Þjóðviljinn - 12.06.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 12.06.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJiWYklLJÍ NN Helgin 12.-13. júnl 1982 legar myndir prýöa stofuna, m.a. málverk af Norður-Hjáleigu i Austur-Landeyjum eftir Matt- hias, en þaöan er Ingibjörg ættuö, og svo forkunnarfagrar útsaums- myndir úr litaöri ull, sem hún hefur stungiö út. — Ég rækta garðinn minn ekki bara til skrauts, heldur rækta ég lika þaö besta sem moldin getur gefið okkur i hollu fæöi, grænmeti og kryddjurtum og ég legg mig eftir aö rækta og safna lyfja- grösum sem oft og tíöum reynast ekki siöur viö ýmsum kvillum en meöulin úr apótekinu. Ingibjörg sýnir mér grasa- seyöi, sem hún var aö sjóöa þegar mig bar aö garöi. Þetta er grænn og fitukenndur vökvi meö isætri gróöurlykt og ég spyr hana hvaö hann innihaldi. Ég má nú eiginlega ekki segja þér þaö, segir hún, en þetta er áburöur sem ég ber á bólgna vööva, t.d. bólgnar og stifar herðar. Þaö hefur fjöldi manns læknast af þessum áburöi, og ég get vel staöið viö þaö aö hann virkar á allar bólgur sem ná ekki mjög djúpt. Ég var sjálf illa farin i heröum eftir aö hafa skúraö gólf i mörg ár. Ég fór þá til Vignis heitins Andréssonar, sem benti mér á aö setja handklæöi um heröarnar og hella svo eins heitu vatni yfir og ég þoldi. Þetta bar nokkurn árangur, en svo bjó ég til þennan áburö úr nokkrum jurtum, sem ég haföi lesið mig til um aö væru góöar viö gigt, og það hefur alveg læknaö mig af þessum hvimleiöa kvilla. Arang- urinn kemur þó ekki strax i ljós, og hann fer algjörlega eftir þvi hvort fólk hefur næga þolinmæöi til þess aö bera þetta á sig reglu- lega, en meö reglulegri notkun ætti slik vöövabólga aö geta læknast á 6—9 mánuöum. Þótt uppskriftin af áburöi þessum væri leyndarmál, þá gat ég veitt þaö upp úr Ingibjörgu að meðal annars inniheldur hann horblööku og eini, hvorttveggja algengar islenskar heiöaplöntur. — Heimilislæknirinn minn haföi sagt mér að I rauninni heföu þeir engin lyf gegn vöðvabólgu, og hann fékk hjá mér krukku af þessu til prufu. Ég hef ekki haft spurnir af þvi hvernig hún reynd- ist honum. ■. Ingibjörg tjáir mér, aö hennar fjölskylda taki reglulega kúra af mismunandi jurtaseyöum. Og hún ber okkur sýnishorn af nokkrum þeirra: seyði af ilmandi heimaræktaöri mintu, eitur- rammt horblöökuseyði, seyöi af litunarmosa o.fl. Hún segir aö horblaökan og litunarmosinn hafi þynnandi áhrif á blóöiö og eyði blóöfitu og þvi séu þessir drykkir góöir viö kransæöastiflu og hjart- veiki. Þá segir hún aö fátt sé betra viö blöörubólgu og þvag- 'Öll heimsins lyf og meöul geta aldrei komið I staöinn fyrir þann heilsubrunn sem viö höfum f garðinum okkar og úti f hinni vilítu náttúru. Ljósm.: eik Það hefur löngum þótt aðal mannskepnunnar að hún hefur kunnað að að- laga sig að hinum ólíkustu náttúruskilyrðum umfram aðrar æðri lífverur. Hvort sem er í heim skautalöndum eða í hita beltinu/ alls staðar hefur manneskjan lært að bjarga sér við hin ólíkustu skil- yrði. Með tilkomu nútíma tækni og þess neyslusam- félags/ sem hún hefur fætt af sér hefur maðurinn aftur fjarlægst náttúruna. I nútíma borgarsamfélagi virðist það oft vera meiri dyggð að vera vel að sér i hillum og ranghölum vöru- húsanna en þvL sem finna má og nýta beint úr skauti hinnar gjöfulu móður náttúru. Ein þeirra kvenna/ sem snúist hefur gegn þessari þróun er Ingíbjörg Ágústs- dóttir sem býr við Kambs- veg i Reykjavík og ræktar þar garðinn sinn af stakri prýði/ ekki aðeins til feg- urðar- og yndisauka fyrir sig og fjölskyldu sína heldur einnig til sannrar heilsubótar. Við heimsóttum Ingi- björgu einn blíðviðrisdag- inn í vor til þess að f ræðast af reynslu hennar af sam- býli við hina gjöf ulu móður. — Þaö er skömm aö þvi, hvaö fólk getir lftiö af þvi aö nýta sér þau náttúrulegu gæöi, sem viö höfum viö hendina, — segir Ingi- björg og er mikiö niöri fyrir. — 011 heimsins lyf og meöul geta aldrei komiö i staöinn fyrir þann heiisubrunn, sem við höfum I garöinum okkar og úti i hinni villtu náttúru. Fólki væri nær aö leita þangað en aö fara beint i meðalaskápinn þegar þvi veröur misdægurt. Þaö vita nú oröiö allir, aö þessi mikla lyfja- og meöalanotkun raskar allri eöli- legri likamsstarfsemi og skapar •ekki færri vandamál en hún leysir. Það er mál til komið aö fólk fari að hugsa um hvað þaö lætur ofan i sig I staö þess aö hlaupa strax i meöalaskápinn þegar eitthvaö bjátar á. Við sitjum i snyrtilegri setu- stofu á heimili Ingibjargar og manns hennar Þorsteins Guð- laugssonar. Þrifaleg blóm og fal- Af nœgtabrunn móöur náttúru Ingibjörg ræktar ekki aöeins garöinn sinn til feguröar og yndisauka fyrir sig og fjölskyldu sfna,heldur einnig tii sannrar heilsubótar. Ljósm. eik

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.