Þjóðviljinn - 13.02.1982, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.02.1982, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 13.— 14. febriiar 1982. Vera Einarsdóttir og Steinunn Jóhannesdóttir. „Manstu ljóðið hennar Mörtu?” Ótrúlega skemmtilegt að reyna fyrir sér á nýju sviði, segir Steinunn Jóhannesdóttir Steinunn Jóhannesdóttir heitir leikkona hér í bæ, sem í haust vakti verð- skuldaða athygli manna fyrir f rumraun sína á sviði leikritagerðar. Leikrit hennar ,,Dans á rósum" hef ur nú verið sýnt 25 sinn- um og hafa yfir tíu þúsund manns séð leikritið. Bóka- útgáfan Iðunn gaf út bók með leikritinu, og er það upplag nú uppselt. Mættu margir frægari höfuridar vel við una. Nú fer hver að verða síðastur að sjá leik- ritið, þvi siðustu sýningar eru á sunnudag og á f immtudaginn kemur. — Steinunn, segöu okkur eitt- hvaö af leikritinu? Hver var kveikjan aö þvi? „Það er afskaplega erfitt að svara þvi hvers vegna manni dettí eitthvað i hug. Ég get þó sagt, að ég hafi viljaö gera ein- hverja grein fyrir ákveðnum þáttum i lífi nútimakonu, og áhrifum bakgrunns hennar á það, hvernig hún stenst þær kröfur, sem bæði þjóðfélagið og htín sjálf gera til hennar. Sum sé fjalla um konu, sem hefur lifaö þetta umrót nýju kvennabaráttunnar og með nýju gildismati hippahreyfingu og frjáislyndi i kynferðismálum o.fl., sem fór að láta á sér kræla upp tír ’68. Ég vildi gera mér grein fyrir hvernig ung kona stæði sig i þessum umróti, hvern- ig henni gengi að höndla hamingj- una. Oöru visi get ég ekki svarað þessu.” — Hvernig hefur þér svo fundist að vinna við þetta? ,,Það hefur fyrst og fremst ver- ið mjög gaman. Það er hreint ótrtílega skemmtilegt að reyna fyrir sér á nýju sviði. Og það að heyra allt i einu 500 manns hlæja að einhverri setningu, sem ég hef kimt yfir ein heima hjá mér — það er mjög gaman. Ég leik sjálf dálítið hlutverk i leikritinu og hef þvi góða aðstöðu til að fylgjast meö viðbrögöum áhorfenda. Ég fylgdist einnig meö uppsetningu leikritsins og allri undirbúnings- vinnu Og i einu orði sagt, þá hef- ur þetta fyrst og fremst verið skemmtilegt.” — Hvernig finnst þér gagnrýnin hafa verið? Orlofsnefnd húsmæðra með kvöldvöku Orlofsnefnd húsmæöra i Reykjavik efnir til kvöld- vöku i skem mtistaðnum Broadway þriðjudaginn 16. febrúar. Húsiö verður opnaö ki. 20.00, en kvöldvakan hefst kl. 20.30. Að þessu sinni verður vak- an mikið helguð tónlist og söng. Selma Kaldalóns leik- ur lög eftir sig og föður sinn, og mun Elín Sigurvinsdóttir, söngkona, flytja þau meö henni. Börn tír Melaskóla syngja undir stjórn Magntís- ar Péturssonar. Þjóðdansa- félag Reykjavikur sýnir þjóðdansa. Unnur Jensdótt- ir, söngkona, syngur við und- irleik Jóninu Gisladóttur. Ein orlofskvenna frá sl. sumri syngur með aöstoð þeirra bræðra Gisla og Arn- þórs Helgasona. I lokin mun siðan ömar Ragnarsson lyfta sér og öðrum upp. Forsala aðgöngumiða verður á skrifstofu nefndar- innar að Traðarkotssundi 6. kölluðu bandamenn Bandarikj- anna væru eiginlega niður komnir og dregur þá ályktun að ,,ef svo fer fram sem nú horfir, þá biður Nató og annarra bandalaga upplausn”. Viku- blaðið Business Week sagði i desember, að efnahagskreppa stísem ntí gangi yfir „ógni