Þjóðviljinn - 23.10.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.10.1982, Blaðsíða 11
;'<íVi ••stM.’tei M- .% /•>,» 'a»•*?«•.<» <•* — /ota Oi Fjölbreytt efni í Sögu SÖGUFÉLAG 1902 Saga, tímarit Sögufélags, 20. ár- gangur, er komið út. Þetta hefti er mikið að vöxtum og að vanda fjöl- breytt að efni. Að þessu sinni birtir Saga rit- gerðir eftirtalinna höfunda: Guðrún Ása Grímsdóttir, cand. mag. fjallar um afskipti erkibisk- upa af íslenskum málum á 12. og 13. öld. Helgi Þorláksson, cand. mag., á í þessu hefti ritgerðina Stéttir, auður og völd á 12. og 13. öld, sem er nýtt innlegg frá hans hendi í þá umræðu, sem verið hefur í gangi um þetta efni í Sögu milli hans og Gunnars Karlssonar próf- essors. Sigurjón Sigtryggsson fræðimað- ur á Siglufirði birtir ritgerð, sem hann nefnir Gjörningaveðrið 1884. Rit- höfunda- kynning Héraðsbókasafn Kjósarsýslu og bókasafn Mosfellssveitar gangast fyrir rithöfundakynningu mánu- daginn 25. október kl. 20.30 í bókasafninu í Mosfellssveit. Að þessu sinni verða þeir Anton Helgi Jónsson og Jón Ormur Halldórs- son kynntir og lesið verður úr nýj- um skáldsögum þeirra. Kemur fram í ritgerð hans, að trú almennings á að einstakir menn kynnu ýmislegt fyrir sér, virðist hafa verið ótrúlega lífseig. Gunnar Karlsson prófessor ritar athyglis- verða grein um sögukennslu í skól- um. Mikil gróska hefur verið í franskri sagnfræði hin síðari ár. Einar Már Jónsson, sendikennari við Sorbonneháskóla, greinir les- endum Sögu frá þessum hræring- um í grein, sem hann nefnir Nýjar stefnur í franskri sagnfræði. Þjóðskjalasafn íslands á aldaraf- mæli á þessu ári,en íslenskir sagn- fræðingar eiga þeirri stofnun mikla skuld að gjalda. Sigfús Haukur Andrésson skrifar greinina Þjóð- skjalasafn Islands. Aldarminning. Þar rekur hann sögu safnsins, að- stæður þess um þessar mundir, og þau miklu verkefni, sem bíða úr- lausnar á þessum vettvangi. Saga Sjálfstæðisflokksins var mjög til umræðu á s.l. ári vegna þriggja bóka um það efni, sem þá komu út. Svanur Kristjánsson pró- fessor fjallar nú ýtarlega um þessar bækur í Sögu. Aðrir höfundar ritgerða og greina í Sögu 1982 eru Sveinbjörn Rafnsson prófessor, sem ritar um Þorláksskriftir og hjúskap á 12. og 13. öld, Bergsteinn Jónsson dósent, sem fjallar um sr. Pál Þorláksson og prestsþjónustubók hans og Loft- ur Guttormsson lektor, sem greinir frá samstarfi norrænna sagnfræð- inga. Saga flytur að þessu sinni minn- ingargreinar um þá Ólaf Hansson prófessor, Jón Helgason ritstjóra og Pétur Sæmundsen banka- stjóra. Ritfregnir og ritdómar skipa að vanda veglegan sess í- tímaritinu. Síðast en ekki síst hefur Saga 1982 að geyma Efnisskrá Sögu 1,- 20. bindis 1949-1982 í samantekt Steingríms Jónssonar, cand.mag., og er að henni mikill fengur fyrir notendur Sögu, sem þarna fá hand- hægan lykil að efni ritsins frá upp- hafi. Ritstjórar Sögu eru þeir Jón ^Guðnason dósent og Sigurður ‘Ragnarsson, cand.philol. Helgin 23.-24. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Nýju vasamyndavélarnar frá Caiion 35 mm / auto compací mmm I Wm ekki sambærílegar við venjulegar vasamyndavélar AFSMELLARI LJÓSMÆLISSTILLIR SJONGLUGGI AUTQ-FOCUSGLUGGI INNBVGGT FLASH LJOSMÆLIR GLUGGI 4RA GLERJA 35 MM CANON-LINSA AUTO-FOCUS GLUGGI Athugiö eftirfarandi eíginleíka Snappy-vasam ynda vélarinnar: SnfiPPy vasamyndavélarnar nota 35 mm filmu sem skilar ávallt skarp- ari og skýrari Ijósmyndum, heldur en venjuleg vasamyndafilma. SnRPPy vasamyndavélamar eru meö sjálfvirka filmuþræöingu. SnflPPV vasamyndavélar eru meö sjálfvirka filmufærslu áfram og aftur- ábak. SnRPPV vasamyndavélar eru meö innbyggt sjálfvirkt flash. vasamyndavélar eru einfaldar og handhægar en nákvæmar. vasamyndavélarnar sjá um allar stillingar fyrir þig svo aö þú náir rétta augnablikinu áöur en þaö er orðið um seinan. Lítið inn hjá okkur og skoðið Snappy-vélarnar, þá sannfærist þið um að Snappy er vélin fyrir ykkur. EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI. 'týli Sérverzlun með Ijósmyndavörur. Auslurstræti 7. Símar: 10966, 26499 Póstsendum UTSOLUSTAÐIR: Filmuhúsið, Akureyri, Fókus, Reykjavík, Ljósmyndaþjónusta Mats, Reykjavík, Týli, Reykjavík, Verslun Einars Guðfinnssonar, Bolungarvík, Verslunin Eyjabær, Vestmannaeyjum. OPID UM HELGINA íslensk úrvals húsgögn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.