Þjóðviljinn - 12.06.1982, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 12.06.1982, Blaðsíða 20
24 SíÖA — ÞJÓDVILJÍNN Helgih 12.-13. júní 1982 Menntaskólanum á ísafirði slitið Stofnun uppeldis- brautar ráðgerð Skólaslit Menntaskólans á tsa- firði fóru fram laugardaginn 29. mai. 1 ræöu skólameistara, Björns Teitssonar, kom fram, ao I dagskólanum voru I vetur 129 nemendur viö nám og þar ao auki 27 í nýstofna&ri öldungadeild. Undir vorpróf gengu 110 nem- endur i dagskólanum og stóðust 94 þeirra prófin eöa náðu rétti til framhaldsnáms. Af nemendum öldungadeildar náöu 20 upp á vor- prófum. Skólameistari nefndi Hreinsunar- dagur í Árbæ og Selási Arbæingar og Selásbúar balda almennan hreinsunardag i hverf- inu i dag, laugardaginn 12. júni. Allir ibúar eru hvattir til þátt- töku og ruslapoka fá þeir afhenta fyrir hádegi i Arseli. Félagasam- tökin I hverfinu ætlast til að Ar- bærinn og Selásinn skarti sinu fegursta á þjóöhátiö. þaö, aö afföllin á 1. ári hefðu verið heldur meiri i vetur en stundum áður, enda árgangurinn óvenju fjölmennur (62 nemendur). Hæstu fullnaðareinkunn af ný- stúdentum hlaut Eygló Aradóttir frá Patreksfirði. I. einkunn 8,25. Næsthæst varð Heiðdis Hansdótt- ir frá Isafirði. Hæstu einkunn fyr- ir vetrarnámið i skólanum öllum hlaut Birgir Þórisson frá Hval- skeri i Rauðasandshreppi, 9.1, en hann var nemandi á 2. ári. Skólameistari sagði, að öld- ungadeildin við skólann hefði far- ið vel af stað, enda væri þar um, góöa nemendur að ræða. Hann sagði, aö kannað yrði á næstunni hvort grundvöllur væri fyrir starfrækslu öldungadeildar á 1. ári aftur á næsta ári, en til þess að svo geti orðið þarf að fást lág- markstala nemenda. Nú er auglýst eftir nemendum á uppeldisbraut 1. árs við skólann, en menntamálará&uneytið hefur heimilað skólanum að hefja starf- rækslu slikrar brautar I haust, ef þatttaka verður næg. Gert er ráð fyrir aðhér verði um tveggja ára braut að ræða, sem einkum gefi réttindi til fóstru- og þroska- þjálfanáms, svo og náms við iþróttakennaraskóla. . Skólaslit á Akranesi: Kór Fjölbrautaskólans á Akranesi söng viO skólaslitin, en honum barst viO þetta tækifæri góo gjöf tia Kvenfélagi Akraness. 700 nemendur í Fjölbraut Fjölbrautaskdlanum á Akra- nesi var slitið I fimmta sinn föstu- daginn 21. mai. Nemendur I skól- anum voru um 500 s.I. vetur auk nær 100 i öldungadeild. t>á starf- aði 9. bekkur grunnskólans undir stjórn skólans I vetur og voru þar um 90 nemendur. Alls voru þvi i i skólanum um 700 nemendur, þeg- ar allir eru taldir. 1 ræðu skólameistara, ólafs As- geirssonar, kom m.a. fram, að gerð hefur verið áætlun um upp- byggingu skólans næsta áratug, og er gert ráð fyrir að nemendur verði nær 600 um 1990. Hefur væntanleg uppbygging skólans verið miðuð við þessa áætlun og er nú gert ráð fyrir, að um 400 ferm. þurfi að byggja af kennslu- hiisum. Hefur mikil áhersla verið lögð á, að uppbygging verknáms- deilda hafi forgang, en þær hafa til skamms tima búið við mjög rýran húsakost. A skólaárinu brautskráðust 88 nemendur frá skólanum, þar af luku 32 stúdentsprófi, 17 verslun- arprófi, 3 sjtlkraliðaprófi, 2 luku sveinsprófi i húsasmiði, 1 i vél- virkjun, 1 i hárgreiðslu og 6 nem- endur Juku 2. stigs vélstjórnar- prófi auk annarra stúdenta. Margrét Þorvaldsdóttir, stúd- ent á uppeldisbraut, hlaut verð- laun úr minningasjóði Elinar ír- isar Jónasdóttur fyrir ágæta rit- gerð & islensku. Verðlaun fyrir námsárangur hlutu Sigriður Sig- urðardóttir, stúdent af viðskipta- ; braut og Hugrún O. Guðjónsdótt- | ir, sem lauk verslúnarprófi með miklum ágætum. Aslaug Rafns- dóttir, nemandi i öldungadeild, hlaut einnig viðurkenningu fyrir ágætan árangur á verslunarprófi. Eyrún Þórólfsdóttir, nemandi i 9. bekk, hlaut viðurkenningu úr