Þjóðviljinn - 13.02.1982, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 13.02.1982, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 13.— 14. febrúar 1982. Einnig er hér sagt frá „Ömmu- frum- varpinu ” m.a. um vissa ömmu og heilsufar hennar. Veiðar innan islenskrar land- helgi á árunum milli striða voru mikið stundaðar og voru islenskir togaramenn litlu skárri en er- lendir veiðiþjófar. Stöðugt var reynt að laumast inn fyrir land- helgislinuna sem á þessum árum var þó aðeins 3 milur frá land- steinum. Eftir að loftskeytatæki komu til sögunnar upp úr 1920 voru þau ekki sist notuð til að koma boðum um feröir islensku varðskipanna og dönsku herskip- anna sem gæta áttu landhelg- innar. Mynduð voru félög með tengiliðum i landi þar sem notast var við dulmálslykla. Sumir sögðu að loftskeytatæki á þessum árum hefðu fyrst og fremst verið sett i suma togaranna til að auð- velda njósnir um varðskip og veiði. Stórpólitískt mál Landhelgisnjósnir voru heitt pólitiskt deilumál á 3. og 4. ára- tugnum, ekki sist vegna þess að ýmsir stórútgerðarmenn og jafn- framt forkólfar Sjálfstæðisflokks- ins urðu uppvisir að slikum njósn- um. Andstæðingar hans notfærðu sér slikar uppljóstranir út i æsar, eins og eðlilegt var. Einnig var hart deilt á yfirstjórn Landhelgis- gæslunnar fyrir linku og spill- ingu. Einn þeirra manna sem kom töluvert við sögu landhelgis- njósna á þessum árum var Jón Auðunn Jónsson útgerðarmaður á ísafirði og alþingismaöur Sjálf- stæðisflokksins. Hinn 5. nóvem- ber 1927 kom t.d. eftirfarandi frá- sögn i Skutli sem Halldór Laxness notfærir sér siðan i Ljósvikingn- um: „Þór kom hér á dögunum með enskan botnvörpung St. Keverne að nafni. Hafði tekið hann inn á Aðalvik með vörpuna i ólagi. Lif- andi fiskur hafði verið á þilfari, en ekki sönnuöust veiðar i land- helgi upp á sökudólginn. Slapp hann með 5 þúsund gullkróna Þór árift 1929 ,,AAenn höfðu fyrir satt aðekki óvenjulegur dagur í lífi frú Soffíu Sörensen liði á þessa leið: I birtingu um morguninn vaknaði hún með fiogum, um dagmál hafði hún andarteppu, um hádegi var hún komin með aðkenningu af slagi, um nónbil hafði hún lærbrotn- að á báðum fótum, en um miðjan aftan var hún f arin í spásseringu til Aðal- fjarðar og bað að heilsa vinum og kunningjum". Þessi gáskafulli kafli kemur fyrir í Húsi skálds- ins eftir Halldór Laxness, sem nú er verið að sýna í Þjóðleikhúsinu, og er þarna vikið að heilsufari ömmu Péturs þríhross. Baksviðið að þessu eru raunverulegir at'burðir sem urðu í byrjun árs 1936, þá fóru fram málaferi út af veiðinjósnum í íslenskri landhelgi og var þar aðal- rannsóknarefnið dulmál Varftskipift Óftinn áriö 1929 sekt, en upptæk veiöarfæri. Togarinn fór út á laugardag, veiðarfærin voru boðin upp á mánudag, en á þriöjudag kom togarinn aftur og sótti þau. Jón Auðunn Jónsson alþingismaður haföi hreppt þau á uppboöinu fyrir um 900 kr. Togarinn gat þvi með hans að- stoð snúið þegar til sinnar fyrri iðju við bæjardyrnar hjá elsku- 25/11 1925 Veisla á Hótel islandi 16/ti 1926 Veisla (fyrir skyttu) 27/6 6/8 7/8 16/8 18/8 20/8 legum kjósendum Jóns i Aðal- vik”. Sukk og svínarí Ari siðar eða 22. september 1928 er hart deilt á landhelgisgæsluna fyrir sukk og svinari i sama blaði. Þar er m.a. birtur listi yfir ýmis sérkennileg útgjöld úr landhelgis- sjóði svo sem þessi: kr. 1.262.63 377.99 1926 Keyptur hestur.................................... 720.00 1926 Vindiar, veitingar, bifreiðaleiga ................ 124.70 Vinglös............................................ 112.70 1926 Greittfyrirhestahald........................... 1.574.01 1926 Veisla á Seyðisfirði.............................. 230.00 1926 Valhöll fyrir miðdegisverð........................ 250.00

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.