Þjóðviljinn - 06.03.1982, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 06.03.1982, Blaðsíða 30
30 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 6. — 7. mars 1982. Yfirlýsing frá Oddu Báru Sigfúsdóttur borgarfulltrúa: ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagsfélag Keflavikur Fundur verður haldinn mánudagskvöldiö 8. mars I Tjarnarlundi kl. 20.15. Dagskrá: 1. Hópstarf. a) Endurskoðun aðalskipulagsins og bæjarmál. b) Æskileg vinnubrögð við blaöaútgáfu. 2. Útvegun húsnæðis fyrir kosningar. 3. Aðgerðir 1. mai. 4. Onnur mál. Félagar! Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur veröur haldinn mánudaginn 8. mars kl. 20.30 i Skálanum. Dagskrá: 1) Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar, 2) Staða BÚH, 3) önnur mál. Stjórnm Aiþýðubandalagsfélagar á Selfossi Félagsfundur verður haldinn laugardaginn 6. mars n.k. kl. 14.00 að Kirkjuvegi 7 Selfossi. Dagskrá: 1) Framboðsmál 2) önnur mál. — Uppstillingarnefnd. Alþýðubandalagið Borgarnesi og nærsveitum P'élagsfundur verður haldinn laugardaginn 6. mars að Kveldúlfsgötu 25 kl. 14.00. Athugiö breyttan fundartima. Fundarefni: 1. Starfshópar um skólamál, heilbrigðismál, stjórnun og skipulagsmál og félags-, æsku- og menningarmál skila frumdrögum að stefnuskrá. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. önnur mál. Stjórn sveitarmálaráðs. Alþýöubandalagið á Akranesi Almennur íélagsfundur verður haldinn mánudaginn 8. mars kl. 20.30 i Rein. Fundarelni: Fjárhagsáætlun Akranessbæjar fyrir árið 1982. Fclagar fjölmenniö. Stjórnin. Héraösmenn Héraðsmenn, i tileí'ni hins alþjóðlega baráttudags kvenna, verður haldinn fundur i Valaskjálf á Egilsstöðum sunnudaginn 7. mars kl. 16.00 Ræðuhöld, uppiestur, iundur og frjálsar umræður. Veitingar. Undirbúningsnefnd. Viðtalstímar þingmanna og borgarfulltrúa Laugardaginn 6. mars veröa til viðtals fyrir borgarbúa aö Grettisgötu 3 milii kl. 10 og 12. Guðrún llelgadóttir, alþingis- maður og borgarfulltrúi, og Þorbjörn Broddason, vara- borgarfulltrúi. Eru borgarbúar hvattir til að nota sér þennan viðtalstima. Stjórn ABR. Guðrún Þorbjörn. Kosnlngaskrifstofa Kosningaskrifstofa verður opin i Þinghóli, Hamraborg 11, laugar- daginn 6. mars á meðan prófkjörið stendur yfir. • Bílasíminn er 41746 • Kaffi á boðstólum Kosningavaka á meðan atkvæði verða talin Aiþýðubandalagið I Kópavogi Unglingur frá öðru landi til þín Hefur fjölskylda þín áhuga á að taka skipti- nema? Til ársdvalar frá 20. ágúst 1982? Til sumardvalar í tvo mánuði? Hafðu samband og kannaðu málið. á Islandi Hverf isgötu 39, Pósthólf 753, 121 Reykjavík. Simi 25450. Opið daglega milli kl. 15—18. Sambandslaust • x n • •• o var við Sjotn Höfðum beðið og vonað alltof lengi að afstaða Alþýðuflokksins kæmi ljós ,,Þaö er mitt mat að fulltrúi Alþýðuflokksins hafi alls ekki viljað að borgarstjórn ræddi eða afgreiddi tillögur um dreifingu valds í borginni og cinföldun á stjórnkerfi hennar. Það er einnig mitt mat