Þjóðviljinn - 06.03.1982, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 06.03.1982, Blaðsíða 28
28 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 6. — 7. mars 1982. 'ÍMÐLEIKHÚSIfi Gosi i dag (laugardag) kl. 14. sunnudag kl. 14 Amadeus ikvöld (iaugardag) kl. 20 upp- selt miövikudag kl. 20. Sögur úr Vinarskógi 5. sýning sunnudag kl. 20. Blá aOgangskort gilda 6. sýning fimmtudag kl. 20 Giselle Ballett viö tónlist Adolph Adam f sviösetningu Sir Anton Dolin og John Gilpin Gestur: Helgi Tómasson Leikmynd og búningar William Chappell Ljós: Kristinn Daníelsson Hljómsveitarstjóri: Jón Stefánsson Frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20 3. sýning þriöjudag kl. 20 Litla sviöið: Kisuleikur miövikudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 alÞýdu- leikhúsid Hafnarbíói Elskaöu mig 1 kvöld (laugardag) kl 20.30. Súrmjólk meö sultu Ævintýri I alvöru 19. sýning sunnudag kl. 15.00. Illur fengur sunnudagur kl. 20.30 Ath. siöasta sýning. Miöasala frá kl. 14.00 sunnudag frá kl. 13. Sala afsláttarkorta daglega simi 16444. I.EIKKRlACag RKYK|AVlKUK W“ " Jói 50. sýning i kvöld (laugardag) uppselt Ofvitinn sunnudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Næst siöasta sinn Salka Valka þriöjudag kl. 20.30 Íimmtudag kl. 20.30 Rommi miövikudag kl. 20.30 Orfáar sýningar eftir Miöasala I Iönó kl. 14-20.30 Simi 16620. Skornir skammtar Miönætursýning i Austur- bæjarblói f kvöld (laugardag) Kl. 23.30. Fáarsýningareftir. Miöasala I Austurbæjarbíói ki. 16-23.30. Simi 11384. ISLENSKA ÓPERAN Sigaunabaróninn 26. sýning sunnudag kl. 20 uppselt Miöasala kl. 16-20, simi 11475. ósóttar pantanir seldar dag- inn fyrir sýningardag. Ath. Áhorfendasal veröur lok- aö um leiö og sýning hefst. Heitt kúlutyggjó (Hot Bubblegum) Sprenghlægileg og skemmti- leg mynd um unglinga og þeg- ar náttúran fer aö segja til sín. Leikstjóri: Boaz Davidson. Sýnd kl. 5,7 og 9 i dag (laugardag) Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag Bönnuö innan 14 ára Síöasta sinn Jón Oddur og Jón Bjarni Sýnd kl. 3 og 7 sunnudag Síöustu sýningar I Reykjavík Mánudagsmyndin Hvor meö sinu lagi (Den ene synger) Frönsk mynd um góöar vin- konur, sem lifa gjöróliku lifi sem þó breytir ekki vináttu þeirra. Leikstjóri: Agnes Varda Aöalhlutverk: Therese Liotard, Valerie Mairesse Sýnd kl. 5 og 9 Fyrri sýningardagur Hinn ólöglegi (Alambrista) Sýnd vegna fjölda áskoranna K1 7. Engin sýning um helgina Tarsan sýnd mánudag A elleftu stundu tsienskur texti ‘N TTlti' Hörkuspennandi ný bandarísk ævintýramynd gerö af sama framleiöanda og geröi Posedonslysiö og The Towering Inferno (Vitisloga) Irwin Allen. MeÖ aöalhlut- verkin fara Paul Newman, Jacqueline Bisset og WiIIiam Holden SÝND kl. 5,7, og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. Stjörnustríö II Sýnd kl. 2.30 sunnudag Sföasta sinn TÓNABÍÓ Aðeins fyrir þin augu (For your eyes only FDR YOUR EYES ONLY Enginn er jafnoki James Bond. Titillagiö i myndinni hlaut Grammy verölaun árið 1981. Leikstjóri: John Glen Aðalhlutverk: Roger Moore TitillagiÖ syngur Sheena Easton. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Ath. hækkaö verö. Myndin er tekin upp f Dolby. Sýnd i 4 rása Starscope Stereo. Wholly Moses islenskur texti Sprenghlægileg, ný, amerisk gamanmynd i litum, meö hin- um óviðjafnanlega Dudley ; Moore i aðalhlutverki. Leik- I stjóri Gary Weis. Aöalhlut- verk: Dudley Moore, Laraine Newman, James Coco, Paul Sand. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bragðarefirnir Sýnd kl. 3. laugardag og sunnudag Hin heimsfræga kvikmynd Stanley Kubrick: Clockwork Orange Höfum fengiö aftur þessa kynngimögnuöu og frægu stórmynd. Framleiöandi og leikstjóri snillingurinn STAN- LEY KUBRICK Aöalhlutverk: MALCOLM McDOWELL. Ein frægasta kvikmynd allra tíma. lsl. texti. