Þjóðviljinn - 31.07.1982, Page 28

Þjóðviljinn - 31.07.1982, Page 28
28 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 31. júll—l. ágúst 1982. Draugahúsiö (Ghostkeeper) Afar spennandi ensk-amerísk litkvikmynd um snjósleðaferö þriggja ungmenna sem endar á hryllilegan hátt, er þau kom- ast i kast viö Windigo mann- ætudrauginn. Leikstjóri: James Makichuk. Aðalhlut- verk: Hiva Spier, Murray Ord, Sheri McFadden. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Bláa lónið Hin bráðskemmtilega úrvals- kvikmynd með Brooke Shields og Christopher Atkins. Sýnd kl. 3 og 7 B-salur Cat Ballou Bráðskemmtileg og spennandi kvikmynd sem gerist á þeim slóðum sem áður var paradis kúreka og Indiana og ævin- týramanna. Mynd þessi var sýnd við met- aðsókn i Stjörnubiói árið 1968. Leikstjóri: ElliotSilverstein. Aðalhiutverk. Jane Fonda, Lee Marvin, Nat King Cole o.fl. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Gloría Æsispennandi bandarisk sakam álak vikmy nd með Gena Rowiand, Buck Henry o.fl. Endursýnd kl. 11 Rönnuð innan 12 ára. Engar sýningar um versiun- armannahelgina. Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um samsæri innan fang- elsismúra, myndin er gerö eftir bókinni ,,The Rap’i sem samin er af fyrrverandi fang- elsisverði i SAN QUENTIN fangelsinu. Aðalhlutverk: James Woods „Holocaust”" Tom Macintire ..Bruebaker” Kay Lenz ,,The Passage” Sýndkl. 7og 11.05 ; bonnuö innan 16 ára. Islenskur texti. Darraðardans Endursýnum þessa frábæru gamanmynd með Walter Matthau, Glendu Jackson og Herbert Lom. Verkefni: Fletta ofan af CIA-FBI-KGB og sjálfum sér. Sýnd kl. 5 og 9. Sólin var vitni Spennandi og brá&skemmtiieg ný ensk litmynd, byggB á sögu eftir AGÖTHU CHRISTIE. Aöalhlutverkiö Hercuíe Poirot lcikur hinn frábæri PETER USTINOV af sinni alkunnu snilld, ásamt JANE BIRKIN — NICHOLAS — CLAY — JAMES Mason — DIANA ROGG — MAGGIE SMITH o.m.fl. Leikstjóri: GUY HAMILTON lslenskur texti — Hækkaö verö Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Dauðinn í vatninu Hörkuspennandi litmynd, um drápsfiska og fjársjóð sem þeir geyma... meö Lee Majors — Karen Black Bönnuðbörnum Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Tossabekkurinn Bráðskemmtileg gamanmynd i litum með Glendu Jackson — Oliver Reed. Endursýnd kl. 3.Í0, 5.10, 7.10, 9.10og 11.10. Svik að leiðarlokum Geysispennandi litmynd eftir sögu Alistair MacLean sem komið hefur út i islenskri þýö- ingu. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Britt Ekland, Keir Duella. Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15,9.15, og 11.15. Bönnuð börnum. t»essi kvikmynd var sýnd i Austurbæjarbiói fyrir 12 árum viö metaösókn. Hún er talin ein allra besta gamanmynd, sem gerð hefur verið enda framleidd og stjórnuð af Blake Edwards. —Myndin er I litum og Cinemascope. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Natalie Wood, Tony Curtis, Peter Falk. Sýnd kl.5, 7.30 og 10. TÓMABfÓ Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) James Bond svikur engan, en i þessari frábæru mynd á hann i höggi viö risann meö stáltenn- urnar. Aðalhlutverk: Roger Moore. Islenskur texti. Endursýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Salur 1: hvellurinn John Travolta varð heims- frægur fyrir myndirnar Satur- day Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Travolta fram á sjónarsviöiö í hinni heimsfrægu mynd DePalma BLOW OUT Aðalhlutverk: John Travolta, Nancy