Þjóðviljinn - 15.01.1983, Side 26

Þjóðviljinn - 15.01.1983, Side 26
26 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 15. - 16. janúar 1983 Verkamannafélagið Dagsbrún Dagsbrúnarmenn. Undirritaöur veitir endurgjaldslausa aöstoö við gerð skattframtals 1983 frá og með 24. janúar nk. alla daga nema sunnudaga fram til 8. febrúar. Þeir félagar Verkamannafélagsins Dags- brúnar sem óska þessarar aöstoðar, eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu félagsins eigi síðar en 21. janúar nk. í síma 25633 kl. 9-12 og 13-17. Óvíst er hvort unnt verður að sinna þeim félagsmönnum sem ekki hafa samband fyrir 21. janúar. Fyrir hönd Verkamannafélagsins Dagsbrún- ar. Skúli Thoroddsen NORRÆNA . LEIKLISTARNEFNDIN auglýsir lausa til umsóknar stöðu Aðalritarinn er faglegur ritari og framkvæmdastjóri Norrænu leiklistarnefndarinnar. Starfið gerir kröfu um reynslu bæði af leiklistarstarfsemi og stjórnunar- störfum. Aðalritarinn verður að hafa nægilega málakunnáttu til að geta haldið sambandi við öll Norðurlöndin. Frekari málakunnátta er einnig æskileg. Umsækjandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. janúar 1984. Samningstími er minnst 2 ár og mest 4 ár, en mögulegt er að framlengja starfssamning. Skrifstofa nefndarinnar er sem stendur í Helsinki, en hugsanlegt er að flytja hana til heimalands aðal- ritarans. Laun og önnur kjör eru í samræmi við reglur um sam- norrænar stofnanir og eru hliðstæð launum ríkis- starfsmanna í því landi, sem skrifstofan er staðsett. Nánari uþplýsingar um starfið veitir settur aðalritari, Gösta Kjellin, skrifstofu Norrænu leiklistarnefndar- innar, sími í Helsinki 669 449, eða fulltrúi íslands í nefndinni Pétur Einarsson, sími 25020, 16314 eða 16808. Umsóknir skulu hafa borist nefndinni í síðasta lagi 28. 2. 83. Utanáskriftin er: Nordiska teater- kommitttén, Berggatan 6 A 8, SF-00100 Helsinki 10, Finland. Norræna ráðherranefndin ræður í stöðu aðalritara að fenginni tillögu leiklistarnefndarinnar. Hlutverk Norrænu leiklistarnefndarinnar er - að úthluta styrkjum til leikferða á milli Norðurland- anna og - að standa fyrir endur- og framhalds- menntun fyrir ólíka starfshópa innan leikhússins á Norðurlöndum. Árið 1982 hefur nenfdin 1.895.000 finnsk mörk til um- ráða. Norræna leiklistarnefndin er ein af 30 föstum stofnun- um og verkefnum, sem rekin eru með samnorrænum fjárveitingum til menningarmála. Æðsta vald í nor- rænni menningarsamvinnu liggur hjá Norrænu ráð- herranefndinni, en í henni sitja menningar- og menntamálaráðherrar Norðurlanda. Framkvæmda- aðili á þessu sviði er Menningarmálaskrifstofan (Nor- diska kultursekretariatet) í Kaupmannahöfn. nokkurt vii... í aö vera aö troöast inn á vini og kunningja þegar skroppiö er í bæinn? Er ekki nær að láta dekra viö sig á þægilegu hóteli, á besta staö í bænum? Vorum viö nokkuð að styðja stjórnina þótt við notuðum vinstri hendurnar?.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.