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9.15. Ný mynd frá framleiðendum ,,1 klóm drekans” Stórislagur (Batie Creek Brawl) óvenju spennandi og skemmtileg, ný, bandarisk karatemynd i litum og Cine- ma-Scope. Myndin hefur alls staöar veriö sýnd viö mjög mikla aösókn og talin lang- besta karatemynd siðan ,,1 klóm drekans” (Enter the Dragon) Aöalhlutverk: Jackie Chan. Islenskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kí. 5 LAUQARA8 I o Endursýningar á 2 stórmynd- um i nokkra daga: Reykur og Bófi 2 Bráöfjörug og skemmtileg gamanmynd. MeÖ Burt Reynolds og Jacky Gleason. Sýnd kl. 5 og 7 Eyjan iSLflNP ■ Æsispennandi og viöburöarlk mynd með Michael Caine og David Warner. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum innan 16 ára Gleðikonurí Hollywood n íf : ™ ^ V Sýndkl. 11.05 Bönnuö innan 16 ára Barnasýning kl. 3 sunnudag Teiknimyndasafn meö Villa Spætu ofl. 0NBOGII O 19 OOO Heimur i upplausn Mjög athyglisverö og vel gerö ný ensk litmynd, byggö á sögu eftir DORIS LESSING. Meö aöalhlutverkiö fer hin þekkta leikkona JULIE CHRISTIE sem var hér fyrir nokkru Islenskur texti Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11,15 Með dauðann á hælunum Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 9.05 og 11.05 Auragræðgi Sprenghlægileg ný skopmynd I litum og Panavision, með hinum snjöllu skopleikurum RICHARD NG og RICKY HUI. lslenskur texti Sýnd kl. 3,10 5,10 7,10 9,10 9,10 11.10 Eyja dr. Moreau Sérstæöogspennandi litmynd, um dularfullan visindamann, eftir sögu H.G. Welles meö BURT LANCASTER — MICHAEL YORK Xslenskur texti — Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,15 5.15 7,15 9,15 11,15. apótek Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta apótekanna I Reykjavík vikuna 5 mars — 11. mars er I Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki. Fyrrnefnda apótekiö .nnast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnu- dögum. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótck og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.-13. og sunnudaga kl. 10—12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00 lögreglan Lögregla: Reykjavik......slmi 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......simi 1 11 66 Hafnarfj.......simi 5 11 66 Garöabær.......slmi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavlk......simi 1 11 00 Kópavogur......simi 1 11 00 Seltj.nes......slmi 1 11 00 Hafnarfj.......simi 5 11 00 Garöabær.......slmi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga- fóstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30 Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30 Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00 Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deiid: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstlg: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspltallnn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30- 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tlma og áöur. Slmanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 88. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálf- svara 1 88 88 Landspltalinn Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. félagslif Hlutavelta og flóamarkaöur veröur i Hljómskálanum við Tjörnina laugardaginn 6. mars kl. 2 e.h. Kvenfélag Lúörasveitar Reykjavíkur. ferðir Sunnudagur 7. mars — dags- feröir: 1. kl. 11 f.h. Sklöagönguferö á HengilsvæöiÖ. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. 2. kl. 13. Skíöagönguferö á Hengilsvæðiö. Fararstjóri: • Hjálmar Guömundsson. Ath.: Komiö meö I skiöagöngu á sklöa-trimm daginn. 3. kl. 13. Gönguferö Lyklafell — Lækjarbotnar. Fararstjóri: Asgeir Pálsson. Verð 50 kr. Fritt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Farið frá Umferðarmið- stööinni, austanmegin. Far- miðar viö bil. Miövikudaginn 10. mars verö- ur myndakvöld F.l. aö Hótel Heklu. Efni: Björn Guðmundsson sýnir myndir frá gönguleiöum i Jökulfjöröum o.fl. Grétar Eiriksson sýnir myndir frá slóðum Feröafélagsins. Allir velkomnir meöan hús- rúm leyfir. Veitingar I hléi. Feröafélag íslands. Ath.: Aöalfundur Feröafé- lagsins veröur haldinn þriöju- daginn 16. mars aö Hótel Heklu. Nánar auglýst siöar. UHVISTARFERÐIR Sunnud. 