Þjóðviljinn - 23.10.1982, Blaðsíða 27
Helgin 23.-24. október 1982 ÞJÓÐVILJINN —’ SIÐA 27
iÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Amadeus
í kvöld (laugardag) kl. 20
Fáar sýnlngar ettir
Gosi
sunnudag kl. 14
Fáar sýningar eftir
Garöveisla
sunnudag kl. 20
fimmtudag kl. 20
Hjálparkokkarnir
eftir George Furth
í þýðingu Oskars Ingimarssonar
Ljós: Kristinn Daníelsson
Leiktjöld: Baltasar
Búningar: Helga Björnsson
Leikstjóri: Helgi Skúlason
Frumsýning föstudag kl. 20
2. sýning sunnudag kl. 20
Litla sviðið:
Tvíleikur
sunnudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20.
Sími 1-1200
l.lilKFf.lAC M
RHYKIAVlKUR “ “
Skilnaður
I kvöld UPPSELT
fimmtudag kl. 20.30
Jói
sunnudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
írlandskortið
3. sýn. þriðjudag kl. 20.30
Rauð kort gilda
4. sýn. miðvikudag kl. 20.30
Blá kort gilda
Miðasala I lönó kl. 14-20.30.
Sími 16620.
Hassiö hennar
mömmu
Miðnætursýning i Austurbæjar-
bíói í kvöld kl. 23.30
Miðasala í Austurbæjarbíói kl.
16-23.30.
Sími 11384.
ISLENSKA OPERAN
Töfraflautan
edtir W.A. Mozart
í íslenskri þýðingu Þrándar
Thoroddsen og Böövars Guð-
mundssonar
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifs-
dóttir
Leikmynd og búningar: Jón Þór-
isson
Útfærsla búninga: Dóra Einars-
dóttir
Ljósameistari: Árni Baldvinsson
Hljómsveitarstjóri: Gilbert Le-
vine
FRUMSÝNING
fimmtudag 28. okt. kl. 20.00
2. sýn. föstudag 29. okt. kl.
20.00
3. sýn. sunnudag 31. okt. kl.
20.00
Miðasala hefst mánudaginn 25.
okt. og er opin frá kl. 15-20.
Fyrstu tvö söludagana eiga
styrktarfélagar (slensku Óper-
unnar forkaupsrétt á aðgöngu-
miöum á fyrstu þrjár sýningarnar.
Búum til óperu
„Litli sótarinn“
Söngleikur fyrir alla fjölskyld-
una.
7. sýn. í dag (laugardag) kl. 14
8. sýn. í dag (laugardag) kl. 17
Engin sýning sunnudag.
Miöasala er opin daglega frá kl.
15-19
Simi 11475.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKUSTARSKOU tSLANDS
LINDARBÆ simi 21971
Höfundur: Minna Canth
Þýðing: Úlfur Hjörvar
Leikgerð og leikstjórn: Ritva
Súkala
Leikmynd og búningar: Pekka
Ojamaa
Lýsing: David Walters
Aðstoðarmaður leikstjóra:
Helga Hjörvar
2. sýn. I dag (laugardaa) kl.
20.30
3. sýn. sunnudag 24. okt. kl. 15
4. sýn. sunnudag 24. okt. kl.
20.30.
Fiðrildið
Spennandi, skemmtileg og djörf
ný bandarísk litmynd, byggð á
samnefndri sögu eftir James
Cain, með hinni ungu, mjög um-
töluðu kynbombu Pia Zadora í
aðalhlutverkinu, ásamt Stacy
Keach - Orson Welles.
(slenskur texti
Leikstjóri: Matt Cimber
Sýnd kl. 3 - 5,30 - 9 og 11,15.
- salur
Madame Emma
ROMY SCHNEIDER
Áhrifamikil og vel gerö ný frönsk
litmynd um harðvituga baráttu
og mikil örlög.
ROMY SCHNEIDER —
JEAN-LOUIS TRINTIGNANT
Leikstjóri: Francis Girod
Islenskur texti — Sýnd kl. 9.
Þeysandi
þrenning
Hörkuspennandi og fjörug
bandarísk litmynd um unga
menn með bíladellu með, Nick
Nolte - Don Johnson - Robin
Mattson
(slenskur texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 og
11,05.
-salurV
kl. 3,10 - 5,10 - 7,10
11,10.
9,10 -
Jón Oddur og
Jón BJarni
Sýnd kl. 3.10og 5.10 sunnudag.
Allra síðasta sinn
- saluf
Síösumar
Daubinn í fenjunum
Sérlega spennandi og vel gerð
ný ensk-bandarísk litmynd, um
æfingaferð og sjálfboðaliða,
.sem snýst upp í martröð, með
KEITH CARRADINE - POW-
ERS BOOTHE Leikstjóri:
WALTER HILL.
(slenskur texti - Bönnuð innan
16 ára.
B I O
Simi 32075
Rannsóknar-
blaöamaðurinn
Frábærverölaunamynd, hugljúf
og skemmtileg.
