Þjóðviljinn - 31.07.1982, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 31.07.1982, Blaðsíða 29
Helgin 31. júli—1. ágúst 1982. ÞJODVILJINN — StÐA 29 útvarp • sjónvar p sjónvarp sunnudagur 16.00 HM í knattspyrnu Argentina og Brasilia i úr- slitariöli. (Eurovision — Spænska og danska sjón- varpiö). 18.00 SunnudagshugvekjaSéra ólafur Jóhannsson, skóla- prestur, flytur. 18.10 LeyndarmáliO I verk- smiöjunni NVR FLOKKUR. Fyrsti þáttur. Danskur f ram ha ldsmy n daflokku r fyrir börn i þremur þáttum. í þáttunum segir frá bömum, sem gjarnan leika sér hjá yfirgefinni verk- smiOju, en dag nokkurn sjá þau óboOna gesti í verk- smiöjunni. Þau njósna um þessa dularfulhi gesti. Þýö- andi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiO). 18.35 Samastaöur á jöröinni3. þáttur. Fólk tir gullnum mals. Þessi mynd er frá Guatemala og segir frá indiánum, sem hrekjast upp til fjalla. Eusebio, 14 ára gamall piltur, er elstur barnanna, sem öll þurfa aö vinna,*þvi fjölskyldufaö- irinn er dáinn. A uppskeru- timanum fer hann á sykur- reyrsplantekruna til aö vinna fyrir fjölskyldunni. Þýöandi og þulur: Þor- steinn Helgason. (Nordvisi- on — Sænska sjónvarpiö). 19.20 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Landiö er fagurt og frítt Kvikmynd um hreinlæti og umhiröu lslendinga á viöa- vangi. Myndina geröu Jón Hermannsson og Þrándur Thoroddsen. Þulur: lndriöi G. Þorsteinsson. Myndin var áöur sýnd 26. júnl 1979. 21.05 Margrét og Jósep Margrét Pálmadóttir, söng- kona, og gitarleikarinn Josep Funk, syngja og leika tónlist frá Spáni og Japan. Stjómandi upptöku: Tage Ammendrup. 21.20 Saga tveggja borga (A Taleof TwoCities) Ný bresk sjónvarpsmynd byggö á samnefndri sögu eftir Charles Dickens. 23.50 HM I knattspyrnu Eng- land — Spánn i úrslitariöli 01.20 Dagskrárlok. mánudagur 18.00 HM I knattspyrnu Frakk- land — Sovétrikin (Euro- vision — Spænska og danska sjónvarpiö 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.45 Eyöa og spenna. Breskt sjónvarpsleikrit byggt á samnefndri sögu eftir Vivian Nicholson. Leik- stjóri: John Goldschmidt. Aöa lhlutverk : Susan Littler, John Duttine. Þetta er sannsöguleg mynd um ævi Vivian Nicholson, sem vann áriö 1961 rösk 150 þúsund pund I fótboltaget- raunum, en á nil ekkert eftir. Hún hefur gifst fimm sinnum, en býr nii viö götu skammt frá fæöingarstaö sinum og fátæktinni þar. ÞýÖandi: Kristmann Eiösson. 22.15 HM I knattspyrnu. Undanúrslit. (Eurovision — Spænska og danska sjón- varpiö). 23.45 Dagskrárlok. þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Bangsinn Paddington 17. 20.45 Sjónvarp vikunnar. Umsjón: Magnús Bjarn- freösson. 20.55 Iþróttir. Umsjón: Stein- grimur Sigfússon. 21.40 Derrick N ÝR FLOKKUR. Fyrsti þáttur. Þýskur framhaldsmynda- flokkur um Derrick, rann- sóknarlögreglumann. Þýöandi: Veturliöi Guöna- son. 22.40 Heimslögreglan. Mynd frá BBC, sem fjallar um stööu og hlutverk SameinuÖu þjóöanna i deilumálum og hernaöar- átökum. Þýöandi: Jón O. Edwald. 23.15 Dagskrárlok. útvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur á Breiöabóistaö, flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Vaigeirs Guöjóns- sonar, Bob Magnússon, trió Guömundar Ingólfssonar syngja og leika. 9.00 Morguntónleikar a. Preiúdia og fúga I e-moll og sónata i e-moll eftir Johann Sebastian Bach. Karl Richter leikur á orgei. b. Pianótrió i G-dúr op. 1. nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. Bruxeliestrlóiö ieikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ut og suöur Þáttur Friö- riks Páls Jónssonar. 11.00 Messa á Skálholtshátlö. (Hljóöritun frá 25.f.m.).' Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson, predikar. Séra Guömundur óii Ólafs- son þjónar fyrir altari. Skál- holtskórinn syngur undir stjórn Glúms Gylfasonar. Organleikari: Haukur Guölaugsson. Hádegistón- leikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Gamanóperur Gilberts og Sullivans Leó Kristjáns- son kynnir. 14.00 Beggja vegna borösins Þórunn Gestdóttir ræöir viö verslunarmenn og viö- skiptavini. 15.30 Kaffitlminn Joe „Fingers” Carr leikur iétt lög á pianó meö hljómsveit. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 ÞaÖ var og... Umsjón: Þráinn Bertelsson 16.45 Á kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferöarþætti. 17.00 Kalott-keppnin I frjálsum iþróttum I Arvids- jaur I Sviþjóö Hermann Gunnarsson lýsir keppni íslendinga og ibúa noröur- héraöa Noregs Svlþjóöar og Finniands. 18.00 Hljómsveitir Reymonds Lefevres og Mikes Vickers leika 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.25 Ur Þingeyjarsýslum ,,Ég vil elska allt sem er faiiegt”. Þáttur meö Jóhanni Jósepssyni bónda og harmonikuieikara I Ormalóni. Umsjónar- maöur: Þórarinn Björns- son. 20.00 Ha rm óniku þá ttur Kynnir: Bjarni Marteins- son. 20.30 Eitt og annaö um haustiö Þáttur i umsjá Þórdisar S. Mósesdóttur og Simonar Jóns Jóhannssonar. 21.00 tslensk alþýöulög Lúöra- sveit Reykjavikur, Sinfón- iuhljómsveit tslands og Utvarpshljómsveitin ieika. Stjómendur: Páli P. Páls- son og Þórarinn Guömundsson. 21.35 Lagamál Tryggvi Agnarsson lögfræöingur sér um þátt um ýmis lögfræöi- leg efni. 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 ..Farmaöur I friöi og striöi”, eftir Jóhannes Helga ólafur Tómasson styrimaöur rekur sjóferöa- minningar sinar. Séra Bolli Gústavsson ies (12). 23.00 A veröndinni Bandarlsk þjóölög og sveitatónlist. Haildór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur Frldagur verslunarmanna 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn. Séra Birgir Asgeirs- son á Mosfelii flytur (a.v.d.v.). 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. MorgunorÖ: Gunnar Peter- sen talar. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólarbliöan, Sesselja og mamman I krukkunni"eftir Véstein Lúöviksson. Þor- leifur Hauksson les (6). 9.20 Tónleikar. Tiikynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál óttar Geirsson ræöir viö Inga Tryggvason formann Stéttarsambands bænda. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar Michael Ponti leikur pianó- lög eftir Pjotr. Tsjaikovský. 11.00 Forustugreinar lands- málablaöa (útdr). 11.30 Létt tónlist Savanna- trióiö, Olga Guörún, Rió- flokkurinn, Upplyfting o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tii- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Jón Gröndal.. 15.10 „Ráöherradóttirin” eftir Obi B. Egbuna Jón Þ. Þór byrjar lestur þýöingar sinnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfegnir. 16.20 Sagan: „Daviö” eftir Anne Holm i þýöingu Arnar Snorrasonar. Jóhann Páls- son ies (7). 16.50 Til aldraöra. Þáttur á vegum Rauöa krossins. Umsjón: Siguröur Magnús- son. 17.00 Slödegistónleikar Halléhljómsveitin leikur „Skáld og bónda”, forleik eftir Franz von Suppé; Sir John Barbirolli stj. / Hátlöarhljómsveit Lundúna leikur „Grand Canyon”, hljómsveitarsvitu eftir Frede Grofé: Stanley Black stj. / Suisse Romande- hljómsveitin leikur „Bolero”, hljómsveitarverk eftir Maurice Ravel; Ernst Ansermet stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guömundur H. Garöarson talar. 20.00 Lög unga fólksins. ÞórÖur Magnússon kynnir. 20.45 Ur stúdiói 4. EövarÖ Ingóifsson og Hróbjartur Jónatansson stjóma útsend- ingu meö léttblönduöu efni: fyrir ungtfólk. 21.30 Utvarpssagan „Nætur- glit” eftir F. Scott Fitzger- ald. Atli Magnússon byrjar lestur þýöingarsinnar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir Bæn 7.15Tónleikar. Þulur veiur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur ólafs Oddssonar frá kvöidinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. M orgunorö: GuÖrún Haildórsdóttir taiar 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólarbliöan, Sesselja og mamman I krukkunni"eftir Véstein Lúöviksson. Þor- leifur Hauksson les (7). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- frengir. 10.30 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 ,,Man ég þaö sem löngu Ieiö” Umsjónarmaöur: Ragnheiöur Viggóssdóttir. „Konan sem gaf mér reyr- visk” eftir Lúövik Kristjánsson. Baldvin Haildórsson ies. 11.30 Létt tónlist Lúörasveit kanadiska hersins, Burt Bacharach, Los Indios Tabajaras, Burl Ives og Comedian Harmonists leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þr iöjud agssy rpa — Asgeir Tómasswi. 