Þjóðviljinn - 23.10.1982, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 23.10.1982, Blaðsíða 28
28 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 23.-24. október 1982 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavík vikuna 22.-28. októ- ber er í Garös Apóteki og Lyfjabúðinni lö- unni. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síöarnef nda annast kvöldvörslu virka daga (kl. f 8.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. Barnaspítali Hringsins: Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur viö Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. kærleiksheimilið sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. Vifilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 20.00. 16.00 og 19.30- Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 19.30-20. 16.00 og kl. gengið 22. október Kaup Sala Bandaríkjadollar....15.540 15.584 Sterlingspund.......26.399 26.474 Kanadadollar........12.663 12.699 Dönskkróna............. 1.7478 1.7527 Norsk króna......... 2.1541 2.1602 Sænskkróna.......... 2.1034 2.1094 Finnsktmark......... 2.8430 2.8511 Franskurfranki...... 2.1799 2.1861 Belgiskurfranki..... 0.3175 0.3184 Svissn.franki....... 7.1795 7.1998 Holl.gyllini........ 5.6489 5.6648 Vesturþýsktmark..... 6.1581 6.1755 Ítölskiíra.......... 0.01077 0.01080 Austurr. sch........ 0.8762 0.8787 Portug.escudo....... 0.1736 0.1741 i Spánskur peseti... 0.1349 0.1352 Japansktyen......... 0.05717 0.05734 írsktpund...........20.932 20.992 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar..................17.142 Sterlingspund.....................29.110 Kanadadollar......................13.968 Dönskkróna........................ 1.927 Norsk króna....................... 2.376 Sænskkróna........................ 2.319 Finnsktmark....................... 2.136 Franskurfranki.................... 2.404 Belgískurfranki................... 0.349 Svissn.franki..................... 7.918 Holl.gyllini...................... 6.230 Vesturþýskt mark.................. 6.792 ítölsk líra...................... 0.011 Austurr.sch....................... 0.965 Portúg. escudo.................... 0.191 Spánskur peseti................... 0.148 Japansktyen....................... 0.062 írskt pund........................23.091 Göngudeildln að Flókagötu 31 (Flóka- deild): i flutt í nýtt húsnæöi á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóðsbækur....................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3mán.........37,0% Sparisjóðsreikningar, 12 mán.......39,0% Verðtryggðir3 mán. reikningar.......0,0% Verðtryggðir6 mán. reikningar.......1,0% Útlánsvextir (Verðbótaþáttur í sviga) Vixlar, forvextir..........(26,5%) 32,0% ■ Hlaupareikningar.................(28,0%) 33,0% Afurðalán........................(25,5%) 29,0% Skuldabréf.......................(33,5%) 40,0% Heyröu, þú getur spilaö tennis viö tölvuna allan daginn! læknar Borgarspítalinn: . Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavík........ ..........simi 1 11 66 Kópavogur.................simi 4 12 00 Seltjnes....................sími 1 11 66 Hafnarfj..................sími 5 11 66 Garðabær..................sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík.................sími 1 11 00 Kópavogur.................sími 1 11 00 Seltj.nes.................sími 1 11 00 Hafnarfj..................sími 5 11 00 Garðabær..................sími 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 þilfar 4 sæti 8 yfirliði 9 ann- ars 11 ökumann 12 bungur 14 ein- kennisstafir 15 erfiða 17 heilar 19 vökvi 21 synjun 22 gangi 24 beitu 25 hljóp. Lóðrétt: 1 fresta 2 hróp 3 tæpa 4 lagvopn 5 tré 6 gráða 7 efnið 10 ó- drengileg 13 fé 16 matarílát 17 álpast 18 mjúk 20 stafirnir 23 eins. