Þjóðviljinn - 06.11.1982, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 06.11.1982, Blaðsíða 27
Helgin 6. - 7. nóvember 1982? ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27 llíMÖflLEIKHÚSW Hjálparkokkarnir 4. sýning í kvöld kl. 20 Uppselt Hvít a&gangskort gilda 5. sýning' sunnudag kl. 20 Rauð aögangskort gilda 6. sýning miðvjkudag kl. 20 Gosi sunnudag kl. 14 Næst siðasta sinn Gar&veisla fimmtudag kl. 20 Litla svi&ið: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 LKIKFf-I AG 2l2 a® RKYK/AVIKUR Skilnaður í kvöld uppselt miðvikudag kl. 20.30 Jói 100. sýning sunnudag uppselt fimmtudag kl. 20.30 írlandskortið 8. sýning þriðjudag kl. 20.30 appelsínugul kort gilda 9. sýning föstudag uppselt brún kort gilda Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620. Hassið hennar mömmu Miðnaetursýning I Austurbæjar- bíó (kvöld (laugardag) kl. 23.30 uppselt. ÍSLENSKA ÓPERAN llll Litli sótarinn eftir Benjamin Britten 14. sýn. laugardag 6. nóv. kl. 16 UPPSELT 15. sýn. sunnudag7. nóv. kl. 16 UPPSELT 16. sýn. miðvikudag 10. nóv. kl. 17.30 Töfraflautan eftir W.A. Mozart 5. sýn. laugardag 6. nóv. kl. 20 UPPSELT 6. sýn. fimmtudag 11. nóv. kl. 20. Miðasala er opin daglega milli kl. 15 og 20 sími 11384. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKOU ÍSIANDS LINDARBÆ sm 21971 Prestsfólkið 11. sýning sunnudag kl. 15 12. sýning sunnudag kl. 20.30 13. sýning miðvikudag kl. 20.30 Miðasalaopinlaugardagkl. 17- 19, sunnudag kl. 13-15 oq 17- 19. FJALA kötturinn Tjarnarbíó Sími 27860 Stella Þessi mynd er gerð I Grikklandi árið 1956. Melina Mercouri I hlutverki Stellu er áköf, ástríðu- full kona, sem er ákueðin I að halda frjálsræði sínu aðskildu manninum sern hún elskar. Söguþráðurinn er melÖdramat- ískur, en myndin geislar a! lífs- krafti og leikstjóri er Michael Cacoannis. Aðalhlutverk: Melina Mercouri, George Foundas, Aleko Alex- andrakis. Sýnd laugardag kl. 3 og 5. sunnudag kl. 5 Réttarhöldin (Trial) Gerð I Frakklandi 1962 og er mynd þessi byggð á sögu Franz Kafka. Joseph K. er vakinn einn góðan veðurdag, handtekinn og honum tjáð að hann komi bráð- um fyrir rétt. Sfðan segir frá til- raunum hans til að fá mál sitt á hreint. Joseph er þjakaður af sektarkennd án þess að ástæða fyrir því sé nokkurs staðar I sjón- mali. Leikstjóri: Orson Wells. Aðalhlutverk: Anthony Perk- ins, Jeanne Morreau, Romy Schneider. sunnudag kl. 7 og 9 mánudag kl. 9 Næst síðasta sinn f' SXW PIOCM'AH S STRAW DDBS' Hin afar spennandi og vel gerða bandaríska litmynd, sem notið hefur mikilla vinsælda enda mjög sérstæð að efni, með Dustin Hotfman, Susan Ge- org, Peter Vaughan Leikstjóri: Sam Peckinpah. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. - salur Asinn er hæstur Hörkuspennandi bandariskur „vestri", eins og þeir gerast bestir, í litum og Panavision með Eli Wallach - Terence Hill - Bud Spencer Bönnuð innan 14 ára - (slensk- ur texti. Kl. 3.05, 5.30, 9 og 11.15 -salurV Framadraumar TIIK IIOVS L\ COMPANY0 Frábær ný litmynd, skemmtileg og vel gerð, með JUDY DAVIS - SAM NEILL. Leikstjóri: GILL ARMSTRONG (slenskur texti. Blaðaummæli: „Töfrandi" „Frábærlega vel úr garði gerð" „JUDY DAVIS er hreint stór- kostleg ( hlutverki sínu" Tíminn 3.11. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. - saluf Roller Boogie 'Fjörug ný litmynd, svellandi di- skódans, með LINDA BLAIR - JIM BRAY Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10. Nýliðarnir LAUQARA8 B I O Sími 32075 Hefndarkvöl Ný mjög spennandi bandarískl |sakamálamynd um hefnd ungs | manns sem pyntaður var af Gestapo á stríðsárunum. Mynd- in er gerð eftir sögu Mario (The Godfather) Puzo's. Aðalhlutverk: Edvard Albert Jr. Rex Harrison, Rod Taylor og Raf Vallone. Isl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýning kl. 3 sunnudag Töfrar Lassý siðasta sinn TÓNABfÓ Frumsýnir: Hellisbúinn. (Caveman) Afar spennandi og vel gerð bandarísk Panavision litmynd um viðbjóðslegt stríð með STAN SHAW - MICHAEL LEMBECK - JAMES CANNING. Leikstjóri: SIDNEY J. FUREI. Islenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5.30, 9 oq 11.15. a Alþýðu- leikhúsið Hafnarbíói Bananar sýning laugardag kl. 15 Súrmjólk með sultu sýning sunnudag kl. 15 Vestmannaeyjum mánudag kl. 18 og 20 Þorlákshöfn þriðjudag kl. 16.30 Miðasala I Hafnarbíói opin kl. 13-16 simi 16444. Frábær ný grínmynd með Ringo Starr I aðalhlutverki, sem lýsir þeim tíma þegar allir voru að leita að eldi, uppfinn- ingasamir menn bjuggu I hell- um. kvenfólk var kvenfólk, karl- menn voru villidýr og húsflugur voru á stærð við tugla. Leikstjóranum Carl Gottlieb hef- ur hér tekist að gera eina bestu gamanmynd síðari ára og allir hljóta að hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kímnigáfu á algjöru steinaldar- stigi. Aðalhlutverk: Ringo Starr og aulabárðaættbálkurinn, Bar- bara Bach og óvlnaættbálkur- inn. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sýningarhelgi Flakkara- klíkan (The Wanderers) Ef ætlunin er að berjast við „skallana", harðfengnasta gengi götunnar, er vissara að hafa með sér öflugan liðsauka. Aðalhlutvverk: Ken Wahl, Kar- en Allen. Endursýnd kl. 9. Sími 1-15-44 On any Sunday II Óvenjuleg og mjög spennandi ný litmynd um flestar eða allar gerðir af mótorhjólakeppnum. I myndinni eru kaflar úr flestum æðisgengnustu keppnum I Bandaríkjunum, Evrópu og Japan. Meðal þeirra sem fram koma eru: Kenny Roberts, „Road Rac- ing" heimsmeistari Bob Hanna, „Supercross" meistari Bruce Penhall, „Speedaway" heimsmeistari Brad Lackey, Bandaríkja - meistari I „Motor-Cross". Steve McQueen er sérstaklegá þakkað fyrir framlag hans til myndarinnar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. AIISTURBCJARRifl Rödd dauðans (Eyes of a Stranger) Sérstaklega spennandi og við- buröarik, ný, bandarísk saka- málamynd I litum. Aðalhlutverk: Lauren Tewes, Jennifer Jason Leigh. Spenna frá upphafi til enda. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sírni 18936 A-salur Blóðugur afmælis- dagur (Happy Birthday to me) Æsispennandi ný amerísk kvik-' mynd í litum. I kyrrlátum há- skólabæ hverfa ungmenni á dularfullan hátt. Leikstjóri J. Lee Thompson (Guns of Navarone). Aðaihlut- verk: Melissa Sue Anderson (Húsið á sléttunni) ásamt Glenn Ford, Lawrence Dane o.fl. Islenskur texti. Sýndkl. 5, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Löggan bregður á leik B-salur 7 . Absence of Malice islenskur texti Ný úrvalsmynd I litum. Að margra áliti var þessi mynd besta mynd ársins 1981. Hún var útnefnd til þriggja Óskar- sverðlauna. Leikstjórinn Sy- dney Pollack sannar hér rétt einu sinni snilli sina. Aðalhlutverk: Paul Newman, Sally Field, Bob Balaban o.fl. Sýnd kl. 7.10, 9.10 og 11.15 Hækkaö verð Stipes Bráðskemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 3 og 5 vSrmir. Salur 1: Hæ pabbi (Carbon Copy) m Ný bráðfyndin grínmynd sem alls staðar hefur fengið trábæra dóma og aðsókn. Hveinig Hður pabbanum þegar hann uppgötw larB aö hann á uppkommn sor sem er svartur á nörund?? AÐALHLUTV' GEORGE SEGAL, JACK WARDEN, SUSAN SAINT JAMES Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 2: Atlantic City Atlantic City vár útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun I mars s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið í, enda fer hann á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: BURT LANC- ASTER, SUSAN SARANDON, MICHEL PICCOLI. Leikstjóri: LOUIS MALLE. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Blaðaummæli: Besta myndin I bænum. Lancaster fer á kostum. Á.S. Dbl. Vísir Salur 3: Kvartmílubrautin (Burnout) CROWN INTERNATIONAI PlCTURES Preienti fíUPNOur i Burnout er sérstök saga þar sem þér gefst tækifæri til aö skyggnast inn I innsta hring '/< mílu keþþninnar og sjá hvernig tryllitækjunum er spyrnt á 'U mílunni undir 6 sek. [Aðalhlutverk: iMark Schneider Robert Louden ’Sýnd kl. 3, 5, og 11. Dauðaskipið (Deathship) Þeir sem lifa það af að bjargast úr draugaskipinu væru betur staddir að vera dauðir. Frábær hrollvekja. Aðalhlutverk: George Kenne- dey, Richard Grenna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Salur 4 Porkys KMptn mym out for the funniest movie • F about growing up t mr made! Porkys ’er frábær grínmynd sem slegið hef ur öll aösóknarmet um allan heim, og er þriðja aðsóHn- armesta mynd í Bandaríkjunum ■þetta árið. Það má með sanni segja að þetta sé grinmynd árs- ins,1982, enda er hún I algjörum sértlokki. Aöalhlutverk: Dan Monahan Mark Herrier Wyatt Knight Sýnd kl. 3, 5 og 7. Félagarnir frá Max-bar (The Guys from Max s-bar) ■RICHARD DONNER gerði myndirnar SUPERMAN og OM- EN, og MAX-BAR er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. JOHN SAVAGE varö heimsfrægur fyrir myndirnar THE DEER HUNTER og HAIR, og aftur slær hann I gegn I þess- ari mynd. Þetta er mynd sem allir kvikmyndaaðdáendur mega ekki láta f ram hjá sér fara. Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE, DAVID MORSE, DIANA SCARWIND. Leikstjóri: RICHARD DONNER Sýnd kl. 9 og 11.05, Salur 5 Being There Sýnd kl. 5 og 9. (9. sýningarmánuður) Nema-hátiö á Selfossi íþróttahúsið á Selfossi mun enduróma af hljómlist annað kvöld. Þá (sunnudagskvöld) kl. 21.00 hefst uppskeruhátíð stúdí- ósins Nema í Glóru og þeir sem koma fram eru: Bergþóra Árna- dóttir. Djassband Guðmundar Ingólfssonar, en hann er nýbúinn að senda frá sér sína fyrstu sóló- plötu, Nafnakall. Pá kemur fram Guðmundur Rúnar Lúðvíksson, Rúnar Þór Pétursson kemur fram fyrir hönd rimlarokkaranna Fjötra, Rætur koma allar upp til hópa og sömuleiðis Samkór Sel- foss. Kynnir verður Þorgeir Ást- valdsson, sem jafnframt mun syngja lög af plötu siiini A putt- anum. \ Djass í Iðnó Mánudagskvöldið 8. nóvember heldur Nýja kompaníið djass- hljómleika í Iðnó. Þar verða leikin lög af nýútkominni hljómplötu flokksins, Kvölda tekur, en efnis- skráin mun þó aðallega saman- standa af nýlegu efni sem verið hef- ur í gerjun undanfarna mánuði. Hljónileikarnir hefjast ki. 20.30 og aðgangseyrir verður 60 krónur. Listmunahúsið:_____ Rokkí Frakklandi Þessa dagana er sýning í List- munahúsinu á vegum franska sendi- ráðsins sem nefnist „Rokk f Frakk- landi“ og eru þar sýnd mynd- spjöld og flutt tónlistardagskrá af segulbandi. Þá er úrval kvikmynda á myndböndum, sem franska sjón- varpið hefur gert um franska rokk- söngvara og hljómsveitir. Sýning- in er opin til 14. nóvember. Perma sýnir hárgreiðslur Hárgreiðslustofan Perma sýnir hárgreiðslur fyrir unglinga í Villta tryllta Villa á laugardagskvöldið milli 12.00 og 12.30. Gunnar Björnsson, sóknarprestur í Bolungarvík. Frikirkjan: Séra Gunnar messar Næsta sunnudag, hinn 7. nóv- ember kl. 14,00, verður kynning- arguðsþjónusta í Fríkirkjunni í Reykjavík. Annar umsækjenda um starf safnaðarprests við Fríkirkj- una, séra Gunnar Björnsson sóknarprestur í Bolungarvík, messar. Kór Fríkirkjunnar syngur. Organisti er Sigurður ísólfsson. Prestskosningar verða í Fríkirkj- unni helgina 20. og 21. nóvember næst komandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.