustundum i hestasmölunina og greiddi hann mér ekki meir en 10 stundir hverja viku. Hver trúir þvi nú, að islenska rikið hefði munað það nokkru verulegu, hvort aukavinna min var greidd með kr. 9,10 eða kr. 6,50 vikulega? Mismunurinn, sem af mér var hafður, var kr. 2,60. Þetta sýnast ekki miklir fjármunir i verðbólguþjóö- félaginu okkar. En sumarið 1927 var þetta upphæð, sem 18 ára ungling munaði nokkru, enda lét öfundin ekki á sér standa útaf þessu kaupi minu, þvi ég var ávallt nokkrum krónum hærri en jafnaldrar minir þetta sumar. Þetta kom þó ekki af einni saman góðvild verkstjóra i minn garð. En samkvæmt ákvæði i samningi verkamanna viö Vegagerð rikis- ins frá þvi um vorið, áttu ung- lingar undir 20 ára aldri aö fá 10 , aurum lægra kaup á klst. en þeir, sem voru 20 ára og eldri. Ég var þá aðeins 18 ára og átti þvi, sam- kvæmt samningi að vera i launa- flokki unglinga.Enaf einhverjum misskilningi hafði mér verið greitt kaup fullorðinna frá byrjun. Þegar jafnaldrar minir komust að raun um þetta kröfðust þeir jafnréttis við mig um kaup- greiðslur og annað hvort yrðu þeir hækkaðir til jafns við mig eða ég lækkaður til jafns við þá. Þessu jafnréttishjali neitaði Jón verkstjóri okkar að ansa og bar fyrir sig þau bráðskemmtilegu svör, að strákarnir úr Hornafirði, að mér undanskyldum, heföu verið ráðnir til vinnunnar af V erkf ræðingur, tæknifræðíngur Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða raf- magns- og byggingarverkfræðinga, eða tæknifræðinga til starfa. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf berist fyrir 20. október nk. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegill8 105 REYKJAVÍK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.