15.10 „RáÖherradóttirin” cftir Obi B. Egbuna Jón Þ. Þór les þýöingu sina (2). 15.40 Tilkynningar. Tónieikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Sagan: „Daviö" eftir Anne Holm I þýöingu Arnar Snorrasonar. Jóhann Páls- sonles (8). 16.50 Slödegis I garöinum meö Hafsteini Hafliöasyni. 17.00 Slödegistónleikar Joan Sutherland og Luciano Pavarotti syngja meö hljómsveit, tvisöngva úr óperettunni „La Traviata” eftir Giuseppe Verdi: Richard Bonynge stj. /FII- harmoniusveitin i Vlnar- borg leikur Sinfoniu nr. 4. i e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms: Karl Böhm stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Arnþrúöur Karls- dóttur. 20.00 Organleikur I Landa- kotskirkju Bandarlski orga nleikarinn David Pizzaro leikur a. Svita i c-moll eftir Johann Ludwig Krebs. b. Koral nr. 21 h-moil eftir César Franck. c. Prelúdia og fúga i h-moil eftir Johann Sebastian Bach. 20.40 Þegar ég eldist Umsjón: Þórir S. Guöbergsson, félagsráögjafi. 21.00 Skosk og irsk þjóölög I útsetningu Ludwigs van Beethovens Edith Mathis, Alexander Yong og Dietrich Fischer-Dieskau syngja meö Kammerkór Berlinar- útvarpsins. Andreas Röhn, Georg Röhn og Karl Engel leika meö á fiölu, selló og pianó. 21.30 Utvarpssagan: „Nætur- glit” eftir F. Scott Fitzger- aldAtli Magnússon les þýö- ingusina (2). 22.00 Tónleikar 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Aö vestan Finnbogi Hermannsson stjórnar. 23.00 Ur hljómplötusafni Gunnars 1 Skarum Gunnar Sögaard kynnir gamlar upptökur á sigildri tónlist. Umsjón: Pálina Jónsdóttir. 23.45 Fréttir Dagskrárlok Útvarpsdagskrá laugardags er á bls. 28 Stjórnendurnir Kjartan Valgarbsson og Jóhanna HarOardóttir. Sumarsnœlda í kvöld Enn heldur Sumarsnældan á- fram að snúast og byrjar hún kl.ll.20 i dag. Sumarsnældan er helgarþáttur fyrir krakka og er vikulega á dagskrá útvarpsins. Jóhanna Harðardóttir og Kjart- an Valgarðsson stjórna þættin- um hálfsmánaðarlega á móti þeim Sigríði Eyþórsdóttur og Jóni'nu H. Jónsdóttur. Efni þátt- arins i' dag eru gæludýr og gælu- dýraeign. Rætt verður við krakka sem eiga gæludýr og af- greiðslukonu í gæludýraverslun og svo einnig hjúkrunarfræðing á Dýraspitalanum. Fyrir utan þetta verður svo fullt af skemmtilegri tónlist og fastir liðir eins og venjulega, en þeir eru sumarsagan sem Þor- steinn Marelsson les getraun þáttarins og frétt þáttarins. Atli Rúnar Halldórsson fréttamaður sérað þessusinni um fréttina og er hún um hvali og hvalveiði- bannið. Þar fá hlustendur m.a. að heyra i hvölum tala saman. • Laugardagur kl 11.20 Sunnudagskvikmynd annað kvöld A dagskrá sjónvarps á morgun er kvikmynd um frönsku bylt- inguna. Nefnist hún „Saga tveggja borga”. Þessi mynd er úr byltingunni og sýnir hún þeg- ar veriö er að hálshöggva Loð- vik sextánda. Sunnudagur kl. 21.20 Sjónvarp um helgina: Fjórir leikir frá HM Myndir er frá Djúpuvik I Strandasýslu Loksins, loksins! segja sumir en aðrir segja fúlir i lund: Iss, þetta kemur alltof seint, ekkert gaman aö þessu. Þriöji hópur- inn glottir illgirnislega og segir (eða hugsar bara): He, he, við erum lika búin að sjá þetta. Hér er að sjálfsögðu átt viö sýningar á leikjum frá Heims- meistarakeppninni i knatt- spyrnu en fjórir leikir verða sýndir alls yfir helgina. Tveir leikir verða sýndir á morgun og tveir á mánudag. M.a. verður á mánudag sýndur leikur Italfu og Póllands sem þótti afar til- komumikill á að horfa. Einnig þótti leikur Argentinu og Brasi- liu mjög góður en hann verður sýndur kl. 16. á morgun. Alls verða sýndir sex leikir i vikunni ogiirslitaleikurinn verður sýnd- ur á sunnudaginn eftir viku. Þessi mynd er tekin þegar Maradonna var visað af leik- velli i leik Argentinu og Brasi- liu. Leikurinn verður sýndur i sjónvarpi kl.16 á morgun. Þáttur Friðriks Páls Jónsson- ar ,,út og suður” er á dagskrá hljóðvarps á morgun kl.10.25 I þættinum mun Guðlaugur Ara- son segja frá og rifja.upp ferð sem hann fór um Strandasýslu I júni 1976. Að sögn stjómandans er þetta skemmtileg frásögn sem er allrar athygli verð. Sunnudagur kl. 10.25 ^ Guölaugur Arason rithöfundur rifjar upp ferð um Strandasýslu á morgun kl.10.25 í útvarpinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.