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 bisa 4 háls 8 tröllin 9 alin 11 eina 12 kúgari 14 tu 15 rönd 17 hulin 19 æsa 21 una 22 gosi 24 gagn 25 gafl. Lóðrétt: 1 blak 2 stig 3 arnari 4 hlein 5 áli 6 lint 7 snauða 10 lúðuna 13 röng 16 dæsa 17 hug 18 lag 20 sif 23 og 1 2 3 c ■ 5 6 7 □ 8 9 10 □ 11 12 13 • 14 □ 15 16 17 18 19 20 21 □ 22 23 □ 24 ■ □ 25 a folda Þetta líkar Foldu örugglega. Skemmtilegt leikrit með stórgóðum leikurum. svfnharður smásál EINHVER HEPUR StoUp) mÍNLlrö AF SNÓRUN/Úf-/. eftir Kjartan Arnórsson Ydo er hOpvSLT p,e> 'T SLÖ& Þ3ÖFPiNNfl -EN HVAV > ÖSKÖpONUM j=iSlfc VfL ?flt> <- - (VI eÐ BFlbSTft' |4/)LP79f?A/V/V (Y)/A/Af ? Karpov að tafli - 39 Það hefur lengi viljað loða við Karpov hversu auðveldlega hann hefur sigrað minni spámennina. Á jólamótinu í Hastings 1971 - '72 sigraði hann t.a.m. alla heima- menn og reyndar alla bresku þátttakend- urna. Skotinn Boterill mætti Karpov í 3. umferð mótsins. Karpov virðist eiga góðan kost með því að leika 47. - Bxc6 en eftir 48. Rxc6 á hvítur engu að síður góða jafnteflismöguleika. I raun á svartur þvingaðan vinning í stöð- unni og hann fann Karpov án mikillar um- hugsunar: 47. - He6! (Notfærir sér leppun hvítu mannanna) 48. Db8+ He8 49. Dd6 Hg8!t Stórsnjallt. Leiki hvítur nú 50. Dxd7 kemur 50. - Be5+ og mátar. Boterill fann ekkert svar og gafst upp. filkynningar Fuglalff í Papey Fyrsti fræðslufundur Fuglaverndunarfé- lags fslands á þessum vetri veröur í Nor- ræna húsinu þriðjudaginn 26. okt. kl. 20.30. Þorsteinn Einarsson fyrrverandi íþróttafull- trúi flytur erindi með litskyggnum um fugla- líf f Paþey. Öllum heimill aðgangur. - Stjórnin. Skagfirðingafélagið í Reykjavík minnir á félagsfund 1. vetrardag í Drangey Síðumúla 35 kl. 20. Hljómsveit Þon/aldar. Skaftfellingar Haustfagnaður Skaftfellingafélaqsins verður haldinn í Skaftfellingabúó, Lauga-. veg 178 laugardaginn 23. okt. og hefst'kl. Ómar Ragnarsson skemmtir. Trió Þorvald- ar leikur fyrir dansi. Frá BÍS Munið dróttskátaforingjanámskeiðið helg- ina 22.-24. okt. Tilkynniö þátttöku strax. Upplýsingar í síma 23190. B.I.S. Munið sveitarstjóranámskeiðin (Á.S. og L.Y.L.) helgina 29.-31. okt. Tilkynnið þátt- töku strax. Uþplýsingar í síma 23190. UTiVISTARFþRÐlR Dagsferðir sunnudaginn 24. okt. Kl. 9.00 Vetrardagur í óbyggðum. Vetri heilsað átindi Hlöðufells 1188 m, en það er tilkomumikið fjall i Laugardalsfjallaklasan- um á mörkum byggða og öræfa. Ef ekki gefur á fjallið veröur ekið áfram hina nýju öræfaleið. Línuveginn. Verð 250. kr. Brott- för frá BSf, bensínsölu. Sjáumst! - Ferð- afélagið Útivist. Útivistarferðir Simi, símsvari: 14605 Helgarferð 22.-24.okt. Óbyggðaferð um Veturnætur. Vetri heilsað í Veiðivötnum. Gist i húsi. Útileg- umannahreysið í Snjóöldufjallagarði skoðað o.fl. Kvöldvaka. Pantið far tíman- lega. Uþþl. og far. á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606 Dagsferð sunnudaginn 24. okt. Kl. 13 Selsvellir-Vigdísarvellir. Létt ganga í Reykjanesfólkvangi. Selsvellir eru einn fegursti og grösugasti staður á Reykjanesskaga. M.a. verður skoðað fal- legt gígasvæði í Vesturhálsi og farið að rústunum miklu á eyðibýlinu Vigdisarvöll- um. Verð 130 kr. Fríttf. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Sjáumst! Ferðafélagið Útivist. mm isymos OLDUGOTU3 , SIMAR. 11798 OG 19533. Dagsferðir sunnudaginn 24. okt.: Kl. 11.00 - Ingólfsfjall (Inghóll 551 m) Gengið á fjallið að vestanerðu. Verð kr,- 180- Kl. 13.00 - Gengið um Álfsnes, en það er milli Leiruvogar og Kollafjarðar. Verð kr. 80.00 Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Farmiðar við bíl. - Ferðafélag íslands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.