Þjóðviljinn - 31.12.1982, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 31.12.1982, Blaðsíða 29
Föstudagur 31. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 29 II ■ dagbók apótek Helgar- kvöld og næturþjónusta apótek- anna í Reykjavík vikuna 31. desember 1982 til 6. janúar 1983, verður í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Um áramótin er næturvarsla apótekanna í höndum Borgarapóteks og Reykjavíkur- apóteks. Þá er jafnframt fyrrnefnda apó tekið með helgidagavörsluna. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptisannan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: Alladaga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeila: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. ■ Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 -17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. kærleiksheimilið sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): : flutt i nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-' byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. ~ ' Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. gengió 29. desember Kaup Sala Bandarikjadollar..16.524 16.574 Sterlingspund.....26.827 26.908 Kanadadollar......13.320 13.361 Dönsk króna....... 1.9777 1.9837 Norsk króna....... 2.3602 2.3674 Sænsk króna....... 2.2738 2.2807 Finnsktmark....... 3.1361 3.1456 Franskurfranki.... 2.4718 2.4793 Belgískurfranki... 0.3556 0.3567 Svissn. franki.... 8.3223 8.3475 Holl. gyllini..... 6.3093 6.3284 Vesturþýskt mark.. 6.9898 7.0110 (tölsklíra........ 0.01211 0.01215 Austurr. sch...... 0.9939 0.9969 Portug. escudo.... 0.1872 0.1878 Spánskurpeseti.... 0.1325 0.1329 Japansktyen....... 0.07089 0.07110 (rsktpund.........23.216 23.286 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar..............18.231 Sterlingspund..................29.598 Kanadadollar...................14.697 Dönskkróna..................... 2.181 Norskkróna..................... 2.603 Sænsk króna.................... 2.508 Finnsktmark.................... 3.459 Franskur franki................ 2.726 Belgiskurfranki................ 0.391 Svissn.franki.................. 9.181 Holl. gyllini.................. 6.960 Vesturþýskt mark............... 7.712 Itölsklíra..................... 0.013 Austurr. sch................... 1,095 Portug. escudo................. 0.205 Spánskur peseti................ 0.145 Japansktyen.................... 0.078 (rsktpund......................25.614 vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.'1 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vtxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 3>,,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán............5,0% Mér fannst blómið þitt svo þyrst svo ég gaf því góðan sopa! læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 , og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu1 í sjálfsvara 1 88 88. ■•Reykjavik . sími 1 11 66 Kópavogur . sími 4 12 00 Seltjnes . sími 1 11 66 Hafnarfj . sími 5 11 66 Garðabær . sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík . sími 1 11 00 Kópavogur . simi 1 11 00 Seltj.nes . simi 1 11 00 Hafnarfj . simi 5 11 00 Garðabær . simi 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 kyrrt 4 band 8 vitnis- burður 9 vot 11 ginna 12 blotnar 14 tvíhljóði 15 illgresi 17 drabb 19 þreytu 21 skjól 22 heilt 24 maöka 25 espar Lóðrétt: 1 rómur 2 spildu 3 ætt- göfugar 4 framlag 5 tölu 6 kven- mannsnafn 7 væla 10 kirtlar 13 ganga 16 samtals 17 þannig 18 handlegg 20 erlendis 23 svik Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 fúsk 4 kara 8 noregur 9 skil 11 rask 12 seðlar 14 la 15 alur 17 fjári 19 ævi 21 aum 22 númi 24 grun 25 taða Lóðrétt: 1 foss 2 snið 3 kollar 4 kerru 5 aga 6 rusl 7 arkaði 10 keðjur 13 alin 16 ræma 17 fag 18 ámu 20 við 23 út 12 10 lKj 15 17 21 24 18 13 11 n 14 16 □ □ 19 n 22 23 □ 25 20 □ folda Næsta ár verður með þeim alverstu. Hefur þú séð nokkrar auglýsingar eða heyrt einhver slagorð um hvað næsta ár verði gott? Nei, eiginiega ekki.y Þarna sérðu! Við hverju á maður að búast af ári sem fær svona lelega ^ auglýsingu? X i svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson 6JMMA.' '?EKK$TO U0--'ÍFE'iF) ,^IN £/Z Þo AUTtÉNT ð£TRf\ £N ? K' • V3 .. . }<f\Ff£lNNINl\l <Tf)p F)SR. fOO kCi-OA af f// tilkynningar Styrktarfélag vangefinna Vinningsnúmer: 1. vinningur: Saab Turbo, bifreið, árgerð 1983, nr. 23225. 