Þjóðviljinn - 06.03.1982, Blaðsíða 24
24 SÍÐA — ÞJÓÐVILJÍNN Helgiii 6. -7. mars 1982.
UTBOÐ
Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum i
borun og sprengingar á 20.000 rúmm úr
klöpp á Kirkjubólshlið i Skutulsfirði.
Miðað skal við að búið verði að sprengja
10.000 rúmm þann 1. mai og verki lokið
þann 20. mai 1982.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Vegagerðar rikisins á ísafirði og hjá aðal-
gjaldkera Vegagerðar rikisins, Borgar-
túni 5, Eeykjavik, frá og með þriðjudeg-
inum 8. mars, gegn 500,- króna skila-
tryggingu.
Fyrirspurnir ásamt óskum um upp-
lýsingar og/eða breytingum skulu berast
Vegagerð rikisins skriflega eigi siðar en
15. mars.
Gera skal tilboð i samræmi við útboðs-
gögn og skila i lokuðu umslagi merktu
nafni útboðs til Vegagerðar rikisins við
Vestíjarðaveg, 400 ísafirði fyrir kl. 13
þann 29. mars 1982. Kl. 13:30 sama dag
verða tilboðin opnuð þar að viðstöddum
þeim bjóðendum er þess óska.
ísafirði i mars 1982 Vegamálastjóri
ÍSSKÁPA- OG FRYSTIKISTU
VIÐGERÐIR
Breytum gömlum ísskápum
i frystiskápa.
Góð þjónusta.
araslvBrk
REYKJAVÍKURVEGI 25 Hafnarfirði simi 50473
bridge
i
Blikkiðjan
Ásgarði 7/ Garðabæ
Önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SIMI53468
Fyrsta íslandsmótið
í yngri flokki
Frá Bridgedeild
Skagfirðinga
Úrslit sveitakeppniurðu þau að
efst varð sveit Lárusar Her-
mannssonar, en i henni spiluðu
auk Lárusar Jóhann Jónsson,
Hannes Jónsson, Rúnar Lárus-
son, Ólafur Lárusson og Björn
Hermannsson.
Röð efstu sveita er þessi:
stig
384
325
323
261
246
Sveit
1. Lárusar Hermannssonar
2. Guðrúnar Hinriksdóttur
3. Jóns Stefánssonar
4. Sigmars Jónssonar
5. Erlendar Björgvinssonar
(1055 stig)
6. H já lmarsP álssonar 246
(92 2 s tig)
Þriðjudaginn 9. febrúar voru
félagar i Bridgefélagi Suðurnesja
heimsóttir og spilað á 7 borðum.
Reyndist heimavöllurinn Suður-
nesjamönnum hagstæðurog unnu
þeir með 80 stigum gegn 60.
Orslit urðu þessi:
1. Jóhannes Sigurðsson
Jón Stefánsson 1 — 19
2. Kolbeinn Pálsson
GuðrúnHinriksdóttir 19— 1
3. Haraldur Brynjólfsson
Sigmar Jónsson 14—6
4. Gunnar Sigurgeirsson
Hjálmar Pálsson
5. Maron Björnsson
Erlendur Björgvinsson
6. Sveinbjörn Berentsson
SigurlaugSigurðard. 16— 4
7. Grét Iversen
JónHermannsson 9—11
5 — 15
16—4
Seiöandi
Töfrandi
m
58
Undraheimur
framandi menningar.
U daga páskaferd
um Marokko
+ 3 dagar i Londorh
Brottför 1. apríl.
A F erðashriístoian
IFarandi Lækjargötu 6a — Sími 17445
Barðstrendingafélagið
í Reykjavík
Mánudaginn 15. þessa mánaðar
hófst Barometerskeppni félagsins
með 24 pörum. Staða efstu eftir 7.
umferðir er þessi:
Stig
1. Hannes og Jónina .....63
2. Ragnar og Eggert......54
3. Gísli og Jóhannes ....51
4. Þórarinn og Ragnar....46
5. Kristinn og Einar ....42
6. Agdsta og Guðrún......38
7. Viðarog Haukur........21
Umsjón
80 —60
Barometer hefst þriðjudaginn
23. febrúar, vinsamlegast til-
kynnið þátttöku til Jóns Her-
mannssonar I sima 85535 eða Sig-
mars Jónssonar i sima 16737 —
12817 Spilað verður i Drangey,
Siðumúla 35
Ólafur
Lárusson
Frá Bridgefélagi
Akureyrar
Sveitakeppni Bridgefélags
Akureyrar, Akureyrarmóti, lauk
s.l. þriðjudag. Sigurvegari varð
sveitStefáns Ragnarssonar scm
hlaut 231 stig og mun það vera
cinsdæmi isögu B.A. að sigurveg-
arar fái þetta mörg stig, en mest
er hægt að fá 260.