að alltof lengi hafi verið beðið og vonað að stefnumál Alþýðuflokksins og afstaða kæmi fram”, segir Adda Bára Sigfús- dóttir borgarfuiltrúi m.a. i yfir- lýsingu vegna ummæla Sigurðar E. Guðmundssonar um einræðis- legar ákvarðanir og samstarfsslit af hálfu Alþýöuflokksins vegna ákvörðunar um að leggja stjórn- kerfisnefnd niður. Adda Bára Sigfúsdóttir. við málefnasamkomulag meiri- hlutaflokkanna. En svo brá við að ómögulegt reyndist að ná sam- bandi við borgarfulltrúa Alþýðu- flokksins um framgang málsins, þðtt Alþýðuflokkurinn hafi áður sýnt fullan áhuga á endurskoðun stjórnarhátta. Frá þvi um miðjan nóvember siðastliðinn var ekki fundarfært i nefndinni vegna þess aö fulltrúi Alþýðuflokksins var ekki reiðu- búinn að mæta. A þeim fundi sem sérstaklega var boðaöur sl. mánudag til þess að ganga frá til- lögum til borgarstjórnar mætti fulltrúi Alþýðuflokksins ekki, og lét skila inn á fundinn i miðjum kliðum að um veikindi væri að ræða. Nefndarmenn, fulltrúar Alþýöubandalags, Framsóknar- flokks og Sjálfstæðisflokks voru sammála um að miðaö viö það sem á undan var gengiö og af- markað verkefni nefndarinnar væri tilgangslaust að halda störf- um hennar áfram og eðlilegast aö hún lyki þeim á áðurnefndum fundi.” „Eg á von á þvi að Sigurði E. Guömundssyni sem er nýkominn til starfa sem borgarfulltrúi hafi ekki verið meö öllu kunnugt um frammistöðu fulltrúa Alþýðu- flokksins f stjórnkerfisnefnd. Og Alþýðubandalagið er að sjálf- sögðu alltaf reiðubúið að ræöa og semja við Alþýðuflokkinn um breytta og bætta stjórnarhætti i Reykjavikurborg”, segir og i yfirlýsingunni. Um þá erfiðleika sem fyrir hendi voru og ástæður þess að lagðar voru fram sértillögur Alþýðubandalagsins og Fram- sóknarflokks i borgarstjórn um valddreifingu og einfaldari stjórnun segir i yfirlýsingu öddu Báru: „Frá þvi i fyrrasumar hefur árangurslaust verið reynt að ná samkomulagi viö fulltrúa Alþýöuflokksins i nefndinni um afgreiðslu mála en ekki tekist. Stjórnkerfisnefnd var falin heildarendurskoðun á stjórn- arháttum i borginni i samræmi Krötum hitnar í hamsi í borgarstjóm: „Þetta eru einræðis- /egar framkvæmdir” —segir Sigurður L Guðmundsson um að leggja niður st jómkerfisnefnd borgarínnar án samráðs við fulltrúa Alþýðuf lokks Borgarsljórnarfullirúum hllnafti tn lýst þvl yfir aft samslaríi Alþýfiu- þílla er gerl alveg aft lilefnulauiu og icldur belur i hamsi i grrr þegar uiarp- flokkúnr vift meirihhilann I borgar- fyrirvaralausl frá minum bæjardyrum r deilur urftu um svokallafta sljórn- sljórn varftandi lillogur um breylingar séft. erfisnefnd borgarinnar. á borgarsljðrn væri lokift.” sagfti — EOir þessa yfirlýsingu þina, lýkur „Formaftur nefndarinnar. Eirlkur Sigurftur E. Guftmundsson. fulllrúi þi ekki meirihlulasamslarílnu á óftrum rómasion, lók þaft upp k slll eindacmi Alþýftuflokks I borgarsljórn. I samlali sviftum lika? ift leggja niftur sljórnkerrisnefnd án vift DV I morgun. „Nei, ekki á íg von á þvl. hins vegar