Þjóðviljinn - 28.11.1981, Page 11

Þjóðviljinn - 28.11.1981, Page 11
Helgin 28,— 29. nóvember 1981. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Haukur Clausen sýnir á Kjarvalsstöðum 1 dag opnar Haukur Clausen málverkasýningu á Kjarvals- stööum. Er þetta fyrsta sýning Hauks og verður hún opin til 13. des. A sýningunni eru 105 oliu- og vatnslitamyndir, flestar af svæö- inu frá Hornafiröi til Snæfells- ness. — Við spurðum Hauk hve lengi hann hafi stundað listina? — Blessaður vertu, ég hef verið að fitla við þetta frá þvi ég var krakki. En minar fyrstu myndir eru ekki á þessari sýningu, enda kannski ekki lengur til. Sú elsta hér er írá þvi ég var 18 ára, Baldursbráin. Heita mátti að ég málaði ekkert á timabilinu frá 1958-1967. Hafði hreint ekki tima til þess. Flestar eru þessar myndir málaðar eftir þann tima. Ég er lengi með hverja mynd. Mála kannski svona 10-20 á ári. — Ein er sú mynd á sýningunni, sem stingur istúf við allar aðrar, nefnist „Einu sinni var”, i abstraktstil. — Já, segir Haukur, — ég tók mig einu sinni til og málaði nokkrar abstraktmyndir. En slikar myndir höfðuðu ekki til min svo að ég hélt ekki áfram á þeirri braut. Það er fyrst og fremst landið sjálft, sem heillar mig, margbreytileg fegurð þess og hið hreina og tæra loft, sem leikur um þetta land. — Hvar stundaðir þú þitt list- nám, Haukur? — Ef þú átt við það við hvaða skóla ég hafi numið þá er svarið: engan. Pabbi, (Arrebov Clausen), kenndi mér. Hann fékksttöluvert við að mála. Menn læra að teikna i skólum og viss undirstöðuatriði en hættan er sú, að verða of háður leiðbein- andanum. Ég vil vera alveg frjáls, mála það sem mér sýnist — eins og mér sýnist. Ég geri engar kröfur til þess aö vera tal- inn listamaður. En þetta er mitt tómstundagaman og um leið skemmtilegasta viðfangsefni, sem ég get hugsað mér. —mhg ENDURBÆTT HÚSNÆÐT BETRI ÞJÓNUSTA LÍTIÐ VIÐ Heimilið verður fallegra með veggfóðrinu viðurkennda Dúkur frá Yfir fjörutiu ára sérhæfing i sölu veggfóðurs og gólfdúka tryggir viðskiptavinum vorum holl ráð og fullkomna þjónustu. Úrval af munstrum, litum og tegundum auk allra nauðsynlegra verkfæra og áhalda til dúklagninga. npSfÓÐnflniKK W Hverfisgötu 34 - Reykjavíf Reykjavík Sími 14484 - 13150 Úrval af málningu og málningar- vörum ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i framleiðslu á forsteyptum undirstöð- íum og stagfestum ásamt flutningi á þeim til birgðastöðva. Verkið er hluti af bygg- ingu 132 kV linu (svæði 1 og 2) frá tengi- virki við Hóla i Hornafirði að tengivirki i Sigöldu (Suðurlina). Verkhluti 1: Magn steypu 321rúmm og járna 34 tonn. Verkhluti 2: Magn steypu 317 rúmm og járna 33 tonn. Útboðsgögn verða seld á skrifstofum Raf- magnsveita rikisins, Laugavegi 118, Reykjavik, Hafnarbraut 27 Höfn Horna- firði, Fagradalsbraut Egilsstöðum og Austurvegi 4 Hvolsvelli frá og með þriðju- deginum 1. desember 1981 og kosta kr 100 hvert eintak. Tilboðum skal skila til skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik fyrir kl. 14 föstudaginn 18. des. 1981 og verða þar opnuð. Tilboð sé i lokuðu umslagi merkt „RARIK — 81027”. Atvinna Tilraunastöð Háskólans i meinafræði, Keldum óskar eftir að ráða starfsmann til mælinga. Æskilegt að umsækjendur hafi próf i liffræði eða hliðstæða menntun. íslenska máliræðifélagið Aðalfundur íslenska málfræðifélagsins verður haldinn i Arnagarði, stofu 423, mánudaginn 30. nóv. kl. 17.15. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. BÓKAKYNNINGAR í NORRÆNA HÚSINU Upplestur úr nýjum bókum frá Máli og menningu verður laugardaginn 28.11 kl. 15:00 i Norræna húsinu: Ingibjörg Har- aldsdóttir, Ólafur Haukur Simonarson, Sigurður A. Magnússon, Vésteinn Lúð- viksson, Vilborg Dagbjartsdóttir, Þorgeir Þorgeirsson. Einnig mun Böðvar Guð- mundsson syngja lög af nýrri hljómplötu sinni. Barnabókakynningin verður sunnudaginn 29.11 kl. 15:00 Lesið verður úr barnabókum og sýndar litskyggnur. Höfundar, þýðendur ogÞórhallur Sigurðsson, leikari, lesa. Lesið verður úr bókum um Polla, Fýlu- pokana, Ronju ræningjadóttur, Maddit og Betu, Einar Askel. o.fl. o.fl. AHir velkomnir Mál og menning

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.