sjálf- um grundvellinum i Atlants- hafsbandalagi eftirstriðsár- anna”. Ummæli af þessu tagi eru mjög tengd þvi, að ihalds- öflum vex ntí mjög styrkur i Bandarikjunum, en þau hafa lengi litið á sósialdemókrata sem meiriháttar andstæðing i Vestur-Evrópu. „Sósialdemó- kratisering” álfunnar, segir einn af fánaberum ihaldsstefn- unnar nýju, Irving Kristol, eyði- leggur bæði efnahagslifið og ættjaröarástina — og kemur þarmeðfvegfyriraöhægtsé að virkja Vestrið gegn Austrinu. Ummæli i þessa veru heyrast tír mörgum áttum. John Tower, formaöur öryggismálanefndar öldungadeildar Bandarikja- þings segir i grein frá þvi i september, aö Nató standi háski af skorti Evrópumanna á vilja- styrk og „óseðjandi lyst” þeirra á títgjöld til félagsmála. Wall Street Journal skrifaöi 3. desember að Evrópu heföi i efnahagslegu tilliti fundist „auðveldara að láta sig reka Árni Bergmann skrifar yfir i sósialismann en að halda i gagnstæða átt”. Vandlifað Þegar svo er komið, að meðal fjölmargra þeirra sem hafa áhrif á skoðanamyndun i Bandarikjunum er farið að lita á venjulega sósialdemókratiska félagsmálastefnu sem og vig- búnaðarþreytuna sem sérstaka móðgun við Bandarikin, þá er stutt i þær raddir sem segja að best sé Bandarikjamönnum að láta Evrópu sigla sinn sjó, þeim gæti liðið takk bærilega i einangrun og þyrftu ekki að bera þungar byrðar vanþakk- lætis og misskilnings, Frjálslyndir menn hafa þar vestra varað við þessu tali og sagt sem svo, að íhaldsmenn- irnir, haukarnir, hafi að sönnu mestan viðbjóð á Sovétrikj- unum, en einangrunarhjal þeirra sé ekki til annars fallið en að hella vatni á myllu Kreml- verja. Og er satt best aö segja undarlega komiö sambtíðar- málum i vestri, þegar deilur fara aö standa um þaö, hverjir „i raun” þjóni hagsmunum Moskvu best — vesturevrópskir kratar eða gallharðir banda- riskir ihaldsmenn. AB „Hún hefur i heildina verið gagnleg og sanngjörn. Meö einni undantekningu þó. Umfjöllun Helgu Kress i útvarpinu fannst mér tilraun til opinberrar aftöku. Sem betur fer virðist hún þó ekki hafa haft úrslita áhrif. Hún fældi kannski allmarga frá, en hins vegar spuröist sýningin allt öðru visi út meðal manna og aðsóknin var góð.” — Að hverju ertu aö vinna núna? „Ég stunda mina vinnu sem leikari hjá Þjóöleikhúsinu Ég leik Iminu eigin leikriti, fer með hlut- verk i Htísi skáldsins og er að æfa iSögum úr Vinaskögi, sem bráð- um verður frumsýnt. Að öðru leyti er ég upptekin viö bamaupp- eldi og bleyjuþvott.’ — Hefurðu hugleitt að snúa þér alfarið að skriftum? „Nei, það hef ég ekki hugleitt I alvöru. Þaö er mjög einmanalegt starf að skrifa. Og ég veit ekki, hvort ég treysti mér til að sitja ein heima og skálda og hætta að leika. Ég er enn þá fyrir það aö vinna jafn náiö með öðru fólki og maður gerir sem leikari. Ætli ég vilji ekki bara gera hvoru tveggja.” — Þú ert sem sagt ekkert að skrifa núna? „Nei, ég hef of margt annaö að gera. En ég hugsa. Manstu ljóðið hennnar MartuTikkanen um allt, sem kona meö litil börn þarf að gera áður en htín getur sest við skrifborðið, en siöan, þegar hun loksins sest niður er hún btíin að gleyma þvi, sem hún ætlaði að segja.” Blaðamáður verður að kannast við að muna ekki ljóðið. ,,Og nú man ég það ekki