Allen, John Lithgow Þeir sem stóðu að Blow out: Kvikm y ndataka: Vilmos Zsignond (Deer Hunter, Close Encounters) Hönnuðir: Paul Sylbert (One flew over the cuckoo’s nest, Kramer vs. Kramer, Heaven can wait) Klipping: Paul Hirsch (Star Wars) Myndin ertekin I Dolby Stereo og sýnd í 4 rása starscope. Hækkað miöaverð Sýnd kl. 3, 5,7.05, 9.10 og 11.15 sunnudag Salur 2: Amerískur varúlfur ILondon Bönnuó börnum. Haakkaó mlöaverö. Salur 3: Flóttinn til Aþenu Pussy Talk Píkuskrækir Frábær mynd um trukka- kappakstur og hressileg slags- mál. Aðalhlv.: CHUCH NORRIS, TERRY O'CONNOR. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.20 sunnu- dag. Fram í sviðsl|ósið (Being There) (4. mánuður) sýnd kl. 9. Sóley Sýningar íyrir íeröamenn For tourists A new Icelandic film of love and human struggle, partly based on mythology, describ- ing a travel through Iceland. 7 p.m.i sal E Spennandi og skemmtileg Panavision-litmynd um all* sérstæðan flótta i heims- styrjöldinni siöari með: Roger Moore, Telly Savalas, Elliott Gould, Claudia Cardinale. Islenskur texti Endursynd kl. 6,9 og 11.15. Meistaraverk Akira Kuro- sawasem vakið hefur heims- athygli og geysilegt lof press- unnar. Vestræn útgáfa myhdarinnar er gerö undir stjórn George Lucas og Francis Ford Coppola. Frumsýnd kl.7.30 og að sjálfsögðu munum við halda áfram að sýna hina frá- bæru og sivinsælu mynd Rocky Horror (Hryllingsóper- una) kl.ll. Sýnd kl. 3 sunnudag Salur 4: Breakerbreaker Frankenstein hinn ungi Ein albesta gamanmynd Mel Brooks meö hinum óviðjafn- anlegu og sprenghlægilegu Gene Wilder og Marty Feld- man. Endursýnd i dag og á morgun kl.5 á sunnudag kl.3 og 5. Mánudag frídag verzlunar- manna kl.5. Kagemusha (The Shadow Warrior) r0\sb\ T o.16 1 ?ussy Talk er mjög djörf og jafnframt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aösóknarmet i Frakk- landi og Sviþjóð. Aðalhlutverk: Penelope La- mour, Nils Hortzs Leikstjóri: Frederic Lansac Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl.5 - 7 - 9 - 11 Jarðbúinn (The Earthling) RICKY SCHRODER sýndi þaö og sannaöi I myndinni THE CHAMP og sýnir þaö einnig i þessari mynd aö hann er fremsta barnastjarna á hvita tjaldinu idag. Þetta er mynd sem öll fjöl- skyldan maneftir. Aöalhlutverk: William llold-, en. Iticky Schroiler, JacL Thompson. Atvinnumaöur i ástum (American Gigolo) Sérlega skemmtileg ævintýra mynd. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Leikstjóri Carl Schultz A&alhlutverk Hardy Kruger, Greg Rowe Sýnd kl. 5 laugardag Sýnd kl. 3 og 5 sunnudag Synd kl. 5 mánudag (Fridag verzlunarmanna). Sýnd kl. 5 þri&judag. Ný spennandi sakamálamynd. Atvinnumaöur i ástum eignast oft gó&ar vinkonur en öfundar- og hatursmenn fylgja starfinu lika. Handrit og leikstjórn: I’aul Schrader. A&alhlutverk: Hichard Gere. Lauren Ilutton. kl. 7 9.10 og 11.20 Söguleg sjóferö >htó)Caf á’fh'ic.- apótek Helgar- , kvöld- og-næturþjón- usta apóteka í Reykjavík vik- una 30. júlí - 5. ágúst verður í Garðsapóteki og Lyfjahúðinni Iðunni. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl.22.00). Hið siö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl.9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl.19, laugardaga kl.9-12, en lokaö á sunnudög- um. Hafnarfjarðarapótek og Norð- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl.10-13, og sunnudaga kl.10-12. Upplýs- ingar í sima 5 15 00. lögreglan Lögreglan: Reykjavik.......slmi 111 66 Kópavogur...........4 12 00 Seltj.nes...........111 66 Hafnarfj........slmi5 11 66 Garöabær........slmi 5 U66 Slökkviliö og sjlikrabílar: Reykjavik.......simi 111 00 Kópavogur.......slmi 11100 Seltj.nes.......slmi 1 11 00 Hafnarfj........sfmi51100 Gar&abær........slmi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga-- föstudaga milli kl.18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laug- ardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga — föstudaga kl. 16— 19.30. Laugardaga og sunnu- daga kl.14-19.30. Fæðingardeiidin: Alla daga frá kl.15.00-16.00 og kl.19.30-20. barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl.15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl.15.00-16.00 og 19.00-19.30. — Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við FZiriksgötu: Daglega kl. 15.30-16.30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl.15.00-16.00 og 18.30- 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl.15.00-17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00 Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flókadeild) flutt i.nýtt hús- næði á II. hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tíma og áður. Slmanúmer deildarinnar eru — l 66 30 og 2 45 88. læknar Borgarspltalinn: Vakt frá kl.08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn slmi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálf- svarq I 88 88. Landspitaiinn: Göngudeild Landspitalans op- in milli kl.08 og 16. tilkynningar Simabilanir: i Reykjavik Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum til- kynnist i sima: 05. Aætlun Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 10.00 kl. 11.30 13.00 kl. 14.30 16.00 kl. 17.30 19.00 I apríl og október verða kvöld- feröir á sunnudögum. — Júli og ágúst alla daga nema laug- ardaga. Mai, júni og sept. á föstud. og sunnud. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20.30 og frá Reykjavik kl.22.00. Afgreiðslan Akranesi: Simi 2275. Skrifstofan Akranesi simi: 1095. Afgreiðslan Reykjavik: simi 16050. Slmsvari i Reykjavik simi 16420. SÍMAR. 11798 OG 19533. Sumarleyfisferöir: 6.—li. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar-Þórsmörk. Gönguferð, gist i húsum. 6. —11. ágúst (6 dagar): Akur- eyri og nágrenni. Ekið norður Sprengisand og suður Kjöl. Svefnpokapláss 7. -—16. ágúst (10 dagar): Eg- ilsstaöir-Snæfell-Kverk- fjöll-Jökulsárgljúfur-Sprengi- sandur. Gist í húsum, og tjöld- um. Flogið til Egilsstaöa, en ekið þaðan um ofangreint svæöi og til Reykjavikur. 7.—14. ágúst (8 dagar): Horn- vik-Hornstrandir. Gist i tjöld- um. 13.-18 ágúst. (6 dagar): Landmannalaugar-Þórsmörk. Gönguferð. Gist I húsum. 14.—18. ágúst (5 dagar): Barkárdalur-Tungnahrygg- ur-Sklöadalur-Svarfaðar- dalur. Flogið til og frá Akur- eyri. Gönguferð meö útbúnaö. Gist i tjöldúm. 19,—23. ágúst (5 dagar): Hörðudalur-Hitardalur- Þórarinsdalur-Hreðavatn. Gönguferð með viðleguút- bún»ð. Ferðafólk er beðið að at- huga aö tryggja sér i tima far- miöa i sumarleyfisferöirnar. Kynnist islenskum óbyggöum I ferð með Ferðafélagi lslands. Allar upplýsingar og far- miöasala á skrifstofunni, öldugötu 3. — Ferðafélag íslands. Dagsferöirum verslunarmannahelgina: 1. ágúst. kl. 11.00: Gamli Þing- vallavegurinn 2. ágúst. kl. 13.00: Hengladal- ir. Verð frá kr. 100.00. Fritt fyrir börn I fylgd fullorðinna. Fariö frá Umferöarmiðstööinni, austanmegin. Farmiðar v/bil. Miðvikudaginn 4. ágúst: Kl. 08.00 Þórsmörk. Dagsferö og lengri dvöl. Kl. 20.00 Slúnkariki (Kvöld- ferö) Farmiöar v/bíL — Ferðafélag tslands. UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir um verslunar- m annahclgina: Laugardagur 31. júll Þórsmörk. Kl. 8:00. Verö kr. 250.