lokkurssamráðs viA AlþýAuflokkinn. - Hver er ásiæfta þess aft sljftrn- er Ijósl. aft ómögulegl er fyrir okkur „bella þykja mér rulleinræftislegar kerflsnefnder lOgft niður nú? alþýftuflokksmenn að slarfa aftendur- ramkvæmdir og þvi gal ég ekki annaft „Ég fékk enga skýringu á þvl, svo skoðun sljórnkernsins meft meirihlul- anum þcgar þeir laka svo einhlifta ikvarftanir." sagfti Sigurftur E. Guftmundsson. Sijórnkerfisnefnd hefur siarfaft um iveggja ára skeift og hcl/ta lillaga hennar og I rauninni sú eina er fjölgun borgarfulllrúa I 21. -KÞ Yfirlýsing frá Eiríki Tómassyni formanni stjórnkerfisnefndar Reyndi í 3 mánuði að fá Sjöfn á fund Allir sem til þekkja vita að það var í raun Alþýðuflokk- urinn sem sleit samstarfinu á þessu sviði „Stafthæfing Sigurðar er alröng og stafar væntanlega af vanþekk- ingu hans á málavöxtum. Sann- leikurinn er sá, að sem formaöur stjórnkerfisnefndar hafði ég i rúma þrjá mánuði margreynt að ná saman fundi f ncfndinni án árangurs, þar sem fulltr. Alþýðu- flokksins, Sjöfn Sigurbjörns- dóttir, borgarfulltrúi, gat af cin- hverjum ástæðum aldrei mætt á fundina”, segir Eirikur Tómas- son varaborgarfulltrúi i yfir- lýsingu sem Þjóðviljanum barst i gær i tilefni þeirra ummæla Sigurðar E. Guömundssonar borgarfulitrúa Alþýðuflokksins, að Framsóknarflokkurinn og Alþýðubandalagið hafi slitift fy rirvaralaust samstarfi við Alþýðufiokkinn um endurskoöun á stjórnkerfi Reykjavikurborgar. Eirikur Tómasson. 1 yfirlýsingu Eiriks segir enn- fremur: „Aður hafði ég, fyrir hönd Framsóknarflokksins, lagt fram itarlegar tillögur til breytinga á stjórnkerfi borgarinnar i nefnd- inni og gerði ég mér vonir um að Sjöfn Sigurbjörnsdóttir gæti fall- ist á að minnsta kosti hluta til- lagnanna þar sem fulltrúar Alþýðuflokksins I borgarstjórn höfðu flutt sams konar tillögur áður, þ.e. meöan flokkurinn var i minnihlutaaðstöðu. Ekkert benti hins vegar til þess að Sjöfn eða flokkur hennar væri til viðræðu um tillögur þessar, þvert á móti virtist hún þeim andsnúin. I Ijósi þess að ekki reyndist til staöar samstaöa meö meirihluta nefndarinnar um neinar tillögur til aðkallandi breytinga á stjórn- kerfi borgarinnar og þess að óð- um dró aö borgarstjórnar- kosningum sá ég mér ekki annað fært en aö leggja þaö til á fundi nefndarinnar hinn 1. mars s.l. að nefndin skilaði af sér störfum til borgarráös og borgarstjórnar. Voru þau Adda Bára Sigfúsdóttir og Markús örn Antonsson, sem einnig sátu fundinn, sammála þeirri málsmeðferð. Það vita allir, sem til þekkja, að það var Alþýðuflokkurinn sem i raun sleit samstarfinu á þessu sviði borgarmálefna. Viö Fram- sóknarmenn, og ég vænti Alþýöu- bandalagsmenn einnig, erum hins vegar reiðubúnir, hvenær sem er, að taka höndum sam- an við Alþýðuflokkinn um breytingar á stjórnkerfi Reykja- vikurborgar, en okkur sýnist aö enginn áhugi sé rikjandi á þvi i röðum forystumanna flokksins i Reykjavik.” —ekh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.