Þjóðviljinn - 12.06.1982, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 12.06.1982, Blaðsíða 29
Helgin 12.-13. júnl 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 313. 1 Minning Kristinn J. Guðjónsson Fæddur 10.6. 1912 — Dáinn 3.6. 1982 Fimmtudaginn 3. júni lést aö heimili sinu Kristinn J. Guö- jónsson, Hringbraut 136 i Kefla- vik. Kristinn kvæntist eftirlifandi konu sinni, Gyöu Hjálmarsdóttur frá Hofi á Kjalarnesi áriö 1933 og eignuöust þau lObörn. Atta þeirra eru á llfi. Fyrstu búskaparár sin bjuggu þau hjónin i Reykjavik, en flutt- ust siöan suöur á Reykjanes og bjuggu þar fyrst að Kalmanns- tjörn, en settust siðan að i Höfnunum. Siöustu árin hafa þau þö átt heima i Keflavik. Min fyrstu kynni af þeim hjónum voru i Höfnum. Kristinn stundaði ýmis konar atvinnu á sinum yngri árum, einkum þó akstur i Reykjavik og trilluútgerð i Höfnunum. Siöast- liöna tvo áratugi hefur hann þó unniö hjá Varnarliðinu á Kefla- vikurflugvelli. Heföi hann lifað, hefði hann orðiö sjötugur i fyrradag. Þar sem hann var maður félags- lyndur meö afbrigðum og að sama skapi kátur og skemmti- legur, hvort heldur sem var i stórum hópi eða þröngum, hafði hann ákveöiö i samráði við eigin- konuna, aö gera sér nú dagamun á þessum timamdtum. Hann ákvaö aö halda veglega afmælis- veislu og pantaöi samkomuhús til þeirra nota og skyldi veislan haldin 12. júni, þ.e.a.s. i dag. Hann valdi þennan dag fremur en afmælisdaginn til þess að vinir og kunningjar ættu auðveldara með aö koma án óþæginda eöa at- vinnumissis. 1 þessari tillitssemi Kristins kemur vel fram rikt skapgerðar- einkenni hans. Hann vildi ekki valda fólki fyrirhöfn eöa óþægindum ef unnt væri að komast hjá sliku. Sama sjónar- miöiö endurspeglast i þeirri ákvöröun hans, að hann þvertók fyrir það, aö eiginkonan eöa afkomendurnir önnuðust veislu- undirbúninginn. Nei, allt skyldi veröa aökeypt. Hann vildi ekki að hans nánustu þyrftu að leggja á sig margra daga erfiði til þess aö hann gæti gert sér glaðan dag i góöra vina hópi. En þvi miðurfara hlutirnir ekki alltaf eins og við áætlum. Við förum ekki i afmælisveislu til Kristins i dag, en engu að siður munu margir hugsa hlýtt til hans og er ég sannfærður um, að hann væri ánægður með að vita okkur ættingja hans og vini i sinni veislu i dag e ins og til stóð, þó svo að hún verði með öðru sniöi en ætlaö var i upphafi. Hér fyrr á árum var Kristinn mikill sjúklingur og lá langtimum saman rúmfastur og illa haldinn. Ég þekkti hann ekki á þeim árum, en hef þó heyrt, að hann hafi ætið séð einhverjar ljósar hliðar á til- verunni, enda voru bjartsýni hans og lifslöngun meiri en almennt gerist. Á þessum erfiðu timum voru þau hjónin með þungt heimili og mæddi þvi mikið á Gyöu. Hún brást ekki fremur en fyrri daginn og lagöi hart að sér að sjá heimilinu farborða. Þessi við- brögð hennar hefur Kristinn ef- laust kunnað að meta og sýndi hann það ótvirætt á siðari árum. Þau hjónin urðu fyrir fleiri áföllum og stærri siðar, þvi þau misstu tvo efnilega syni i blóma lifsins á sorglegan hátt. Þessum áföllum tóku þau bæði með ótru- lega miklu æðruleysi og dugnaöi og áunnu sér virðingu manna og aödáun fyrir. Kristinn var mikill barnavinur og gaf sér góðan tima til að sinna börnum og ræða við þau. Hann var kátur og gamansamur og þvi IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Stundakennara vantar til að kenna al- mennar greinar og iþróttir. Iðnskólinn i Reykjavik Heilsugæslustöð í Hólmavík Tilboð óskast i að reisa og gera fokhelda heilsugæslustöð á Hólmavik. Verkinu skal vera lokið 1. ágúst 1983. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavik, gegn 1500,- kr. skilatryggingu, frá og með þriðjudeg- inum 15. þ.m. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 29. júni 1982, kl. 11.00 INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 fannst barnabörnunum alltaf ánægjulegt að heimsækja afa og ömmu i Höfnunum, eins og þau nefndust lengst af. Hjá minni eldri dóttur, sem um tima var mikið hjá þeim hjónum, var afi yfir alla gagnrýni hafinn. Hann var alls staöar mestur og bestur og þannig held ég aö hann sé einnig i hugum hinna barnabarn- anna. Sjálfur er ég þakklátur fyrir hinar mörgu og ánægjulegu samverustundir okkar Kristins og á ég eingöngu góðar minningar frá þeim. Ég votta Gyðu og börnunum innilega samúð mina og vona að bjartar og góðar minningar mildi söknuð þeirra i framtíöinni. H.A. Man ég enn og ekki gleymi okkar spjalli þar og hér. Um það hugsa oft og geymi ofarlega ihuga mér. Kristinn J. Guöjónsson var fæddur á Isafiröi 10. júni 1912. Hann var yngsta barn hjónanna Mikkalinu Jensdóttur, sem var fædd I september 1873, og Guðjóns Gislasonar sem liklega hefur verið fæddur 1860. Guðjón dó 65 ára, en Mikkalina komst á tiræöisaldur. Börn þeirra urðu sex, tvær dætur og fjórir synir. Mikkalina og Guðjón fiuttu til Bolungarvikur, meðan Kristinn var barn að aldri og ólst hann þar upp. Atján ára fór Kristinn i vinnu að Lykkju á Kjalarnesi. Þaöan komst hann I kynni við Gyðu Hjálmarsdóttur á Hofi. Kristinn og Gyöa voru gefin saman i hjónaband á jóladag 1933. Þau eignuöust 10 börn. Þau voru þessi: 1. Erla, fædd 24. okt. 1931. Hún er gift Agústi Sigurþórssyni tjónabótaeftirlitsmanni, fæddum 23. april 1930. 