Þjóðviljinn - 13.02.1982, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 13.02.1982, Blaðsíða 27
Helgin 13.— 14. febrddr 1082.' . ÞJÓÐVJLJJNN — SÍÐA 27 Ferðaiélag Islands og Náttúruverndarráð FERÐAFÉLAG ÍSLANDS OG NATT- ÚIIUVERNDAIIRÁÐ óska að ráða fólk til eftirlits með sæluhúsum, tjaldsvæðum og friðlýstum svæðum, næstkomandi sumar. Málakunnátta, reynsla i ferðalögum og þekking á landinu æskileg. Skrifleg umsókn óskast send til skrif- stofu Náttúruverndarráðs, Hverfisgötu 26, Reykjavik, Ferðafélags íslands, öldu- götu 3, Reykjavik eða Ferðafélags Akur- eyrar, Skipagötu 12, Akureyri fyrir 20. febrúar nk. Ferðafélag íslands, Náttúruverndarráð. F ramkvæmdas t j óri Starf framkvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga i Austurlandskjördæmi er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. mars n.k., en starfið verður veitt frá 1. júni eða eftir samkomulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstófu SSA Lagarási 8 Egilsstöðum. Stjórnin Auglýsing frá Námsflokkum Reykjavíkur Tölvufræðsla Námsflokkar Reykjavikur, Frikirkjuvegi 1, simi: 12992. Blaðberabíó i Regnboganum laugardaginn 13. febr. kl.l: Loftskipið Albatross Bráðskemmtileg ævintýramynd i litum. ísl. texti. ATH. miðinn gildir fyrir tvo. pjomium SfÐUMÚLA i.SlMI 81333 Ný námskeiö hefjast 15. febrúar Grundvallarhugtök tölvutækni rædd. Tölvumálið Basic kennt og notkun þess æfð. Notkun tölva i dag kynnt og framtið- arhorfur i tölvutækni. Kennslustundafjöldi 32, æfingastundir til viðbótar a.m.k. 8. Kennt er 2x2 kennslu- stundir á viku og gert er ráð fyrir að nem- andi æfi sig a.m.k. 1 stund að auki i skól- anum. Námskeiðinu lýkur i lok april Kennsludagar: Mánud. og fimmtud. kl. 17.15 -18.35 Byrj. I Mánud. og miðvikud. kl. 18.40 - 20 Byrj. 11 Mánud. og fimmtud. kl. 20.10 - 21.40 Framh. fl. r INNRITUN i sima 12992 frá kl. 13 - 15 á mánud. 15. febr. Kennslugjald 745 krónur, greiðist i fyrsta tima. Kennslustaður: Laugalækjarskóli Sóma hlaðmn seggurinn. sammála þessu k — Drottinn? Dáðum prjddi drengurinn af dyggðar rótum sprottinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.