Þjóðviljinn - 13.02.1982, Blaðsíða 7
Helgiri 'lá.— 14. febrriar 1982. ÞÍÓÐÝILJÍNN — SÍÐÁ 7
Guömundur Þ. Jónsson, borgarfulltrúi skrifar:
Samtals gerir þetta 145.800 ferm
eöa fjórtán og hálfan hektara,
sem svarar til öllu blokkarsvæö-
inu i Arbæ.
Þá er hlutur hafnarinnar enn
ótalinn.
A vegum hafnarstjórnar hefur
miklu landi verið úthlutaö undir
atvinnustarfsemi. Ariö 1980 út-
hlutaöi hafnarstjórn 81.674 ferm i
Sundahöfn til Eimskip og Land-
smiðjunnar. 1981 er úthlutaö 4.106
ferm lóö i örfirisey til tveggja
oliufélaga. 1 Vesturhöfn er úthlut-
aö fyrir fiskverkun 23.292ferm, til
fisksölu og dreifingar 2.262 ferm,
fyrir annan matvælaiönaö 7.163
ferm og fyrir skipaþjónustu 1.885
ferm, samtals gerir úthlutun
hafnarstjórnar á árunum 1980 og
1981 121.782 ferm eöa rúmlega 12
hektara. Til viðbótar má nefna
1.400 ferm frátekna lóö fyrir
fóðurblöndu SIS i Vatnagörðum
og tæplega 15.000 ferm af óúthlut-
uöu landi, sem ætlaö er fyrir
skipaviögeröir og þjónustu. Og
enn má bæta viö á milli 16 og 17
hekturum lands sem deiliskipu-
lag hefur verið samþykkt fyrir.
A þessari upptalningu, sem
engan veginn er tæmdandi, má
sjá aö miklu hefur veriö úthlutaö
af lóöum undir atvinnuhúsnæöi á
þessu fyrsta kjörtimabili vinstri
manna.
Ihaldiö veröur þvi aö ieita ann-
að eftir kosningabombum og
verður sú leit eflaust löng og
erfið.
Guöm. Þ. Jónsson.
Atvinnulóðir
Þií getur gj örbreytt hemúk pnm
með sfáhimum, fiandriðum og
skápwn jrá ÁifeiE fif.
ÁRFELLS-þjónusta . . .
. . . við komum og mælum,
gerum teikningar og verðtilboð á
staðnum, yður að kostnaðar-
lausu.
. .. við biðjum yöur að hafa sam-
band tímanlega.
. . . komið með yðar hugmyndir.
. . . Greiðsluskilmálar. . .
. . . allt að 6 mánuðir.
BJÓÐUM EINNIG VALIN ÍSLENSK HÚSGÖGN
|| ||
ii i mrniirmi^mTninnmrí---------------inniwwMBSwBwnr-Tnii'iiiiiMMiiii "inn
Miklar umræöur hafa oröið i
borgarstjórn um lóöir undir at-
vinnuhúsnæöi. Viö siöari umræöu
um gerð fjárhagsáætlunar voru
byggingar- og lóðamál mikiö til
umræöu og á fundi borgarstjórn-
ar 21. janúar s.l. spuröust borgar-
fulitrúar Sjálfstæöisflokksins sér-
staklega fyrir um úthlutun lóða
undir atvinnuhúsnæði.
Þaö var greinilegt af viöbrögö-
um þeirra Sjálfstæöismanna, aö
þeir uröu fyrir vonbrigöum með
svörin. Þaö kom á daginn aö séö
haföi verið fyrir þörfum all-
margra fyrirtækja hvaö lóðir
snerti og var þó ekki nærri allt
tint til. Hitt vakti þó furöu hvaö
borgarfulltrúar ihaldsins voru
ókunnugir þessum málum og
oddviti þeirra greip til þess ráös i
vandræðum sinum, að segja svar
borgarstjóra marklaust.
En vikjum aö lóöamálunum.
Rétt er aö fara þá allt aftur til
ársins 1976, en á þvi ári úthlutaði
Reykjavikurborg mjög mörgum
lóðum undir atvinnuhúsnæöi i
Borgarmýri, viö Skútuvog og viö
Vatnagarða. Öhætt er að segja að
á árinu 1976 hafi verið mikil út-
hlutunarveisia hjá ihaldinu,
mörgum tugum hektara var út-
hlutaö, án þess að þarfir umsækj-
anda væru i nokkru metnar. Enda
kom á daginn aö þörfin hjá þeim
sem lóöir fengu var ekki mjög
brýn og mörg fyrirtækjanna hafa
ekki enn byrjað neinar fram-
kvæmdir eða hreinlega skilað
lóðunum aftur.
ÁRFELLS skilrúm, handrið
og skápar eru sérhönnuð
fyrir yður.
. . . með breytanlegum
styttukössum og hillum.
. . . meö skápum f. hljóm-
flutningstæki, bókaskápum,
blómakössum og Ijósa-
köppum.
. . . framleidd úrstöðluðu,
varanlegu, vönduðu efni.
. . . Framleióslan öll er
hönnuð af Árfell hf.
Reyndar hafði veriö tilfinnan-
legur skortur á lóöum undir at-
vinnustarfsemi áöur, eins og sést
á þeim fjölda fyrirtækja sem uröu
aö hrökklast úr borginni i nær-
liggjandi sveitarfélög eftir ára-
tuga starfsemi i Reykjavik.
A þessu kjörtimabili hefur
fjölda mörgum fyrirtækjum veriö
úthlutaö lóðum, Sambandiö hefur
gengiö 27000 ferm lóö i Borgar-
mýri, og 10.800 ferm viðbótarlóö
við kjötiönaöarstöö sina á Kirkju-
sandi. Sláturfélagi Suðurlands
var úthlutaö 18.000 ferm lóö á
Kirkjusandi, Hampiöjunni 30.000
ferm lóö á Artúnshöföa, Mjólkur-
samsalan fær 50.000 ferm lóö og
margir minni aðilar t.d. Plast-
prent hf., Málning hf. og fleiri fá
úthlutaö ekki undir 10.000 ferm.
Svæöi þaö sem úthlutaö hefur veriö til atvinnuhúsnæöis á kjörtimabilinu svarar til alls blokkarsvæöisins
i Arbæ.