7. mars kl. 11 Hellishciöi-Hengladalir meö Þorleifi Guömundssyni. Skiöa- og gönguferö. Verö 60 kr. ölkeldur og baö i heita læknum I Innstadal. kl. 13 Grótta-Suöurnes meö Kristni Kirstjánssyni. Létt fjöruganga. Verö 40 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá BSI. bensinsölu. All- ir sunnudagar eru trimmdag- ar hjá Útivist. Sjáumst. söfn Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn , Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29, simi 27155. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig álaugard. sept.-april kl. 13-16. SérúUán1, slmi 27155. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- heilsuhælum og stofnunum. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814 Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig álaugard. sept.-april kl. 13-16. SÓIheimasafn Bókin heim, simi 83780. Slma- timi: Mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. liljóöbókasafn Hólmgaröi 34, sími 86922. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-19. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. llofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn Bústaöakirkju slmi 36270. Op- iö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-aprll kl. 13-16. • Bústaöasafn Bókabllar, simi 36270. Viö- komustaöir vlös vegar um borgina. tilkynningar KÖKUBASAR 9. bekkur Æfinga- og tilrauna deildar Kennaraháskóla ls lands heldur kökubasar sunnudaginn 7. mars n.k. kl 14.00 i skólanum. — Basarinn er haljjinn til styrktar vett vangs/erö 9. bekkjar sem far in veröur nú I lok mars til tsa fjaröar. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vfk og Vestmannaeyjum til- kynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar um bilanir á veitukerf- um borgarinnarog I öörum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgar- stofnana. um helgina Stefán frá Möörudal viö nokkrar mynda sinna. Stefán í Nýja Galleríinu Sýning Stefáns Jónssonar I Nýja Galleriinu, Laugavegi 12, heldur áfram þessa helgi en hún var opnuö i lok slö- asta mánaöar. A sýningu Stefáns eru hátt i 100 myndir, obbinn af þeim landslags- málverk eöa þá tengd fóstur- jörðinni á einn eöa annan hátt. Þetta er 10. einkasýning Stefáns, en þess má geta aö undanfariö hafa einnig veriö myndir eftir hann til sýning- ar á Mokka. Flestar eru’ myndir Stefáns unnar á þessum vetri. Siguröur viö eitt verka sinna. Fyrsta einkasýning Siguröar Karlssonar 1 dag kl. 14 veröur opnuö málverkasýning i Gallerl 32 viö Hverfisgötu i Reykjavik. Þar sýnir Siguröur Karlsson 27 oliu- og pastelmyndir. Sig- uröur hefur numið myndlist hjá einkakennurum, dönsk- um bréfaskóla og I myndlist- arklúbb Seltjarnarness. Hann hefur tekiö þátt I 7 samsýningum en þetta er fyrsta einkasýning hans. — Sýningin veröur opin dag- lega frá kl. 14 til kl. 18. Brúðuleikhús A morgun, sunnudag verö- ur Leikbrúöuland með síö- ustu sýningu sina á „Brúöu- leikhúsinu”. Sýningin hefst kl. 15 og fyrir þá sem ekki vita hvar Leikbrúöuland er starfrækt þá er þaö aö Frlkirkjuvegi 11. Garðaleikhús Garöaleikhúsiö sýnir i Reykjavik um helgina ærsla- leikinn Karlinn i kassanum. Sýningin er I dag, laugardag, kl. 20.30 I Tónabæ. Saga Jónsdóttir er leikstjóri en meö helstu hlutverk fara Magnús ólafsson, Aöalsteinn Bergdal, Valdimar Lárus- son, Guörún Þórðardóttir og Sigurveig Jónsdóttir minningarspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfiröi. — Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekiö er á móti minningargjöfum i sima skrifstof- unnar 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá sendanda meö giróseöli. — Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóös Skáldatúnaheimilisins. — MánuÖina april-ágúst verður skrifstofan opin kl.9-16, opiö I há- deginu. gengið 5. mars 1982 Bandarikjadollar 9.859 10.8449 Sterlingspund 18.076 19.8866 Kanadadollar 8.116 8.9276 Dönskkróna 1.2466 1.3713 Norskkróna 1.6561 1.8218 Sænsk króna 1.7128 1.8841 Finnsktmark 2.1807 2.3988 Franskur franki 1.6365 1.8002 Belglskur franki 0.2266 0.2493 Svissneskur franki 5.2849 5.8134 Hollensk florina 3.8185 4.2004 Vesturþýskt mark 4.1887 4.6076 ttölsklira 0.00777 0.0086 Austurriskur sch 0.5960 0.5977 0.6575 Portúg. escudo 0.1419 0.1561 Spánskur peseti 0.0962 0.1059 Japansktyen 0.04191 0.0462 lrsktpund 14.779 16.2569

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.