Þjóðviljinn - 06.03.1982, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.03.1982, Blaðsíða 3
Helgin 6. — 7. mars 1982. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Mikil verðlœkkun á! grásleppuhrognum \ L Viöskiptaráöuneytiö hefur heimilaö lækkun á söltuöum grásleppuhrognum, úr 330 $ tunnuna, sem ráöuneytiö ásamt hagsmunaaöilum ákvaö i fyrra, niöur i 205 $ tunnuna nú. Þetta veröhrun mun einnig ná til þess hrognamagns sem þegar hefur veriö selt úr landi á 330$ tunnan meö 6 mánaöa greiöslufresti, sem seljendur hér á landi gengust inná. Grásleppuhrognafram- leiöendur hafa haldiö fram, að ástæðan fyrir sölutregöu, sem veriö hefur á grásleppu- hrognum i haust og vetur, sé sú, að seljendur hafi fariö aö bjóöa veröiö niöur meö þvi að „troða” i tunnur, eins og þeir kalla það, eöa þá aö samþykkja aö svo og svo mikiö magn sé „ónýtt” þegar farmurinn kemur út. Þegar kaupendur erlendis hafi fundið inná þessa eftir- gjöf hafi þeir kippt aö sér höndum viö aö kaupa héöan hrogn á þvi veröi sem ákveöið haföi veriö, 330$ tunnan. Eins og áöur hefur komiö fram i fréttum, framleiöa tslendingar á milli 65% og 70% saltaöra grásleppu- hrogna á heimsmarkaö- inum. —S. dór Sorphaugastœði Hafnarfjarðar á þrotum: Talað um nýtt stæði í Seldal Sorphaugastæöi Hafnar- fjaröarbæjar er nú á þrotum og það svo að taka verður ákvörðun um nýtt stæði á þessu ári. En hvar á það að vera? Um það hafa komið fram nokkrar hugmyndir, en helst hefur verið talað um Seldal sem heppilegasta staðinn, en því fylgir þó galli að þar undir er mikið ferskvatns- ból, sem myndi mengast. Björn Árnason bæjarverk- fræðingur i Hafnarfiröi sagði i gær aö enn væri ekkert ákveðið i þessum málum, en þaö væri rétt að talað heföi veriö um Seldal sem einn heppilegasta staðinn i þessu sambandi. Vissulega kæmu ýmsir aðrir staöir til greina en i en undir því svæði er mjög stórt ferskvatns- ból sem myndi mengast flestum tilfellum yröi flutnings- kostnaður á sorpi til þeirra mun dýrari. Björn kvaö það rétt að nauðsynlegt væri að taka ákvöröun um nýtt sorphauga- svæöi á þessu ári og sem stæöi lægju tillögur um sorphaugastæði hjá heilbrigðisnefnd til um- fjöllunar og að ákvörðun yrði ekki tekin um stæöiö fyrr en umsögn lægi fyrir. Þávarhanninnturi.álitsá tillög- um Árna Gislasonar forstj.Lýsi og Mjöl h.f. um aö Hafnarfjöröur, Garðabær og Kópavogur byggi sorpbrennslustöð, sem siðan seldi orku til fiskimjölsverksmiöj- unnar og sagöist Björn ekkert viija um þessa hugmynd segja að svo komnu máli, enda væri hann sem stendur að skrifa álitsgerð um þá útreikninga, sem Arni hefði látiö gera, varöandi þetta mál. — S.dór. Stœrsta menningar- miðstöð í Evrópu Bretar hafa nú eignast mikið menningarhús í hjarta Lundúna, hið stærsta i Evrópu. AAiðstöð þessi, Barbican Centre, er tíu hæða hús úr gleri og steinsteypu og í því munu búa tíu menningar- fyrirtæki. Þar verður konunglegi Shake- speareleikflokkurinn, þrjú kvik- myndahús, tvö söfn, eitt bókasafn — og krá, hvaö haldið þiö? Hljóm- leikasalurinn, sem breyta má i ráðstefnusal, tekur 2000 manns i sæti og leikhúsiö 1160 manns. Salarkynni eru i þvi svo hagan- lega gerö aö enginn áhorfandi þarf að sitja lengra en tuttugu metra frá sviðinu. Allt er semsagt i besta lagi i menningardrift þessari —- nema fjármálin að sjálfsögöu. Bókakynning í Norræna húsinu t dag kl. 16 hefst i Norræna hús- inu síðari kynningin á bókum út- gefnum á Norðurlöndum 1981. Aö þessu sinni veröa kynntar bækur frá Danmörku og Sviþjóö, en finnskar og norskar bækur voru kynntar 20. febr, sl. Aðgangur er ókeypis. Það er danski sendikennarinn Peter Söby Kristensen, sem kynnir dönsku bækurnar og sænski sendikennarinn Lennart Pallstedt kynnir sænskar bækur og fjallar m.a. um sænska rithöf- undinn Sven Delblanc og siöustu bók hans Samúelsbók, en hann hlautsem kunnugt er bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs fyrir þá bók. 1 bókasafni verður sýnt úrval þeirra bóka, sem bókasafniö hef- ur keypt á sl. ári. ■2MT ■ Ungverja land Alla föstudaga frá 28. maí — 3. sept. Þotuflug um Kaupmannahöfn — morgun- flug. Gist 2 nætur í Búdapest, síðan vikuferð um Ungverjaland og 1—2—3 vikur við Balatonvatn, stærsta vatn Evrópu, eða beint í nýtízkulegar villur við Balatonvatn, 4 eða 8 manna villur. Hægt að dvelja þar 1—2—3— 4 vikur. Öll hótel og villur 1. flokks, bað, WC, svalir. Fullt fæði á hótelum, en eigin eldamennska í villum eða matarmiðar (hálft fæði) kr. 31.60 á mann pr. dag. Skoðunar- ferðir, möguleiki á vikuferð með fljótabát til Vínar í Austurríki. Verð á gistingu í villum það ódýrasta í dag kr. 7.795,- á mann í 4 vikur, innifalið er gisting, 2 dagar í Búdapest, keyrsla til og frá Balatonvatni og skoðunarferð i Búdapest. Hægt er að stoppa í Kaup- mannahöfn í bakaleið. Pantið tímanlega. o Feröaskrifstotú KJARTANS HELGASONAR Gnoóavog 44 104 Reykjavik Sim, 86255

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.