Þjóðviljinn - 31.07.1982, Síða 5

Þjóðviljinn - 31.07.1982, Síða 5
Helgin 31. júli—1. ágúst 1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Bráðabirgðalög um verkamannabústaði: Forkaupsréttur kemur í stað kaupskyldu Gefin hafa verið út bráða- birgðalög að tillögu félagsmála- ráðherra og eru þau um húsnæð- ismál. Breytingarnar varða ein- göngu eldri ibúðir i verkamanna- bústöðum, þ.e. ibúðir byggðar fyrir gildistöku núgildandi laga, (frá 1. júli 1980) Er nú afnumin kaupskylda og forkaupsréttur ákveðinn i staðinn. Með forkaups- rétti verður sveitarfélögum er þaö vilja, tryggö full heimild til aö kaupa ibúðir, þegar þær eru t(l sölu og þá við þvi verði sém al- mennt tiðkast i byggðarlaginu. Samkvæmt lögum skal reikna 1% fyrningu á ári þegar ibúð i verkamannabústaö er keypt inn eða endurseld. t framkvæmd hef- ur þessi regla reynst of stif. Gera bráðabirgðalögin ráö fyrir þeirri breytingu að fyrning verði sett 0.5—1% á ári, en þá ber mats- mönnum að ákveða fyrninguna innan þessa ramma. Með ákvæðum laganna um rétt ibúðareigenda að verkamanna- bústað, sem hann vill selja, til aukinna verðbóta eftir 10 ára og 20 ára éignarhald, var leitast við að finna sanngjarna verðbóta- reglu, sem átti allvel viö þegar hún var sett á sjöunda áratugn- um. Með vaxandi verðbólgu hefur þessi regla valdið slikum stökk- breytingum á verölagningunni við umrædd timamörk, að ekki verður lengur við unað. Fólk heldur að sér höndum með sölu og biður eftir þvi að ná 10 ára eða 20 ára eignarhaldstima. Þvi markmiöi, að veita sann- gjarnar verðbætur, er unnt að ná á annan hátt með þvi að láta hin- ar sérstöku verðbætur fara smátt og smátt vaxandi (4% á ári) með auknum eignarhaldstima, en forðast snöggar breytingar. Framk væmdast j óri ÞÖRUNGAVINNSLAN HF. á Reykhólum óskar að ráóa framkvæmdastjóra. Umsóknir með upplýsingum um menntun og í'yrri störf berist fyrir 20. ágúst nk. til stjórnarformanns, Vilhjálms Lúðviksson- ar, Laugavegi 13, sem gefur nánari upp- lýsingar i sima 21320. Sumartilboð Fyrir litlu heimilin áður en hækkanirnar koma Elektro Helios Kæliskápur KG161 Úrvals kæliskápur fyrir lítil heimili eöa sumarhús. Mjög lítil straumnotkun. 132 lítra 15 lítra frystihólf. Mál: Breidd 55 cm. Hæö: 85 cm. Dýpt 60 cm. Kr. 5.522.- Elektro Helios uppþvottavélin D6 40 Tekur lítiö pláss, getur staðiö á boröi. Tekur fullan borö- búnaö fyrir 4. Einstaklega fljótvirk og lágvær. Vélin getur veriö laustengd viö krana. Mál: breidd 46 cm. Hæö: 47 cm. Dýpt 53 cm kr. 6.718.- EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstadastrœti 10 A Sími 16995 EINSTAKTI4EKIFÆRI! Skemmtisigling meö lúxusskipi f rá Reykjavík til Noregs og þýskalands mdsm Nú gefst íslendingum tækifæri á siglingu með einu glæsilegasta skemmtiferðaskipi Evrópu M.s. MAXIM GORKI (áður Hamburg) sem er 25 þús. tonna fleyta. Skiplð kemur til Reykjavíkur 29. ágúst og fer kl. 8 að kvöldi 30. ágúst. Siglt er um norsku firðina og eru viðkomustaðir: Þrándheimur, Hellesylt, Geiranger, Olden, Vik, Flam og Bergen. Frá Bergen verður siglt beint til Bremerhaven í Vestur-Þýskalandi og komið þangað 8. septem- ber. Þaðan verður ekið samdægurs til Luxem- borgar þar sem dvalið er á 1. flokks hóteli til 12. september. Þaðan verður svo flogið að kvöldi belnt til Keflavíkur. MAXIM GORKI er lúxusskip. Allir vistarverur eru með sturtu og w.c.. Á meðan dvalið er um borð er farþegum séð fyrir fullu fæði og fá þeir aðgang að öllum þægindum um borð, svo sem sundlaug, leikfimisherbergi, borðtennis, kvikmynda og veitingasölum, börum og næturklúbb, svo eitt- hvað sé nefnt. FERÐASKRIFSTOFA, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstigl. Símar 28388 og 28580

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.