2. Hjálmar, fæddur 1. jan. 1933. Hann er þungavinnuvélstjóri og kvæntur Halldóru Stefánsdóttur. 3. Þórir, fæddur 19. nóv. 1934. Hann er múrari og kvæntur Alf- heiði Eiriksdóttur, sem er fædd 28. júlf 1935. 4. Hlööver, fæddur 11. júni 1938. Hann er vörubflstjóri og kvæntur : Unni Svanhildi Ragnarsdóttur, sem er fædd 28. jan. 1940. 5. Högni, fæddur 26. júlí 1939. Hann er leigubilstjóri og kvæntur Asdisi Sigmundsdóttur, sem er fædd 11. okt. 1949. 6. Guðjón, fæddur 25. mai 1943. Hann er vörubilstjóri og ókvæntur. 7. Hulda,fædd 18.júni 1947. Hún er gift Hreini Asgrimssyni. Hann er skólastjóri og fæddur 31. mai 1947. 8. Sverrir, fæddur 4. des. 1949. Hann er látinn, hefur liklega dáið 27. mars 1972. 9. Sæunn, fædd 11. júni 1953. Hún er gift Einari Bjarnasyni sjó- manni, fæddum 23. nóv. 1949. 10. Garðar, fæddur 6. febrúar 1955. Hann er látinn, dó 7. april 1971. Barnabörnin eru orðin tuttugu og þrjú og barnabarnabörnin eru orðin fjögur. Kristinn og Gyða bjuggu i Reykjavik frá 1932 til 1953, en þá um vorið fluttu þau að Kalmans- tjörn I Höfnum. Fáum árum , seinna að Grund i sama hreppi. Þau flytja svo til Keflavikur 15. okt. 1977, og bjó Kristinn þar þaö sem eftir var ævinnar. Ýmis störf vann Kristinn um dagana og öll fóru þau honum vel úr hendi, meðal annars ók hann á tlmabili strætisvagni i Reykjavik. Höfðu menn þá á orði að óþarft væri að halda sér i, hvort sem farið væri af stað eða staöar numið, heldur gætu farþegar staðið eins og á stofugólfi, svo vel var ekið. Kristinn ók bifreiö i næstum hálfa öld án þess að þurfa nokkurn tima að gefa skýrslu. Þeim, sem unnu með Kristni eða kynntust honum á annan hátt, i varð hann minnisstæður. Hann var alltaf skemmtilegur. Ég óska honum velfarnaöar á nýjum | slóðum. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Framtiöarbyggingarsvæðiö er m.a. viö Lækjarbotna og I Setbergs- hllöum, þar sem þegar er risin nokkur byggö. Mynd -HG Alþýðubandalagið í Hafnarfirði Gönguferð um Lækjarsvæðið og Setberg/ Ásiand Sunnudaginn 13. júni verður farin gönguferð um Setbergsland og næstu byggingarsvæði Hafnarfjaröar skoöuð. Leiösögumenn verða: Björn S. Hallsson, höfundur skipulags Setbergssvæðis. Sigurþór Aðalsteinsson, höfundur miðbæjarskipulags. Siguröur Gislason, fulltrúi ABH i skipulagsnefnd. Þátttakendur mæti við Lækjarskóla kl. 13.00.Aætlaður ferðatimi 5 klst. Þátttakendur fá afhent skipulagskort af svæðinu. Hafnfirðingar kynnist framtiðarbyggingarsvæðinu bæjarins undir leið- sögn sérfróðra manna. — Alþýöubandalagið I Hafnarfirði Frá Hallormsstað. Kjördæmisráðstefna á Austurlandi 19.—20. júni Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Austurlandi heldur Vorráöstefnu á Hallormsstaö (Hússtjórnarskólanum) um helgina 19.—20. júni Rædd veröa m.a., sveitarstjórnarmál, samgöngumál og önnur hags- munamál kjördæmisins. Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson veröa á ráö- stefnunni. Fulltrúar i kjördæmisráði, nýkjörnir sveitastjórnarmenn og forystu- menn Alþýðubandalagsfélaganna eru hvattir til aö sækja ráöstefnuna. Kjördæmisráð ÚTBOÐ Tilboð óskast i lögn hitaveituæðar frá brunni við Hringbrautaðbrunniámótum Suöurgötu og Starhaga. Utboösgögn eru afhent á skrifslofu vorri að Frikirkju- vegi 3 gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opn- uð á sama stað miðvikudaginn 30. júní n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Utboð Landsvirkjun óskar eftir tilboðum i smiði og uppsetningu á innréttingum i mötuneyti starfsmannahúss við Búr- fellsstöð. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Landsvirkjunar að Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavik, gegn óafturkræfu gjaldi kr. 100,- fyrir hvert eintak útboðsgagna. Tilboðum skal skilað á sama stað kl. 14.00, miðvikudaginn 23. júni 1982,en þá verða þau opnuð opinberlega. Reykjavik, 11. júni 1982. ^LANDSVIRKJUN _________________________________ Haukur Hlöðvir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.