held- ur”, segir Steinunn og hlær. — En hvenær fáum við næsta verk? ,,Ég veit þaö ekki. En það kem- ur væntanlega að þvi. Mér liggur ýmislegt á hjarta.” ast. ritstjórnargrein Rannveig Sigurðardóttir, Þorsteinn Kristjánsson og Unnur Guðjóns- dóttir við eitt verkanna á yfirlitssýningunni i Listasafni alþýðu. Ljósm. — gel. Yflrlitssýning í Listasafni alþýðu: Verk Vigdisar Kristjánsdóttur i dag verö.ur opnuð i Listasafni alþýðu við Grensásveg yfir- litssýning á verkum Vigdisar Kristjánsdóttur vefara. Hefur Listasafnið unnið að uppsetn- ingu sýningarinnar i samvinnu við þau Þorstein Kristjánsson, bróður listakonunnar og syst- urdætur liennar, þær Rann- veigu Sigurðardóttur og Unni Guðjónsdóttur. A sýningunni eru 28 myndvefn- aðarverk, 10 vatnslitamyndir og auk þess skissur að vefnaði. A sýningunni verður sýndur lit- skyggnuþáttur um listferil Vig- disar,sem Hrafnhildur Schram listfræöingur hefur samið. Vigdis Kristjánsdóttir var einn af frumkvöðlum islensks myndvefnaðar. Eftir nám hér heima hóf htín nám við Kon- unglegu Akademluna, þá orðin 42 ára gömul. Nam hún þar um 3ja ára skeið en fluttist svo til Oslo.en þaðan hafði htín heim með sér stóran vefstól og óf á hann sín stærstu verk eftir málverkum Jóhanns Briem o.fl. Þá hafði vefjarlistin ekki enn lokið sinu hlutverki sem þjónandi túlkunarhandverk. Vigdis Kristjánsdóttir átti sinn þátt i aö skapa listinni þann sess, sem hún á I dag. — v. Bandaríkin úr Nató? Reagan forseti vill að Vestur - Evrópuriki hætti við áform sem lengi hafa verið i undirbúningi um að kaupa jarðgas frá Sibi- riu, en þar um hafa verið gerðir samningar sem vafalaust eru mjög hagkvæmir á tlmum dýrrar oliu. Oddvitar Vestur - Evrópu svara með þvi að segja, aö það sitji ekki á Reagan að heimta slikar hefndaraögerðir gegn Sovétmönnum vegna Pól- lands; hann haldi sjálfur áfram að selja þeim korn, þá einu vörutegund sem Sovétmenn kaupa i stórum stil i landi Rea- gans og mega illa án vera eins og stendur. Hnútukast Þessar ásakanir eru litið brot af þeim ágreiningi sem svo mjög setur svip sinn á samskipti Vestur-Evrópurikja og Banda- rikjanna um þessar mundir. Reagan og Haig finnst að Vestur-Evrópumenn séu ekki nógu harðir i afstöðunni til Sovétrikjanna, en fá að heyra þaö i staðinn, að Bandarikja- mönnum væri nær að muna eftir pólitiskum hryðjuverkum og valdniðslu gegn verkalýðs- hreyfingum sem viðgengst undir afturhaldsstjórnum sem Bandarikjunum eru vinveittar og þiggja af þeim vopn og aðra aöstoö. Ekki nóg meö það: ágreiningurinn er einnig tengdur efnahagsstefnu Reaganstjórnarinnar. Meira aö sa8ja gæflyndur áhrifamaöur úr hópi breskra ihaldsmanna gat ekki oröa bundist, þegar Reagan fór að lesa efnahagsleg heilræði af myndspólu yfir ev- rópskum stjórnsýslumönnum. Maður þessi, Edward Heath. minnti á það, að þaö sæti ekki á Reagan aö saka aðra um að lifa um efni fram, meðan hann sjálfur bæri fram fjárlög með hundrað miljón dollara halla og gerði viðleitni Evrópumanna tii að hressa viö atvinnulif sitt marga bölvun með hávaxta- stefnu og uppskrtífun á gengi dollarans. Hvar eru þeir? Bandariska vikublaðið US News and World Report spuröi fyrir skömmu, hvar þessir svo-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.