KATARINE HEPBURN —
HENRY FONDA — JANE
FONDA.
11. sýningarvika — Islenskur
texti.
kl. 3,15 - 5,15 - 7,15 - 9,15 -
11,15.
Ný mjög fjörug og spennandi
bandrísk mynd, næst síðasta
mynd sem hinn óviðjafnanlegi
John Belushi lék i. Myndin
segir frá rannsóknarblaða-
manni sem kemst í ónáð hjá pól-
itíkusum, sem svífast einskis.
Aðalhlutverk: John Belushi og
Blair Brown.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Barnasýning kl. 3 sunnudag
Töfrar Lassý
Vinsamlega athugið að bíla
stæði Laugarásbió eru við
Kleppsveg.
TÓNABÍÓ
Frumsýnir:
Hellisbúinn.
(Caveman)
Frábær ný grínmynd með
Ringo Starr í aðalhlutverki,
sem lýsir þeim tíma þegar allir
voru að leita að eldi, upþfinn-
ingasamir menn bjuggu i hell-
um, kvenfólk var kvenfólk, karl-
menn voru villidýr og húsflugur
voru á stærð við fugla.
Leikstjóranum Carl Gottlieb hef-
ur hér tekist að gera eina bestu
gamanmynd siðari ára og allir
hljóta að hafa gaman af henni,
nema kannski þeir sem hafa
kímnigáfu á algjöru steinaldar-
stigi.
Aðalhlutverk: Ringo Starr og
aulabárðaættbálkurinn, Bar-
bara Bach og óvlnaættbálkur-
inn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FJALA
kötturinn
Tjarnarbíó Sími 27860
Under Milkwood
Mynd þessi er gerð I Englandi
árið 1972 og er byggð á hinu
þekkta leikriti Dylan Thomas.
Leiksviðið er ímyndað þorp á
strönd Wales, en það gæti verið
hvaða þorp sem er. Það gerist á
einum sólarhring og lýsir hugs-
unum og gerðum þorpsbúa.
Leikstjóri: Andrew Sinclair
Aðalhlutverk: Richard Burton,
Elisabeth Taylor og Peter
O’Toole.
Sýnd kl. 7.
„Hinir lostafuilu“
Bandarísk mynd gerð 1952 af
hinum nýlátna leikstjóra Nicolas
Ray.
Myndin fjallar um Rodeokappa i
villta vestrinu. Kannaðar eru
þær hættur, sú æsing og þau
vonbrigði sem þessari hættu-
legu íþróttagrein fylgja.
Leikstjóri: Nicolas Ray.
Aðalhlutverk: Robert Mitc-
hum, Susan Hayward, Arthur
Kennedy.
Sýnd kl. 9.
AIISTurbcjarRííI
Víðfræg stórmynd:
Blóðhiti
(Body Heat)
Sérstaklega spennandi og mjög
vel gerð.og leikin ný, bandarísk
stórmynd i litum, og Panavision.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið mikla aðsókn og hlotið
frábæra dóma bíógesta og
gagnrýnenda.
Aðalhlutverk: William Hurt,
Kathleen Turner.
(sl. texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
S'írtii ISÍtfi
A-salur
Frumsýnir úrvals-
myndina
Absence of Malice
Islenskur texti
Ný úrvalsmynd í litum. Að
margra áliti var þessi mynd
besta mynd ársins 1981. Hún
var útnefnd til þriggja Óskar-
sverðlauna. Leikstjórinn Sy-
dney Pollack sannar hér rétt
einu sinni snilli sina.
Aðalhlutverk: Paul Newman,
Sally Field, Bob Balaban o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.10, 9.15 og 11
Hækkað verð
B-salur
Stripes
Bráðskemmtileg ný amerísk
kvikmynd.
Aðalhlutverk: Bill Murray, Har-
old Ramis, Warren Oates.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Lúðrarnir þagna.
"This school is our homc,
wc Ihink its worth dcfcnding"
Frábær ný bandarísk mynd frá
FOX um unglinga í herskóla, trú
þeirra á heiður, hugrekki og holl-
ustu, einnig baráttu þeirra fyrir
framtíð skólans, er hefur starfað
óbreyttur í nærielt 150 ár, en nú
stendur til að loka. Myndin er
gerð eftir metsölubókinni FAT-
HER SKY eftir Devery Freeman
Leikstjóri: Harold Becker
Aðalhlutverk: George C. Scott
Timothy Hutton
Ronny Cox
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Nútíma vandamál
Sýnd kl. 3 sunnudag
S».w
Salur 1:
Frumsýnir stórmyndina
Atlantic City
Atlantic City var útnefnd fyrir 5
óskarsverðlaun [ mars s.l. og
hefur hlotið 6 Golden Globe
verðlaun. Myndin er talin vera
sú albesta sem Burt Lancaster
hefur leikið í, enda fer hann á
kostum í þessari mynd.
Aðalhlutverk: BURT LANC-
ASTER, SUSAN SARANDON,
MICHEL PICCOLI.