Minningarsjóði Ingunnar Sveins- dóttur. Þá hlaut Sigriður Skúla- dóttir við skólaslit sérstaka við- urkenningu fyrir ástundun og prúðmennsku. Menntaskólanum að Laugarvatni slitið: Brautskráðir voru 35 stú dentar úr 3 deildum HéraOsskólanum á Laugar- vatni var slitiö laugardaginn 22. mai en þann dag luku nemendur framhaldsdeilda profum slnum. Grunnskólanemendur höfðu lokið prófum sinum og haldið brott þriðjudaginn 11. mai. Benedikt Sigvaldason, skóla- stjóri, gaf yfirlit yfir skólastarfið i skólaslitaræðu sinni. Nemendur skólans voru 98 samtals, 62 i grunnskólabekkjum og 36 i fram- haldsdeildum. Afangakennsla var tekin upp I framhaldsdeild 1. árs á skólaárinu og þótti gefa gófta raun. Notaður var námsvis- ir framhaldssköianna utan Reykjavikur. Ýmsir góðir gestir sóttu sköl- annheim á skólaárinu, keppnislið frá öðrum skólum o.s.frv. — Einn eftirminnilegasti viðburðurinn á vetrinum var þegar allir nemend- ur og kennarar Laugarvatns fjöl- menntu til Reykjavlkur 5. nóvem- ber á fund stjórnvalda til að knýja á um byggingu langþráðra og bráðnauösynlegra iþróttamann- virkja á Laugarvatni. Litur ntl út fyrir, aö sii framkvæmd eigi I raun og veru loksins a& hefjast. Prófum I fornámsdeild var lok- i& 29. janúar. Þar var langhæst Þóra Karen Þórólfsdóttir frá Fá- skrú&sfir&i me& a&aleinkunn 6,9. Langbestum árangri i 8. bekk grunnskóla ná&i Jónina Gu&rún I Kristinsdóttir á Laugarvatni, en i 9. bekk Margrét Sveinbjörnsdótt- ir frá Heiðarbæ i Þingvallasveit. A fyrra ári íþróttabrautar I framhaldsdeild var tekin upp áfangakennsla og aöaleinkunn | ekki reiknuö, en bestum árangri I | þeirri deild náöi Guðbjörg Al- ibertsdóttir frá Skiðbakka i A- Landeyjum. A siðara ári Iþrótta- brautar var hæst Svava Arnórs- dóttir frá Höfn i Hornafirði með aðaleinkunn 7,4. Bæði Svava og Guöbjörg fengu verðlaun frá skólanum og verðlaun frá sendi- ráðum Danmerkur og V-Þýska- lands fyrir góðan árangur i dönsku og þýsku. Tækniskóla Islands slitið í 18. sinn Aukin kennsla í tölvutækni Atjánda starfsári Tækniskóla tslands lauk hinn 28. mai sl. ViO upphaf skdlaárs, hinn 1. septem- ber 1981, voru nemendur nálega 400, þar rneO taldir nemendur 1 út- stöfivum viö iðnskólana á Akur- eyri og á ÍsafirOi. A þessu skólaári jókst mjög tækjakostur reiknistofu skólans. A námsbraut fyrir rafiðnfræðinga var aukin kennsla i tölvutækni og fjarskiptatækni og boðin sérhæf- ing á sviði raforku, stýritækni og rafeindatækni. Unnið er að heild- arendurskoðun á námsefni I rekstri og stjórnun. Hinn 28. mai voru brautskráðir tveir byggingatæknifræöingar: Jón Guðmundsson og Baldur Ein- arsson. Þá voru brautskrá&ir 10 útger&artæknar: Angantýr V. Jónsson, Asgeir Guðjón Stefáns- son, Asmundur Jónatansson, Guðjón Guðjónsson, Hólmsteinn Björnsson (en hann hlaut verð- laun frá Landssambandi is- lenskra útvegsmanna fyrir góðan námsárangur), Högni Björn Hall- dórsson, Jdn Gar&arsson, Kristj- án Jón Gu&mundsson, Magni Þór Asmundsson og Óskar Sævars- son. Tímaritið Mjólkurmál KomiO er út fyrsta tbl. þ.á. af timaritinu Mjólkurmál. Er þaO vandað aO venju, Greint er frá þvi, að mjólkur- samlögin á Blönduósi og Isafiröi hafi keypt áfyllingarvélar, hinar fyrstu af þessari gerö, sem teknar eru i notkun hérlendis. Eru vél- arnar bandariskar a& uppruna en umbú&irnar eru framleiddar i Noregi. Þá er grein eftir Ævarr Hjartarson um búskaparhætti i Eyjafir&i og Hjört E. Þórarinsson um samstarf mjólkurbiianna. Pétur Sigurösson skrifar um stofnun Rannsóknarstofui mjólkuriönaðarins. Tvær greinar eru eftir Þórarin Sveinsson, önnur um gæ&amat á neyslu- mjólk en hin um léttmjólk, Margt annað efni er i ritinu, m.a. nokkr- ar stuttar greinar eftir ritstjór- ann, Sævar Magnússon. — mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.