Sveit Stefáns vann alla sina
leiki og eru þeir félagar vel að
Akureyrarmeistaratitlinum
komnir, allt ungir menn og vand-
virkir við spilaborðið. Auk
Stefáns eru i Sveitinni þeir Pétur
Guðjónsson, Páll H. Jónsson,
Þórarinn B. Jónsson og Þor-
móður Einarsson.
Röð efsti sveita varð þessi:
STIG
1. Stefán Ragnarsson......231
2. Jón Stef ánsson........192
3. Páll Pálsson...........191
4. Magnús Aðalbjörnsson...184
5. Ferðaskrifst. Akureyrar.... 176
6. Alfreð Pálsson ........139
7. Stefán Vilhiálmsson....130
8. Kári Gislason..........112
Keppnisstjóri var sem fyrr Al-
bert Sigurðsson. Tvimennings-
keppni B. A. hófst þriðjudaginn
16. febrúar sl. kl. 20.
Meistarastigsspjall
Einsog fram kom i siðasta þætti
Þjóðviljans, hefur Bridgesam-
bandið birt meistarastigaskrá
sina, hina fyrriá árinu 1982.
I henni eru 478 nöfn einstak-
linga, er skráð stig hafa hlotið.
Þaraf 27 aðilar, sem hlotið hafa
spaðanálina svokölluðu (150 stig
eða meir).
Þrepin eru: 2 stig: laufnál, 15
stig: tigulnál, 50 stig: hjartanál,
150 stig: spaðanál.
Fyrir ofan þessi þrep er siðan
stórmeistaranafnbótin, en það ku
vera ansi langt i hana hjá flest-
um.
Alls eru það 26 félög sem eiga
spilara á skrá, en ýmis félög
virðast ekki spila um meistara-
stig, þó þau séu aðilar að B.I.
Nægir þar að nefna Siglfirðinga
svo dæmi sé tekið, þó fleiri félög
eigi i hlut. Skráð félög eru að ég
held 33 eða 34.
Sem fyrr er Bridgefélag
Reykjavikur i sérflokki, hvað
varðar samtals fengi*n«
meistarastig.
Bridgéfélag
Reykjavi'kur........... 7977 stig
Tafl- og bridge
klúbburinn..............814 stig
Ásarnir, Kópavogi ...... 764 stig
Bridgefélag
Kópavogs................740 stig
Reyðarf j. og Eskifj....664 stig
Akraness ............... 575stig
Selfoss................. 566 stig
Hafnarfjarðar ..........546 stig
ísafjarðar .............374stig
Akureyrar...............321 stig
Þetta eru 10 efstu félögin. Þess
má geta að félagar innan Bridge-
félags Reykjavikur hafa unnið öll
íslandsmót frá upphafi vega, ut-
an einu sinni er Ásarnir i Kópa-
vogi fengu sigurvegarana.
Á listanum stingur það talsvert i
stúf, að ýmsir virðast ekki taka
þessa skráningu alvarlega, og eru
grunsamlega lágir. Nægir þar að
nefna nöfn einsog Jón
Asbjörnsson (37 stig) Simon
Simonarson (77 stig) Jón
Hjaltason (108 stig) og fleiri
aðilar.
Aðurnefndir einstaklingar
þurfa kannski ekki að taka þetta
alvarlega meðan sveitarfélagar
þeirra eru á lista yfir efstu menn.
Hvað um það, ekki er það
skylda að láta skrá stig sin, en
skemmtilegra væri það, ef notast
á við þau i auknum mæli i
framtiðinni við skráningu I mót.
Þvi ef tekin verður upp föst
regla um notkun viðmiðunar á
stigafjölda væntanlegra
keppenda, hljóta menn einsog Jón
eða Páll eða Simon eða Pétur,
sama hvaða stigatölu þeir hafa,
að hlita reglunum.
Þá er ekki nóg að vera fyrr-
verandi...
Sænskunámskeið
í Framnás lýðháskóla
Dagana 2. - 13. ágúst n.k. verður haldið
námskeið i sænsku fyrir Islendinga i lýð-
háskólanum i Framnás i Norður-Svíþjóð.
Þeir sem hyggja á þátttöku verða að taka
þátt i fornámskeiði i Reykjavik, sem ráð-
gert er að verði 11.-13 júní.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
um skipulag námskeiðsins og þátttöku-
kostnað fást á skrifstofu Norræna félags-
ins i Norræna húsinu, simi 10165.
Umsóknarfrestur er til 15. april.
Undirbúningsnefnd.
Alþjóðleg félagasamtök ICYE
óska eftir starfskrafti i hálfsdagsstarf.
Tungumálakunnátta nauðsynleg. Um-
sóknir leggist inn á blaðið fyrir 15. mars
merktar ,,Alþjóðasamtök”.