Leikstjóri: LOUIS MALLE.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Salur 2:
Félagarnir frá
Max-bar
(The Guys from Max's-bar)
RICHARD DONNER gerði
myndirnar SUPERMAN og OM-
EN, og MAX-BAR er mynd sem
hann hafði lengi þráð að gera.
JOHN SAVAGE varð
heimsfrægur fyrir myndirnar
THE DEER HUNTER og HAIR,
og aftur slær hann í gegn í þess-
ari mynd. Þetta er mynd sem
allir kvikmyndaaðdáendur
mega ekki láta fram hjá sér fara.
Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE,
DAVID MORSE, DIANA
SCARWIND.
Leikstjóri: RICHARD DONNER
Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10 og
11.15.
Salur 3:
Dauðaskipiö
(Deathship)
Þeir sem lifa það af að bjargast
úr draugaskipinu væru betur
staddir að vera dauðir. Frábær
hrollvekja.
Aðalhlutverk: George Kenne-
dey, Richard Grenna.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 11
Hvarnig á að sigra
verðbólguna
(How to beat the nigh
cost of iiving)
Frábær grínmynd sem fjallar um
hvernig hægt só að sigra verð-
bólguna, hvernig á að gefa olíu-
fólögunum langt nef, og láta
bankastjórana bíöa f biðröð
svona til tilbreytingar. Kjörið
tækifæri fýrir suma að læra. EN
ALLT ER ÞETTA ( GAMNI
GERT.
Aðalhlutverk: JESSICA LANGE
(postman), SUSAN SAINT
JAMES, CATHRYN DAMON
(Soap sjónvarpsþ.), RICHARD
BENJAMIN.
Sýnd kl. 3, 5 og 9
Salur 4
Porkys
for tha fonnÍMt movie
( _ _
Porkys ’er frábær grínmynd sem
slegið hefur öll aösóknarmet um
allan heim, og er þriðja aðsóRn:
armesta mynd í Bandaríkjunum
þetta árið. Þaö má með sanni
segja að þetta sé grínmynd árs-
ins 1982, enda er hún í algjörum
sérflokki.
Aðalhlutverk: Dan Monahan
Mark Herrier
Wyatt Knight
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
The Exterminator
(Gereyðandinn)
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 11
Salur 5
Being There
Sýnd kl. 5 og 9
(9. sýningarmánuöur)
Sigurlaug Bragadóttir að störfum á
rakarastofu sinni á Hótel Esju.
Ný
rakarastofa _
á Hótel Esju,
Sigurlaug Bragadóttir hárskeri
tók nýlega til starfa á Hótel Esju.
Kakarastofa hennar starfar í nán-
um tengslum við Hárgreiðslustofu
Dúdda og Matta. Þá er einnig
snyrtistofa á sama stað. Auk herra-
og dömuklippinga býður Sigurlaug
upp á permanent, skol, djúpnær-
ingu og fleira sem viðvíkur hár-
snyrtingu.
Hár- og snyrtiaðstaðan á Hótel
Esju er í húsnæði á jarðhæð hótels-
ins, sem nýlega hefur verið tekið í
notkun. Ford-umboðið Kr. Krist-
jánsson var þar til húsa fyrir mörg-
um árum, en nýlega var þessi álma
hótelsins gerð upp, og eru þar einn-
ig söluskrifstofur Flugleiða og
blómaverslun.
Rakarastofan er nýjasta viðbót-
in á þessum stað, og eru tímapant-
anir teknar í síma Hárgreiðslustofu
Dúdda og Matta.
Nú er verið að þróa og endurbæta
skólahúsgögn Stálhúsgagnagcrðar
Steinars hf. og er einkum tekið mið
af heilsuverndarsjónarmiðum.
Stálh úsgagnagerð
Steinars:
Sýningarsalur
í Skeifunni 6
Stálhúsgagnagerð Steinars hf.
hefur opnað nýjan sýningarsal í
húsnæði sínu að Skeifunni 6 í
Reykjavík. Þar er að Finna mikið
úrval húsgagna og geta nú gestir
séð framleiðslu fyrirtækisins á ein-
um stað.
Stálhúsgagnagerð Steinars hefur
gert stóran sanining við fyrirtækið
Lobofa í Danmörku um fram-
leiðslu þess síðarnefnda á Stacco-
stólum, en þeir hafa vakið mikla
athygli erlendis og hlotið viður-
kenningar. Samningurinn kveður á
um að danska fyrirtækið framleiði
grindina í stólinn en alla fylgihluti
verði að kaupa héðan, svo sem
arma, skrifplötur, stólvagna og
þess háttar. Nam útflutningur þess-
ara fylgihluta um 10% af sölu Stál-
húsgagnagerðar Steinars fyrstu 8
mánuði ársins.
Fyrirtækið vinnur nú að því að
þróa skólahúsgögn sín og er eink-
um tekið mið af heilsuverndarsjón-
armiðum.
— v.
Hvað ungur
^ nemur-
gamall ío.=.Q.
temur.