2. vinningur: Bifreið að eigin vali að upp- hæð kr. 130.000.- nr. 86656. 3. -10. vinningur: Húsbúnaður aðeigin vali, hver að upphæð kr. 30.000,- nr. 27742 - 38673 - 41197 - 60102 - 69420 - 82644 - 84001 og 88904. Félagið flytur öllum hugheilar þakkir fyrir veittan stuðning. Styrktarfélag vangefinna. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð er opin alla virka daga kl. 15-17, simi 31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1. Á Þorláksmessu var dregið hjá Borgar- fógeta í simnúmerahappdrætti Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra. Eftirtalin númer hlutu vinning: Suzuki jeppi- 91-53110, 91-29931, 93-2253, 91- 72750,91-66790, 91-34961, 91-20499. Sólarlandaferð til Benidorm- 97-7537, 93-2014, 92-7626, 91-17015, 93-2016, 96-21015, 91-72138, 93-2003, 91-25076, 91-71037. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra þakkar öllum þátttakendum i happdrættinu velvilja og veittan stuðning. Vinningar i hausthappdrætti Krabba- meinsfélagsins Dregið var á aöfangadag í hausthapp- drætti Krabbameinsfélagsins. Vinningarn- ir, sem voru tíu talsins, komu á eftirtalin númer: Opel Rekord Berlina, árgerð 1983: 52734 Toyota Tercel GL, árgerð 1983: 69036 Bifreið að eigin vali fyrir 150.000 krónur: 3170 Húsbúnaöur að eigin vali fyrir 25.000 krón- ur (hver vinningur): 3984, 72394, 77879, 91739, 121124, 131714 og 137512. Krabbameinsfélagið þakkar þeim fjölda- mörgu velunnurum sinum sem tóku þátt í happdrættinu og óskar öllum lands- mönnum árs og friðar. “5 \mm 4 HRUiiluih | ISLANIS | QLDUGOTU3 SIMAR. 11798 OG 19533. Dagsferð sunnudaginn 2. janúar 1983: Kl. 13. - Skiðaganga í Bláfjöll Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Verð kr. 100,- Farið. frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Gönguhraði við allra hæfi. Njótið útiverunnar í Bláfjöllum. Ferðafélag (slands. UTiVlSTARFfcRÐlR Lækjargötu 6a, 2. hæð. Simi 14606 Símsvari utan skrifstofutíma Útivist Gleðilegt nýár! Sunnudagur 2. janúar, kl. 13: 1. Um Heiðmörk á gönguskíðum. Farar- stjóri Sveinn Viðar Guðmundsson, sem leiðbeinir i göngulistinni um leið. 2. Gengið um skóga Heiðmerkur. Falleg aönouleið með Jóni I. Bjarnasyni. Brottför frá BSl-bensínsölu, stoppað við Shell-stöðina i Árbæ. Verð kr. 100. Félagar geta vitjað árbókarinnar á skrit- stofu félagsins í Lækjargötu 6A og greitt árgjaldið. Sjáumst, Utivist. dánartíöindi Guörún Olga Benediktsdóttir lést 28. des. Ingólfur Karlsson frá Karlsskála, Baðsvöllum 16, Grindavik lést 29. des. Eftirlifandi kona hans er Vigdís Magnús- dóttir. Valgerður Magnúsdóttir, 70 ára, Miklu- braut 64 lést 18. des. Útförin hefur farið fram i kyrrþey. Eftirlifandi maður hennar er Vig- fús Sigurgeirsson Ijósmyndari. Ingigerður Guðnadóttir, 41 árs, kennari Logalandi 8, Rvík, var jarðsungin í gær. Hún var dóttir Þórönnu Guðjónsdóttur og Guðna Guðmundssonar i Rvík. Eftirlifandi maður hennar er Bjarni Þjóðleifsson lækn- ir. Börn þeirra eru Guðrún, Gerður, Hildui og Brjánn. Jón Eðvarðsson, 36 ára, múrari Rvík, vai jarðsunginn í gær. Hann ólst upp hjá móð- ur sinni Guðbjörgu Hjartardóttur. Konai hans var Sigrún Magnúsdóttir en þau slitn samvistum. Dætur þeirra eru Andrea og Harpa. Aðalbjörg Halldórsdóttir, 72 ára, Rvík, var nýlega jarðsungin. Hún var dóttir Guð- rúnar Jósefsdóttur og Halldórs Þorgríms- sonar á Akureyri. Maður hennar var Helgi Einarsson húsgagnasmiður, ættaöur úr Dölum. Þeim varð þriggja barna auðið. Guðmundur Pétursson, 67 ára, bóndi Stóru-Hildisey, Austur-Landeyjum var jarðsunginn í gær. Eftirlifandi kona hans er Margrét Stefánsdóttir og eignuðust þau einn son.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.