- Sunnudagur I. ágúst. Þórsmörk Kl. 8:00. Verð kr.250.- Almannadalur-Reynisvatn Kl. 13:00. Létt ganga fyrir alla Verð kr. 60.- Mánudagur 2. ágúst. Keilir-Hverinn eini: Kl. 13:00 Verð kr. 120.- Brottför í allar ferðirnar frá BSl bensínsölu. Fritt fyrir börn með fullorðnum (Ath. að i Þórsmörk greiðist hálft gjald fyrir 7-15 ára). Sumarlcyfisferöir: 1. Eldgjá-Hvanngil 5 daga bakpokaferð um nýjar slóöir. 11.-15. ágúst. Fararstjóri: Hermann Valsson. 2. Gljúfurleit-Þjdrsárver-Arn- arfell hið mikla.6 dagar. 17.- 22. ágúst. Fararstjóri: Höröur Kristinsson. 3. Laugar-Þórsmörk 18.-22. ágúst. 5 daga bakpokaferð Fararstjóri: Gunnar Gunn- arsson. t. Sunnan Langjökuls 21. - 25.ágúst. 5 bakpokaferð. Far- arstjóri: Egill Einarsson. Upplýsingar og farseölar á skrifstofu Lækjargötu 6a, s: 14606. — Sjáumst! — Feröafé- lagið Útivlst. söfn Listasafn Einars Jónssonar Safnið opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16. Asgrimssafn er opið alla daga nema laug- ardaga frá kl. 13.30-16.00. • útvarp 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Frettir. Dagskrá. Morgunorð: 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fróttir. Tilkynningar Tónleikar 9.30 Óskalög sjúkllnga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðuríregn- ir). 11.20 Sumarsnældan Þáttur tyrir krakka. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttur 13.50 A kantlnum 14.00 Dagbókin 16.00 Fróttir. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 í sjónmáll þáttur fyrir alla fjölskyld- una í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Barnalög 17.00 Kalott-keppnin I frjólsum fþrótt- um i Arvidsjaur í Svlþjóð. 17.45 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi Haraldur Ólafsson ræðir við hlustendur. 20.00 Janos SolyoJeikur á planó 20.30 Kvikmyndagerð á íslandl 5. þáttur. 21.15 „Út söngbók Garðars Hólm“ Söng- lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson við kvæði eftir Halldór Laxness. 21.401 dönskum dómsölum Dr. Gunn- laugur Þórðarson f lytur annað erindi sitt. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins Orð kvöldslns 22.35 „Farmaður I friði og str!ði“, eftlr Jóhannes Helga Sóra Bolii Gústavsson les (11). 23.00 „Skvetta, falla, hossa og hrista" Söngvar og dansar frá liðnum árum. 24.00 Um lágnættið Umsjón: Árni Björns- son 00.50 Fróttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: Siðasti valsinnll? 03.00 Dagskrárlok. gengið 29.jdingsz. KAUP SALA Ferð.gj. Bandaríkjadoilar 12.137 13.351 Sterlingspund 21.046 23.151 Kanadadollar 9.596 10.556 Dönsk króna 1.4182 1.5600 Norsk króna •... 1.8692 1.8744 2.0618 Sænsk króna 1.9858 2.1844 Kinnsktmark • ••• 2.5582 2.5654 2.8219 I'ranskur franki • ••• 1.7643 1.7692 1.9461 Belgiskur franki 0.2582 0.2840 Svissneskur franki 5.7892 6.3681 Ilollensk florina 4.4490 4.8939 Vesturþýskt mark 4.9257 5.4183 itölskllra • • • 0.00878 0.00881 0.00969 Austurrlskur sch •••• 0.6978 0.6997 0.7697 Portúg. Escudo 0.1443 0.1587 Spánskur peseti 0.1083 0.1191 Japanskt yen 0.04744 0.05218 irskt pund •16.856 16.904 18.594 SDR. (Sérstök dráttarréttindi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.