Þjóðviljinn - 10.10.1981, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.10.1981, Blaðsíða 9
Helgin 10.— 11. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Saga danskra kvenna að fornu og nýju Sextugur 10. október Sextugur er í dag, þann 10. október, Þtíröur Vilhjálmsson til heimilis ah Hraunbæ 90, Reykja- vik. Hann er fæddur á Siglufiröi 10. okttíber 1921, en fluttist til Reykjavikur ásamt mtíöur sinni og systkinum áriö 1927. Siöustu 30 árin hefur hann unniö hjá Eim- skipafélagi Islands. A afmælisdaginn dvelurÞóröur á heimili dtíttur sinnar, Geita- sandi 3, Hellu og tekur þar á mtíti gestum. Inga DahlsgSrd heitir kona, dönsk aö þjóðerni. Hún hefur skrifað mikið um kvennamál i Danmörku og ritstýrt bókinni Kvindebevægelsens hvem-hvad- hvor sem kemur árlega út I Danmörku, full af nyt- samlegum upplýsingum fyrir konur. A siðasta ári sendi Inga Dahlsgárd frá sér bók sem kemur okkur hér á Islandi aö nokkru leyti viö, þvi þar er á feröinni saga kvenna i Danmörku frá upp- hafi til vorra daga. Bókin hefst á kafla um elstu heimildir um mannabyggö, vikur siöan aö bændasamfélaginu i Danmörku, vikingatimanum, kristninni og daglegu lifi til forna. Þá kemur rööin aö siöskiptum 16. aldar, vaxandikúgun kvenna sem fylgdi i kjölfariö og ofsóknum á hendur „galdranornum”. Ein öldin tekur viö af annarri. En þaö sem kannski kemur okkur meira viö en annaö er einmitt þessi timi þá er saga Islands og Danmerkur var nátengd. Þaö má margt fræö- ast af þessari bók, ekki sist þá kemur aö siöustu köflunum sem fjalla um nýju kvennahreyfing- una, baráttu fyrir breyttum lög- um, fjölskyldupólitik og veitt er yfirlit um stööu danskra kvenna i dag, sem aö sjálfsögöu likist um margt stöðu kvenna i öörum iön- aöarsamfélögum. Aö lokum er svo kafli um Grænland. Bókin greinir bæöi frá borgaralegum kvenfélögum og þeirra starfi. svo og baráttu verkakvenna og rót' tækum kvennahreyfingum slö- asta áratugar. Hér skal ekkert mat lagt á umfjöllun höfundar, en bókin er mjög aögengileg. Hún er reyndar á ensku, enda ætluö þeim til fróöleiks sem ekki þekkja danskt samfélag af eigin raun. Um leiö getur hún oröiö þeim konum aö liöi sem skemmra eru komnar á braut jafnréttisins, þvi þaö er alltaf gott aö sjá hverju konur I öörum löndum hafa komiö til leiöar. — ká Pósthólf 24 210 Garðabæ simi 40405 FRÁ JÚGÓSLAVÍU Pinnastólar og borð kringlótt og aflöng, dökk og Ijós fura Mjög hagstætt verð HÚSGAGNASÝNING sunnudag opið frá kl. 2—5 VERIÐ VELKOMIN SMiniUVI-ai ó SI MI 4-1544 Fóstra óskast á leikskólann Árborg. Upplýsingar gefur forstöðumaður i sima 84150. UPPLÝSINGAR OG AÐSTOÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.